Alþýðublaðið - 31.01.1952, Page 1
Forsætisráðherra Egypta lýsir sig
reiðuhúinn að semja við Breta.
Ségist vilja ræða aðild Egypta í
Vinna mun alls
staðar falla nið-
ur á útfarardegi
forselans
Það eru tilmæli
ríkisstjórnar-
innar.
RÍKISSTJÓRNIN birti
þau tilniœli í gær, að vinna
falli niður hvar vetna á 'and
inu — eftir því sem við
verður komið — á útfarar-
degi herra Svcins Björns-
sonar forseta, laugardaginn
2. febrúar n. k., svo og hvers
konar skemmtisamkomur.
Danska þjóðþingið
minnisf Sveins
Björnssonar forsefa
Frá fréttaritara AB KHÖFN
í gær.
GUSTAV PEDERSEN, íor-
seti danska þjóðþingsins, minnt
iat Sveins Bjömssonar for-
seta íslands á fundi þingsins á
þriðjudag, en þingmenn vott-
u'ðu minningu hins látna virð-
•ngu sína með því að rísa úr
sætum.
Gustav Pedersen komst svo
að orði í ræðu sinni, að danska
þjóðin harmaði sárt þennan
mikla missi, og gat ennfremur
um áhrifaríkan þátt Sveins
’ Björnssonar í norrænni sam-
vinnu, sem hann taldi að myndi
tryggja honum heiðurssess í
sögunni.
McCormick yfiriiefa-
foringi á Aflantshafi
AMERÍSKI flotafoiúnginn
McCormick hefur verið skipað
ur yfirflotaforingi Atlantshafs-
bandalagsins á Atlantsliafi, og
verður hann yfirmaður fiota
allra þátttökuríkja Atlantshafs
bajidalagsins, neraa Belgíu og
íslands, sem engan flota hafa.
Churchill lét sv'o um 'mælt á
þingfundi í gær,. að Bretar
hefðu fallizt á skipun McCor-
micks vegna þess, að stjórn
hans vildi ekki ganga á bak
orða fyrrverandi stjórnar, enda
gætu ekki orðið skiptar skoðan
ir um, að vel væri valið.í emb-
ætti þetta.
fyrirhuguðu varnarbandalagi
- .. — -.—.■■■♦ .....
Egypzka sfjórnin ráðln í að koma á reglu
---------4.-------
ALI MAHER PASHA, hirrn nýi forsætisráðherra;
Eeypta. lýsti yfir því í gær í viðtali við brezka blaðið
,News Chronicle“, að stjórn hans væri reiðubúin að \
laka upp viðræður við Breta, ef brezka stjómin léti í ;
ijós einhvern áhuga á því að ná sáttum. Hann lét einn- !
ig svo um mælt, að stjórn hans væri staðráðin í að:
?era allt, sem í hennar valdi stæði, til að vernda líf og
eignir erlendra manna í Egyptalandi.
' ~ t ----- ■** Forsæt;sráðherrann lýsti
, , . 1 sömuleiðis yfir því, að egypzka
Fjorir ai fimm hl-
nefndir í Þýzka
iandsnefndina
stjórnin vildi fúslega ræða
hugsanlega aðild Egypta að
varnarbandalagi ríkjanna fyrir
bcrtni Mið-jarðarhafs, en fráfar
andi stjórn í Egyptalandi hafði
vísað öllum tilmælum um at-
hugun á því máli skilyrðislaust
á bug. Dean Acheson, utanrík
ismálaráðherra Bandaríkjanna,
FJORIR fulltrúar af fimm í h fði þessu máli á blaða.
nefud þa, s«n athiifa jWgl j mannafundi f Washington í
Þýzkalandi, hafa nú verið til- sa^lj a<^ friðurinn í
nefndir. Eru þeir fulltrúar ís_ löndunum fyrir botni Miðjarð
lands, Brasilíu, Pakistan og Hol; arhafsins yrði því aðeins tryggð
lands, en ríkisstjórn Póliands ur á varanlegan hátt, að hlut
hefur neitað að leggja til full-! aðeigandi ríki stofnuðu hið
trúa í nefndina. j umrædda og fyrirhugaða varn
! arbandalag og skoraði á Egypta
1 að gerast aðilar að því. Ache-
son fór viðurkenningarorðum
áukin álagning á báta-
gjaldeyrisvöru og vefnað-
arvöru fil áramóta 31 millj.
-------4-------
Hefði nægt til að greiða hinum at-
vinnulausu laun f marga mánuði.
-------4-------
GYLFI Þ. GÍSLASON upplýsti á fundinum í Lista-
mannaskálauum í fyrrakvöld, að gjaldeyrissala bankanna
til kaupa á bátagjaldeyrisvöru og vefnaðarvöru á frílista
hefði numið 107 millj. kr. til síðustu áramóta, og mætti
gera ráð fyrir því, að innflutningurinn hefði verið svip-
aður. Sc miðað við nýjustu skýrslu verðgæzlustjóra hefði
álagningarhækkun milliliðanna á þcnnan innflutning
numið hvorki meira né minna en 31 milij. kr. Slikan
gróða hefur ríkisstjórnin fært milliliðunum í álagningar-
hækkun á 8—9 mánuðum. — Þótt gert sé ráð fyrir, að
fimmtungur þessarar álagningarhækkunar hefði verið
sanngjarn, verður samt 25 millj. kr. álagningarhækkun
eftir. Só upphæð mundi nægja til að greiða 1500 atvinnu.
leysingjum laun í rúmlega hálft ár á fullu Dagsbrúnar-
kaupi!
Fulltrúi íslands er Thor
Thors sendiherra; fulltrúi Bra-
silíu Antonio Mendes aðalræð-
ismaður í Antwerpen; fulltrúi
Pakist?n Aii Haidar Abdasi,
fulltrúi á allsherjarþingi banda
lags hinna sameinuðu þjóða, og
fulltrúi Hollands Max Kohs-
stramm, yfirmaður Þýzkalands
deildar hollenzka utanríkis-
málaráðuneytisins.
um hiná nýju stjórn í Egypta-
landi fyrir að hafa beitt sér
fyrir því að koma þar á lögum
og reglu.
Ali Maher Pasha ræddi í
gær við sendiherra Breta,
Framhald á 7. síðu.
Miklir umferðarörðugleikar í bæn-
um ígær vegna snjókomu og hálku
.....♦-------
UMFERÐARÖRÐUGLEIKAR urðu mjög miklir í bænum
í gærdag og gærkvcldi vegna snjókomu og hálku. Um miðjan
dag voru leigubifreiðar hættar að aka til úthverfanna, enda
sátu þær fastar á fjölmörgum götum. Strætisvagnarnir gátu þó
haldið uppi ferðum fram eftir kvöldinu, en urðu fyrir miklum
töfiun bæði af hálkunni og eins því, að litlar bifreiðar sátu
víða fastar, svo að vagnarnir komust treglega framhjá þcim.
Urðu þeir að fækka ferðum þegar á kvöídið leið.
Samkvæmt upplýsingum er og Bankastrætis og horni Ing-
AB féklc hjá lögreglunni var
mjög mikið um bílaárekstra,
sem orsökuðust af því, að bíl-
arnir runnu saman á hálkunni,
enda máttu þeir heita stjórn-
lausir, í brekkum og á beygj-
ium. T. d. runnu margir bílar
i saman á horni Ingólfsstrætis
ólfsstrætis og Hverfisgötu. Enn
fremur runnu margir bílar út
af.
Eftir miðjan dag hættu fjöl-
margir leigubílstjórar akstri,
og þó að stöðvarnar héldu
opnu, liðu langir tímar án þess
að nokkur bíll kæmi á stöðv-
arnar.
Snjókoma var seinnipartinn
í gær óvenju mikil. Var snjó-
dýptin orðin 35 crn. kl. 10 í
gærkvöldi samkvæmt upplýs-
ingum frá veðurstofunni, en
var aðeins 10—12 cm. kl. 5.
Niagarafossinn í vetrarham.^iagarafossinn er voldugastur allra fossa í Vest-
” urheimi; og það þarf miklar vetrarhörkur til
þess að leggja klakabönd á hann. Svo kalt hefur ekki orðið enn þar vestra á þessum vetri. En
vetrarlega lítur út umhverfis hann á myndinni engu að síðúx.
Bandarikjanna
á Spáni
W
TRUMAN Bandaríkjafoi’seti
hefur tilnefnt Lincoln Mac-
Veagh sendiherra Bandaríkj-
anna á Spáni. Á hann að taka
við af Stanton Gríffis, sem lézt
í síðustu viku.
MacVeagh er 52 ára gamáll
og hefur starfað á vegum utan-
ríkisþjónustu Bandaríkjanna
síðan 1933. Hann hefur verið
sendiherra Bandarilijanna í
Portúgal síðan í apríl 1948.