Alþýðublaðið - 30.03.1952, Qupperneq 3
í DAG er sunnutlagnrimi 30.
Kiarz. Ljósatími bifrciða og ann
arra ökutækja er frá kl. 7,10 síð
deg-is til kl. 6 árdegis.
Kvöldvörður í læknavarðstof
tonni er Þorbjörg Magnúsdóttir,
en næturvörður er Jöhannes
Björnsson. Sími læknavarðstof-
iimnar er 5030.
Heigidagslæknir er Óskar Þ.
Þórðarson, Marargötu 4, sími
3622.
Næturvarzla er í Lyfjabúð-
rnni Iðunn, sími 7011.
Lögregluvarðstofan, — sími
31166.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Ffugfer^ir
Fiugfélag íslands.
í dag verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á morg
«n verður flogið til ;ömu staða.
Gullfaxi fer til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar kl. 8,30 á
þríðjudagsmorgun. Til Reykja-
víkur frá sömu stöðum um kl.
18.00 á miðvikudag.
Skipafréttir
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Reykjavík
31.3. til Ves.tur- og Norðurlands-
ins. Dettifoss fór frá New York
24.3. til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Reykjavik 22.3. til New
York. Gullfoss fór frá Reykja-
vík 22.3. til New York. Guí.Lfoss
fór frá Reykjavík kl. 1^00 á há
degi í dag .29.3. til Leith og
. Kaupmannahafnar.. Lagarfoss
fór frá Vestmannaeyjum 28.3.
til Rotterdam og Antwerpen.
Síeykjafoss fór frá Hull 27.3. til
Reykjavíkur. Selfoss fer frá
Keykjav’ik 'kl. 1700 í kvöld 29.
3. til Midlssbrough og Gauta-
borgar. Tröllafoss fer írá Reykja:
vik kl. 2000 í kvöld 29.3. til
New York. Foldin fór til Ham-
borgar 27.3. ,fer þaðan 31.3. til
Reykjavikur. Straumey er í
Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Akureyri í gær
a vssturleið. Skjaldbreið er
væntanleg til R.eykjavíkur í
kvöld að vestan og norðan. Þyr-
áll er á Austf jörðum á -norður-
Jeið. Oddur var á ísafirði síð-
degis í gær. Ármann fór frá
Reykjavík síðdegis i gær til Vest
mannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavikur.
Katla er á Cuba.
Fundir
PRENTARAR! Aðalfmnlur
HÍP er í dag í AlþÝðuhúsin.u við
Hverfisgöíu og hef ki. 1,30 síðd.
Dansk Kvindeklub heldur
fund í Vonarstræti 8, þriðjudag'
inn 1. apríl kl. 8,30.
Aðalfundur Bókbindarafélags
Reykjavíkur verður haldinn
annað kvöld kl. 8,30 í Breiðfirð
•íngabúð uppi.
Aðalfundur Kvenfélags Hall-
grimskirkju verður haldinn ann
að kvöld kl. 8,30 í félagsheim
ili verzlunarmanna, Vonaxstræti
4.
VörubílstjórafélagiS Þróttur
lieldur fund í liúsi félagsins kl.
1.30 í dag.
Félag ísl. háskólakvenna og
Kvenstúdentafélag Íslands halda
fund mánud. 31. marz kl. 8,30
e. h. í Sjóinannaskólanum. Guð
björg Magnúsdóttir Uyter erindi
um leikskóla. Rædd verða ýms
íólagsmál.
Messur í dag
Kaþólska kirkjan; Lágmessa
AB-krossgátö 104
mm mmm i
Lárétt: 1 heigull. 6 grsinir, 7
gælunafn, 9 skammstöfun, 10
skyldmenni. 12 drykkur, 14 end
uðu við, 15 rnánuður, 17 athygli.
LóðréU: 1 msiðsli, 2 egg, 3
tvíhljóði, 4 í hús, 5 karldýr, 8
máttur, 11 líffæri, 13 fug!, 16
tvihljóði.
Lausn á krossgátu nr. 103.
Lárét*: 1 vitlaús, 6 una, 7
logn, 9 um, 10 láí, 12 ei, 14 xaun,
15 Iða, 17 rindil.
Lóðrétt; 1 Valgeir, 2 tagl, 3
au, 4 Una, 5 saminn, 8 nái, 11
tali, 13 iði, 16 an.
kl. 8.30 árd., hámessa kl. 10 árd. j
bænahaki og predikun kl. 6 síðd.
Brúðkaup
Gsfin voru saman í hjóna-
band á föstudaginn af séra Emil
Björnssvni Ólöf Huida Sigfús-
dóttir, Valfelli við Reykjanes-
braut og Kristinn Eyjólfsson iðn
nemi Lindagötu 22 A. Heimili
þeirra verður að Lindagötu 22
A.
Gefin voru saman í hjóna-
band á föstuöaginn af séra Emil
Björnssyni Sigurbjörg Sigurjóns
dóttir og Oddur Þórðarson
bóndi í Eilífsdal í Kjós. Heimili
þeirra er í Eílifsdal.
Dr ölíum áttum
Leiðrétting.
Ranghermi var hér í blaðinu
í gær í texta undir mjmd á 8.
síðu. Þar var talað um „slipp
Landssmiðjunnar“ við Elliða-
árvog, en átti að vera slipp
Bátanaustar h.f.
Hinn 1. apríl 1952
falla úr gildi mirmingarfrí-
merki um Jón biskup Arason,
12.50 Móðir jörð; IV. Jarðskorp
an og hagný: jaröefni (Ást-
valdur Eydal licensitat).
13.30 Útvarp af stólþræði frá
fundi í Stúáentafeíaglagi I
Reykjavíkur 24. þ. m. (framh. [
kl. 16.30.
18.30 Barnatími.
20.40 Erintíi: Viðfangsefni Þjóð'
leikhússins (Guðlaugur Rósin
kranz 'þjóðleikhússtjóri).
21.05 Einleikur á pianó (Rögn-
valdur Sigurjónsson.
21.30 Upplestur; ..Drottinn og
Sankti Pétur", bókakafli eftir
Gabriel Scott (Potur Sumar-
liðason kennari).
22.05 Danslög:
a) Frá danslagakcppni S.K.T.
b) Ýmis danslöglaí plötum.
Á MORGUN:
20.20 Útvarpshljómsveitin.
■20.45 Um daginn og veginn (frú
Guðrún Björnsdóttir frá Korns
á).
21.10 Einsöngur: Pcter Dawson
syngur (plötur).
21.30 Erindi: Minnzt 80 ára af-
mælis dr. Helga Péturss.
(Árni Óla ritstjóri).
22.10 Passiusólmur (42).
22.20 Erindi: Hei-ferðin gegn
krabbameini (3;,arni Bjarna-
son læknir).
22.40 Tónleikar; Jimniý Dorsey
og hljómsveit hans leika.
kr. 1,80 og kr. 3,30, seni gefin
voru út 7. nóv. 1950.
Bazar fríkirkfu-
arins
a e h
Það verða breytingar í miðbænum á næstunni. því að í-
haldsmenn eru búnir að samþykkja að taka lóðina við Arnar-
hólstún af bifreiðastöðinni Hreyfli og færa afgreiðslu strætis-
vagnanna þangað. * * * Auðvitað er ekkert vit í öðru en að
flvtja endastöðvar vagnanna til úthverfanna og láta þá aka
gegnum miðbæinn viðstöðulítið. * * * Sannlelikurinn er sá, að
íhaldið gerir betta ekki fyrir strætisvagnana, heldur einungis
til að flæma Hreýfil burt.
íslendingar hljóta að vera mesta JEPPAÞJÓÐ heims-
ins, því að þeir eiga samtals 1808 jeppabifreiðar, WiHys.
, Ford og Land-Sowcr. * * * Árið 1951 fækkaði bifreiðum i
landinu í fyrsta sinn um 82, en bifreiðategundunum fækk-
aði ekki, voru 77 af farþegabílum og 78 af vörubílum.
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur verður með skemmtilega
nýjung á -árshátíð sinni. * * * Er þetta getraunakeppni milli
tveggja liða úr Austurbæ og Vesturbæ, og verða Arngrímur
skólastjóri og Einar Magnússon fýrirliðar. * * Þetta getuír
haft sömu skemmtun í för með sér og spurningaþættir, en auk
þess, spennandi keppni milli liðanna.
TÍMARNIR breytast. * * * Árið 1903 var þessi auglýsing i
blaði hér á landi: ,.TUBORG ÖL frá hinu stóra ölgerðarhúsi
„Tuborg Fabriker“ í Kaupmannahöfn er þekkt að því, að dofna
sízt, vera bragðbezt og næringarmest allra bjórtegunda. — TU-
BORG ÖL fæst nærri alls staðar á íslandi, og óskast keypt og
drukkið af sérhverjum öldrekk í landinu."!!
BRETAR verða sjálfsagt örðugir við okkur út af víkk-
ai’. landheiginnar. * * * En þeir voru þegar byrjaðir afS
hleypa þýzkum togurum fram fyrir íslenzka, áður en þa«5
mól kom til skjalanna. * :i: * Ástæðan til þess er su, að
brezkir hringar eiga í þýzku togurunum og hafa áhuga á
afkomu þeirra. * * * Þannig eiga Lever Bros til dæinis
mikið í Nordsee o. s. frv.
Það fréttist ekkert ennþá af kosningunum fyrirhuguðu á
ísafirði, en kunnugir menn hér í Reykjavík spá því, að frarn-
bjóðendurnir verði Hannibal, Kjartan og Haraldur Steinþórs-
son fyrir komrnúnista, en sennilega enginn fyrir Framsókn.
BORGARSTJÓRI var lengi tregur til að gefa upplýsingar
um kaupin á Kvíabryggju á Snæfellsnesi, en það mun koma á
daginn fyrr eða síðar, að hann leggur út fvrir jörðinni og öllu
til hæiisins 5—-600 000 krónur, en fyrir það fæst aðeins rúrr.
fyrir 15 vistmenn. * * * Hvað ætli það hefði kostað að stækka
Litla Hraun fyrir 15 vistmenn?
Brezka blaðið PEOPLE gerði nýlega fiskdreifinguna í Eng-
landi að umalsefni og taldi hana illa skipulagða, svo að miili-
liðir gætu rakað saman fé á henni. :í * * Brezki togarinn King-
ston Jacinth. sem er nýtt 790 lesta skip, fór nýlega jómfrú-
ferð til Noregsmiða, en seldi aðeins fyrir 5170 pund, „nokkur
hundruð pundum minna en hann þarf til að bera sig,“ segir
Fishing News.
Ivvenfélag Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík hefur ákveð-
Ið að halda bazar föstudaginn 4.
apríl næst komandi. Ágóðanum
verður varið tii hitaveitu í kirkj
una. Safnaðarfólk, félagskonur
og aðrir vinir safnaðarins eru
vinsamlega beðnir að styrkja
bazarinn. Gjöfum veitta mót-
töku Ingibjörg Steingrímsdótt-
ir, Vesturgötu 46 A., Bryndís
Þórðarinsdóttir, Melhaga 3,
Elín Þorkelsdóttir Freyjugötu
46 og Krístjana Árnarlóttir
Laugaveg 39.
Bridgeþraut AB
Nr. 3
S. A, K, x x x
H. D x
T. x x x x
L. K x
S, 10, 8, x x
H. Á, K, G, £ x
T. —
L. G. 9, x x
S. 9 x
H. x x x x x
T. G, 9, x x
L. D, 10
iiiitifiiiifi ra’i iirmmiikiin
Nyion bursfar
Verzlunin Grund,
Laugavegi 23.
....]|p :
JRaflagnir og
Jraftækjavlðgerðírl
t Önnumst alls konar við-|':
gerðir á heimilistækjum.|!
1 höfum varahluti í 'flést|j
heimilistæki. Önnumst|:
einnig viðgerðir á olíu-gi
fíringum.
flafíækjaverzlunin,
La-ugavegi 63.
S Sími 81392,
....................
S. D, G
H. x
T. A, K, D, 10, 2
L. A, x x x x
Suður spilar 6 tígla. — Vestur spilar út hjartakóng.
LAUSN Á RRIDGE-ÞRAUT II.
Vestur spilaði út tígli, sem norður drap með ás. Suður tók
á kóng og drottningu í trompi, hjartaás og kóng og spilaði
lágu hjarta, sem norður drap með trompás. Ðrap síðan á lauf-
ás og trompaði í botn. Spilar þá hjartadrottningu og austur
komst í kastþröng. Varð annað hvort að fleygja hæsta Iaufi
eða tígli og þar með að óvalda tíguldrottningu.
0. j. OLSEN
Ij heldur fyrirlestur í Aðventkirkj-
j unni sunnudaginn 30. marz kl.
8,30 síðdegis.
E f n i :
„Hvers vegna er biblían fyrir-
litin af svo mörgum nú á
dögum?“
Allir velkomnir.
Aðventsöfnuðurinn,
I. K.
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá M. 8.
Sími 2826.
AB 1