Alþýðublaðið - 16.03.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1952, Blaðsíða 1
r " n Naðurinn, sem sta! rifflinum og miðaði á lögregluna, fekinn (Sjá 8. síðu.) V___________________________________________-J XXXIII. árgangur. Sunnudagur 16. marz 1952. 6§. tbl. McCormick, yfirflotaforingi Át lanfshafsbandalagsins, vænt- fil Reykjavíkur í dag -------♦------ LYNDE McCORMICK, yfirflotaforingi Atlantshafsbanda- lagsins, er væntanlegur til íslands í dag. Kemur hann til við- (ræðna við ríkisstjórn íslands og yfirmann varnarliðsins á ís- j landi. I för með yfirflotaforingjanum er flotaráðsforingi hans, Sir William Andrews flotaforingi, og annað föruneyti. Hvílt af snjó í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn hefur skartað með vetr- J •* arbuningi undanfarið og götur og húsþök verið hvít af snjó á morgnana að minnsta kosti. Þessi mynd var tekin einn morguninn við fíolmens Kanal. Yfir húsþöldn gnæfir í baks ýn turn Kristjánsborgarhallarinnar, þar sem danska . ríkisþingið heldur fundi sína. brann ti! kaldra ko!a Tólf Tékkar dæmdir í gær „fyrír njósnir FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN og lifrarbræðslu- stöðin í Grindavík brann til kaldra kola á skömmum tíma síðdegis í gær. Slökkviliðið frá Keflavík og Kefla víkurflugvelli kom á vettvang hálfri klukkustundu eftir að eldsins varð vart eða um hálfsexleytið, en þá var bálið orðið svo magnað, að ekki varð við neitt ráðið. Einn maður slasaðist nokkuð; um þrjátíu smá- lestir af fullunnu lýsi loguðu upp og 100 smálestir af fullþurrkuðu fiskimjöli munu hafa brunnið og eyði- lagst með öllu. Talið er að allar vélar verksmiðjunnar hafi gereyðilagzt. • Ekki er unnt að segja neitt um, hvert raunverulegt tjón af þessum bruna er, en sjálf verk smiðjan mun hafa verið tryggð fyrir rúmlega hálfa milljón króna, Vélarnar voru að mestu eða öllu, leyti eign Óskars Hall dórssonar, en verksmiðjan eign hlutafélagsins „Fiskimjöl og lýsi‘‘. Upptök eldsins eru enn ókunn. Aðalbyggingin og elzti hluti verksmiðjunnar var gam alt íshús, úr bárujárni og timbri og tróð í veggjum. I fyrra var reist viðbótarbygg- ing og einnig var byggt við verksmiðjuna í vetu.r, og stóð ekkert uppi af þeim bygging- um, þegar tókst að ráða niður- lögum eldsins um hálfáttaleyt- ið í gærkvöldi, nema suðurgafl beinageymslunnar. Inni í verk- smiöju.nni stóðu fjórir lýsis- geymar og tóku þeir samtals um þrjátíu smálestir; þeir voru fullir, þegar eldurinn varð laus; einnig voru hundrað smá Framhaid á 5. siðu. iUngverskir verka- í menn óþægir við ! kommúnisia TÓLF TÉKKAR voru dæmd ir í Prag í gær fyrir skemmd- arverk og njósnir fyrir ame- rísku leyniþjónustuna, eins og það er kailaíi í dóminum. Eimi var dæmdur til danða, en hin- ir (þar á meðal fjórar konur) í 12—25 ára fangelsi. Fólk þetta var ákært í sam- bandi við mál ameríska blaða mannsins William Oatis, sem í júlí í fyrra var dæmdur til 10 ára fangelsisvistar fyrir það, sem kallað var njósnir. aBnda ríkjastjórn . mótmælti þeim dómi þá þegar, enda voru rök færð fyrir því, að „njósnir“ Oatis hefðu ekkert annað verið en venjuleg fréttastarfsemi. : REUTERSFREGN frá Vín * hremir, að kommúnistab'að- : inu „Szabad Nep“ á Ung- * verjalandi þyki ganga seint : að snúa verkalýðnum þar til ; hinnar kommúnistísku trúar Í og leggi til, að svokallaðir ■ „alþýðuuppalendur“ verði : sendlr út í hvert einasta I þorp til þess að tala við ; verkamenn og fá þá til að : vinna, og það sein mest. ■ Blaðið segir, að þessir „al- þýðuuppalendur“ þurfi alls ; staðar að vera uálægir til : þess að tala við verkamenn- j ina og hvetja þá, — á leið : þeirra á vinnustað, í mat- ■ málstímunum og á heimleið i frá vinnu. Þá muni breyting : verða á til batnaðar og verka ■ menn hætta að vanrækja : vinnu sina, sem nú beri svo ; miklð á. Lynde McCormick yfirflota- | foringi er fæddur 12. ógúst 1895 í Annapolis, og var faðir hans flotaforingi í bandaríska flotan um. Hann sótti íoringjaskóla f.lotans í Annapolis og útskrifað ist þaðan með ágætum vitnis- burði í júní 1915 og gerðist þá þegar undirforingi í flotanum. Flotaforingi var hann skipaður 15. júlí 1952, og yfirflotaforingi 22. desember 1950. Á hinum langa starfstíma sínum hefur hann aflað sér mikillar hagnýtr ar reynslu, bæði á herskipum, stórum og smáum, og á kafbát- um. Einnig hefur hann verið kennari við foringjaskólann í Annapolis. í síðustu heimsstyrj- öld starfaði hann m. a. sem helzti aðstoða'rmaður Nimitz 1 flotaforingja. Tók hann síðan við skipsstjórn á orustuskipinu „Soutli Dakota'1 á Atlantshafs- svæðinu. Sama haust var hann skipaður starfsmaður flotamála ráðuneytisins og var formaður sameiginlegrar flotaforingja- nefndar br.ndamanna, sem fjall aði um flotaáætlémir banda- manna. Var hann í för með King yfir flotaforingja á ráðstefnunum í Quebec og Yalta. í marz 1945 var hann skipaður foringi þriðju flotadeildar Bandaríkja- flotans og tók þá þát tí orustunni um Okinawa. í nóvem ber 1945 var hann skipaður flotaráðsforingi yfir Kyrrahafs svæðinu og í desember sama ár skipaður aðstoðar-yfirflotafor- ingi þess svæðis. Árin 1947—48 var hann flotaforingi Atlants hafsflotans. Þegar Sherman yf irflotaforingi andaðist, var hann skipður yfirflotaforingi Atlants hafssvæðsins og var það, unz hann tók við yfirstjórn flota Norður - Atlantshafsbandalags- ins. ANDREWS FLOTAFORINGI Andrews flotaforingi er fædd ur 3. nóvember 1899 og gekk í brezka flotann 1915. Hefur hann starfað með brezka flotan um víða um heim og einnig ver Framhald á 7. síðu. McConnick flotaíoringi. Tvö stór skemmli- ferðaskip koma hingað í sumar ÁKVHÐIÐ er nú samkvæmt upplýsingum frá ferðaslcrifstofu ríkisins, að tvö stór skemmti- ferðaskip komi hingað í sum ar með erlenda ferðamenn. Arm að þeirra er brezka skipið Cor- pnía, sem hingað kom í fyrra- sumar. Mun verða með um 500 ferðamenn eða meira. Myrfi upp á sport og bar á sér lista yfir fórnarlömhin! VEL klæddur, 19 ára ungllngur, Josef Srebre frá Zell am See, játaði nýlega fyrir sakadómara í Salzburg í Austurríki, segir i Reuters- fregn þaffan, a8 hafa myrt 46 ára gamla bla'ö'sölukonu, Ma riu Peter. Hann sagöist hafa gert þaö til þess að drýgja það, sem hann kallaði „full- kominn glæp“, og vekja undrun fólks; og hann sagð- ist hafa lista yfir fleiri, sem hann hefði ætlað að myrða í sama skyni. Þctta reyndist Framhald á 5. síðu. lýnazistinn Remer dæmdur fyrir róg OTTO REMER, foringi hirtg nýnazistíska, svokallaða „sósíal istiska" ríkisflokks á Vestnr- Þýzkalandi, vai- dæmdar í Brúnsvík í gær í þriggja mán- aða fangelsi fyrir róg. En hann er nú í fangelsi til þess að af- plána annan fyrri dóm, einnig fyrir róg, þá um vestur-þýzku sambandsstjórnina. Dóminn í gær fékk hann fyr- ir að hafa kallað nokkra nafn- greinda Þjóðverja föðurlands- svikara af því að þeir höfðu verið með í samsærinu til þesg að steypa Hitler 1944. Dómur- inn úrskurðaði, að þeir hefðu á engan hátt gerzt brotlegir við land sitt með aðild sinni að því. Veðurúttitið í dag: Austan eða suðaustan gola eða kaldi. Ví'ða skýjað á miðum og annesjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.