Alþýðublaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1952, Blaðsíða 8
fyrktarsjóður verkalýðfélaganna SendÍherra í KhÖftl. Úönum líkar vel við' kven- sendiherra Bandaríkjanna í Kaupmannahöín, ’ frú Eugenié Anderson. sém sést h'ér á mynd inni, og tóku henni fegins hendi, er hún kom aftur þángáð úr Amerikuför seint í haust, flytjandi þær fréttir, að fjárhagslegri •aðstoð við Vestur-Evrópu yrði haldið áfram, þó að Marshallað stoðin hætti. Það var á flugvellinum í Kastrup, við komuna til Kaupmannahafnar, sem þessi mynd yar tekin af frú Andersen. Ný rafmagnsbilun í gær, ein véla- samsfæða Sogsins varð óvirk Snióbíííinn var sendur úr Reykjavík síðdegis með varahíuti. NOKKRU EFTIR HÁDEGí í gær bilaði ein vélasamstæðan í Sogsstöðinni og eftir það var ekki full orka á kerfinu allan daginn. Varð að grípa til rafmagnsskömmtunar aðallega um suðutímann í gærkvöldi. Bilunin stcndur ckki í neinu sam- bandi við ótíðina, heldur prakk einangi’ari á rofa við eina véla- samstæðuna, og muii það vera fremur fátíð bilun. Bifreiðarstjórar í Mið neshreppi segja upp AÐALFUNDUR Verkalýðs- og sjómannafélags Miðness- hrepps var haldinn 30. des. s. 1. Á fundinum var stjórnin end- urkosin til starfs næsta ár, en hana skipa: Páll Ó. Pálsson, formaður, Margeir Sigurðsson, ritari, Elías Guðmundsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur Karl Bjarnason og Jón Júlíus- son. Bifreiðastjóradeild félagsins ♦ Samkvæmt upplýsingum, sem AB hefur íengið hjá raf- magnsveitunni, varð að senda einangrara héðan úr bænum, og var snjóbíllinn fenginn til þess að fara með hann síðdegis i gær, og búizt var við, að við- gerð yrði ekki lokið fyrr en seint í gærkveldi eða nótt, Vélasamstæðan, sem bilaði, var sú stærsta í Sogsstöðinni, og minnkaði orkan um 6000 kw við það, að þessi vélasam- stæða stöðvaðist. hefur sagt upp samningum, og eru samningaumleitanir um það bil að hefjast. mynair MORGUNBLAÐIÐ birti í gær ágætar myndir til þess að auðvelda mönnum að átta sig á bátagjaldeyris- okrinu, og vill AB eindregið hvetja menn til þess að kynna sér vel þessar myndir og upplýsingar þær, sem í þeim felast. Myndirnar sýna t. d. að á ávexti, sem kost- að hafa 422 þús. kr. í innkaupi, hefur álagning numið 491 þús. kr.; á ytri fatnað og vefnaðarvöru, sem kostað hcfur 784 þús. í innkaupi, hefur álagning numið 735 þús.; á heimilistæki, sem kostuðu 154 þús. í innkaupi, hefur álagning numið 136 þús.I Morgunblaðinu finnst það e. t. v. hæfilegt, að millilið- ir taki álíka mikið fyrir að dreifa vörunni innanlands og hún kostar í innkaupi, en hvað finnst almenningi? En hvað sem áliti Morgunblaðsins líður, þá á það þakkir skildar fyrir að birta þessar myndir og hjálpa lesendum sínum þannig til þess að átta sig á því, því, hvernig okrað er á þeim. FtiIItrsiaráðsð hefor oú fengið fullnaðar- sy.njun frá ráðuneytinu effir 8 mányði. EFTIR ÁTTA MÁNAÐA þögn hefur menntamálaráðuneyt ið loks svarað beiðni Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, um eftir gjöf á skemmtanaskatti á kvöldsk.emmtunum verkalýðsfélag- anna 1. maí í vor, og er svar hins háa ráðuneytis neitandi. Far- ið var fram á eftirgjöf á skattinum á þeim forsendum, að hann rynni til styrktarsjóðs verkalýðs- og sjómannafélaganna, en hlutverk þessa sjóðs er að styrkja meðlimi félaganna er verða fyrir slysum og veikindum, og hefur sjóðurinn veitt tugi þús- unda í þcssu skyni á undanförnum árum. Hiklir skaðar í öveðrinu STORVIÐRIÐ á Austur- landi í fyrradag er eitt hfð versta, sem ’ menn muna. - Skemdir urðu víða miklar. Fuku þök af húsum, loftnet og simalínur slitnuðu, bif- reiðir fuku og ul'u sumar um koll. Rafmagnsleiðslur biluðu, og var sums staðar rafmagnslaust, til dæmis á Sey’ðisfirði. Flutningaskipið Reykja- nes, sem rak á land á Sléttu strönd í Reyðarfirði, komst hjálparlaust á flot í gær. Símasambandslaust var við allt Austurland í gær. Samband var við Akureyri og Húsavík, en lengra norð- ur og austur náðist ekkert samband. Súðausturland var einnig símasambandslaust, og var ekkert talsamband austur í sveitir lengra en að Hvols- velli. Sfjórnarfrumvarp um RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögunum um opinbera aðstoð við byggingar íbúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum. Fjallaj.- það um að bæta í lögin nýjum kafla um lánadeild smáíbúðarhúsa, og á hún að veita einstaklingum í kaupstöðum og kauptúnum lán til byggínga smárra íbúðarhúsa, er þeir hyggjast koma að veru- legu leyti upp með eigin vinnu. Lánin skulu hvíla á öðrum veðrétti, vera til 15 ára og eigi hærri að upphæð en 30 þús. kr. Barnaf jölskyldur gangi fyrir um lán, þá ungt fólk, sem stofn.ar til hjúskapar og fólk, sem býr í heilsuspillandi húsnæði, er ekki verður útrýmt samkværn.1: III. kaíla laganna. Úfsvörin á Akureyri Eins og kunnugt er njóta ýmis samtök þeirra hlunninda að að þurfa ekki greiða skemmtana skatt af skemmtunum sem haldn ar eru til ógóða fyrir líknar eða góðgerðastarfsemi, en þegar verkalýðssamtökin fsra fram á •.sörou hlunnindi, . neitar . Björft Ölafsson menntarnáíaráðherra!- hann 1-6. maí í vor skifaði 1:. maí nefnd Fulltrúaráðs verka lýðsfélaganna í Reykjavík, menntamólaráðuneytinu bréf og fór þess á leit að ráðuneytið gæfi eftir skemmranaskatt af kvöldskemmtunum verkalýðsfé laganna 1. maí, á þeim forsetnd um að skatturinn . ry.nni til styrktarsjóðs verkmanna og sjó manna. . í fyrradag, nærri átta mánuð um eftir að 1. maíneíndin skrif aði menntamálaráðuneytinu, barst loks svar frá ráðuneytinu, þar sem málaleitunni cr neitað, á þeim forsetndum að eftirgjöf skemmtanaskattsins sé ekki „samrýmanleg skilningi og fram kvæmd laga um skemmtana- skatt“. Eru þessi rök menntamálaráðu neytisins furðuleg, þegar það er vitað, að ýmis sambærileg félaga samtök hafa iðulega fengið eftir gefinn skemmtanaskatt, þege.r svo stendur á-að honum sé var ið til líknar og mannúðarmála. Úr styrktarsjóði verkalýðsfé laganna hefur árlega um mörg ár, verið varið tugum þúsunda til styrktar meðlimum verkalýðs félaganna, er orðið hafa fyrir slysum eða veikindum, en rétt til styrks úr þessum sjóði njóta allir meðlimir Fulltrúaráðs •verkalýðsfélaganna í Reykjavik. Styrktarsjóðurinn hefur starfað ! i 32 ár eða frá 1919. Er ekki annað sýnna, en Björn Ólafsson menntamálaráð- herra telji það ekki heyra und ir líknar eða mannúðarmál, að styrkja verkamenn og sjómenn, sem verða fyrir slysum eða veik indum. Veðurútlitið í dag Norðan stinningskaldi og smáél, einkum norðan til. MORGUNBLAÐIÐ gekk fyrir fáum dögum í slóð Tírnans og staðhaefði, að Sjálfstæðis- flokkurinn einn hefði barizt af áhuga og dugnaði fyrir verkamannabústöðunum. AB notaði þetta tækifæri til að rifja upp í megindráttum af- stöðu stjórnarflokkanna til verkamannabústaðanna. Morg unblaðið gerir sér svo hægt um. vik í gær og endurtekur fyri'i blekkingar sínar. Eng- inn á að hafa byggt verka- mannabústaði á íslandi, nema bæjarstjórnarihaldið í Réykja vík og spyrðubandið sáluga á ísafirði! Höfundareinkenni Sigurðar frá Vigur leyna sér svo sem ekki á ritsmíðinni. GREINARHÖFUNDUR ræðst á Alþýðuflokkinn fyrir að> frestað var framkvæmd laga ákvæðanna um aðstoð ríkis- ins við útrýmingu heilsupsill andi húsnseðis, þegar stjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar sat að völdum. Þó játar hann, að þessu liafi valdið fjárskortur ríkisins. En vissulega var sá fjárskortur ekki sök Alþýðu- flokksins. Hann myndi ekki hafa léð máls á að fresta fram k\ræmd áminnztra laga. ef stjórn hans hefði haft til ráð- stöfunar 50 milljóna tekjuaf- gang eins og núverandi ríkis stjórn hefur tryggt sér með skattpíningu eftir að hafa látið sýnu ríflegri upphæð renna tíl heildsalanna og braskaranna. SIGURÐI BJARNASYNI eX> ekki of gott að.eyða tíma sím um í að hafa endaskipti á sta® réyndunum með því að stað- hæfa, að Alþýðuflokkurinm sé og hafi verið áhugalaus S sambandi við byggingu verka mannabústaða, en íhaidið á- orkað hetjudáðum í því efni undir forustu bæjarstjórnar- meirihlutans í Reykjavík og spyrðubandsins sáluga á ísa- firði. Þetta er hlægilegur mál flutningur í augum gervallr- ar þjóðarinnar, en þó hlægi- legastur í augum þúsundanna, sem búa í verkamanabústöð- um þeim, er Alþýðuflokkur- inn hefur reist af grunni, og veit, að íháldið hefði aldrei látið sér detta í hug að sjá þeim fyrir þaki. FJÁRHAGSAÆTLUN AK- UREYRARBÆJAR var lögð fram til fyrri umræðu milli jóla og nýárs. Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru 10,3 millj- ónir króna. Útsvörin eru áætl- uð 8,3 milljónir tða urn 1 millj- ón hærri en síðasta ár. ef á að skylda það meö íögum til að veita öliu óðu fólki viðtöku. FRUMVARPIÐ um að skylda geðveikrahælið á Kleppi til að taka við óðu fólki var til fyrstu umræðu í efri deild í gær og kvaðst Haraldur Guðmundsson mundu bera fram breytingartil lögu um það, að húsnæði hælis ins yrði aukið, svo að því yrði kleift að inna þessa skyldu af höndum. Haraldur benti á, að það mundi geta valdið forráðamönn um hælisins miklum erfiðleik- um, ef sú skylda ,sem frumvarp ið felur í sér, yrði lögfest, ára þess að ráðstafanir yrðu jafn framt gerðar til auka nægilega húnsæði hælisins. Hann kvað það ef til vill ekki endilega nauS Synlegt að láta stækka byggingu hælisins sjálfs heldur mætti at huga, hvort ekki fengist heppi legt húsnæði á leigu í þessu slcyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.