Alþýðublaðið - 29.01.1952, Qupperneq 1
Reykvíkingar! Fjölmennið í Listamannaskálann í kvöld!
Hinn opinberi fundur, sem alþýðuflokksfélögin í Reykjavík boðuðu til á föstudagskvöld, en
var þá frestað, verður haldinn í Listamannaskálanum í kvöld kl. 8.30. Fundarefni er: At-
vinnuleysið og atvinnumálin. Tveir þingmenn, Haraldur Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason,
einn bæjarfulltrúi, Magnús Ásímarsson, og fjórir forustumenn úr verkalýðsfélögunum, Jón
Sigurðsson, Jóhanna Egiisdóttir, Sigurður Guðmundsson og Eggert G. Þorsteinsson, taka til
máls. — Reykvíkingar, og umfrarn allt atvinnulausir verkamenn í Reykjavík! Fjölmennið í
Listamannaskálann í kvöld og mótmælið þar aðgerðaleysi ríkisstjómai'og bæjarstjórnar and-
spænis atvinnuleysihu! Krefjist róttækra ráðstafana til atvinnuaukningar tafarlaust!
Minnisblað um
verzlunarokrið
MORGUNBLAÐIÐ hcfm
hvatt alineniiing til þess ab
kynna sér niðurstöSuna af
síðustu skýrslu verðgœzlu-
stjóra og /alið hana sýna
hóf'ega álagningu. Hér fara
á gftir töiur, sem sýna,
hversu mikVð heildsalar
hafa hækkað áiagningu sína
hlutfallslega við afnám verð
lagsákvæðanna:
A ávöxtum 171%
Á lieimilistækjum 162%
Á vefnaðarvöru og fa'ínaði
innnfluttum fyrir
háUigjaldeyri 132%
Hei’dsalarnir hafa tvö—
þrefaldað álagningu sína.
Hvorir skyldu hafa haft
hærri tekjur, meðan verð-
iagsákvæðin voru í gildi,
launþegar almennt e'ða
heildsalar? Morgunblaðinu
finnst réttmætt, að heildsa!
ar tvö—þrefaldi tekjur sín-
ar. Hvað hefði þáð sagt, ef
launþegar hefðu tvö- eða
þrefaldáð sínar tekjur?
Eftir óeirðh nar í Kairo:
sijórn Nahas
sha frá og tekið sér nýja stjórn
Nýir möguleikar
á samkomu-
Samúðarskeyti
Eisenhowers
EISENHOWER hersliöfðingi,
yfirma'ður ■ al’s hers Atlants-
hafsbandalagsins í Evrópu, hef \
ur sent frú Georgíu Björnsson
innilega samúðurkveðju vegna
íráfalls manns hennar, Sveins
Björnssonar forseta.
Eisenhover hershöfðingi
heimsótti þau forsetahjónin að
Bessastöðum, er hann kom
hingað í fyrravetur.
Truman og ChurchilLWinston churchm kom
heim úr Ameríkuför sinni
með „Queen Mary“ í gær og lét vel af förinni í viðtali við blaða-
menn í Southampton. Myndin, sem sýnir þá Truman og Churc-
hill saman í V/ashington, bendir og ótvirætt til, að hann hafi
ekki haft ástæður til annars. Þeir hafa báðir verið í sólskins-
skapi, þegar hún var tekin.
Sendiberra Frakka
Allf óráðið enn um frekari
björgunartilraunir á Laxfossi
-------«-------
EJdborgm hefur verið feigð til Noregs og
ekkert skip hefur fenglzt í staðinn.
-----------------«,-------
UM FREKARI björgunartilraunir á Laxfossi cr ekki vitað
að svo kotnnu, en eins og kunnugt er mistókst björgunin í síð-
ustu viku. Skipið fylltist af sjó á nýf og liggur nú nokkru
dýpra en áöur var, þar eð það færðist nokkrum metrum framar
^við átakið.
Samkvæmt. upplýsingum,
sem blaðið fékk í gær hjá Frið
lagi við Brefa
ÞAU tíðindi gerðust í
Kairo á Egyptalandi á
sunnudagskvöldið, eftir
uppþotin og skrílræðið í
borginni á laugardaginn,
að Farouk konungur vék
stjórn Nahas Pasha frá
völdum óg tók sér nýja
stjórn undir forsæti Ali
Maha Pasha, sem þrisvar
sinnum hefur verið for-
sætisráðherra á Egypta-
landi áður.
Farouk konungur gaf Nahas
Pasha það að sök, að' stjóm
hans hefði ckki reynzt fær um
a'ð halda uppi lögum og reglu.
En margir ætla, að hann hafi
notað tækifærið til þess að
taka sér stjóra, sem líklegri
væri til þess að ná samkomu-
Iagi við Breta.
I Kairo var allt með kyrrum
kjörum í gær, eftir stjórnar-
skiptin, enda eru herlög þar
enn í gildi. Hin nýja stjórn
mætti á þingi undir forustu Ali
Maha Pasha, sem fór fram á
traust þingsins og fékk það.
Flutti hinn nýi forsætisráð-
herra áður stefnuyfirlýsingu
og kvað það ætlun sína að
Framh. á d..síðu.
sljornarinnar
HENRI VOILLERY, sendi-
herra Frakka í Reykjavík,
gekk árdegis í gær á fund ut-
anríkismálaráðherra og flutti
honum samúðarkveðju frönsku
ríkisstjórnarinnar vegna frá-
falls Sveins Björnssonar for-
seta.
rik Þorvaldssyni afgreiðslu-
manni Laxfoss, var björgunar
tilraunum hætt í bili fyrir
helgina, eftir að björgunartil-
raunin hafði mistekizt og hefur
ekki verið tekin endanleg á-
kvþrðun um það, hvort frekari
tilraunir verði gérðar.
Stjórn Skallagríms h.f. úr
Borgarnesi, sem á Laxfoss,
var á fundi í Reyltjavík í gær
til þess að ræða þau vandamál,
Framh. á 7. síðu.
Hilufun sameinuöu þjóðanna
ef Kína ræðst á nágrannarikf
------*------
FULLTRÚAR VESTURVELDANNA í stjórnmálanefnd
allsherjarþings sameinuðu þjóðanna drógu enga dul á þáð á
fundi nefndarinnar í gær, að farið yrði fram á íhlutun samein.
uðu þjóðanna, ef kínverskir kommúnistar skyldu ráðast á eitt-
hvert ríki í Suðaustur-Asíu, hvort heldur það yrði Indó-Kína
eða Burma. (Frh. á 7. síðu.)
Morskor stýriinaður {
dæmdur í fangelsi I
fyrir þríkvæni I
■
»
■
Og missir allar :
konurnar um íeiðj
NORSKUR stýrhnaður:
var nýlega dæmdur í Björg- •
vin í 18 mánaða fangelsi Z
fyrir þríkvæni að því er Ar- *
beiderbladet í Oslo hermir;
og jafnframt var haim svipt •
ur rétti til þess að hafa á Z
hcndi opinbera stöðu í lö ár. •;
Tvö hjónabönd hans voru j
dæmd ólögleg; en fyrsta kon Z;
an, og sú eina löglega, hafði ;
þegar áður en dómurinn var Z
upp kveðinn krafizt skilnað- •’
ar. Z
Stýrimaður þessi var í •
siglingum milli Noregs og;
Englands fyrir stríðið og varZ
þá þegar kvæntur heima í:
Noregi. Á stríðsárunum kom Z
hann ekki heim til Noregs, ■
en kvæntist þá enskri konu, Z
án þcss að hafa skilið við .*
hina norsku kouu, sem beið;
hans heima. I»essi eirskaZ;
kona nr. 2 hljóp að vísujj
fljótlega frá honum án þess;
að formlegur skiinaður færi-
fram; en stýrimaðurinn;
bætti sér það upp með því aðZ
ganga að eiga þriðju konuna;
heima í Noregi cftir stríðið, Z
án þess að hafa skilið við,;;
konu mx 1 eða konu nr. 2. Z
Fyrsta konan kömst hins-
vegar f 1 jótlega á snoðir um Z:
þetta þ*ÍJja hjónaband hans; Zj
og nú hefur harm sem sagt;l
fengið sinn dóm og mxsst all«
ar konurnar þrjár um leið.;1
I
Leki kom að „Herðu-
breið" er hún strand-
aði útafSkaga
AÐFARANÓTT sunnudags
tók strandfeéáaskipið Herðu-
breið niðri á svoköliuðu Ásbúð
arrifi úti af Skaga, en komst
aftur á flot eftir klukltutíma.
Allmikill leki kom að skipinu
við strandfð, og var því siglt
til Skagastrandai-, þar sem
mestu af vörimum var skipað
upp úr því.
Mun verða reynt, að þétta
lekann, sem kom að Herðu-
breið, en síðan siglt til Reykja
víkur, þar sem fullnaðarvið-
gerð fer fram. Herðubreið var
;að koma frá Eyjafirði og var
á leið til Húnaflóahafna, þegar
hún strandaði. Farþegar voru
fáir með skipinu, en allmiklar
vörur. ;
-----------»-----------
FELLIBYLUR gekk um helg'.
ina yfir Fidjieyjar ð Kyrraliafi
ög var hann svo mikill, að :skip
köstuðust á land, en hús tók á
haf út. Urn mannskaða af völd-
um fellibylsins er onn ókunn-
ugt.