Alþýðublaðið - 30.03.1952, Blaðsíða 2
I ÐÆM1-D EKKI
| (My Foolish Heart)
| Amerísk kvikmynd gerð af
Samuel Goldwyn
(„Okkur svo kær", —•
„Beztu ár ævinnar').
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Dana A.ndi’cws,
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
G O S I
Sýnd klukkan 3.
Sala hefst klukkan 11.
æ aijstijr- æ
& BÆ3AR BlÚ 88
(ÐEVOTION)
Ahrifamikil ný amerísk
stórmynd, byggð á ævi
• Bronté-systranna, en ein
þeirra skrifaði hina þekktu
skáldsögu „Fýkur yfir hæð
Ir“ og önnur skrifaði ..Jane
Eyre“.
Ida Lupino
Oiivia de Havilland
Paul líenreid
Sýnd Id. 5, 7 og 9.
Ærslabelgir í ævintýraleit.
Mjög spennandi ný amer-
ísk kvikmynd um stráka.
sem lenda í mörgum spenn
andi ævintýrum.
Sýnd kl,- 3.
Sala hefst ki. 11 f. h.
Ný amerísk mynd hiaðir.n
spenningi. sem vex .með
hver-ju atriði. en nær há-
marki í lok myndarinnar a
rnjög óvæntan hátt.
Humphreý Bogart
Cloria Grahame
Sýnd ki. 5. 7 og 9.
HÆTTULEG SENDIFÖR
Hin glæsilega og skemmti
lega litmynd.
Larry Parks og
Marguerite Chapman.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
I
Mjög spennandi og við.
burðarík kvikmynd um
baráttu egypsku lögregl.
unnar við eiturlyfjasmygl-
ara.
Eric Portman
Maria Mauban
og egypska leikkonan
Camelia
Sýnd kl. 5 7 og 9.
ÓGNANDI HNEFAE
Afar spennandi amerísk
cowboy-mynd.
Dave O’Brien. Jim Nevvcn.
Sýnd M. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Híídi mikii Ruperl
(THE GREAT RUPERT.)
Bráðskemmtileg og fyndin
gamanmynd. Aðalhlutverk
leikur hinn óviðjafnanlegi
gamanleikari
Jimmv Durante.
-
| Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9.
88 mSA BIÓ 88
Óperu-kvikmvndin
Músík eftir G. Ðonizetti.
Byggð á sögu Sir Walter
Scott. Áðalhlutverk
Nelly Corradi (sopran)
AJfro Poii (bariton)
Italo Tajo (bassi)
Aldo Ferracuti (lenor)
Hljómsveit og kór óperunn
ar í Róm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frelsissöngur Zigeunanna.
Hin fallega ævintýramynd
í liíum með Jóni Hall og
Madp Mositez.
Aukamynd:
Missisippi swing.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
æ tospoubsö æ
(The Rage Of Burlcscjue.)
Ný amerísk dansmvnd frá
næturkiúbbum New York
borgar. Aðalhlutverk: Bur-
lesque drottningin
Liliian White.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bcnnuð innan 18 ára
TOM BROWN í SKÓLA
Hin heimsfræga enska
stórmynd, byggð á sam-
nefndri sögu eftir
Thomas Hughes.
Sýnd klukkan 3. .
83 HAFNAR- æ
ft3 FJARÐARBlð
Kinir géðn
gömlu dagar
(IN THE GOOD OLD
SUMMERTIME)
Ný amerísk söhgva- og
gamanmynd í litum.
Judy Garland
Van Johnson
S. Z. Sakali
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Gissur hjá fínu fólki.
Sprenghlægileg ný ame-
rísk gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 9249.
„Liíli Kiáus og
Stóri Kláus4*
Sýning í dag kl. 15.00.
U P P S E L T .
t>ess vegna sksij'
um við
Sýning í kvöld kl. 20.00.
„Gulina lilið'ið4*
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
kl. 13.15—20 virka daga.
Sunnudaga ki. 11—20.
Sími 80000.
(Söngur lútunnar.)
30. SÝNING.
í kvöld, sunnudag, kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 2 í dag. — Sími 3191.
Fáar sýningar efíir.
ÞEGAR ÉG LAS forustu- !
grein Morgunblaðsins. sem -
birtist síðast liðinn miðvikudag I
og fja'Iaði um aukakosning-
arnar á ísafirði, varð mér að i
(Der Weisse Traum)
Stórfengleg þýzk skauta-
og músikmynd.
OUy Holzmann
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið
sýr.d í Reykjavík.
FEANCIS
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
orði: Mikið loft gefur v.erið í
litium belg. Það leynir sér ekki,
að Sigurður litli frá Vigur er
hofundur greinarinnar, enda er
greinin sv.o mótsagnakennd ög
vitlaus, samfara dólgslegúm
hótunum til ísfirðinga. að varla
getur úm annan.mann með slíkt
innræti verið að ræða.
Það er ekki ástæða til, að
mínum dómi, að svara grein-
inni í heild; ísfirðingar munu
sjálfir vera bezt dómbærir á
sannleiksgildi þeirra orða, er
þar eru skrifuð. Hins vegar
langar mig til þess að vekja at-
hygli marma á fáráðlegasta
kafla greinarinnar. þar sem
Sigurður rassskellir íhaldið og
gerir sig að enn meira fífli, en
áðu.r var vitað að hann væri.
með því að hafa í dulbúnum
hótunum við ísfirðinga, ef þeir
ekki kjósa íhaldsmann á þing.
Sigurður skrifar: „En auð-
sætt er, að Alþýðufl okknu.rn
muni nokkur vandi á höndum
með frambjóðanda í stað Finns
Jónssonar, sem verið hafði
þingmaður kaupstaðarins í tæp
19 ár. Vitað er, að nokkuð ai
fylgi hanns bvggðist á gamalli
tryggð og persónulegum tengsl-
um írá hinum hörðu baráttu-
árum, þegar ísfirzk stjórnmála
barátta mótaðist af meiri hörku
en víðast hvar annars staðar í
þessu landi.“
Einmitt það, blessaðu.r karl-
inn. Nú iátar hann það, að
Finnur Jónsson hafi verið kos-
inn þinginaður Isfirðinga fyrir
forustu, sína í hinni óvenju
hörðu stjórnmálabaráttu, sem
ísfirzk alþýða varo að heyja.
En má ég spvrja: Við hvérn og
hverja barðist Finr.ur Jónsson
og samherjar hans í Alþýðu-
flokknum? Var það ekki við í-
haldið, flokkinn hans Sigurðar
sjáli's? Og veit hann ekki, a£
hverju stjórnmálabaráttan á
Isafirði einkenndist af óvenju,-
legri hörku? Það var af því, að
íhaldið á Isafirði var óvenju
slæmt, og’ er þá mikið sagt; en
kjörsonur og afsprengi þess í-
halds og lifandi eftirmynd
þess, er Sigurður frá Vigur.
Finni Jónssyni og samherjum
hans tókst að knésetja þetta í-
hald, og á því byggðist fvlgi
hans og trvggð fólksins á ísa-
firði við hann. Og svo heldur
lítill vindbelgu.r, eins og Sig-
urður frá Vigur, að ísfirðingar
kjósi eitthvert afsprengi síns
gamla óvir.ar á þing! „Mikil
er trú þín, kona.“
I framhaldi af þessu skrifar
Sigurður: ,,í þessu sambandi
er það veigamikið atriði, að ís-
firðingar þarfnast nú þrótt-
] mikillar forustu, um f jölda
■nörg naúðsynjamál sín. Þá
forustu getur minnsti flokkur
landsins ekki \æitt þei’m. Með
því að senda Sjálfstæðismann
á alþingi munu ísfirðingar hins
vegar skapa sér stórau.kna
möguleika til nýrra ótaka í
þágu byggðarlags síns, atvinnu-
lífs þess og áhugamála.“
Þarna sjáið þið, lesendur
góðir, hvað Sigurður heldur
ísfirðinga grunnhyggna og
ginnkeypta.
Sjálfstæðisflokkuriiin hans
hefur átt tuttugu menn á al-
þingi síðan 1949. Alþýðuflokk-
urinn hefuvr átt sjö þingmenn;
þeir segja, að þetta geri sam-
tals 27 þigmenn, sem er liðlega
meirihluti á alþingi.
Ég minnist á þessar tölur
ú
vegna þess, að á s. 1. ári báru
þingmenn Vestfirðingafjórð-
ungs frani þingsályktunartil-
lögu um 500 000 króna framlag
tíl bágstaddrar bátaútg'erðar á
Vestfjörðu.m til að hressa upp
á atvinnulífið þar, þar eð sýnt
þótti. að ekki myndi vera hægt
að gera bátana út á vertíð ann-
ars.
Sigurður Bjarnason, alþing-
ismaðúr Norður-ísfirðinga. var
einn af tillcgumönnum, eti
Sjálfstæðisflokkurinn drap til-
lögúna samt, svo ekki virðist
Sigurður hafa mikil áhrif á
þingmannalið íhaldsins,. nema
hann hafi þá ekki einu sinnt
reynt að hafa áhrif á það til
stuðnings tillögunni! Menn
geta af þessu að minsta kosti
séð, hve mikið gagn væri að
því, að fá einii sálufélaga Sig-
urðar tii viðbótar inn á alþingi
þjóðarinnar! Og víst erv, Is-
firðingar allra manna ólíkleg-
astir til þess að hafa hug á þvi
að senda slíka ónytjunga á
þing, hvernig svo sem Sigurður
Bjarnason frá Vigur kann að
revna að skjalla þá eða hóta
þeim.
ísfirðingur.
komnar aftur.
Kosta kr. 1995.00.
VÉLA- OG RAF-
TÆKJAVERZLUNIN
Bankastræti 10. Simi 2852.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
S -
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Til í búðinni alian daginn. ^
Komið og Veljið eða símið. ^
S
S
s
Srnurt bratið.
Snittur.
Ssld & Flskur.
s
■■L s
Fljót og góð afgreiðsla. S
S
S
s
s
s
s
Ora-viSgerðir.
GUÐL. GÍSLASON,
Laugavegi 63,
sími 8121S.
hefur afgreiðslu í BæjarS
bílastöðinni í AðalstrætíS
16. — Sínu 1395. S
Húsmœöur:
Þegar þér kaupið lyftiduft^
(I-mA rvr'f' lon S VvAölrL”! .
S
frá oss, þá eruð þér ekki
einungis að efla íslenzkan
iðnað, heldur einnig að^
tryggja yður öruggan ár-^
angur af fyrirhöfn yðar, ^
Notið því ávallt „Chemiu^
lyftiduft“, það ódýrasta og(
( bezta. Fæst í hverri búð. s
Chemia h f.
s
c
AB 2