Alþýðublaðið - 31.01.1952, Page 7

Alþýðublaðið - 31.01.1952, Page 7
Frarnh. af 5.. síðu. hópum þeirra; það er af hinni eðlislægu hagsmuna- og sjálfs- bjargarhvöt, sem birtist aðeins í breyttri mynd í sveitinni. Eftir margra ára reynslu hef ég heldur aidrei orðið þess var, að bændur eða bændasynir hafi viljað vinna fyrir lægra kaup eða bera minna úr býtum en aðrir, þegar þeir hafa leitað sér atvinnu utan heimilis; þvert á móti hefur mér reynzt svo, að engir væru aðgangs- harðari um að hafa sem mest fyrir vinnu sína. Þetta -segi ég hvorki sem lof eða last, heldur sem staðreynd. Verkamönnum bæjanna er mjög legið á hálsi fyrir að stilla ekki kaupkröfum sínum í hóf og sprengja með því atvinnu- vegina og gera þá óstarfhæfa. Vel má vera, að í því felist nokkur sannleikur. En þess ber að gíæta, að verkamennirnir hafa yfirleitt ekki aðstöðu til að meta gjaldþol atvinnurek- andans. Þeir vita sem er, að atvinnurekendur setja upp meira eða minna falskar tölur, . þegar þeir eru að sýna fram á, hvað fyrirtæki þeirra geti bor- ið hátt kaupgjald. Úr öllum áttum klingir það við, að menn svíki undan skatti eftir því sem þeir framast geta. Hví skyldu raenn þá ekki draga undan á . sama hátt, þegar sýna þarf eða - sanna. hve há starfslaun ein- hver atvinnugrein getur borið? Það er því ekkert undarlegt, þótt verkamenn leggi tak- markaðan trúnað á rök atvinnu rekenda. Sjónarmið verka- mannsins — hins fyrrverandi bónda — er hins vegar jafnan, að hafa sem mest fyrir vinnu sína, hvort sem um er að ræða fyrir brýnustu þörfum eða meira, því að jafnan eru fyrir hendi ófylltar þarfir og óskir hjá honum og skylduliði hans, Um lausn þessa vandamáls milli atvinnurekanda og verka- manna eru mjög skiptar skoð- anir. En margt virðist benda til þess, að heppilegasta lausn- in væri hlutareign hvei’s verka manns í því fj^rirtæki, sem hann vinnur við, þátttaka í stjórn og refjalaus vitneskja um rekstur þess. Með því er rekstur fyrirtækisins gerður að hréinu hagsmunaatriði verka- mannsins, og þá ætti ekki að þurfa að óttast óhóflegar kaup- _ skrúfur af þeirra hálfu. Þetta fyrirkomulag virðist líka víða hafa gefizt vel, þar sem það . hefur verið reynt, en skal ekki nánar rætt hér, enda gæti það vei-ið efni í langa ritgerð út af fyrir sig. Jóhannes Gu'ðmundsson. —---------♦----------- Leikfélag Dalvíkur Framh, af 5. síðu. Leiktjöld málað| Steingrím ur Þörsteinson af siníii alkunnu smekkvísi. Hafi U. M. F. Svarf dæla og Leikfélag Dalvíkur þökk fyrir leikinn með ósk um enn vaxandi gengi í framtíðirmi Sigurjón Jóhannsson. unatm'ennirnir sökuðu hann að reyna að Síkja eftir Carfeen. um NEW YORK TIMES birtir þá frétt, að franskur skip- stjóri hafi ætlað sér að leika sama leik og Carlsen, skipstjóri a Fiying Enterprise. Morice Landreau, skipstjóri'* : á franska vÖruflutningaskipinu ,,Agen“, dvaldi einn um borð í öðrum helmingi skipsins eftir að það hafði klofnað í tvennt á sandrifi fyrir ströndum Eng- lands 14. janúar s.l. í ofviðrinu lenti skipið á grunn á hinurn hættulegu Gord win söndum, sem sjómenn kaila skipakirkjugarð, og liðaðist í sundur í miöju. Björgunarskipi úr landi tókst að bjarga 37 manna áhöfn af skipinu. Lsnd- reau skipstjórn ’neitaði að yfir- géfa skip sitt og sagði að pað væri heimili sitt. Stóð skipstjór irgefinn, þegar hinir skipbrots- mennrnir voru fluttir í land. inn frammi í stefni einn Og yf- Fimm stundum seinr.a, kom björgunarskipið aftur að skips- flakinu. Benti áhöfn björgúnar- skipsins Landreau skipstjóra ó að ekker.t þýddi fyrir hann að Framh. af 8. síðu. um starfsmönnum, sem vinna svipuð störf. Gerir þetta þeim kleift að greiða sjálfir hluta af náms og uppihaldskostnaði sín um. Gei't er í'áð fýrir að hin gagnkvæma öryggisstofnun greiði 20 af hundraði af kostn aðinum við dvöl piltanna vestra, heima’and þeirra greiði 10 af hundraði, en þátttakend- ur sjálfir greiði af kaupi sínu bað, sem þá er eftir. íslendingarnir fjórir, sem farnir eru til Bandaríkjanna eru þessir: Leifur Steinarsson, sem ver ið hefur starfsmaður hjá vél ætla sér að reyna að dvelja um smiðju Björgvins Fredriksen í borð. Það hefði verið sök ser „ - fyrír Carlsen, hann heföi þó Reykiavik> Hans Beniamxns- haft heilt skip og fljót-mói auk £on-. starLmaður hia velsmxðj- margra skipa til staðar eí á unni Heom h.f. Baðir þessir hefði þui'ft að ha>*ia til að piltar hafa unnið við vélsmíð- bjarga honum. jar og hafa hug á því að bæta Skipstjórinn lét að lokum kunnáttu sína og hæfni á því undan og fór yfir i björgunar- sviði, sérstaklega meðferð og skipið. Var þá afturendi hinsjstjórn járnrefmibekkja. Davíð strandaða skips ilotirn iangt í Guðbergsson bifvélavirki, hjá burt fra framhlutanum. New f irtækj E ils vilhjálmssonar York Times henti t,,-man að ser J ,íi Reykiavik. Hann hyggst Vegna úffarar r herra Sveins Björnssonar, íorseia Isiands, verða sölubúðir félagsmanna vorra lokaðar laugardaginn 2. febrúar allan daginn. vera má að fleirum þyki vænt um skip sitt en Carlsen. Erfiðleikar unga ■ ■ ■ Framh. af 5. síðu. gjalda ,og væri það mikill greiði og rausn af ríki og bæ, ef hver Félagslff Aðalfundur Knaííspyrnuráðs Reykjavíltur verður haldinn mánudag- inn 4. febr. kl. 8.30 í Tjarn arcafé. \ Stjórn K.R.R. kynna sér viðgerðir bifvéla og þá einkum viðgerð og viðhald jeppabifreiða. Fjórði þátttak- andinn er Benedikt Guðmunds son, sem starfað hefur hjá Silf urverksmiðjunni Ernu h.f. í Reykjavík, en hann ætlar sér að stunda framhaldsnám í teiknun og framleiðslu á silf- uxvörum. Vonir standa til þess að fleiri Félag blómaverzlana Félag búsáhalda- og j ámvörukaupmanna Félag leikfangasala Félag matvörukaupmanna Félag tóbaks- og sælgætisverzlana Félag vefnaðarvörukaupmanna Kaupmannafélag Hafnarfjarðar 950 manns tóku þáif í 25 skíðamófum síðasfa vetur STJÓRN Skíðasambands íslands hafa borizt skýrslnr um 25 opinber skíðamót, sem háð voru veturinn 1950—1951. Alls tóku 950 manns þátt í þessum skíðamótum. Hér fer á eftir yfir- lit yfir skíðamótin og fjölda keppenda í hverju þeirra: síðar. Friðrik Ólafsson hraðskákmeist- ari ársins hjón fengjú skatttrelsi extí; ar þátttakendur muni fara héðan í tilefm af hjonabandi. Mundi nokkur geta gefið aðra ems brúðargjöf? Mundi ungu hjonin ekki hugsa hlýlega tH þess þióð félags, sem sýndi þeim slíka hlýju og vináttu, að senda þeim prentaðar hamingjuoskir í s:að inn fyrir skattreikning? NR. 4: ENN IJM F.TÁRMÁL. Ungu hjónin saína engum auði, þótt þau fengju pessa rausnarlegu gjöf hins opinberra. Þau mundu finna iyrir því á öðru hjónabandsárí, ef svo vildi til, að húsmóðirin síarfaði eiin úti, að skattarnv þyngiast mjög við að þau vinna bæði og hafa tekjur. Nú er verið að berj ast fyrir því á alþingi, að hjm verði. skattlögð h .'■ort í sínu lagi, og hefur Gylfi Þ. Gíslason flutt það mól. Þetta er sérstakt hagsmunamál ungu hjónanna, og' næði það fram að 'ganga, mundu' mörg hjön vinna bæði um skeið, ef.tir giftinguna, til o S fleyta sér yfir fyrsta hjallann. ]->að er mjög æskilegt, að þau geti það, ef þaim tekst að fresta bameign unum í tvö til þrj ú ái, án þess að ríkiskassinn taki svo til allar tekjur konunnar. NR. 5: ALLT MÖGblEGT ANNAÐ. Fleirf atriði væri hægt að tína til, sem ungum hjónum kæmi vel og mundu stuðla að aukinni hamingju Jandsmanna. Sj úkrasamlögin veita þegar rausnarlega aðstoð við barns fæðingar, og hví ekki að stíga HRAÐSKÁKMEISTARA- MÓTI fslands lauk ó þriðju- dagskvöldið og sigraði Friðrilc Ólafsson með 16 vinningum og hiýtur þar með titilinn hrað- skákmeistari íslands 1952. Alls voru þátttakendur í mót inu 22. Friðrik vann 13 skákir, gerði 6 jafntefli og tapaði tveim ur. Apnar í röðinni varð Þórir Ólafsson með 15 vinninga, og 3. og 4. urðu Ingi R.\Jóhannsson og Arinbjörn Guðmundsson með 14 Vi vinning hvor. 14. skíðamót íslands á ísa- firði, keppendur 82. Stefáns- mótið í Reykjavík, 93. Skíða- mót Neista, Drangsnesi, 25. Stórhríðarmótið á Akureyri, 29. Stórsvigsmátið í Jósefsdal, 35. Svigkeppni um Ármanns- bikarinn, Skutulsfirði, 42. Skíða mót Ólafsfjarðar, 32. Skíðamót Akureyrar, 30. Æfingamót I,—-V. á Akureyri, 32. Boð- göngukeppni um Grænagarðs- bikarinn, ísafirði, 32. Skíðamót Reykjavíkur, 115. Skíðamót Vestfjarða á ísafirði, 64. Skíða mót UÍA á Seyðisfirði, 36. Skíðamót Strandamanna á Hólmavík, 23. Boðgöngukeppni á Akureyri, 18. Skíðamót Þing eyinga að Laugum, 22. Skíða- mót Siglufjarðar, 27. II. Kolvið arhólsmótið, 70. Svigkeppni um Grænagarðsbikarinn og svigbikar kvenna, ísafirði, 22. Erben-mótið á Akureyri, 20. Steinþórskeppnin, Reykjavík, 18. Skíðamót Norðurlands á Akureyri, 44. Hvítasunnumót- Hann les AB næsta skreíið og stuðla að því að börn ungu hjónanna (sem eru töluverður hluti alL’a barna, er fæðast) eigi gott >g hartiingju samt heimili í vændum? Það er ausið milljónum í í þróttáhállir, æskuíýð: hallir, fé- lagsheimili og sam iomuhús, þar sem unga fólkið pússast ósjálf rátt saman. En þegar kemur til þess að taka afleiðingunum af hollri skemmtun, er eins og minna sé fyrir æskuna gert. það þarf að sýna vandamálum heim ilisstofnenda stóruui meiri alúð en hingað til hefúr verið gert í þessu landi. Því hversu mikið á ekki þjóðin undi» Aví, að sem flestir landsmenn Ji hámingju sömu heimilislífi, og hvers virði er það ekki, að komandi kyn slóöir alist upp á góðum heimil um við sómasamlegar aðstæður? ið á ísafirði, 13. Skíðamót Fljótamanna, 21. Stökkmót K. A. á Akureyri, 10. Fjöldi einstaklinga, sem tóku þátt í skíðamótum á vetrinum samkvæmt skýrslum til Skíða sambands íslands: Héraðssamband Suður-Þing eyinga 23, Héraðssamband Strndamanna 31, íþróttabanda lag Hafnarfjarðar 2, Ólafsfjörð ur 32, Skíðaráð Akureyrar 54, Skíðaráð ísafjarðar 83, Skíða- ráð Rykjavíkur 141, Skíðaráð Siglufjarðar 27, Skíðanefnd U. í. A. 36, Ungmennasamband Skagafjarðar 21. ----------«..........-. Egyptaland Framhald af 1. síðu. Bandaríkjamanna og Frakka í Kairó, og skömmu síðar gekk sendiherra Breta í Kairó á fund Farouks konungs í fyrsta skipti síðan í nóvemher £ haust. Er fullvíst talið, að við- ræður þessar hafi fjallað um væntanlegar sáttatilraunir með Bretum og Egyptum. Sænska stjórnin tilkynnti I gær, að hún myndi krefjast skaðabóta fyrir sænska sendi- herrabústaðinn í Kairó, en hann gereyðilagðist í óeirðun- um á laugardag. Yfirmaðuí brezka hersins á Súezeiði hef- ur komizt svo að orði, að óeirð irnar í Kairó hafi verið miklu ægilegri en nokkur geti ráðið af fyrri fréttum. Skýrði hann frá því, að múgurinn hafi brennt níu menn inni í veð- reiðaklúbbnum í Kairó, en áð- ur misþyrmt á hryllilegan hátt þeim, sem þar létu lífið. > -------------------------- TILKYNNT var í gær, að Bretar myndu fá 300 milljón dollara lán í Bandaríkjunum til kaupa á hráefnum til her- gagnaframleiðslu. AB Z

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.