Alþýðublaðið - 01.02.1952, Blaðsíða 6
'Framheldssagan HF
Agatha Christie:
Morðgátan á Höfða
Frú ÐiríBm
iDuUteiuu:
lézt fyrir sex árum, og bróðir hafa áhyggjur af. Hann^kom
minn skömmu síðar, og kostn- veðsetningunni í kring fyrir
aðurinn við að koma þeim í mig og annaðist leiguna á
jörðina reyndist mér ofviða.“ i ráðsmannsbústaðnum.“
„Og hvernig var með föðui*! „Já, ráðsmannsbústaðurinn.
yðar?“ j.... Það var alveg rétt; ég
„Hann kom bæklaður af sár- ætlaði einmitt að fara að spyrja
um úr styrjöldinni og lézt árið yður um hann. Er hann leigð-
1919. Móðir mín dó, þegar ég ur?“
var barn að aldri. Eg ólst því I „ja; það eru áströlsk hjón,
að mestu leyti upp á vegum sem tóku hann á leigu. Crofts-
afa míns. Pabba mínum og afa hjónin. Ákaflega alúðleg; næst-
samdi ekki sem bezt, sem um þv£ um Gf; skiljið þér. Þau
mig furðar heldur ekki á, -eru stöðugt að færa mér græn-
svo að pabbi sá sér þann kost meti og annað þess háttar. Og
vænstan, að fela mig umsjá þau hneykslast ákaflega á því,
afa, en fara sjálfur í ferðalög að eg skuli ekki hugsa betur
Á ANDLEGUM VETTVANGI.
það^ ei- svo margt sem fólk
segir, án þess að hugsa nokk^irn , . ____................
skapaðan hlut út i það. Þaö er J Um allan heim, eftir sínum um garðinn. Þau eru dálítið
þessi mannlega fljótfærni og 1 geðþótta. Gerald bróður mín- smámunasöm og allt að því upp
igrundunarleysi. krki minnist um samdi heldur ekki við afa.
ég þess samt, að hafa heyrt þess
öllu ljósari eða greindilegri
dæmi, en þegar fólk er að tala
um strætisvagnana. Það eru heil
ósköp að heyrá, hvað íólk getur
tekið upp í sig, þegar það er að
á þrengjandi, — einkum hann.
Hræðilega vingjarnleg í orði.
Hún er sjúklingur, vesalingur-
Ég er þess fullviss, að mér hefði
heldur ekki samið við gamla ^______ _______
manninn, 'ef ég hefcli verið jnn. ]jggUr liðlangan daginn á
strákur; en ég var nú stelpu- legubekk. En þau standa í skil-
krakki, og það bjargaði sam- um með allar greiðslur, og það
íala um þessi íarartæki. Eg er jkomuiaginu. Afi var vanur að er vitanlega fyrir mestu.“
viss um, að ef illt orðbragð verfi segja, að ég væri grein af gamla j j;Hve lengi hafa þau dvalizt
ur á annað borð íeiknað íólki stofninum og hefði tekið skap hér?“
til syndar, þá verða strætisvagn 1 sjtt að erfðum.“ Hún hló við.
„Ég er hrædd um, að hann
hafi verið óttalegur þorpari. En
sá naut lífsins. Eða hvað hai>n ; móðurættingryðar
--- heppinn. Sá orðrómur •
tuttugu og tveggja. Gerald
fórst í bifreiðarslysi fyrir þrem
árum, og þá erfði ég jörðina
og húsið.“
arnir, að vísu óbeinlínis, mörg
um manninum til glötunar.
Þetta eiga að vera þessi líka
dómadagsskrifli, garmar, og ég
veit ekki hváð. Ég íegi það orða
gannast, að ég hef oft roðnað
upp í hársrætur, þegar ég hef
verið stödd niðri á torgi og hiust
að á samtal fólksins um þessi
farartæki. Og ég hef oft hugsað
sem svo með sjátfri mér, að ekki
væri að undra, þótt vélarnar í þvj aftur. Qg þegar hann dó,
vögnunum gengu ekki alltaf
eem bezt, þegar út i það er
hugsað, hverskonar hugsana
straumar það eru, sem um þessi
farartæki leika dags daglega;
hreinasta furða, að þær skuli
ekki þjást af stöðugri benzín
stífiu, eða hvað þeir nú 'heita
þessir bifvélasjúkdómar,
En svo, þegar snjór eða ófærð
hamlar strætisvagnaferðum, þá
kemur fljótlega annað hljóð í
etrokkinn. Þá verða strætis
vagnarnir allt i einu þessi líka
indælis farartæki, sem enginn
þykist geta án verið, sem er og
lika hverju orði sannara. Þá er
ekki verið að tala urn. skrifli.
Svona er það; fólk hugsar ekk
ert út í hvað það er að segjc
á meðan allt er í lagi.
Það sanna í málinu er nefni
lega það, að strætisvagnarnir
eru bæði góð og ómissandi far
artæki, en fólk kann bara ekki
að meta þá, fremur en annað
gott, fyrr en það veröur að vera
án þeirra. Það er að vísu satt,
að þeim er hætt við að bila, en
hvað er það, sem ekKi bilar? Og
hvað er það, sem oftar verður
fyrir ofreynslu, en eiimiitt bless
aðir strætisvagnarnir? Jú, og oft
er þröngt í þeim en ekki er það
þeim að kenna! Og hvernig er
það, — aldrei verður maður var
viS, að neinn bjóö'nt til þess að
verða eftir á stoppusíöðvunum!
Allir vilja komast með, þrátt
fyr þrengslin. Nei, það sanna í,
málinu er það, að strætisvagn J
arnir eru verulega sálræn farar j
tæki, — en það eru bara ekki1
allir sem skilja þeirra sálarlíf, 1
og þess vegna tala nú fólk um
það, eins og það gerir.
„Því sem næst sex mánuði.“
„Ég skil. Það var þessi frændi
yðar. En hver er svo nánasti
var
gekk hér í nágrenninu, að allt i „Móðir mín var föðursystir
sem liann snerti við, yrði að Karls Vyse.“
gulli. En hann var haldinn I „Ég skil. En hverjir eru þá
spilaástríðu, græddi mikið fé nánustu ættingjar yðar, að
öðru hverju, en var ekki í Karli Vyse frá töldum?“ spurði
rónni fyrr, en hann hafði tapað (Poirot enn.
„Jú; ég á nokkra fjarskylda
lét hann svo að segja ekkert 'ættingja í Yorkshire. Það er
eftir sig, annað en húsið og fólk, sem ber Buckleysnafnið.“
landareignina. Ég var sextán j „Og engir aðrir, sem yður
ára, þegar hann lézt, en Gerald 'er kunnugt um.“
x lega til orða tekið. Ég bý her
„En hver kemur svo til með , ... “ , r,
sjaldan til lengdar. Venjulega
að erfa yður, ungfrú?" spurði
Poirot. „Hver er nánasti ætt-
ingi yðar?“
„Frændi minn, Karl að nafni,
Karl Vyse. Hann er lögfræð-
ingur og býr hérna í borginni.
Gó.ður og ái'eiðanlegur, og dug-
andi í starfi sínu, en þrautleið-
inlegur. Hann gefur mér góð
ráð og reynir eftir megni að fá
mig til að draga úr eyðslusemi
minni.“
„Sér hann um viðskiptin
fyrir yður, eða hvað?“
„Já; við getum ef til vill sagt
sem svo. Annars eru það ekki
„Nei.“
„Það er heldur einmanalegt.“
Nick starði á hann.
„Einmanalegt? Það er kyn-
dvelst ég í Lundúnum. Og að
mínum dómi eru ættngjar
heldur þreytandi manntegund.
Þeir skipta sér af öllu og hnýs-
ast í allt. Það er á allan hátt
ólíkt skemmtilegra að vera
aus við þá.“
„Þá skulum við láta samúð
.nína liggja á milli hluta. Þér
tilheyrið ungu kynslóðinni. —
Jæja; þá kemur röðin að heim-
ilsifólki yðar.“
„Heimilisfólk, — stórt orð
rað. Elín og maður hennar eru
allt mitt heimilsfólk. Hann sér
um garðinn, og gerir það ekki
lega lágt kaup vegna þess, að
þau hafa drenginn með sér.
Elín annast fyrir mig heimilis-
störfin, þegar ég dvelst hérna,
og þegar ég býð hingað gest-
um, hjálpum við henni til við
framreiðsluna eftir því, sem
bezt gengur. Það koma hingað
nokkrir gestir á mánudags-
kvöldið. Þá hefst hérna kapp-
siglingavika, eins og yður mun
kunnugt."
„Á mánudagskvöld .... iá,
og í dag er laugardagur. Þá
langar mig til þess að spyrja
yður nokkurra spurninga varð-
andi vini yðar; þá, sem með
yður voru í gistihúsinu í dag.“
,,Já. einmitt. Freddie Rice,
ljóshærða stúlkan, — er í
rauninni bezta vinkona mín.
Hún hefur átt við örðugleika
og ógæfu að stríða. Gift drykkju
ræfli og þorpara, eiturnautna
sjúklingi og glæpamanni af
lökustu tegund. Hún varð að
hverfa á brott frá honum fyrir
tveim árum. Síðan hefur hún
hvergi átt fastan samastað. Ég
vildi óska, að henni tækist að
fá skilnað, svo að hún gæti
gifzt Jim Lazarus.“
„Lazarus; listaverkasalanum
við Bondstræti?“
„Já; Jim er einkabarn og veðf
ur því að sjálfsögðu í pening
unum. Þér veittuð bifreiðinni
hans athygli. Hann á að vísu
til Gyðinga að telja, en mjög
lang't fram í ættir. Og hann
gengur á eftir Freddie með
grasið í skónum. Þau eru sam
an öllum stundum. Þau búa í
Miklagarði yfir helgina og
koma hingað ásamt fleiri gest
um- á . ipánudagskvöldið kem
ur.“,
„Og hvað er að segja um
eigirimann hennar?“
sá vandræðagarmur;
það' reiknar einginn framar
með honum. Enginn hefur einu
sinrii hugmynd um, hvar hann
heldur sig. Þetta gerir vesalings
Freddie að sjálfsögðu mjög
ör®igt fyrir. Það er ekki hægt
að|.fá skilnað við mann, sem
m.í|$ur veit ekki hvar er.“
mikil viðskipti, sem ég þarf að sem bezt. Ég greiði þeim ákaf-
Myndasaga barnanna:
Dvergurinn fjölkunnugi.
í andlegum friði!
Dáríður Dulheinis.
Þegar öllu þessu var lokið, Seinna um daginn hlupu
kvöddu þeir skipstjórann, og þeir Bangsi og Alli tíl gríssins,
Sammi sjómaður flutti strák- vinar síns4 til þess að segja
ana heim { Hnetuskóg á bif- honum frá ævintýrinu. Hann
hjólinu sínu. Mamma Bangsa varð svo hissa, að hann brölti
kom á móti þeim út á götuna. úr hengirúminu, sem hann var
Hún sagðist ekkert hafa verið lagstur í eins og ævinlega, þeg
hrædd um þá, því að hún vissi, ar hlýtt var í veðri. Hann var
heldur fund í kvöld kl. 8,30. ag Sammi sjómaður var góður svo feitur og latur. Og feginn
Erindi: Hin fullkomna bæn, kar’ og mundi gæta þeirra vel. var hann, að hafa ekki farið
flutt af Grétari Fells. JSvo kvöddu þeir Samma sjó- rneð þeim.
Komið stundvíslega. Jmann. {. jC ENDIR
AB6
F é I a g s I í f
Stúkan Sepfíma
ÁNei; það liggur í augum
up|í.“
„Vesalings Freddie," mælti
ungfrú Nick með hlýrri samúð.
„Ólánið hefur alltaf elt hana.
Fyrir ncjkkfu jjnái hún sam
bandi við hann; bann kvaðst
fús á að veita henni skilnað;
en þegar til kom, skorti hann
peninga til þess að koma í kring
nauðsynlegum formsariðum.
Þá útvegaði hún peningana,
sem með þurfti; en hann gerði
sér lítið fyrir og strauk á brott
með þá, og nú veit enginn, eins
og ég sagði áðan, hvar hann
heldur gig. Þetta kalla ég meira
en lítinn ótuktarskap."
„Það má nú segja,“ varð mér
að orði.
„Hastings, vini mínum, of
býður frásögn yðar, ungfrú,"
mæ!ti Poirot. „Þér verðið að
taka tillit 'til þess, að hann er
gamaldags í skoðunum, og haga
orðum yðar eftir því, þar sem
því verður við komið. Ilann
hefur dvalizt á afskekktum
stað, fjarri heimsmenningunni
og svo framvegis, og kann því
illa orðatiltækjum þeim, sem
nú tíðkast..
„Og þetta er ekki neirt
hneykslunarefni," svaraði
ungfrú Nick og starði á mig
Istórurn augum. „Ég á við, að
BANKI er sú stofnun þar sem
þú getur fengið lánaða peninga
ef þú getur sýnt skilríki ■ fyrir
því að þú þurfir þeirra ekki
með.
* * *
VÉLIN þroskar ckapgerð og
skynsemi manna. Þegar hestur
inn vill ekki eða getur ekki
dregið vagninn, missa menn
stjórn á skapi sínu og berja
hann, en ef vélin bilar dettur
engum í hug aö berja hana (út
varpsviðtæki undanskilin) held
ur reyna að finna 1-vað er að
og gsra við það.
DEAUGUR við draug: „Trúir
þú á menn?“ „Heldurðu að ég
sé hjátrúarfullur.
* 5S
„HEIÐRAÐI dóinari", sagði
lögfræðingurinn, ég held því
fram að hinn ákærði hafi ekki
framið innbrot. Hann fann að '
glugginn var opinn og stakk
hendin inn um gluggann og
tók tvo auuðvirðilega smámuni.
Og handle^gur mannsins er ekki
hann sjálfur svo að ég get ekki
fellt mig við að manninum sé
öllum refsað fyrir það, sem að
eins einn af útlimum hans gerir.
„Málflutningur yðar er ekki
sem verstur sagði dómarhm og
mun ég fallast á hann. Ég dæmi
því hægri hönd hins ákærða í
eins árs fangelsi fyrir stuld. Mað
urinn ræður þvi sjálfur hvort
hann situr í fangelsinu með
hendinni eða lætur hana ein
samla aflpána hegninguna.
ÞAÐ er ótrúlegt en satt, að í
fylkinu Minnesota í Bandaríkj
unum er það bannað með lög
um að hengja nærklæði karla og
kvenna á sömu þvottasnúru.
-J- >•: *
í BÆNUM Waterloo í
Nebrandska fylki í Bandaríkj-
um er rökurum bannað með lög
um að borða lauk írá kl. 7 aö
morgn; til kl. 7 að kvöldi.
íTí *
FYRIR nokkru síðan kom upp
sá orðrómur i Barcelona, að 5
og lCLosntima peningar væru
búnir til úr málmblöndu, sera
innihélt hinn dýrmæta málm,
úraníum. Þetta varð til
þess að fólkið þaut í bankana óg
verzlanir og keypti smámyntina
á tífallt verð. Smámyntin var
nærri öll borfin af markaðnum
í borginni áður en jóirvöldin
gátu kveðið niður orðróminn.
af ýmsum stærðum í bæn |
um, úthverfum bæjarins:
og fyrir utan bæinn til;
sölu. ;
Ilöfum einnig til sölu:
jarðir, vélbáta, bifreiðir*
og verðbréf. ;
Nýja Fasteignasalan ;
Hafnarsti'æti 19. I
Sími 1518 og kl. 7,30 —l
8,30 e. h. 81546. :
KIPAUTG£KO
RIKISINS
Skipsferð verður frá Reykja-
vík eftir elgina til Hvamms-
tanga, Blönduóss og Skaga-
strandar. Vörumóttaka í dag.