Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.06.1964, Blaðsíða 4
RITSTJÓRI: HAétiM SÍMONARSON ÚrsHt f 1. ðefld á sunnu- dag: Keflavík—Akranes 2:0 Valur—Fram 7:3 Staðan er þá þessi: Keflav. Akran. KR Valur Þróttur Fram 2 2 0 0 3 2 0 1 110 0 3 10 2 2 10 1 3 0 0 3 8:5 6:5 2:1 10:9 5:5 10:16 0 Úrsflt í 2. delld hafa or3- 13 þessi: Vestm.—Breiðabl. 2:1 FH—Víkingur 4:0 Vestm.—Víkingur 3:2 ísafj.—Sigkifj. 3:2 Þess má geta, að leik Tindastóls og Akureyrar, er fram átti a3 fara á Sauðár- kráki á stmnudag, var3 a3 fresta. Reykjavíkurmóti 1. flokks lauk s. 1. laugardag me3 leik KR og Vals. Svo fóru leik- ar, aS KR sigraSi me3 2:1. Þessi árslit gera þa3 a3 verkum, a3 Fram er Reykja- vfkurmeistari í 1. flokki og hlýtur því fyrst félaga meist aratign í ár. Fram hlaut sam anlagt 5 stig, KR 4, Vafctr 3 og Þróttur ekkoct fíT m DaviS ValgarSsson Hér hefur Fram-vömln verlS lelkin grátt, og Hermann, lengst til hægri, skorar 5. mark Vals. Annar frá vinstri er Reynir Jónsson, sem gaf fyrir Sex varnarlelkmenn Fram fá ekkert aSgertl Fram er nú eina félagiö án stiga í 1. deildinni Valur kafsigldi Fram á sunnudag og vann 7-3 Alf-Reyigayík, 1, juni \ Valsmenn kafsigldu Fram á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöld og sendu knöttinn 7 sinnum í Fram-markið, en Fram tókst að skora þrisvar sinnum. 10 mörk í einum leik er vissulega mikið og algert frávik frá hefðbundinni reglu, að svo mörg mörk séu skoruð þegar þessir gömlu mótherjar leika. Eitthvð hefur skeð — og það meira en lítið. Og fyr- ir þá, sem horfðu á þetta markaregn á sunnudagskvöld, var skýringin auðsæ. Fram lék nefnilega ranga varnartaktik — eða öllu heldur taktik, sem misheppnaðist. í nákvæmlega 30 mín. réði Fram við að senda bakverðina umsviíalaust í kantmenn Vals — sama hvar þeir voru á vellinum. Framverðirnir tóku þá stöðu bakvarða á meðan — og þetta heppnaðist sem sé í 30 mín., en ekki mínútu lengur. Þá var úthaldið á þrotum og sóknarmenn Vals, sem annars vorn í essinu sínu, áttu mjög greiðan aðgang að marki Fram, eftir að hafa siglt á auðum sjó fyrir framan það. galli á bakvörðunum var einnig að draga sig inn í markið (til að bjarga á línu) en vitaskuld gefur 15 síðustu mín. í fyrri hálfleik voru „skelfingamiínútur" fyrir Fram, því á þessu tímabili snerist Daviö bætti 3 met Guðmundar Þrjú ný sveinamet voru einnig sett - Alf-Reykjavík, 1. júní. Þrjii ný íslamtemet og þrjú sveinamet voru sett á fyrsta degi Sundmeistaramóts íslands í Sund- höllinni um helgina. Keppt var í einni grein, 1500 m. skriðsundi, og varð Davíð Valgarðsson frá Keflavík íslandsmeistari. Hann setti nýtt íslandsmet í greininni — einnig varð millitími, 1000 m. og 800 m. betri en ísiandsmet Guðmundar Gíslasonar. Einnig settu tveir ungir piltar frá fsa- firði, Tryggvi Tryggvason og Ein- ar Einarsson, svcinamet í fyrr- greindiun vegalengdum. Hið nýja íslandsmet Davíðs i 1500 m. skriðsundi er 18,52,8 mín. en gamla metið, sem Guðmundur átti og setti 1959, var 19,27,3. Ár- angur Davíðs er mjög góður, því 4 að hann bætir metið um rúmlega hálfa mínútu. Millitími — 1000 m. — er 12,30.1 mín. Gamla metið 12.48.6 mín. Millitími — 800 m. — er 9,56,9. Gamla metið 10,10,2 mín. Annar í sundinu varð Guðmund ur Harðarson, Ægi, á 20,27,9 mín. Þriðji varð Logi Jónsson, KR, á 20.35.7 mín. Tryggvi Tryggvason frá fsa- firði setti sveinamet í 1500 m. Tími hans varð 22,58,2 mín. Hann setti einnig met í 1000 m. og varð tími hans 15,19,7 mín. Einar Ein arsson setti sveinamet, en í 800 m. Tími hans á þeirri vegalengd varð 12,15,5 mín. Þess má geta, að 20. og 21. júní fer aðalhluti Sundmeistaramótsins fram á Akureyri. staðan úr 1:0 fyrir Fram í 4:1 fyr ir Val. Þetta voru tvimælalaust þýðingarmestu mínútur leiksins, mínútur, sem réðu úrslitum. Her mann Gunnarsson, sem sýndi af- bragðsleik, jafnaði stöðuna fyrir Val á 30. mín., fékk scndingu frá vinstri og afgrciddi knöttinn ör- ugglega í netið. Og áður en nokk- nr hafði áttað sig, hafði Valnr bætt öðru marki við. Bergur Guðna son náði knettinum frá leikmönn- um Fram og skaut af löngu færi yfir Hallkel markvörð, sem varð alvariega á í messunni í úthlaupi. Þetta var laglega af sér vikið hjá Bergi. r •• Og nú var skammt á milli stórra högga. Á 35. mín. fékk Hermann sendingu inn í vítateig Fram. — Hann lék laglega á Sigurð Frið- riksson, miðvörð Fram, og skaut hörkuskoti, sem Hallkell réði ekki við 3:1. — 4:1 kom svo á 40. mín. og skoraði Reynir Jónsson markið eftir að hafa komið Fram- vöminni úr jafnvægi. Eg hef sjaldan séð Fram-vöm- ina svo gersamlega miður sín og á þessum kafla leiksins. Hún hafði hreinlega sprengt sig. Framverð irnir Guðjón og Þorgeir komu að vísu aftur, í stöðu bakvarða, þeg- ar þeir fóru út á móti kantmönn- um Vals. Hins vegar láðist bakvörðunum að fara í stöð- ur framvarðanna á meðan — en úthaldið leyfði það ekki. Slæmur það sóknarmönnum meira svig- rúm. Það var Helgi Númason, sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Fram á 3. mín., skallaði inn eftir fyrirgjöf frá Ásgeiri. Fram var greinilega sterkari aðilinn í 30 mín. og náði oft vel saman, þar til fyrrgreind ósköp dundu yfir. Síðari hálfleikur bar allur merki yfirburðastöðu Vals. Valsmenn voru tvíefldir og réðu lögum og lofum — og það merkilega var, að Fram breytti ekki varnarleik sínum. Hermann skoraði 5:1 á 14. mín. éftir að hafa fengijð gendingu frá Framhald á bls. 6. ,Litla heimsmeistarakeppnin’ England - 5:1 „Litla heinismeistarakeppn- in“ í knattspyrnu, hófst í Rió de Janeiró á laugardaginn, en þar' keppa Iandslið Brazilíu, Argentínu, Englánds og Portá gals. Fyrsti leikurinn var miili Brazilíu, sem stOlti upp átta af heimsmeisturumim frá 1962 og þremur nýjum leikmönniun, og Englands og sigruðu Brazilíu- menn með stórri tölu eða 5:1. Leikurinn var þó mjög jafn fyrsta klukkutímann — í hléi stóð 1-0 fyrir Brazilíu — og eftir marktækifærum hefði enska liðið átt að vera yfir, en skotin voru lin. En síðasta hálftímann sýndi „svarta perl. an“ Peie óviðjafnanlegan lelk, sem Englendingar áttu ekkeit svar við. Hann skoraði eitt - jtnark og lék samherja sína al- veg fría i þrjú skipti og alítaf .j Ivar skorað. Ensku blöðin sögðu ;eftir leikinn, að Pele sé lang- bézti knattspyrnumaður, sem tiú er uppi, og bættu við. ,Hann getur sigrað heiminn". Þrátt fyrir þetta stóra tap 'eru blöðin ekki óánægð með frammistöðu enska liðsins og segja að niinni munur sé nú á enskri og brazilískri knatt- spyrnu en 1962, þegar Brazilíu menn urðu heimsmeistarar öðru sinni. Munurinn nú var PELE og auk þess hafi enska Framhald á bls. 6. TÍMINN, þriðiudaglnn 2. júní 1964 — • ’ v l / VW.. ó >• -*> ■*'’ • — 'kJ-£ JJJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.