Alþýðublaðið - 04.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALiÞÝÐUBLAÐIÐ |ALÞÝÐÐBLÍIlÐI9 [ j kemur ut á hverjum virkum degi. j | AígreiÖöía í Alpýöuhúsinu viö t < Hverfisgötu 8 opin írá ki. 9 árd. S ^ til kl. 7 síðd. I 5 Skrifstofa á sama stað opin kl. | J 9.1/j—10*/» árd. og ki. 8—9 síöd. I í Simar: 988 (afgreiðslam) og 1294 | j (skrifstoían). í « ¥erðlag: Áskríitarverö kr. 1,50 á P | mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 E < hver mm. eindálka. { | Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t Í (í sama húsi, sömu simar). f < ___________________________> Síldveiðamálln. f Eitt af þéim málum, sem .mest l'iggur á að pingið ráði fram úr, er skipulag síldvaiðamálanna. Pað tná ekki viðgangast langur, að íslendingar tapi árlega milljr ónum króna á því að saltað isé og fiutt ti! útianda langtum meira af síld en markaður er fyrir þar, og að h,ver framleiðandi bjóði í kapp við annan, og hver niður fyrir hinn. Eina ráðið er að koma á einka- söftt á isaltaðri sílcL Annað ráð en pað er ekk:i til. En eins og á- Ktandið er nú, tapa allir. Atvintm- rekepjdiur tapa og verkalýðttrinn tapar á þ;ví, hvað atvánnan er stopiuJ, og landið sem heild biö- ur tjón, eins og jafnan þegar at- vinnuvegir ganga skrykkjótt. pað er hægðarleikur þegar einkasala , er komin, að 'láta ekki salta medra af sífd en rnarkaður er fyrir. Og þaö er ólíkt hægxi aðstaðain, þegar einkasaJa er kom- in, að útvega nýja niarkaði íyrir síldina, en meðan hver síldareig- andi selur fyrir si-g. íslenzka sild- in er ekkj nerna lítill hluti af þeirri síld, sem á Jieimsmarkað- ,inn kemur, svo enginn vafi er á, að m,eð ýtni og lægni má stórum au-ka sífdairsöJu erlendis. En það er ékki nóg að takmarka söJtnn síl'dar, því sé ekM annað að gért, er það hið sama og að íækka að mun verð þeirrar síldar, er seld er til bræðsliu. En áihrifin af því hlytu aftur að verða lægra verkakaup á síldveiðaskipunum. Það eir .því nauðsynlegt að landið ívorni upp, og pad nú pegar á komandi sumri. að minsta kosti einni sildarverksmiöju við Siglu- fjöirð eða Eyjafjörð. Það er algerfega óhæfilegi að Iáta dragast lengur að koma á sílaareinfcasöluimi, en með h?nni hlýtur að fylgja takmiörkun á því, hviað msikið megi salta. En það væri óhæfilegt að setja skorður við því, hvað mikið nlegi salta, nema um leið að sjá fyirir því, að sú aukning, sem við það verður á fjamboði á'síld til bræðslu, veröi ekki til þess að iella bræðslu- Síld í verði. Jafnvel þó engin takmörluin ætti að eiga sér stað um söltuií á sild, er naaðsynlegt að landið fecani sér upp síldarbræðslustöðiv- lum við Eyjafjörö og Siglufjörö, pg það er nauðsynlegt að þetta vexði gert nú þega.r. Því verði það ekki gert, er útlit fyrir að mörg skip verði alls eigi gerð út, en afleiðjngin af því gæti hæg- lega orðið, að mörg hundruð sjó- manna- og verkamanna-fjöiskyld- ur yrðu bjargarlausar eða bjarg- arlitlar næsta haiust. BJeðri deild. Þar var í gær frv. um eftirlit með verksmiðjum og vélum vísað til 3. umr., frv um meðferð skóga og kjarrs, sem náð hefir sam- þykki e. d., og frv. Gunnars Sig- urðssonar um fjölgun dýralækna vísað til 2. umr. og Jaudbúnaðar- nefndar. Einniig var frv. um sam- skóla Reykjavíkur víisað andtnæla- laust til 2. umr. og mentamála- nefndar. Um fjölgun dýralækna tók Gunnar fram m. a., að ef úr henni verður, þá megi auka starfssvið þeirra að rnuin frá því, sem elia verður við komið. T. d. megi láta dýralpekna hafa á hendi þau ráða- nautiastörf Búnaðarfélagsins, sem bezt samræmast dýralæknastarf- inu og þeir hafa sérþekkingu á. Þó kvaðst hann ekki mundu gera það að kappsmáli, að dýralækn- um verði fjöigað upp I sjö. —< Ásgeir flytur enn að nýju frv. um, að stjórnin megi veita einka- Jeyfi til hvalveiöai hér við land. Þingmienn ísafjarðar og Isa- fjafðarsýslna, Haraldur, Ásgeir og J. A.»J., flytja frv. u«m þá breyt- ingn á vegalögunum, að Vest- fjarðavrgur, svo sem leið liggur frá Hnífsdai til Rafnseyrar, og • vegurmn frá Bíldudal til Þorska- fjarðar. verði teknjr upp i þjöð- vega tölu. Efrú deild Þiar var ekki nema eitt mál til umræðu, það «var frv. um aukna landhelgisgæzlu. Haiidór Steinsson nm land- helglsgæzluna. Halldór Steinsson er þingmaður Snæfellinga. Þar eð hann er í- haldsmaður, þarf ekki að væna hann þess, að það, sem hann sagði við umræðurnar í e. d. í gær, hafi verið sagt af óvildarhug til. íhaldsstjóxnarinnar fyrr ver- andi. Sagði hann, aö togaraskip- stjórar vissu alt af um ferdir strandt 'arnaslc ipqnna. og þegar kært víeri að vestan til stjórnar- ráðsins yfir toguirum, þá virtist gem vitneskjan um þaö væri rétt á eftir koinin um borð í fogarana. Jón B'aldv. benti á, að þessa vitneskju gætu togaraskipstjórar fengið úr fjórum áttum, 1. frá mönnum úr Jandi þiar vestra, er visisu að kærthefði verið (einmjög væri það ósennilegt að vitneskjan kæmi þaðan), 2. úr símanum, 3. úr stjórnarráðinu, 4. frá trúnað- armönnum, sem hefðu á hendi franikvæmd landhelgisgæzlunnar. Bar Jón Bald. orð H. Steinss. saim- an við hróp það, er íhaldsblöðin höfðu gert í fyrra út af umræðum Alþýðuflokksmanna um lamdhelg- ismálin, því eins og rnenn muna, jöpluðu þau blöð á því mánuð eftár mánuð. Hviað ætli þau segi nú um ummæli fiokksmannsins Halldórs Steiniss.? Maraldur Boðvarsson talar. (Niðurl.) H. B. segir: „Hvers vegœ var formaður viexklýðsfélags'ins að kæra þetta fyrir ritstjóxa Alþbl.? Alt af hleypur Sveinbj’örn í símann og kærir fyrir pahba eins og leið- ■inlegur krakki.“ „Maður iíttú þér nær, það Iigg- ur í gö’tunni steinn". Hver var fréctaritarj Morgunblaðsins 30. dezember s. I.? Hver gat ge-fið svo nákvæmar fregnir af því, hvað hásetar á vb Agli Skalla- grímssyni fengu í 14 róðrum á 17 dögum? Það vantaði að eins að geta þess, að aíVinn í þetta sinn á áðurnefndíuim bát gekk fckki í gegmum hendur H. B. Hann var seldur í' Reykjavík, og for- inaðurinn, sem er góður meðlim- ur Verklýðsfélagsins, afhenti FI. B. um 10 000 krónur að eins til skifta. Að öðru leyti hefði líka þurft að taka það fram, hvort þessi útkoma hefðj verið sönnun fyrir útgerðarmenn um það, að f jiölga þurfi dauöu hlutumum, eins og þeir ætluðu að þvinga fram, þótt fréttaritaninn af skilj- anlegum ástæðum ekki vilji láta bera á því. Nú má ég til að taka smá máls- grein orðrétta upp. Hún er svo~ hljöðandi: „Það virðist ekki ósennilegt, að Sveinbjörn hafi eitthvað fyrir smúð sinn eða sé launaður af AJþýðusambandimu í Reykjavík, því það er tæplega hægt að búast við því, að maður eins og Svein- bjöírn geti eða vilji offra kröft- um sínum í jafn auvirðilegt spill- andi og skaðlegt starf fyrir al- menning neina hann fái ríflega þókniun fy.rir. Þetta starf Svein- bjöms er að núnu áliti hið mesta níðingsverk, sem hér hefir verið unnið .síðan Skaginn bygðist." H. B. er kaupmaður og út- gerðarmaður; hann getur frá sínu sjónarmiði ekki skilið, að neinn miaður starfi, án þess að fá laun fyrir, jafnvel þótt um göfugt starf sé að ræða, starf, sem horfir al- þjóð til heilla og menningar, en að þvi stefnir samstarf alþýöumn- ar, sgm sannast bezt með því, að H. B. kailar það „auvirðilegt, spillandi og skaðiegf. H. B. segir, að miitt starf sé hið mesta níð- ingsverk, sem hér hafi verið unn- ið síðan Skaginn bygðist. Hvað er mitt starf? Ég hefi þrisvar verið kosinn formaöur félagsins, en aldrei falast eftir því. Ég hefi alt af \æitóð í samninganefnd’um síðam félagið var stofnað. Og ég Itefi reynt að framkvæma pað, sem félagið hefir falið mér, og það, isém féíagið hefir samþykt, telur svo H. B. mín níðingsverk. Eða eru það sömu mennimi'r og H. B. segir að séu alls staðar við- urkendir fyrir dugnaö, sern eru svo miklir andlegir vesalingar, að þeir; líða einium manni stöðugt og álr éftir ár að fremja níðingsverk í sínu nafni og á sínia ábyrgð? Eða trúir nokkur maður því, að ef ég starfaði í mótstöðu við fé- lagið, að 130 menn rækju ekkí slíkan vágest af höndum sér? Nei, H. B. talar frá sínu sjónarmiði, og þess vegnia er þetta meiire.. hól 'iim mig en ég á skilið, fxviL að það er mér ljóist, að ég er Ivan- máttugur að starfa fyrir félagið á Akrainesi eins og þarf og það á skilið vegna sinna góðu með- lima og síns göfuga tilgangs. 1 niðurlaginu segir H. B., að augu almennings séu fyrir alvöru farin aÖ opnast fyrir háska, sení: á mjög lævísan hátt sé laumað inn. Hver er þessi almenningur ? Jú, útgerðarmennirnir sumir eða kann ske allir standa nú líklega með H. B. um þá skioðun, að hér sé vööi á ferðum fyrir þá, og H. B. er fullviss uni það, að almenningur, sem er í þessu ve(rk- lýðsfélagi, segi skilið við voðann ? H. B. segix enn fremur: „Þá munu hugsjönir rætast, þá mun aftur morgna.“ En hvaða hugsjónir rnunu ræt- ast? Jú, þetta verður skiljanlegt, ef litið er á það í sambandi við mennina, sem ekki fengu vinnu við ístökuna; og hugsjónirnar virðast, viexa þessar: Fjölgun ómenna, sem gera sér að góðu, að óvandaðir einstak- lingar segi við sig: Skríddu í skítnum fyrir mig; ég horga þér, þegar mér sýniist og það sem mér sýnist. Og ekkí mátt þú bugsa nema eins og mér þóknast, því annars læt ég dynja svipu hungurs og nektar yfir þig. og þína. H. B. segix: „Friðsamleg samvinna er eina leiðin til ]>ess að geta unnið bygð- arlaginu gagn og gengi.“ I þeim anda hefir verið starfað á skrif- stofu H. B. 3. júlí 1925, kl. milli 314—31/2';' þegar Loftiir Halldórs- son viidl að H. B. gerði upp há- setahlut sinn, en fékk hög'g á ha-gri augabrún. spark í bak- hliutann og gólfþurku á eftir sér. Að síðustu vil ég þakka H. B. fyrir spakmælið, seni félagið okk- ar raun taka sér fyrir kjörorð og fylkja isér fast um: Sameimdir stöndum vér, en sundmþir föllum uér. Akranesi, 21. jan. 1928. Sueinbjörn Oddsson. Unglingastúkan „Bylgja“ heldur fund á morgun á venpi- legum steð ög tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.