Alþýðublaðið - 11.01.1952, Page 3

Alþýðublaðið - 11.01.1952, Page 3
í DAG er föstudagurinn 11. janúar. Ljósatími . bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 3.30 síðdegis til kl. 9 árdegis. ' Kvöldvörður er María Hall- grímsdóttir, læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður í læknavarðstofunni er Eggert Steinþórsson. Næturvarzla er í iyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Slökkvistöðin. Sími 1100. Flugferðir Loftleiðir. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Hellis- sands, Sauðárkróks, Siglufjarð- ar. A morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Skipafrétfir Eimskip. Brúarfoss kom til Grimsby 10/1, fer þaðan væntanlega 12/1 til London. Ðettifoss fer væntanlega frá New York 12/1 -til Rsykjavíkur. Goðafoss fór frá Leith 7/1, væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Gullfoss er i Kaupmannahöfn, fer þaðan 15/1 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Antwerpen, fer f>aðan til Hull og Itsy.kjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavík- úr 27/12 frá Osló. Sclfoss er á Akranesi. Tröllafoss fór frá Reykjavík 10/1 til New York. Vatnajökull fór frá New York '2/1 til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla var á ísaiirði í gær- kveldi á norðurleið. Esja .er í Álaborg. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjalcl- breið er í Reykjavík. Þyrill ar í Reykjavík. Skipadeiia S.Í.S. Hvassafel.I fer frá Stettin í dag áleiðis til ísi.ands. Arnarfell er í Aabo. Jökulfeil er á Akureyri. Úr öliíjm áttunn Sumarnámskeið í Ertglandi. Þeir, sem óska- eftir að sækja vor- og sumarnámskeið við há- skóla í Englandi, sem haldin eru á vegum British council, geta fengið upplýsingar um til- högun námsins hjá brezka sendiráðinu í Reykjavík. Ef ósk að er eftir nánari applýsingum geta viðkomandi skrifað til Director, Courses Departmént. British Council, 65 Davies Street, London W. 1. J ólatrésskcmmtun Verkstjórafélags Reýkjavík- ur sem frestað var s. 1. laugar dag verður n. k. laugardag í Ið nó og heíst kl. 3. ÁB-krossgáta nr. 40 ! mváp mmkw Lárétt: 1 fugl, 3. eign, 5 sam- tenging, 6 skammstöfun, 7 samneyti, 8 stöðugt, 10 fræg, 12 verkur, 14 vagga, 15 sælgæti. 16 tveir eins, 17 gangur, 18 tveir eins. Lóðréít: 1 skapmikil, 2 reið, 3 fengur, 4 gamlar, 6 sekt, 9 vmpr.a á, 11 kríli, 13 rifrildi. Lausn á krossgátu nr. 39-. Lárétt: 1 lát, 3 ger, 5 ör, 6 fl„ 7 æra, 8 re, 10 ótæk, 12 und, 14 asi. 15 ól, 16 in, 17 gát, 18 úr. Lóðrétt: 1 löðrung, 2 ár, 3, glata, 4 roskin, 6 iró, 9 en, 11 Æsir, 13 dót. 20,30 Kvöld.vaka: a) Arni Krist jánsson cand. mag, flytur frá sögu eftir Einar Árnason: Aldamótahátíð Suour-Þing- eyinga að Ljósavatni 21. júní 1901, b) Einar iW. Jónsson flytur frósöguþátt um Glúnta Itöfundinri Wenperberg. c) Glúntasöngvar: Jakob Hav- steen og Ágúsí Bjarnason, Egill Bjarnason og Jón R. Kjaríansson syngja (plötur). d) K’nar GuSmundsson kenn- ari flytur söguþátt efíír Ingi- vald Nikulásson: Stúlkan við Litlueyrarána. 22.10 Ljóðalsstrar: Auðunn Bragi Sveinsson. Bragi Jóns- son frá Hoftúnum, Helgi frá SúSavik og S/gfús Eiíasson lesa frumort kvæði. 22,40 Tónleikar: Tommy Dor- sey og hljómsveit hans (plöt- ur) Hannes á horninu Vettvanjjáur ila ssins < Saga koniinnar með barnið. — Hvernig eiga bif- reiðastjórar ekki ao hegða sér? — Leiðbeiningar íil bifreiðastjóra. — Hlutverk fyrir góða bílastöð. Bó.Suefni við veikinni fengið frá HoISandi --------4------- LANDBÚNAÐARNEFND neðri deildar alþingis ber fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um vrarnir gegn því, að gin- og klaufaveifi og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins. Er aðalbreytingin fólgin í því, að heimila ráðherra að setja reglugerð uni niðurskurð gripa og einangrun heimila og héraða, ef gin— og klaufaveiki eða annarra sl(kra sjúkdóma verður vavt. SK'IPAHTGCRÐ Enn fremur séu grsiddar bæt ur úr ríkissjóði fyrir gripi, sem slátrað verður, afurðatjónsbæt- ur, greiðslu sóttheinsunarkostn aðar o. fl. í greinargerð frumvarpsins segir svo: ÍGuðmundur i ■ B i Bðnjamínssoni ■ klæðskeraxneistarl • : Snorrabraut 42. • ; ENSK FATAEFNI \ • nýkomin. : *i * 1. flokks vinna. I M Sanngjarnt verð. : B ■■•■;•■■■■■■■■■■ I ■ I «■ B « l< B B B BBI B ■ II I ■ u ■ ■ \ Hann les AB \ rr rr austur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna rnilli Djúpovogs og Siglufjarð ar í dag og á mánudag. Far- seðlar seldir á miðvikudag. „Ármann' fer til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi í dag. ,,I lög.um um varnir gegn því, að gin- klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins, • eru ekki bein ákvæði, er heimili ráðherra, að setja reglugerð um niðurskurð sýktra gripa eða einangrun heimila eða héraða, ef gin og klaufaveiki eða aðrir næmir alidýras.iúk- dómar kæmu upp. svo og um bæíur fyrir slíkar aðgerðir. Vegna þeirrar hættu, sem nú er talin á því, að gin- og klaufa veiki kunni að berast til lands ins vegna breyttra samgangna, þykir rétt að setja. reglugerð um þau atriði, er hér hafa verið nefnd, og annað til varnar veik inni. Hefur slík reglugerð þegar verið samnin og verður gefip. út strax og þessi breyting hefur verið gerö á lögunum. Yrði það einn liður í þeim ráðstöfunum, sem nú, eru gerðar til varnar gegn veikinni. Auk þeirra ráðstafana, sem heimilaöar verða i reglugerö- inni, hefur ráðuneytinu tekizt að útvega bóluefni gegn veik- inni trá Hollandi, og. yrði að sjálfsögðu reynt að hefta út- breiðslu hennar með bólusetn ingu, ef s%7o illa tækist til, að veikin kæmi hér upp“. KONA SKRIFAR mér ál þessa leið: „Ef víð mennirnir I ættum aff krefjast peninga fyrir • allt, smátt og stórt, stm við ger j uni, hvert handaiwik og hverja' aðstoð, sem við veitum ná-! unga okkar, þá hygg ég að, smátt og smátt hernaði yfir hjálpfýsina, tillitssemina og ná ungans kærleika. Fg ségi þetta! að gefnu tilefni. Núna í ofviðr- 1 inu var ég stödd i húsi með þriggja ára barn mitt. Veðrið var svo slæmt — og ég átti dá- j Mtiff. langt lieini — aff- ég liringdi á bifreið og hún kom á tilsett- um tínia. J EKKI KOM bifreiðarstjórinn út úr bifreiðinni, opnaði ekki einu sinni hurðina og átti ég mjpg erfitt með að. hemja sjálfa mig og barnið meðan ég var að opna bifreiðina og koma OKkur inn í hana. Ég reiddist þessu, en lét kyrrt liggja, hugsaði sem svo að það tæki þvi ekki að fara að rífast út úr þessu, þetta væri svo aigengt og bifreiðastjórar ættu enn eftir að læra margt áð ur en þjónusta þeirra gæti tal- J izt sómasamleg. ÉG SAGDI hvert ég ætlaði • og bifreiðarstjórinn ók af stað. • Ferðin gelck vel og varð bifreið arstjórinn að gæta varlega kringum sig, því að hálka var og veðuroísinn mikill. En þeg- ar við áttum skammt heim til mín, sá ég að skaíl var fram- undan og eftir dálítið hik nam hann staðar og tilkynnti: ,,Ég kemst ekki lengra, Hér verðið þér að fara úr.“ Ég spurði hvort það væri áreiðanlegi, að ekki væri hægt að komast lengra, en liann svaraði: ,,Þér sjáið það sjálfar. Ég fer ekki að festa bílinn hér.“ FRAMUNDAN voru tröppurn ar að húsinu, sem ég á heima í. Þær eru mjög háar og' ég vissi að strengur lék um þær og að efamál væri hvort ég kæmist upp á þær. Ég sagði því: „Jæja, en ég efast um að ég komist þennan spöl með barnið þó að hann sé ekki lengri.“ En hann svaraði: ,,Jú, þér komist það.“ Ég þagði við, spurði hvað ég ætti að borga og borgaði, en opnaði svo hurðina sjálf og án þess að hann aðstoðaði mig. ÞEGAR ÉG KOM ÚT fann ég að það var ekki stætt. Ég sagði því: ,,Ég má víst ekki biðja yður að halda á barninu fyrir mig yfir skaflinn og upp tröppurnar?" En hann svaraði með þyrkingi: ,,Ég get ekki yf- irgefið bílinn. Ég fer ekki að skilja hann eftir hérna mann- lausan." — Ég lagði því af stað I og skil.di hurðina eftir opna og ég frekar skreið en gekk yfir skaflinn og upp tröppurnar. MÉR. FÍNNST að svona fram koma sé fyrir neðan allar hell- ur. Ég mun aldrei. framar hringja á þessa bifreiðastöð. Ég v-I ekki framar eiga það á hæltu að þurfa að aka með þessum manri. hvorki í óveðri eða blíðviðri. Ég held að nauö- synlegt: sé fyrir bifreiðastjóra- stéttina að hafa kennsl-u í þjpn- ustu, mér liggur við a.ð segja mannasiðum fyrir bifreiða- stjóra." ! AN.MG EE SRÉFIR. Ég birti það til varnaðar fyrir bif- reiðastjóra. En það vil ég taka firam, að ég ek mikið með bif- reiðum og yfiirl.éift mæti ég aldrei öðru en ýtrustu lijálp- fýsi og þjónustulund hjá bif- reiðastjórunum. Hitt er rétt, að til eru undanekningar, en þær eru mjög sjaldgæíar, sem betur fer. 95 af hverjum h.undrað bif reiðastjórum þarf ekki að kenna þjónustusemi. Samt sem áður eiga forustustöðvarnar að gefa út leiðarvísi til bifreiða- stjóra um þjónustu við farþega. Bifi-eiðastöð, sem gcrði það og bæði jafnframt almenning um að láta. sig vita ef liann yrði var við áð reglunum væri ekki hlýtt, mundi vaxa í áliti. Hann.es i horninu. ÞAÐ eru einkum þrjú hug- tök, sem konan aldrei skilur eða viðurkennix; — frelsi, jafn rétti og bræðralag, G. K. Chesterton. MÉR fellur vel við menn • ! sem eiga sér framtío, ■— og kon j : ur, sem. eiga sér fortíð, ! Oscar Wilde. ! Annast aiíar fegundir i raflagna. \ Viðliald raflagna. ■ Viðgerðir á heimilis- • tækjuum og öðrum : rafvélum. Raf tæk j a vinnustof a Siguroddur Magnússon j Urðarstíg 10. ; Sími 80729, ! Hínningarspjöltl j Sarnaspítalasjóffs Rringsins ■ sru afgreidd í Hannyrffa-: verzL Refill, Affaistræti 12.: áður veral. Aug. Svendsen? j ig 1 Rókabúff Austurbaatar j Köld borð og heiíur veizlumatur. Síld & Fiskur. Áfmælis hátí Verzlunarmanjiafélags Reykjavíkur verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 26. þ. m. og hefst með borð- haldi klukkan 6 síðdegis. Félagsmenn geta pantað aðgöngumiða í skrifstofu félagsins nú þegar. (Sími 5293). S t j ó r b. i n . AB 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.