Alþýðublaðið - 31.01.1952, Side 3
T
í Ðag; er fimmtuclagurinn. '31.,
janúar. Ljósatími liifreiffa og
annarra ökutækja er frá kl.. 4,
25 síðdegis til ltl. P,25 árdegis.
Kvöldvörður í læknavarðstoí
unnier Esra Pétursson, en nætur
vörður er Ólafur Tryggvason,
sími læknavarðstofunnar er
5030.
Næturvarzla er í Reykjavíkur
apóteki, sími 1760.
Lögregluvarðstoían, sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Flugferðir
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja Blöndu
óss og Sauðárkróks. Á morgun
verður flogið til Ak ireyrar, Vest
mannaeyja, Kirkju.bæjarkla,ust
'urs, Fag'urhólsmýrar og Horna
fjarðar.
Loftleiffir:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun verður flogið til Akur
éyrar, Hellissands, Rauðárkróks,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Siglufirði í
kvöld 30.1. til Roykjávíkur.
Dettifoss fer frá Re}kjavík ann
að kvöld 31.1. til Hull og Ála
foorgar. Goðafoss fór írá Bíidu-
dal í nótt til Stykkishólms og
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith kl. 1600 29.1. væntanleg
ur til Kaupmannahafnar í fyrra
málið 31.1. Lagarcoss fer frá
Hamborg 31.1. til Antiverpen og
Roýkjavíkur. Reykjafoss kom til
Akureyrar í nótt, fer þaðan
væntanlega í kvöld 30.1. til
Keflavíkur og Reykjavíkur. Sel
foss fór frá Antwerpen 27.1.,
væntanlegur til Gautataorgar í
dag 30.1. Tröllafoss kom til
New York 21.1. fra Reykjavík.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Húsavík 27.
þ. m., áleiðis til Ddynia. Arnar-
fell kom til Húsavikur í gær
kveldi, frá Stettin. Jókulfell er
i Bouiogne.
Söfn og sýningar
fojþðminjasafnið: Opið á
fimmtudögum, frá kJ. 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum kl. 1—5.
Listasafn ríkisins. Opið á
fimmtudögum frá -kl. 1—3. A
sunnudögum ltl. 1-—4 og á þriðju
'dögum kl. 1—3. Ókeypis að'
gangur.
Embætti
Hinn 3. janúar 1952 skipaði
forseti fslands Bjarna Ásgeirs-
son til þess að vera sendiherra
íslands í Tékkóslóvaíu með að-
setri í Oslo.
Hinn 5. janúar 1952 skipaði
forseti íslands eftirtalda vara-
ræðismenn íslands þár. Dr. S!
án Einarsson, Baltimore, Dr.
Richard Beck, Grand Forks,
Stanley Th. Ólafsson, Los Angel
es, Björn Björnsson, Minnea-
polis, James M. Marsh, Phila
delphia, Barði G. Skúiason,
Portiand, Steingrímur O. Thor
láksson, San Francisco og Berke
ley, Lorentz H. Thorláksson,
Vancouver, W. H. Warren, Hali
fax og Kar) Fredei ick, Ssattle.
Iíinn 5. anúar 1952 veitti for
seti fslands Morris N. Hughes,
sendiráðunaut við ameríska
sendiráðið, vikurk ínningu sem
aðalræðismanni Baudaríkjanna
í Reykjavík.
CJr öllum áttum
Þau félagssamtök og íélög,
sem óska eftir að heiðra útfin
forseta íslands með þáttöku af,
i
myndun fanataorgar, eru vin-:
samlegast beðin að hafa samband
við íþróttafulltrúa ríkissins í
fræðslumálaskrifstofun^iC sími
81340 í dag).
Bæjanöfn.
Menntamáiaráðuneytið hefur
staðfest eftirtöld bæjprnöfn:
Miðfell, nýbýli Hróðmars Sig-
urðssonar, úr landi Hoffells í
Nesjahreppi, Austur-Skaftafells
sýslu. Árbær, nýbýli Óttars Ket
ilssonar, úr landi F'rmastaða í
Hrafnagilshreppi, Eyjafjarðar-
sýslu. Víðines, nýbýli Magnúsar
Þorbergssonar, úr landi Ærlækj
ar í Öxarfjarðarhreppi, Norður
Þingeyjarsýslu. Hverhólar, ný-
býli Trausta Símonarsonar, úr
landi Goðdala í Lýtingsstaða
hreppi, Skagatjcrðarsýslu.
Grænahraun, Nýbýii Ingólfs G.
Björnssonar, úr landi Þinganess
í Mesjahreppi, Austur-Skafta
fellssýslu. Kleifar, Nýbýli Krist
ins Magnússonar, úr landi
Blönduóskauptúns, Biáhvamm-
ur, nýtt nafn á jörðinni Brekkna
kot í Reykjahveríi í Suður
Þingeyjarsýslu. Eigandi jarðar-
innar er Böðvar Jónsson.
UTVARP REYKJAVÍK
• V I
19.25 b;ngréttir. — Tónleikar.
19.40 Lesin dagskrá næstu vikq.
20.20 íslenzkt mál (Björn Sig
fússon háskólabókavörður).
20.35 Tónleikar.
21.00 Skóiaþátturinn (Helgi Þor
iáksson kennari).
21.25 Einsöngur: Karl Schmitt
Waiter syngur (plötur).
21.45 Upplestur: Guðmundur
Böðvarsson skáld ies frumort
ijóð.
AB-krossgáta nr. 56
; Smurt brsuð.
ur,
Nestispakkar.
Slysavamafélags íslands I
kaupa flestir. Fást hja;
slysavarnadeildum um •
land allt. í Rvík í hann-:
yrðaverzluninni, Banka-:
stræti 6, Verzl. Gunnþór- ■
unnar Halldórsd. og skrif-:
stofu félagsins, Grófin 1.:
Afgreidd í síma 4897. —«
Heitið á slysavarnafélagið. j
Það bregst ekki. :
S
S
S
s
s
s
s
s
s
Ódýrast og bezt. Vmsam-S
legast pantið með fyrir S
vara. ^
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
fijóí og góð aígreíOsia S
S
S
Lsugavegi 88, (
simi 81218. ^
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s,
s
s.
S|
s
s
s
SöUÐL. gíslason,
s
s
s
S4ATBARINN
Lækjargötu 9
Sími 80340.
Lárétt: 1 lítil, 3 kví, 5 eras, 6
setja niður, 7 flokkur, 8 tónn,
10 láð, 12 launung, 14 lik, 15
hljóð, 16 beyingarcnding, 17
nefnd, 18 tveir eins.
Lóffrétt: 1 þjófnuður, 2 eldi
viður, 3 aldan, 4 rkipshéiti, 6
hnöttur, 9 hvíhljóoi, 11 gefa
upp sakir, 13 sakka.
Laus á krossgátu nr. 55.
Lárétt: 1 ket, 3 Ósk, 5 as,
6 al, 1 hræ, 3 F.u, 10 stag, 12
óma, 14 inu, 15 ge, 16 dr., 17
ann, 18 ei.
Lóðrétt: 1 kamfóra, 2 es, 3 ó
læti, 4 kóngur, 6 ars, 9 um, 11
andi, 13 agn.
ira-vnHiei
s
Hinníngarspjöid
dvalarheimilis aldraðra S
sjómanna fást k eftirtöld- S
um stöðum £ Reykjavík; S
Skrifstofu Sjómannadags- S
ráðs Grófin 1 (gengið innS
frá Tryggvagötu) sími')
80788, skrifstofu Sjómanna ^
félags Reykjavíkur, Hverf- J
:_. V Á- n 1 f\ TTrtlíírx-Pmvin , ,
isgötu 8—10, Veiðafæra-;
verzlunin Verðandi, Mjólk-
urfélagshúsinu, verzluninni ^
Laugarteigur, Laugateig (
24, bókaverzluninni Fróði (
Leífsgötu 4, tóbaksverzlun s
tnni Boston Laugaveg 8 og s
Nesbúðinni, Nesveg 39. — S
í Hafnarfirði hjá V. Long. S
S
^ Hsnnes rá horninu ~
Vett vangur dagsins
s
Líknarfélög til hjálpar. —- Félag til aðstoðar við
fólk, sem orðið hefur fyrir lömunarveikinni. —
Nauðsynlegur félagsskapur og áhrifaríkur.
Á UNDANFÖRNUAI árum
liafa. verið stofnuff ýms líknar-
og hjáiparféiög til aðstoffar í
baráttunni viff sjúkdóma og af-
leiffingar þeirra. Öllum er kunn
starfsemi berkias.júklinga og!
hvergi finnst sá maður, sem l
ekki viffurkennir þaff geysi
mikla starf, sem samband berkla
sjúklinga hefur unnið, ekki sízt
meff Reykjalundi og heimilijiu
þar.
SEGJA MÁ, að þessi samtök
hafi gefið þeim, sera útskrifast
hafa af hælunum, athvarf og |
skjól, gert þá að virkum starfs- ;
mönnum og gefið þeím nýja i
von. En aðstaða þossa fólks var
fyrrum ákaflega erf;ð, og varð ;
oft til þess, að þeir lentu aftur
á hælunum. Þeir höfðu ekki í
mörg skjól að leita og sérstak- i
lega var erfitt að imna þeim ;
rúm í þjóðfélaginu við hagnýt |
störf, en það er fyrsta skilyrðið :
til að byggja upp h'fsvonina og j
sjálfsbjargarviljann að nýju.
KRABBAMEINSFLLAGIÐ
hefur þegar unnið jnikið og gott
starf og er nú, einmitt þessa
dagana, að koma í Ijós einn ár-
angurinn af starfi pess. Þó er
þetta félag ekki gamalt, en hef
ur hins vegar verið iieppið með
val forystumanna, sem kunnir
eru að áhuga þegar á hefur
þurft að halda, og að minnsta
kosti í þessu starfi hafa þeir
ekki legið á liði sírm.
RÍÐASTLIÐINN SUNNU-
DAG var stofnað nýtt félag hér
í bænum. Á það að staj'fa að
því að veita hjálp og aðstoð
fólki, sem hefur lamast, en bar-
áttan við lömunarveikina og af
leiðingar hennar er nú háð um
alian heim. Við íslendingar höf
um orðið fyrir þungum búsifj-
uiii af völdum þessrrar óhugn-
anlegu veiki og eigi margir um
sárt að binda af hennar völd-
um. Stofnendurnir voru ekki
margir, enda aðeins stofnað til
félagsins af nokkrum áhuga-
mönnum, án þess að þeir hafi
getað snúiö sér 111 aimenoings
1>.t en nú.
ÞAÐ ER MIKÍL ÞÖRF fyrir
þennan félagsskap. Það er ekk i
fyrr en. nú á síðustu árum, sem
við höfum eignast mann sem
hafa kynnt sér baráttuna við
lömunarveikina að nokkru ráði.
Eru þeir fúsir til starfa, en
þurfa slíkan félagsskap og hér
um ræðir til aðstoðar. Það er
ástæða til þess að hvc-tja almenn
ing til þess að ganga í þennan
félagsskap og taka þátt í starí-
inu. Við höfum sýnt það, ís-
lendingar, að við crum fúsir til
þess að rétta hjálparhönd þégar
þess þarf með og eins ætti að
vera hér.
ALMANNATRYGGINGARN
AR eru stórfenglegasta átak okk
ar í baráttunni við sjúkdóma,
hrörnun og slys. því miður er al
menningi ekki nógu vel ljóst
það mikla starf, sem trygging-
arnar ynna af höndum, en þao
virðist sem allt þetta starf gæti
borðið enn meiri árangur ef ail
ir aðilar störfuðu saman, trygg-
ingarnar, hinir opinberu aðilar
og líknarfélög, sem stofnuð eru
til að hjálpa þeim, sem orðið
hafa fyrir sjúkdómum.
Frá happdræiti
Starfsmannafélags
Reykj avíkurbæ j ar
Enn eru ósóttir 2 af^’
vinningum happdrættis-^
ins, er dregið var í 22.
desember s.l. Þvottavélý
nr. 7528 og bónvél nr.S
11446. S
Happilrættisnef ndin. (
klæðskerameistari
Snorrabraut 42.
ENSK FATAEFNI
nýkomin.
1. flokks vinna.
Sanngjarnt verð.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Raftækjavmnustofa (
Siguroddur Magnússon S
Urðarstíg 10. ^
S
Ánnasí aííar fegundir
raflagna.
Viffliald rafJagna.
Viðgerðir á heimilis-
tækjumn og öðrum
rafvélum.
Sími 80729.
Auglýsið í ÁB
Hinn 1. febrúar er allra síðasti gjalddagi
álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið
1951, bæði samkvæmt aðalniðurjöfnun og fram-
haldsniður j öf nun.
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur,
sem hefur borið að halda eftir af kaupi starfs-
manna til útsvarsgreiðslu, en hafa eigi gert það,
eru alvarlega mirmtir á, að gera bæjargjaldkera
fullnaðarskil nú þegar.
Að öðrum kosti verða útsvör starfsmannanna
mnheimí með lögtaki hjá kaupgreiðendum sjálf-
utn, án fleiri aðvarana.
BORGARRITARINN.
AB 3