Alþýðublaðið - 14.02.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.02.1952, Blaðsíða 8
Önnur á götu I Reykjavfk, en hin syðra. TVÆB grindvískar konur féllu á káiku í gær og stórslös- uðpt svo að fiytja varð þær í Landsspítalann. Önnur konan var stödd hér í Rcylcjavík og datt á hálku fyrir utan húsið þar sem hún hélt til og lærbrotnaði, en hin féll á hálku suður í Grindavík og hlaut mikinn áverka á höfði. Var sjúkrabíll send- ur úr Reykjavík eftir henni og kom hann með hana meðvií- undarlausa í Landsspítalann síðdegis í gær. ' Sarnkvæmt upplýsingum ei AB fékk í _gær hjá slökkvijcöð ir.ni, var beðið um sjúkrabíl tii Grindavíkur láust fyrir háJegi í gær til þ.ess að sækja þangsú slasaða stúlku. Stúlkan héitii' Ása Lóa Einarsdócir og hafði líúii fallið’ á hnakkann á há;k unni o'g hiotið niikið höfuðhögg, svp að hún missti .meðvitund Brá sjúkrabíll strax við og fór tií Grindavíkúr. en var un, 2 ]•: i ukkastund; r hvora leið ,e ída er vegurinn ntjög héll og hojptí ur, svo að aka varð gætilega. Þegar komið var með stúlk una í Landsspítalann var hún enn meðvitundariaus, og var ekki.búið að ganga úr skugga urri hvort höfuðkúpan væri brot inýer blaðið ,átti siðast tal við ..páalann, en stúlkán var þá kom in til meðvitundar. Hitt slysið gerðist fyrir . utan húsið Njálsgötu 88 hér í bæ. Var öidruð kona, Ragnheiður Jóns ur núsinu, en hún hélt þarna til meðan hún dvaldi í bæzium Fyrir utan húsið var fljúgandi haika á gar.gstéttinni og féii kon an á hálkunni með þeim afleið ingum, að hún lærbrotnað: og var flutt í iandspítah'mn. 12 tíma hvíld VÍSIR, blað viðskiptamálaráð- I herrans og heildsalastéttar- ! innar, er meira en lítið | hneykslaður á því í gær, að i togarasjómenn skuli fara j frarn á tó’f stunda hvíld á sól ! arhring. „Þeir“, segir blaðið, „sem krefjast tólf stunda svefns og hvíldar á hverjum sólarhring, ættu hvorki að leggja fyrir sig sveitavinnu né sjávarsókn. Þeim hentar önnur atvinna og hægari DAGLEGA KO.MIÍ) MEÐ SLASAD FÓLK. Samkvæmt upþiýsirigum, sera AB hefur féngið á hamH.i.kna1 dejld Landsspítalans ? .• það nú SVO MÖRG eru þau orð heild daglegur viðburður, að komið . salablaðsins um þessa aðal- sé með slasað fólk, sem íailiö héfur á háiku, og hefu- síðustu dajgá verið komið með marga. er hlotið hafa handlsggsbroc, fót brot og aðra áverka. Má það furðu.egt teljast hyefsu lítið er gert að þvi að hreinsa klakann af gangstéttúr. uni eða bera sand á þær, eins og yfirfærðin nú er, enda má segja að hvarvetna sé lífshiVk; vegna áóttir úr Grindayík, að .koma út,! hálkunnar. 1 islendingar keppa á feikunum, sem hefjast í Osio í dag -------*------- Oíympíunefnd íslands efnir tii happ- drættis og merkjasölu í dag. ----:--*■----- . VETRAR-OLYMPÍULEIKAHNIR í Osló hefjast í dag og standá yfir til 25. þ. m. Ellefu íslendingar keppa þar. 6 taka þátt í göngukeppni, 1 í stökki og 4 í bruni, svigi og stórsvigi. Sumarleikarnir hefjast í Helsingfors 19. júlí n.k. og hafa ís- lendingar nú þegar tilkynnt þátttöku sína í frjálsum íþróttum og sundi, en fjöldi keppenda enn óákveðinn. Olympíúnefnd" íslands,' zem hringir ásamt raðtölu leikanna undirbýr þátttöku Islendinga í leikunum, kostar að mestu leyti •þjálfun keppenda og. ferða og dvalarkostnað þeirra crlendis að öilu leyti. Þar sem þessi kostnaður verð ur .mjög mikill hefur Olympíu nefnd orðið að reyna ýmsar i.eiðif tíl fjáröflunar. , HAPPDRÆTTL Ein af þeim er sala happdræct ismiða sem hefst í dag, og í fþróttábandalag Reykjavílcur anrtast fyrir nefndina. • Vinningar í happdrættinu eru samtals 20, að verðmæti 105 b>'s und krónur og' skiptast þannig, að nr. 1—10 eru ferð á Olympíu leikana í Helsingfors, nr. 11—18 eru gólfteppi, nr. 14—16 ‘ eru þvottavélar, nr. 17—19 erzi strauvélar og nr. 20 er ryksuga. í vinningunum, sem eru ferð ir á olympíuleikana, er gert nð íyrir, að sá er vinninginn hlýtur, íái ókeypis. ferðir fram og til t;aka, ókeypis uppihald í 3 vik ur svo og aðgöngumiða að knatt apyrnukeppni, frjálsíþrótta keppni og sundi. Verð hvers happdrættismiða er kr. 5.00. Á kveðið hefur verið, að dregið akuli í happdrættinu 29. júní. Happdrættismiðar verða seld ir víðsvegar á landinu og vænt ir nefndin þess að þjóðin veiti þessu málefni stuðning með því að kaupa þá. MERKJASALA. Önnur fjáröflunarleið er merkjasala, sem einnig hefst í. dag. Merkin eru af þrem gerð tun, guíl, silfur og eir. Gerð iieirra er hinir fimm olymp'.u (XV). Treystir nefndin því að sem flestir íslendingar vilji ' b;ra þetta merki hið XV. olympíuár og styrkja með því íslendinga til þátttöku í leikunum. FRAMLÖG BÆJA OG SÝSLLFjÉLAGA Enn fremur hefur neíndin skrifað öllum bæjar og sýslufé lögum landsins og óskað eftir Framhald á 7. síðu. kröfu togarasjómanna í yfir- standandi togaradeilu; og má vel vera, að þau verði að á- hrínsorðum á togaraútgerð- inni, ef eigendur togaranna halda áfram að streitast á móti slíkri sánngirniskröfu togarasjómanna. Það er nefni lega mjög mikið vafamál, hve lengi verður hægt að manna togarana, ef þannig á að búa að togarsjómönnun- um, meðal annars með miklu lengri vinnutíma og þræl- dómi á sólarhring, en nokk- ur stétt þarf við að búa í landi, að þeir kjósi að lokum heldur að hverfa af skipun- um og leita sér annarrar at- vinnu. ÞETTA er eitt af því, sem af því kann að hljótast, ef tog- arasjómönnum verður áfram neitað um þá sanngirniskröfu og þau sjálfsögðu mánnrétt- indi, að þeir fái að hvílast tólf tíma á sólarhring frá sín um daglega þrældómi, þegar nær allar vinnandi stéttir í landi eru búnar að fá vinnu- tímann niður í. átta stundir, — hvfldartímann með öðrum orðum upp í sextán stundir! Ritstjórum Vísis þykir það máske löðurmannlegt, að tog arasjómennirnir skuli leggja svo mikla áherzlu á lengingu hvíldartímans á togurunum; en líklega hafa þeir þó sjálfir dálítið lengri hvíldartíma á sólarhring en tólf stundir, frá erfiðri vinnu sinni! Myndin er tekin við skírn hollenzku stúlkunnar, sem fæddist á Keflavíkurflugvelli. Margrét Jónsdóttir ljósmóðir heldur á Mariu Franciscu ísafold Meeks Oomen. Aðrir á myndinni eru: Arent Claessen konsúll og kona hans, Haukur Claessen, Joseph Hacking prestur og Ronald Lenehan liðþiálfi. Antonius Hen- rikus Oomen situr ' við rúm konu sinnar. (Sjá frétt á 1. bls.) filboða leifað í smí í Verkaíýössamtökin leggja áherzlu á, að þau verði smíðuð hér, en ekki eriendis. ----------------------♦-------- AKVEÐIÐ hefur verið, að boðin verði út nú fljótléga smíðl hótelhúsgagna í báða stúdentagarðana, en samkvæmt ákvörðun alþingis er ríkisstjórninni heimilt að ábyrgjast lán í því skyni, 9g skal þetta hótelhúsnæði retlað erlendum ferðamönnum. ’ Smíði þessara húsganga er svo mikið verk, að veruleg at- vinnuaukning gæti orðið af fyrir húsgagnasmiði, sem nú ganga í hópum atvinnulausir, og hugðust þeir því stuðla að því, að þau yrðu smíðuð hér, en ekki keypt erlendis. Skrá yfir vinninga í happ- dræfti Alþýðuflokksins — ----——-—■ ■ EINS OG KUNNUGT ER'var dregið í happdrætti Alþýðu- flokksins 31. desember síðastliðinn, en vegna samgönguörðug- leikar var ekki únnt að gera upp við alla umboðsmenn happ- drættisins. Hefur birting vinningsnúmeranna því dregizt leng- ur en skyldi, og eru viðskiptamenn happdrættisins beðnir vel- virðingar á því. Enn eiga örfáir eftir að gera skil í liappdrætt- inu, og eru þeir beðni að gera það þegar í stað. Númerin, sem hlutu vinning fara hér á eftir: Peningar kr. 10,000,00 nr. 50513 Ferð með Gullf. til Kbli —"26224 Ferð með Heklu til Skotl. 18459 Isskápur - ísskápur Rafha eldavél Rafha eldavél Þvottavél Þvottapottur Þvottapottur Saumavél Saumavél Ilrærivél Hrærivél 92006 93 299) 62523 29111 95337 26461 47309 6716 37.42 9 77910 Ryksuga 80751 Ryksuga 48405 Gólfteppi 5161 Gólfteppi 5507 Peningar kr. 5000.00 65403 Peningar kr. 2500.00 69977 Peningar kr. 500.00 • 1892 Listamannaþing 2042 Listamannaþing 3257 Nýir pennar 2752 Jónas ílallgrímsson 28102 Jónas Hallgrímsson 11124 fsl. þús. ár 14741 Brennunjálssaga 3972 I.—.II bindi Vítt sé ég 1. 42635 Peningar kr. 500.00 233Q4 150 króna innheimfu- þóknun fyrir íbúð BÆJARRÁÐ hefur samþykkt 150 króna árlega innheimtuþókn un til bæjarsjóðs fyrir inn- heimtu mánaðarlegrar greiðslu hjá kaupendum íbúa hjá bæjar sjóði. Eldur í hraðfrystihúsi í Grindavík SNEMMA í GÆRMORGUN kom upp. eldur í hraðfrystihúsi Þorkötlustaða. h.£. • i Grindavík. Læsti eldúrina sig brátt í bak hússins og urðu nokkrar skemmd ir á sperram og bjáisum og rnn fremur brunnu rafieiðslur, og margir gluggar brot luðu. Um 40 til 50 manns kom á staðinn og unnu ötullega að slökkvistarfinu, og hafði tekist að ráða niðurlög um eldsins eftir IV2 klukku- stund. Rafmagnsstraumur hafði ver ið rofinn á Reykjaiieslínunni og var rafmagnslaust, og því ekki hægt að koma við vé'ldælum við slökkvistarfið. Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli var kvatt á staðinn og kom Það um- það leyti er búið var að slökkva eldirm. Hreyfill sækir um nýjan bílasíma Gengu því fulltrúar frá fulí trúaráði verkalýðsfélaganna I Reykjavík og Landssambandi iðnaðarmanna á fund Björns Ólafssonar ráðherra og tjáðu honum það álit sitt, að sjálf- sagt væri að smiða húsgögnin hér á . landi eða að minnsta- kosti, að.verðtilhoða yrði leitað hér heima, áður en ákveðið yrði að flytja húsgögnin inn. Féllst . ráðherrann á skoðura þeirra. Síðan gengu fulltrúar full- trúaráðsins og landssambands- ins á fund gjaldeyris. og inn- flutnirigsnefndar f járhagsráðs í sömu erindagerðum og báru fram þá ósk, að það veitti ekki. fjárfestingarleyfi fyrir þessur« húsgögnum, þó að um vær'i sótt, nema fyrst væri leitað til boða í smíðina hérlendis. Einn ig fengu þeir það loforð,. aðí. ekkert yrði gert í málmu, án þess að þeir yrðu látnir vita- Fulltrúaráðið leggur miklá áherzlu á það, að þessi hús-. gögn verði smíðuð hér. 18 hús gagnasmiðir ganga nú alger- lega atvinnulausir og flestap húsgagnavinnustofur framleiðá fyrir verzlanir eða tii geymslu, en ekki til sölu strax, og veit enginn hversu lengi slík fram leiðsla getur haldizt. — Mun nú vera ákveðið að leita eftin tilboðum í smíði húsgagnanna fljótlega. HREYFILL hefur sótt til bæj arráðs um leyfi til að hafa bíla síma við Brunnstjg og Snekkju vog. Beiðninni hefur verið vísað til umferðanefndar til umsgan- ar. Veðurútlitið í dag: Norðaustan gola. Léttskýjað. Stjórnmálaskóli FUJ FUNDUR vevöui' í stjórn málaskóla FUJ í kvöld k!. 8,30 á sama stað og áður. Haraldur Guðmundsson al- þingismaður flytur erindf um tryggingamál. J,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.