Alþýðublaðið - 01.02.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1952, Blaðsíða 2
Héðurést Blossoms in the Dust. Hin tiikomumikla og hríf- andi fagra litmynd —• sýnd hér áður fyrir nokkrum árum við fádæma aðsókn. Aðalhlutverkin leika: Greer Garson Walter Pidgeon Sýnd kl. 5, 7- og 9. 88 AUSTUR- æ æ B/EJAR Blð æ Gedurinn (GUEST IN THE HOUSE) Ákaflega spennandi amer- ísk kvikmynd, gerð eftir samnefndu leikriti eftir Hagar Wilde og Dale Eunson. Anne Baxter Ralph Bellamy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ld, 9. Á NÆTURKLÚBBNUM Hin óvenju skemmtilega dans_ og söngvamynd með Carmen Miranda Grouclio Marx Sýnd kl. 5 og 7. Heintan- mundurínn Heillandi fögur, glettin og gamansöm rússn. söngva- og gamanmynd í hinura fögru Agfa-Iitum. Naksin. Straugh Jelena Sjvetsova Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænskar skýringar. Vi vðijum eign- asi barn Vegna rnikillar -eftirspurn- ar verður rnyndin sýnd nokkrar sýningar enn kl. 7 og 9. í GLÆPAVIÐJUM Scott Brady John Rur.se(1 Ðorothy flart Bönnuð innan 16 ára. Sýnd Id. 5. Síðasta sinn. Moira Shearer Röbert Rounseville Robert Helpmann Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. MISSISIPPI Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutv.: Bing Crosby Joan Bennet Sýnd kl. 5 og 7. 8 NÝJA BÍÓ 8 Greifinnan af Monte Cristo Hin bráðskemmtilega mús- ík- og íþróttamynd, með skautadrottningunni Sonja Henie, verður sýnd 1 kvöld eftir ósk margra. Rétti tíminn til að sjá slíka mynd. Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Síðasta sinn. 88 TRIPOLIBÍÖ 8 Yerzlað með sálir (TRAFFIC IN SOULS) Afar spennandi frönsk mynd um hina illræmdu hvítu þrælasölu til Suður- Ameríku. Jean-Pierre Aumont Kate De Nage Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ffi HAFNAR- æ FJARÐARBIÓ Grimmileg örlög (KISS THE BLOOD OF MY HANDS) Spennandi ný amerísk stórmynd, með mildum viðburðahraða. Aðalhlutv.: Joan Fontaine Burt Lanchester er bæði hlutu verðlaun fyrir frábæran leik sinn í myndinni. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. \í )j ÞJODLEIKHUSID „GuIIna hSiðið*4 Sýning í kvöld kl. 20.00. Síðasta sýning að sinni. Sölumaður deyr. Sýning sunnud. kl. 20.00. Börnum bannaður aðgangur. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20.00. Sírhi 80000. Kaffipantanir í miðasölu. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKUk Pi-Pa-Ki (Söngur lútunnar.) SÝNING SUNNUÐAGS KVÖLD KLUKKAN8 Aðgöngumiðar seldir £rá kl. 4—7 í dag. Ath. Engin sala á laugardag. S í m i 3 1 9 1 - EINS OG skýrt hefur verið frá, hefur. bæjarráð og bæjar- stjórn nú gefið stjórn hinnar fyrirlxuguðu áburðarverksmiðja kost á lóð í Gufunesi, en skilmálar fyrir staðsetningu verk_ smiðjunnar í Guíunesi eru efnislega svipaðir þeim, sem sam- þykktir voru, þegar rætt var urn staðsetningu verksmiðjunnar á Ártúnshöfða. Samþykkt bæjan-áðs, sem staðfest var af bæjarstjórn, fer hér á eftir: 1. Að gefa stjórn áburðar- verksmiðjunnar h.f. kost á lpð fyrir verksmiðjuna í landi jarð arinnar, allt að 15 ha. svæði, eftir nánari útvísun í samráði við verksmiðjustjórnina. Þessi lóð skal fengin ábiirðarverk- smiðjunni h.f. endurgjaldslaust frá því að byrjað er á bygg- ingarframkvæmdum þar og þar til liðin eru 20 ár frá því að verksmiðjan tekur til starfa, en að þeim tíma liönum skal lóðarleiga ákveðin með beztu leigukjörum, miðað við sam- bærilegar iðnaðarlóðir bæjar- ins. 2. Að r-áðstafa ekki til ann- arra um næsta 10 ára bil, frá því að áburðarverksmiðjan tekur til starfa, atlt að 10 ha. landssvæði, er valið verði í sam ráði við verksmiðjustjórnina. Á tímabilinu hefur áburðar- verksmiðjan h.f. rétt til að fá þetta svæði leigt, eða hluta þess til sinna þarfa. 3. Að leggja á bæjarins kostn að allt að 1 km. vel akfæra þar sem rætt var um staðsetn ingu áburðarverksmiðju á Aí • túnshöfða. Framhald af 1. síðu. ófær og aðeins fært inn að Ell- iðaám. 3 KLST AÐ. KOMAST 3 KM. Fjörmargir bílar sátu fastir víðs vegar kringum bæinn í fyrrinótt. Meðal at.nars voru fimm stórir bílar, aætlunarbíl- ar og mjólkurbílar, á leið upp í Mosfellssveit og Kjularnes, og' komust Kjalarnesbílarnir upp í Kollafjörð. Þar létu þeir fyrirberast í fyrrinótt, en í gærmorgun yfir- gaf fólldð bílana og gekk heini aff Móum, en þangaff er um 3ja lim. vegur frá bílunum. Þáff tók fólkiff þrjár klukkustundir aff komast þessa 3ja km. leið. Snjórinn í Rvík í gær Framhald af 1- síðu. ir frá dyrum, sums staðar , , .gegnum mittisháa skafla. Sá- vegi um land verksmiðjunnar, ust menn og konur við snjó_ e ur samkomulagi við stjorn i mokstUr þennan langt fram yerksmiðjunnar. Bærinn ann- eftir degi; en fjöldi manns sást ist viðbald þessara vega. Bæj- á gangi með nýjar skóflur, er arrað litur svo a, að veg fra; þeir hofðu keypt vegna snjó- yesturlandsbraut að verk- smiðjulandinu, beri að sjálf- sögðu að taka í tölu þjóðvega °g leggja hann svo fljótt sern þörf krefur. j tengiklær \ . s (Stungur) • C S Snúrurofar ^ Tengifatningar ^ S s s Véla- og raftækjavcrzlunin^ Bankastræti 10. Sími 6456. b Tryggvag. 23. Sími 81279.J X mokstursins. Allvíða voru bif- reiðir fenntar í kaf við húsiu. HAFNAR FlRÐI v r Grusfoflugsveiiin (FIGHTER SQUADRON) Mjög spennandi ný amer- ísk kvikmynd í eðlilegum litum um ameríska orustu- flugsveit, sem barðist í Ev- rópu í heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Edmond O’Brien Eobert Stack BÖnnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184, yngri börnum. Og í dag hefst engin kennsla fyrr en kl. 10. Fréifabréf úr SKOLARNIR. Börn áttu í miklum erfiðleik 4. Að leyfa, án endurgjalds, ium me6 aðkomastískóia.og lagningu háspennustrengs - íjmun kennsla hafa faluð mð,;* lofti eða í jörðu - um land j ,að „nol^m e6a ^ollu bæjarins, frá aðalspennistöð Sogsvírkjunarinnar við Elliða- ár, að verksmiðjunni. 5. A leyfa, án endugjalds, lagningu kælivatnsæðar um land bæjarins, frá Korpúlfs- staðaá að verksmiðjunni, og vatnstöku úr ánni. 6. Að sjá verksmiðjunni fyr- ir neyzluvatni, er verði að und angengnum rannsóknum á bæj arins kostnað, tekið í landi Gufuness eða úr Korpúlfs- staðaá. Fyrir þau vatnsnot greiðir verksmiðjan vatnsskatt samkvæmt gjaldskrá vatnsveit unnar. Bæjarráð getur ekki, að svo stöddu, gefið fyrirheit um lagningu neyzluvatnsæðar frá vatnsveitukerfi bæjarins, vegna kostnaðar. 7. Að leyfa áburðarverksmiðj unni h.f. að gera hafnarmann- virki við Gufunes, með skil- málum, er samkomulag verður um við hafnarstjórn. 8. Að leyfa staðsetningu og gerð verksmiðju- og geymslu húsa þar á verksmiðjulandinu, sem stjórn áburðai-verksmiðj- unnar h.f. telur hagkvæmt, að fengnu samþykki byggingaryf- irvalda bæjarins. 9. Að Reykjavíkurbær ann- ist strax bráðabirgðalögn á raf magni til byggingarframkvæmd anna og greiði fyrir þeim eftir föngum, m. a. með því að leyfa, án endurgjalds, töku bygging- arefnis (malar, sands og grjóts) í verksmiðjulandinu, eða ná- grerini þess, eftir nánari fyrir- sög bæjarverkfræðings. Bæjarráð vísar að öðru leyti til samþykktar sinnar 18. þ. m„ HLIÐ í jaiúar. TÍÐARFAR ÁGÆTT fram að óramótum frá vetrar byrjun á undanskyldum 'hríðarkafla í desemberbyrjun. Voru vegir þv£ allgreiðiærir til áramóía. Snjór var lítill í nóvember, en beit lít il vegna áfreða og í desember var engin sauðfjárbeit og víða slæm fyrir hross. Með. áramót um hreyttist til hins verra og hafa skipst á sunnan rok og norð. anhríðar og éru végir nú ófærir. fyrir aðra bíla en herbíla og er þungfært fyrir þá, hafa því mjólkurflutningar crðið all erf iðir. í einu sunnanfárviðrinu. urðu allmiklir skaðar á þrém bæjum, Ytra Hverfi, Ytra Garðs horni og Urðum. Á Dalvík er tölvert atvinnu leysi. en Svalbakur landaði þar tvívegis um og eftir áramótin fiski til aðgerðar. Verkalýðsfé lag Dalvikur er 20 ára um þess ar mundir og heldur það upp á afmælið 26. þ. m. í haust andaðist Guðjón Daní elsson, fyrrverandi bóndi að Hreiðarsstöðum, hálf níræður að aldri, mesti dugnaðar og atorku maður. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.