Alþýðublaðið - 11.01.1952, Qupperneq 4
ÁB-Aíþýðublaðið
11. janúar 1952
,$amfy!kingarlínan' rétt einu sinni?
Afmœlisleikur Gunnþórunríar.
1 flugmenn Loftlelða
ÞEGAR KOMMÚNISTAR
klufu sig út úr Alþýðuflokkn-
um fyrir meira en tuttugu ár-
um og stofnuðu sérstakan
flokk undir yfirstjórn aust-
ur í Moskvu, kom það fljótt
í ljós, að það var ekki fyrst
og fremst barátta gegn íhaldi
og auðvaldi, sem fyrir þeim
vakti. Að lama Alþýðuflokk-
inn — það var höfuðmark-
miðið; enda var því frá upp-
hafi yfir lýst, að hann væri
„höfuðóvinurinn“, eins og þao
var orðað. Og þeirri yfirlýs-
ingu hafa kommúnistar allt-
af reynzt trúir, þótt þeir hafi
svikig flest annað og snúizt
eins og vindhanar á burst eft-
ir því hvernig blásið hefur
austan úr Moskvu í það og
það skiptið. Á Alþýðuflokk-
inn hafa þeir alltaf litið sem
„höfuðóvininn", eins og alls
staðar annars; og það gera
þeir enn í dag.
Hitt hefur svo verið fram
kvæmdaatriði, bæði hér og
annars staðar, hvernig þeir
ættu að fara að því, að skaða
Alþýðuflokkinn, — hvort þeir
ættu að ráðast á hann sem
þeir fjandmenn hans, sem þeir
eru; eða hvort þeir ættu að
svíkjast að honum undir yf-
iskini vináttu og samvinnu-
vilja til þess að reyna að
koma f’eygum inn í raðir
hans og kljúfa hann að inn-
an. Hvort tveggja hefur ver-
ið reynt; en ávallt hefur það
verið yfirstjórnin austur í
Moskvu, sem ákveðið hefur,
hvor aðferðin skyldi höfð í
hvert sinn; og hefur sú á-
kvörðun jafnaðarlega miðast
við það, hvað bezt hentaði
fyrir útþenslu og utanríkis-
stefnu Rússlands á hverjum
tíma.
Allt er þetta alþýðuflokks-
mönnum vel kunnugt, hvar í
heiminum, sem er. Þeir hafa
eitt árið fengið að hlusta á
hrakyrði kommúnista og róg
um „höfuðóvininn“, og sjald
an tekið sér það nærri. En
hitt árið hafa þeir orðið að
verjast flaðri þeirra og fleðu
látum, þegar „samfylkingar-
tilboðunum“ hefur rignt yfir
Alþýðuflokkinn undir yfir-
skyni brýnnar nauðsynjar á
sameiginlegri baráttu; og á
þeirri aðferð hafa margir átt
erfiðara að átta sig. Hrekk-
lausir alþýðumenn hafa stund
um verið al’t of fljótir að
gleyma hinu kommúnistíska
níði og látið blekkjast af
stundarfagurgala, sem ekkert
hefur búið undir annað en
lævísi og svik.
Upp á síðkastið hefur mátt
sjá nokkur merki þess, bæði
hér og í nágrannalöndunum,
að kommúnistar hafi nú rétt
einu sinni enn fengið skipun
frá Moskvu um að reyna
„samfylkingarlínuna"; því að
hingað og þangað hafa þeir
komið flaðrandi til alþýðu-
flokksmanna, aðallega í verka
lýðsfélögunum og boðið þeim
upp á „samvinnu“, sums stað
ar um stjórnarkjör, en ann-
ars staðar „gegn atvinnu-
leysi“. Þannig samþykktu
kommúnistar nýlega á fundi
í Verkalýðsfélagi Akureyrar
að skora á Alþýðuflokkinn,
Alþýðusambandið og „Sósíal-
istaflokkinn", eins og þeir
kalla flokk sinn, að hefja nú
þegar skipulagsbundið sam-
starf til „að tryggja atvinnu-
öiy'ggi alþýðunnar“.
Það vantar svo sem aldrei
hinn göfuga tilgang, þegar
kommúnistar koma með rýt-
inginn í erminni til Alþýðu-
flokksins. En hvar hefur bar
átta þeirra verið fyrir at-
vinnuömggi alþýðunnar und
anfarin ár? Hafa þeir ekki
barizt, samkvæmt skipun frá
Moskvu, gegn hverju því úr-
ræði, hvort heldur hér eða
annars staðar í löndum lýð-
ræðisins, sem verða mætti
til viðreisnar eða aukinnar
atvinnu, í þeirri vissu, að at-
vinnuleysið og neyðin væri
bezti jarðvegur kommúnism-
ans? Hvaðan kemur þeim því
allt í einu áhuginn fyrir því
nú, að hefja skipulegt sam-
starf við Alþýðuflokkinn til
þess að tryggja atvinnuöryggi
a’þýðunnar? Ætli það sé ekki
eitthvað svipað með þessa
nýju baráttu kommúnista og
hina marg útbásúnuðu bar-
áttu þeirra fyiár friði í heim-
inum, sem fyrst og fremst
hefur verið falin í því að
stinga lýðræðisþjóðunum
svefnþorn og afvopna þær,
meðan Rússland hefur vígbú-
izt og vopnað leppríki sín til
árása úti um heim?
Alþýðuflokksmenn ættu að
mimnsta kosti að vera þess
minnugir, að það er nýtil-
kominn áhugji, að minnsta
kosti í seinni tíð, sem kom-
múnistar sýna nú á samvinnu
eða samfylkingu við þá; og að
hingað til hefur engum tekizt
að tryggja hvort heldur frið
eða atvinnu með samstarfi
við kommúnista. Það er því
alveg ástæðu’aust að taka
flaður þeirra nú alvarlegar
en endranær; enda er tilgang-
ur þess vissulega enginn ann-
ar en hinn gamalkunni, í sam
bandi við öll samfylkingar-
tilboð þeirra, að koma með
lævísi því lagi á „höfuðóvin-
inn“, sem þeir geta ekki
komið á hann í heiðarlegri
viðureign.
HÉÐAíí tókú sér far f fyrra
kvöld með Tröllafossi vestur til
. Ba.ndaríkjanna fimm flugstjórar,
sem starfa hjá Loftleiðum. Það
eru þeir Alfreð Elíasson, Krist
inn Ólsen, Smári Karlsson, Magn
ús Guðmundsson og Jóhannes
Markússon. — Áður voru farnir
vestur þeir Dagfinnur Stefáns
son og Stefán Magnússon, Þeir,
flugu þangað í des. - síðdastl. í
Grummanflugbáti Loftleiða og
hafa dvalizt vestra síðan.
Er fyrirhugað, að allir þessif
flugmenn dveljist í Bandaríkj
unum um nokkurt skeið. Til-
gangurinn með þessari för, er
sá, að flugrnennirni); kynni sér
. helztu nýjungar í flugtækni og
Síðastliðið miðvikudagskvöld efndi Þjóðleikhúsið til sýningar , 1 'nn am.''1?sku ^ugrétt
a „Gullna hliðinu til heiðurs Gunnþorunm Halldorsdottur leik að þeir hi;jóti nauðsynlega við
konu á áttræðisafmæli hennar. Lék hún þá sjálf hlutverk Vil- j bátaræfingu í stjórn fjögurra
borgar grasakonu, en það hlutverk hafði hún með höndum,! hreyfla flugvéla.
þegar „Gullna hiiðið" var sýnt hér fyrst, í Iðnó. Að sýningu
lokinni var leikkonunni ákaft þakkað af áheyrendum og Þjóð-
leikhússtjóri ávarpaði hana fyrir hönd Þjóðleikhússins. Seinna
um kvöldið var hinu áttræða afmælisbarni haldið hóf í Þjóð-
leikhúskjallaranum; en þar fluttu þeir ræður, meðal annarra,
Vilhjálmur Þ. Gíslason og Valur Gíslason, sem tilkynnti leik-
konunni, að hún hefði verið kosin heiðursfélagi í Félagi ís-
lenzkra leikara. Myndin sýnir Gunnþórunni í hlutverki Vil-
borgar á miðvikudagskvöldið. FRAMKVÆMDASTJÓRN
íþróftasambands ísiands hefur
ákveðið þessi la.idsmót fyrri
bluta ársins 1952:
1. Handknattleiksineistara-
mót íslands. Meistarafl. karia
_ j A og B deild 20. jan. — 10.
llffiÍ raffS ! marz. Meistarafl.' kvenna 20.
SáwaÍÆlB j marz — 30. marz. 1., 2. og 3. fl.
^ ___ j karla 20. marz, —• 20. marz. 2:
r- x'n »»■!! r br j,,/ ... jfb kvenna 20.—30. marz. Mótið
tn líislíkur Tullorosnnð ClCKI FlCirið um verður haldið í Reykjavík og
; Handknattl-eiksráði Reykjavík-
ur falið að sjá um það.
2. Skautamót Ísíands. Haldið
í Reykjavík 2. og 3. febr.
Skautaíélagi Reykjavíkur falið
að sjá um mótið.
3. Skíðamót íslands. Haldið á
Akureyri um páskana.
4. Badmintonmót íslands.
Haldið í Stykkishólmi um pásk
ana, fyrir karla og konur, ein-
liða og tvíliða keppni. U.m.f.
Snæfelli, Stykkishólmi, falið að
sjá um mýtið.
5. Sundmeistaramót íslands.
Verður sennilega haídið um
mánaðamótin apríl og maí.
1—5 ár, á sama tíma og meðaíalduiinn
hefur hækkað um 12-13 ár.
í NÝÚTKOMNU HEFTI af Heilsuvemd, tímariti náttúru-
lækningafélagsins, er getið um meðalaldur nokkurra þjóða og
sýnt fram á að meðalaldurinn hafi hækkað tnjög mikið síðustu
árin, enda hefur dregið stórlega úr bamadauða. Hins vegar hafi
lífslíkur hálfþrítugra manna ekki aukizt nema 4—5 ár og
fimmtugra manna og þar yfir ekki nema um 1—2 ár á sama
tíma og meðalaldur miðað við fæðingu hafi lengst um 12—13 ár.
Þessar tölur eru því ekki heíur stórlega úr ungbarna-
annað en vottur um sigra dauða, og farsóttir eru að mestu
læknisfræði nnar á sviði ung- úr sögunni. En þar með er auð-
16 — 22 feta óskast til kaups.
Tiiboð er greinir verð og ásigkomulag sendist af-
greiðslu Alþýðublaðsins merkt „Góður bátur“.
AB — Alþýöublaðið. Utgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastj óri: Emma Möller. — Ritstjómarsimar: 4901 og 4902. — Augfýsinga-
sími: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — Aiþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
barnameðferðar og farsótta,
segir í ritinu.
Upplýsingar þær, sem byggt
er á í greininni í Heilsuvernd,
eru sóttar í „Statistisk Árbok“
fyrir 1950, og sýna rneðala’dur
karla og kvenna í 5 eftirtöld-
um löndum:
Svíþjóð: 1871—1880: Karlar
45 ár, konur 49 ár. 1901—1910:
Karlar 55 ár, konur 57 ár. 1941
— 1945: Karlar 67 ár, konur 70
ár.
Ðanmörk: 1871—1880: Karl-
ar 46 ár. konur 47 ár. 1901—
1910: Karlar 53 ár, konur 56
ár 1941—1945: Karlar 66 ár
konur 68 ár.
Eng'and: 1871—1880: Karlar
41 ár, konur 45 ár. 1901—-19010:
Karlar 49 ár, konur 52 ár. 1941
—1945: Karlar 60 ár, konur 64
ár.
Bandaiúkin: 1930: Karlar 59
ár, konur 63 ár. 1945: Karlar
64 ár, konur 69 ár.
Nýja-Sjáland: 1891: Karlar
55 ár, konur 58 ár. 1901—1910:
Karlar 58 ár, konur 61 ár. 1936:
Karlar 65 ár, konur 68 ár.
Þesi mikla hækkun á meðal-
a’dri er oft talin merki þess, að
fólk sé orðið hraustara og
heilsubetra en áður; .... en
þetta er mesti nrsskilningur,
segir í greininni í Heilsuvernd.
Skýringin á hækkuninni er sú,
segir enn fremur, að dregið
vitað ekki sagt, að fólk sé yf-
Framh. á 7. síðu.
Er þetta það, sem koma skal?
FYRIR UM ÞAÐ BIL ári síðan hófust fjórir heimskunnir
leikarar handa um merkilega tilraun, — að flytja leikrit án
leiksviðsbúnings, eða með öðrum orðum, lesa þau upp, án tjalda,
hljómlistar, Ijósabreytinga eða nokkurra ytri hjálparmeðala.
Ekkert annað en rödd, svipbreytingar og nokkrar handhreyf-
ingar var notað til túlkunar og íjáningar.
Leikarar þessir eru: Charles
Laughton, Agp.ies Moorehead,
Charles Boyer og sir Cedric
ILardwicke. Þau hafa nú ferð-
azt um Bandaríkin cg Kanada
og flutt. áheyrendum á þennan
hátt tvö leikrit, „Maður og of-,
urmenni“ og ,Don Juan í Víti“.
Er skemmst frá því að ssgja, að
þetta hefur orðið óslitin sigur-
för; fólk hefur hvarvetna í
þeim 150 borgum, tem leikar-
arnir hafa haft vtðdvöl, rifizt
um aðgöngumiðana, enda var
tala áheyrenda farin ;ið nálgazt
milljónina, áður en listamenn-
irnir „gerðu innrás“ í New
York. Þar hafa þau fjögur nú
flutt „Don Juan“ nær fnnmtíu
sinnum í einu af stærstu leik-
húsum borgarinnar v'ð fádæma
aðsókn og hrifningu áheyrenda.
Eru nú sumir leiklistarfræðing-
ar farnir að spá því að þarna sé
e£ til vill íundin le’ðin til end-
urnýjunar leiklistarinnar; fólk
sé orðið þreytt á allri tækninni
og hjáiparmeðulunum, sem
smám sarnan hafi orðið til þess
að stýfa flugfjaðrir ímyndunar-
aflsins, en þó vitanlega ekki
megnað að gefa neitt „raun-
hæft“ í staðinn. Þetta flutnings
form skírskpti hins vegar ein-
göngu til ímyndunarafls áheyr
endanna, eíns og gríska leiklist
in og flutningur Shakesperaes-
leikritanna á sínuin tíma.
AB 4