Alþýðublaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 5
Vilbergur Júlíusson:
ÞEGAR HVÍTIR MENN sett-
ust fyrst að á Nýja-Sjálandi,
var fyrir í landinu harðgert og
herskátt fólk. Þessir frum-
foyggjar Nýja-Sjálands nefnast
Maóríar. Maóríarnir höfðu um
langvegu sótt þangað. Talið er,
að þeir hafi upphaflega komið
frá Indlandi, flutt sig síðan til
Indónesíu og Mikrónesíu. Þeir 1
settust snemma að á eyjunni
Samaó og héldu jafnvel enn
lengra . austur á bóginn, a'la
leið til Hawaii-eyja og að lok-
Tum til Nýja-Sjálands. j
Þessir víkingar sólaruppris-
unnar, eins og Maórarnir eru
kallaðir af sagnfræðingum nú-
tímans, voru fyrirferðarmiklir
og friðlausir, en framúrskar-
andi sæfarar. Þeir voru geind-
ir ve!, lásu stjörnur, þekktu
gang himnintungla, vissu hve-
nær vinda var von og hvern-
ig straumar lágu. Er það undra
vert og sígilt rannsóknarefni
enn þann daga í dag, hvernig
Maóríarnir og aðrir Polynesíu »Hin ögrándi tunga“, maórísk-
menn fóru allra sinna ferða á | ur útskurður.
óravíddum Kyrrahafsins. — j
Það er alkunnugt, að líf fólks þó fór svo að lokum, að góðir
á Kyrrahafseyjunum yfirleitt menn af beggja hálfu gengu á
er einfalt og létt. Lífsbaráttan milli og saminn var ævarandi
er ekki hörð, margir lifa friður milli hinna brúnu og
þar heldur áhyggjulausu lífi.^hvííu máhna. Þetta gerðst árið
Veðráttan er mild, gnægð á- 1840, og eru hinir afdrifaríku
vaxta og gott til fanga. Nátt- friðarsamningar kenndir við
úran sér þar um sína. j Waitangi. Hefur þetta vopna-
En þegar Maóríarnir komu hlé orðið giftudrjúgt og til ó-
til Nýja-Sjálands blöstu við metanlegs gagns fyrir báða að-
þeim allt önnur lífsskilyrði. ila- Hafa Maóríarnir tekið upp
Hið nýja land gerði meiri kröf menningu, siði og háttu hinna
ur til íbúa sinna. Eyjarnar hvítu manna, án þess þó að
voru kaldari og fátækari af varPa fi'rir borð sínum eiSin
náttúrunnar gæðum, séð fra einkennum og sterkum þáttum
sjónarhóli frumstæðra manna, sinnar fornu menningar. Er nú
en systur þeirra fyrir austan svo komið, að frumbyggjar
og norðan. Þrátt fyrir þessa Nýja-Sjá'ands standa fullkom
annmarka stóðust Maóríarnir leSa jafnfætís hinum hvítu
fyUilega prófið í hinu nýja mönnum í hinu sjálenzka þjóð
umhverfi. Það sýndi sig fljót- félalÚ, °S eru. mikils metnir
lega, að innflytjendurnir nýju Þjóðfélagsborgarar.
voru búnir nauðsynlegustu pað þykir ekki nú í frásögur
kostum frumbyggjanna, þolin- færandi, þótt kennarinn, lækn
mæði og þrautseigju. Þeir irinn eða ráðherrann sé Maóríi.
komu snemma á hjá sér vel í skólunum sitja brúnu og
skipulögðu þjóðfélagi, og hjá hvítu börnin hlið við hlið. í
þeim þróaðist merkileg menn- verksmiðjunum má einnig sjá
ing. Má með sanni segja, að þetta hörundsfallega og ítur-
Maóríarnir á Nýja-Sjálandi vaxna fólk meo svart liðað hár
séu einn merkasti kynþáttur- og dökkar hendur leysa verkin
ínn í hópi frumstæðúa þjóða. | í góðri samvinnu og eindrægni
Maóríarnir áttu aldrei rit- við hið hvíta fólk. Og nú þykir
mál, en listin að segja sögur það engin minnkun, þótt barn
hefur ávallt verið í hávegum fæðist með brúnu augun frum
höfð hjá þeim. Hafa þeir á byggjans. Al’t þetta er gott
þann hátt varðveitt margar dæmi um það, hvert komast
einkennilegar þjóðsögur og má með írumstæðar þjóðir, ef
fallegar ástarsögur. Er sagan skynsamlega er á málunum
um Hinemoa þeirra fegurst og haldið og gagnkvæmur skiln-
bezt, enda heimsfræg. Frásag- ingur og góður vilji látinn ráða
an um þjóðflutningana frá Ind framkvæmdum.
landi til Nýja-Sjálands hefur j Hinir hvítu menn höfðu
einnig geymzt í minni Maórí-1
anna. Þeir eru líka afbragðs
vefarar, prýðilegir söngmenn,
dansmenn góðir og síðast en
ekki sízt skurðhagir mjög.
wSkreyta þeir hús sín, dyrastafi
og burstir, og ýmiss konar á-
höld af undravérðum hagleik.
Þykja útskurðarmyndir Maórí
annna hinir mestu kjörgripir.
Maóríarnir kunnu og' að hag-
nýta sér hveri og hverahitann,
bæði til suðu og upphítunar að
nokkru leyti.
Samskipti Maóríanna og
hinna hvítu manna voru í upp
hafi og lengi íram eftir bæði
ill og ógiftusamleg. Voru hval-
veiðimenn og aðrir sjómenn og
ævintýramenn hinir mestu
friðspillar. Maóríarnir voru á-
kafir stríðsmenn, svi'fust einsk
is í orustum og létu hvergi
hlut sinn, nema siður væri. En
Minningarorð
að sjáh'sögðu meira að miðla
hinum brúnu bræðrum sínum,
og Maórarnir hafa að vonum
haft rnéstan hagnaðinn nienn-
ingarlega séð af hinum frið-
samlegú og heil’avænlegu sam
skiptum seinustu . aldar við
sinn þroskaða og mannaða
hvíta bróðiir. Hinu . er oft
gleymt og lítt á lofti baldið,
hvað hinir hvítu menn hafa og
gastu lært af frumstæðum þjóð |
um. Hafa t. d. ekki vélar, tækni j
og f’ö daframléiðsla tortímt |
með ö'].u ýmiss konar merki- j
legum handiðnum, og gert það
að verkum, að snilligáfa og
framúrskarandi hagleikur á
þessum sviðum fær ekki að
þroskast eða fer í súginn?
A/'ur var að því vikið, hve
snjallir Maóríarnir á Nýja-Sjá-
landi væru í þeirri list að skera
út og telgja. Útskurðarlist
þeirra hefur gengið að erfðum
j mann fram af manni og áhrifa
hennar gætti fijótl.ega í nýsjá-
’enzkum skólum. í fyrstu voru
hvítu börnin áhorfendur. Hand
bragðbragð og hagleikur hinna
brúnu félaga þeirra vakti at-
hygli þeirra og aðdáun. En
ekki leið á löngu, áður en þau
fóru líka að handleika hníf-
, inn. Kom þá í Ijós, að fleiri
gátu lært að' halda á skurð-
frá Unaðsdal
I hnífnum og búið til fa’lega
j gripi, heldur en haldið var í
j fyrst. Og ekki var starfsgleðin
; lítil. — Síðan hefur útskurður
j og smíðar yfirleitt farið mjög í
ivöxt í barnaskólum og heima-
húsum á Nýja-Sjálandi. Þykir
I árangur vera góður og uppeld-
isgildi ótvírætt. Kunna Ný-Sjá-
I lendingar vel að meta þetta og
| nota sér óspart kunnáttu og
listgáfu frumbyggjanna.
Oft er á það minnzt, að ís-
lenzku bæjar- og borgararbörn
in séu mitt í myndarskap sín-
um og glæsileik harla óró og
^ hvikul í hugsun og starfi. Ef
iþetta er satt, ættu foreldrar að
gefa smíðum og útskurði meiri
gaum en nú er gert. Mættu
þeir gjarnan gefa börnum sín-
! um tækifajri til þess að vera
Jút af fyrir sig, í horni, kjall-
: ara eða háaloft við útskurð og
j smíðar. Mundi það veita hinni
j mik’u starfsorku barnanna í
, heilbrigðari farveg og skapa
þeim meiri sálarró heldur en
bíóráp og tdbúin, vélknúin leik
föng. Sköpunargáfa og þrá
blundar í hvérju barni, og
; smíði eða útskurður, þó ekki
, væri nema lítils hlutar, mundi
veita því óblandna ánægju og
halda um leið huga þess og
hönd ósk;ptum að ákveðnu við
fangsefni.
Á FYRSTA DEGI þessa árs
andað’st í sjúkrahúsi, Hvíta-
bandsins frú Þóra Gúðmunds-
dóttir, Skipasundi 4, Reýkja-
vík.
. Hún var fædd "4. desemher
1879 í Unaðsda1' á Snæfjaila-
.strönd- við ísafjarðardiúp. og
því liðlega 72 ára er hún lézí.
Eore’úrar hennar voru’ hjónin
Þóra Jónsdótúr ö«’Guðmundur
Þorleifsson. bóndi, þar. og h:á
‘þeim ó’.st hún unp í skemmti-
legum systkinahópi.
1907 gift'st Þóra eftiríifandi
manni sínúrn, Gúðlaugi Bjarna-
syni verkamanni. og f u'tu l-
þau ári síðar til Bolungavíkur.
Þar bjúggu þau t:l sumarmá’a
1917, að þau flutíust t.il Hnífs-
dals; en þar áttu þau heima I
um tólf ára skeið, eða þangaö | vaxtarárunum
Þóra Gúðmundsdó tir.
en naut nokk-
til þau fiuttust til Reykiavíkur, j urrar tilsagnar heima, og það
1929. Síðpn hcfur Reykjayík j gggðu mér menn, sem vissu, a6
verið bærinn þe:rra; en Þóra i fjögurra ára gömul hafi hún
tók miklu ástfóstri við Reykja- lorg;g |æs
vík^og unni henni næst æsku- : Hún notaði vel hverja stunö,
stöðvunum. | er gafst til lesturs góðra bóka
Þcra og Guð augur e'gnuð- log læs var hún á Norðurlanda-
ust fjögur börn, sem nú eru má'in, þótt hún nyti ekki sér-
öll fullorðin og mesta myndar- i stakrar kennslu í þeim fræðum.
fólk. En þau eru: Guðjón húsa- i Minnist ég þess með þökkum,
smíðameistari, Efstasundi 30, i að fyrstu kynni mín af dönsku
Elín Þóra, Skipasundi 4, Magn- i veitti Þóra mér.
ús, bifreiðarstióri, Lauftúni, og : Hún hafði mjög gott vald á
Ingibjörg, Skipasundi 4. ! íslenzku máli. Er mér kunnugt
Það, sem hér hefur verið • um, að Þóra samdi ritgerðir
sagt, gefur næsta ófuhkomna | um ýmis efni, skrifaði blaða-
mynd af starfsömum ævidegi | greinar um áhugamál sín,
Þóru; en bún var.merk alþýðu- j samai sniásögur og skáldmælt
kona, sem vert er að minnast, j var hún veh
þá er ævi hennar er öll. j AVt of fátt af því, sem hún
Sem tíu ara snáði kynntist j orti eða skrifaði, kom fýrir al-
ég henni fyrst, og þótti mér | menningssjþnir, og það, sem
hún strax um margt á aðra ; hún birti, setti hún sjaldan sitt
lund en fólk almennt gerðist. j fulla nafn undir. Hún vildi
Um mörg ár kom ég æði oft : eiga þetta fyrir sig. Það var
á heimili hennar, þar eð \rið ; hennar annar heimur, sem hún
Guðjón, sonur hennar, vorum naut í ríkum mæli, er einveru-
leikbræður og félagar. Tel ég j stund;r gáfu^t. Henni fannst
mig því hafa þekkt hana næsta i ekki ástæða til að flíka þessu,
vel. ; og sízt var það að hennar skapi
Þóra var stór kona vexti, ; að berast nokkuð á, hvorki i
þrekmikil og sterkbyggð. Hún í þessum efnum né öðrum. Þó
var með aíbrigðum ve' greind j gafst vinum hennar þess kost-
og átti ríka fróðleiks- og 1 ur. að fá að skyggnast í þessi
menntaþrá. Hins vegar átti hún auðæfi hennar. Eg minnist
ekki kost skólagöngu á upp- ! Framh. á 7. siðu.
Mlnningarorð
frésmíðameístari
-----------*-------
ÞEGAR ég lít um öxl yfir ins; því mér er óhætt að segja,
síðustu 20—30 árin og minnist að Fríkirkjan var hans annao
á fyrstu. kvnni mín af mínum heinvli, og ekki er mér grun-
kæra vini og félagsbróður, | laust um, að það haf-i tekið
Sigurði Halldórssyni trésmíða hann sárara en flest annað, er
meistara, sem í dag verður til ! honum var bægt þaðan frá
mjpldar borinn, þá er á svo ; störfum. Og ég hygg, að þeir
margt að minnast, og verður ; séu færri Reykvíkingarnir, sem
fæst af því rakið hér í stúttri með jafn miklum dugnaði og
minningargrein, enda ekki ætl : áhuga hafa lagt til slíkra mála
un mín. Það munu aðiir gera, | sem hanni Enda var hann krist
sem ha’da betur á penna en ég | indómsmaður og trúmaður.
og lengri kynni höfðu af þess- Hann mun ungur hafa lært þá
um hreinræktaða Islending, j lífsspeki, sem segir: „Gött að
sem allan aldur sinn dvaldi í
Reykjavík og setti ávallt svip
á bæinn, hvar sem hann fór.
iðja, guði að treysta, gæfan
mesta verða mun;“ enda mun
hann hafa fylgt þessu dyggi-
Eg kynntist fyrstþessum vini jiega allt til hinnztu stundar.
rnínum árið 1929 til fullnustu,
er hann stofnaði Bræðrafélag
Það er mér kunnugt. Ég hygg,
að hann hafi sjaldan byrjað
Móoríahús á Nýja-Sjálandi.
Fríkirkjusafnaðarins með fá-
um safnaðarmönnum. Sá ég þá
bezt dugnað hans og áhuga
fyrir málefnum Fríkirkjunnar,
sem hann he’gaði ávallt krafta
sína, sem boyt mátti sjá, er
hann var formaður safnaðar-
svo vandasamt verk, að hann
hafi ekki fyrst lagt það fram
fyrir Hann, sem bæði hefut
viljann og máttinn, já, lagt það
fram fyrir Hann í bæn og
heiðni um leiðsögn. Og svarið
Framh. á 7. síðu.
AB 5