Alþýðublaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1952, Blaðsíða 5
Minningarorð Er ekki kominn timi til að Ieys slíka Dagsbrúnarstjórn af hólmi Or ræðu Þorsteins Péturssonar, er hann mæíti fyrir C- listanum á Dagsbrúnarfundi í fyrrakvöld. I Verkamenn vinna | í heilsuspillandi I andrúmsloili s En Dagsbrúnar- ;i stjórnin hefst H \ ekkert að. A D AGSBRÚN ARFUNDIN ITM í fyrrakvöld lýsti hinn aldni ■og þrautreyndi Dagsbrúnarmað ur, Jón S. Jónsson, aðbúð verka mgnnanna í vinnuskálunum við höfnina, eftir að hin nýju vél- rænu tæki komu til sögunnar. Þegar lyftarar og dráttara- vagnar eru í gangi inni í vinnu skálunum, þar sem -verkamenn eru að vinnu sinni, myndast gas loft svo mikið, að mörg dæmi eru þess að þeir hafi af þessu eitraða andrúmslofti beðið tjón á heilsu sinni og ærið oft bein línis fallið í öngvit við vinnuna.. Sá vinnuskáli, sem mun vera verstur að þessu leyti, er vöru- skáli Eimskip við austurhöfnina. Annars eru allir vöruskálarnir við höfnina Ioftræstingarlausir nema vöruskáli S.Í.S. Slíkur aðbúnaður við vinnu er vitanlega óþolandi, enda hafa verkamerm oft og mörgum sinn um krafizt þess að stjórn Dags brúnar hæfist banda um aðgorðir til úrbáta á að búðnaði verkamanna við vinn- una. Stjórn Dagsbrúnar hefur hins vegar ekk'ert aðhafst í þessu efni, og látið líðast að verka- menn ynnu við þessi heilsuspill andi skilyrði. Svo ófær er hún nm að sjá málefnum verka- Hianna borgið. En fráfarandi Dagsbrúnar- Stjórn sakar þá verkamenn, sem krefjast þess að stjórn félagsins og trúnaðarmenn vinni sleitu- laust að framgangi hagsmuna- mála verkamanna, um að þeir séu að „sundra einingu félags- ins, og jafnvel um „klofnings- starfsemi“. Heyr á endemi! Verkmenn af neyta einingu starfsleysins, sem stjórn Dagsbrúnar hefur gert viðvarandi í féiaginu. Þess vegna fylkja þeir sér um C-list ann og kjósa hinn þrautreynda málssvara reykvískra verka- manna, Sigurð Guðmundsson, sem formann félagsins. Albert Xamsland. Á DAGSBRÚNARFUNDI í Iðnó í gærkvöldi sagði Þor- steinn Pétursson m a.. í rök- fastri ádéiluræðu, er hann fiutti á fráfarandi stjórn fé- lagsins: Dagsbrúnarstjórnin hef ur vanrækt flest af því, sem hún iofaði, þegar hún tók við völdum fyrir tíu árum. Þá lof- aði hún því, að beita sér fyrir því, að verkamennirnir við Reykjavíkurhöfn yrðu fastráðn ir starfsmenn, og að þeir fengju uppsagnarfrest, veikindadaga og s'ysadaga eins og aðrir fast íráðnir starfsmenn. Þetta hefur hún framkvæmt þannig, að enn þann dag í dag er enginn hafnarverkamaður öruggur um vinnu sína: og al's konar menii, ófélagsbundnir og úr ýmsum iðngreinum, koma nú í atvinnu leysinu dáglega niður að höfn og ýta út úr vinnu verkamönn um, sem unnið hafa þar árum saman. Einn þriðji af. félagsgjöldun urn er ekki innheimtur, og hundruð verkamanna, sem eiga að vera í Dagsbrún, eru ófélagsbundnir. Stjórnin hef- ur ekkert eftirlit með öryggi þeirra tækja, er verkamenn |vinna með, enda eru slys við ihöfnina ákaflega tíð. Dagsbrún arstjórnin þóttist ætla að taka að sér mál sjö bílstjóra, sem sagt var upp hjá strætisvögn- unum; en þegar hópi verka- manna var sagt upp hjá ríkis- skip á síðast Iiðnu vori, gerði hún ekkert til að rétta hlut þeirra. Sjálfstæða atvinnuleysis- baráttu heyir Dagsbrúnarstjórn in enga, en situr sífellt um tækifæri til þess að sundra hinni sameiginlegu baráttu verkalýðsfélaganna í Reykja- vík gegn atvinnuleysinu. Þegar Brynjólfur Bjarnason var meðráðherra Ólafs Thors, skipaði hann Dagsbrún með páfavaldi sínu í Kommúnista- flokknum að samþykkja kjöt- uppbæturnar illræmdu og hvers konar kjaraskerðingu, sem íhaldsráðherranir í ríkis- stjórninni lögðu Brynjólfi upp í hendurnar. Þegar kommúnistarnir sátu í ríkisstjórn með Ólafi Thors, keyptu þeir samstarf við íhald ið með því að halda niðri allri kjarabaráttu Dagsbrúnar- 85 000 krónur af félagsgjöldum ó- innfieimfar 1951 Til hvers eru starfsnienn Dags- brúnar? ÞAÐ UPPLÝSTIST á Dagsbrúnarfuntlinum í fyrrakvöld að liðlega 2300 meðlimir félagsins væru á kjörskrá og þar með skuld Iausir fyrir. árið 1951. Eftir því að dæma eru um 1000 Dagsbrúnarmenn skuld ugir fyrir síðastliðið ár, en það þýðir, að þrír la-unaðir starfsmenn félagsins hafa vahrækt að innheimta 85,000 krónur af félagsgjöldum það ár. Þeir Dagsbrúnarmenn, sem vilja Íauna Edvarð, Hannes og Sigurð Guðnason áfram til slíkra innheimtu- starfa kjósa í dag og á morg un A-Iinstann. ITinir, sem vilja fá skyldurækria og samvizkusama menn, til þeirra starfa, kjósa C-Iistann. Olafur Thonfersen Tvennir tímar í Dagsbrún. Effiriif og samviikusemi Sigurð ar og vanræksia kommúnisia Á DAGSBRÚNARFUNDIN- UM s. 1. fimmtudag bjóst ég við því, er Sigurður Guð- mundsson fór að tala, að hann gerði nokkurn samanburð á starfi sínu hjá Dagsbrún, er hann var starfsmaður hennar, og starfi eða starfsleysi núver- andi starfsmanna félagsins. Ég kynntist Sigurði í kring- um 1930 og fylgdist vel með bví, hvernig hann framkvæmdi eftirlitsstarf sitt við höfnina: en þar vann ég þá. Hann kom á hverjum morgni, er vinna var, og leit eftir því, hvort menn væru í Dagsbrún; og rak hvern þann úr vinnu, sem ekki var í félaginu; en þetta hef ég aldrei séð núverandi starfs- menn félagsins gera. Dagsbrúnarmenn! Hvenær hafið þig séð Eðvarð Sigurðs- Framhald á 7. síðu. manna. Árið 1942, þegar þræla lögin illræmdu voru brotin á , bak aftur, hafðist Dagsbrúnar stjórnin ekkert að, en verka- mennirnir sjálfir við Reykja- víkurhöfn gerðu hvert verk- , fallið á fætur öðru til þess að knýja fram vísitolu á kaupið. Hafnarverkamennirnir hafa löngum viljað stofna deild innan félagsins, enda er það ótvíræð nauðsyn. Dagsbrúnar- stjcrnin tekur venjulega vel í málið um kosningar, en á milli kosninga segir hún, að verið sé að gera tilraun til þess að kljúfa félagið, ef minnzt er á 'að stofna deildina. Lög Dags- brúnar gera þó ráð fyrir því, að félaginu sé skipt í deildir. Stofnun hafnarverkamanna- deildar er því aðeins fram- ^ kvæmdaratriði, en þessi de’ld- j arstofnun er brennandi hags- munamál hafnarverkamanna. i Þegar andstæðingar komm- únista bera fram lista við stjórnarkjör, kallar Dagsbrún arstjórnin það klofningsstarf- semi og svik „við e:ninguna“' í félaginu; en á sama tíma eyð- , ir Dagsbrúnarstjórnin og kom múnistar miklum tíma og pen- ingum í að koma fram pólitísk um flokks’istum í þeim mörgu verkalýðsfélögum, sem and- kommúnistar ráða. Þeim fækkar nú óðum stétt- arfélögunum, sem kommúnist- ar ráða yfir; enda eru sízt betri kjör í þeim félögum, sem kommúnistar hafa ráðið, en í hinum, sem andkommúnistar hafa farið með stjórn í. Framhald á 7. síðu. ÁRIÐ 1908, sama árið og Hafnarfjarðarbær fékk kaup- stáðarréttindi,, fluttust þangað frá Reykjavík ung hjón, Ölaf- ur og Vigdís Thordersen, og áttu þar heima síðan. Þau sáu bæinn vaxa og eflast, og þau uiinu ótrautt að vexti hans og viðgangi. Þau voru samhent á heimili og ut.a-n þess. Bæði voru starfsöm og trú í sér- hverju. sem þau tóku að sér. Bæði lögðu fram lið sitt til þess að styrkia ým'.s menning- armál. Og það Tið var ekki lít- i.ð, enda tptnið af heilum hug og óeigingjörnu hjarta. Og nú eru þau bæði horfin. Vigdís andaðist 2. marz 1951. en Ólafur 20. iáftúar þessa árs. Hafnarfjarðarbær er tveim nytsömum borgurum og göf- ugúm mönnum fátækari., Ólafur Thordersen var fædd ur í Kálfholti í Rangárvalla- sýslu 14. febr. 1873, og var bví tæpra 79 ára, er hann lézt. Fað ir hans var Stafán, prestur í Kálfholti og Vestmannaevjum, Helgason biskups Thordersen, en móðir hans var Sigrtður & K v Stephensen, dóttir Olafs justiz ráðs í Viðey. Magnússonar kon ferenzráðs, Ólafssonar stiftamt manns. Voru bau þriú, börn séra Stefáns í Kálfholti: Helgi, 1récmiði ■ í Revkiavík, Ragn- heiður, kona Hann>=ar Haf- stems ráðherra, og Ólafur. Ólafur ólst unp hiá foreldr- um -’ínum. unz faðir hans dó vorið 1889, er hann var 16 ára. Eftir það vann hann fyrir sér í vmsum stöðum. Hann lærði söðlasm’ði í Reykjavík og, stundaði bá iðn meira eða minna síðan. Jafnframt gekk hann að ýmsum stórfum, bæði á sjó oa landi. Var hann hinn me=ti iðjumaður aila ævi. Ólafur aiftist 29. marz 1904 Vigdísi dóttur Stefáns Guð- mundssonar frá Lambhaga og Helgu Brvnjólfsdóttur frá Sela læk. Viedís var kona fríð sýn- um og þó enn betri að reyna en siá. Er hennar lítillega minnzt í A.lbýðu.blaðinu 10. marz 1951. Fimmtán ára gamall gekk Ólafur ThcVersen í stúkijna Báru í Vestmannaeyium árið 1888. Alla tíð síðm. í tæp 64 ár. var hann virkur félagsmað- ur í samtö>um templa’ | hvar cem bannÚitti heima. Vestur á ísafirði var hann einn af stofn- endum stúkunnar Dagsbrúnar 1899. í Reykiavík starfaði bann ’ stúkunnx Verðandi frá 1902. í stúkuna Daníelsher í Hafnarfir'% gekk hann ásamt konu sinní 23. maí 1909, oe bar var hann síðast á fundi briðju- daginn áður en hann lézt og tók af alúð þátt í fundarstörf- um. e;ns og hans var venia. Ólafur gegndi margvíslee- um trúnaðarstörfum fvrir stúkn s!na. Af heún 43 árum. sem hano var í Daníelsher. 'sat hann ým 32 ár i embætti. Hann var meðal annars æðsti templar stúkunnar um skeið. En lengst var hann gjaldkeri eða samfleytt í 21 ár rúmlega ocr lét ekki af því starfi fyrr en bann var orðinn 75 ára og sión denra tebin að baga hann. Full trúi DaníeÞhers var hann yft á umdæínisstúkuþingum og 8 sinmim á stórstúkubingi. Til marks um önnur störf hans fyrir stúkuna má geta þess, að hann starfaði innah hennar í nær 300 nefndum. Og’ í öll þessi 43 ár sótti ha:m svo að segja hvern einasta fund. i stúku sinni. Munu .slíks vera fá dæmi. Auk þessaia starfa í þágu réglunnar vann hann jafn an mikið í unglingareglunni., j Hann var ei.n'ft af stofnendum i barnastúkunnar KærJeiksbands ; ins árið 1922,. og á' næsta ári mun hann hafa tekið þar við embættj fjármálaritara, og ; gegndi hann því til dauðadags. {Vigdis kona hans var gæzlu- : maður Kærleiksbandsins í full i 28 ár. Starf þeirra hjóna fyrir I baroavtökuna o;> regluna í ; he:]d i’erður aldrei metið að verðleikum. Það var ekki að ófyrirsvniu, að stilkan Daníelshor gerði Ól- af Thordersen að heiðursfé- laga sínum oe ; ð hann var einnig heiðuxsfélagi Umdæmis rtúkunnár nr. 1 og Stórstúku IGands. ÖIl hans mörgu og mikhi störf fyrir ragluna vo'ru unnin rf stakri reglusemi, trú- mennsku og samvizkusemi, því að hann var fágætur maður í þsím efnum. j f vnifum félagsskan öðrum (v«r Ólafur eínnig traustur og nýtur félagsmaður. Hann j reypdist það hvar sem hann ! kom. í verkamannafélaginu . Hbf var hann ætíð öruggur fé- i lagsmaður og ritari þess í 2 ár. Þegar Hlíf s+ofnaði pöntunar- fólag 1930, tók hann strax bátt i beirri starfsemi og hélt bví á- , fra'm. begar 1 félagið gerðist deild í Kron. og einn;« eftir að , bsjg varð síálf.-tæ+t fyrirtæki, , Kaupfélag Hafnfirðinga. Aldr- ei mun svo hafa verið haldinn fundur í beim samtökum, að 'ekki sækti Ólafur Thordersen i hann o? væri kominn á réttum t;ma. Slíkúr var hai n í öllu, jafnan búinn til að veita góðu málefni stnðning moo atkvæði síiiu eða á ahnan hátt. Hann var traustur liðsmaður í Al- þvðuflokknum fram á síðustu I stund og lét ald-yi sitt eftir ilifjv’ia að styðja h.atin í orði og ve”ki. ! Trúmaður var Ólafur ein- ■ læpur og hollur kirkiu sinni, i bótt bann f% =aði ekkert um bau efni og væri laus við allt ofstæki. Flann var hringjari í I friL'irkíunni í Iiafnarfirði í ald j prfiórðunv 0? rækti bað starf ' p.f pömu kostgæfni og önnur 1 störr c{n, Óiafur Tbordersmi var gæfu maður. Hann átt; áaaíta konu, Framhald á 7. síðu. ENSKIR $afmagnsþvoffa Ipoffar . með þrískiptum rofa. ^ Mjög vandaðir. S s ^ Véla- og raftækjaverzlunin S • Bankastræti 10. Sími 6456. S Tryggvag. 23. Sími 81279.' Misfann við sfjórnarkjör í Dagsbrún í og á AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.