Alþýðublaðið - 02.04.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1952, Síða 1
smm íslenzkar1 málningavörur i'frfn far á erlendan markaÖI (Sjá 8. síðu.) ALÞYSUBLA XXXIII. árgangur. Miðvikudagur 2. apríl 1952. 77. tbl. Brotnaði í tvennt* Óvenjulega morg bjosiys hafa orðið á Atlantshafi á þessum vetri með þeim hætti, að skip hefur brotnað í tvennt, eins og ameríska olíuskipið ,.Pendleton,“ sem fórst við austurströnd Ameríku og annar helming- urinn sést af, hér á myndinni, áður en hann rak a iand. Tryggingarfélögin hafa látið sér- fræðinga athuga, hvað valdið geti því, að svo mörg skip hafa brotnað þannig í seinni tíð, og eru þeir helzt á því, að þaö sé lélegri log ,uðu á stálplötum skipsskrokkanna að kenna. Landsping slys avarnafélagsins Deildir SVFI fyrir noröan bjéða 1 milljó kr. lil björgunarskipsini á þessu og næsfa ári . ., ... fÁkveðið að hefja leif að lendingarstöðum Rælf um efSsrmarsn Eisenhowers í brezka þinginu SHINWELL, fyrru.m land- varnamálaráðherra Breta, bar fram þá fyrirspurn í brezka fyrir sjúkraflugvélina sem víðast í landinu ---------4---------- LANDSÞING SLYSAVARNAFÉLAGSINS skoraði á stjórnarvöldin að leggja fram nægilegt fé til þess, að liægt sé að hefja byggingu björgunarskútu Norðurlands, en jafn- framt skuldbinda slysavarnadcildirnar á Norðurlandi sig til að leggja fram til hennar allt að einni milljón króna á þessu og næsta ári. Landsþingið gerði samþykkt yrði gerður að eftirmanni Eisenhowers sem yfirstjórn- andi landhers Atlantshafsríkj- anna í Evrópu, ef hann léti af því starfi. Churchill varð fyrir svörum og sagði, að brezka stjórnin hefði ekki gert neitt í því máli. Sagði Churchill, að ef Bandaríkjamenn óskuðu að koma að sínum manni, teldi hann sjálfsagt, að Bretar settu sig ekki upp á móti því; enda væri það Bandaríkjamönnu.m maklegt vegna framlags þeirra til landvarna í Evrópu. Sagðist hann álíta Gruenther hershöfð ingja, næstráðanda Eisenhow- ers, eins vel fallinn til starfs-j ins og hvern annan. þinginu í gær, hvort stjórnin I ójörgunarskútumálsir.s á þessa hefði hlutazt til um það, hver ,,6 landsþing Slysavarnaféiags íslands skorar á ríkisstjóm og alþingi að leggia fram nægilegt fé úr ríkissjóði til bvggingar björgunarskútu Norðuriands, svo að hægt sé þegar á þessu sumri að hefjast handa .um bygg ingu skútunnar, sem og anmst lancVaelgisgsezlu fvrir Norður landi, enda skudbinda Norður landsdeildirnar sig til að leggja fram á þessu og næsta ári allt að einni millión króna, til þéss að skipið verði sem fyrst smíð að.“ Enn fremur hefur Júlíus Havsteen sýslumaður tjáð blað inu, að Jakob Frímanson, fram kvæmdastjóri KEA héfði heit- ið slysavarnadeildunum fyrir norðan því að láta verkfræðing sinn teikna og gera likan skút unnar án endurgjalds. Veðurúttitið í dag: SuSvestan kaldi. Dálitil rigíiing'. Snnlánsvextir hækka allt að 2 prósent, en útlánsvextir í prósent. ÞAÐ REYNDIST RÉTT, sem AB skýrði frá, eitt allra blaða, í gærmorgun, að bankarnir væru í þann veginn að tilkynna stórkostlega vaxtahækkun. Lands bankinn auglýsti í gærkvöldi vaxtahækkun, sem nem ur á innlánum allt að 2% og á útlánum 1%, og gengur sú vaxtahækkun í gildi hjá landsbankanum og úti- búum hans frá með deginum í dag. Hinir bankarnir hafa enga vaxtahækkun auglýst enn, en hljóta að gera bað innan skamrns. Vaxtahækkun Landsbankans tiltekið, sem hér STORGJOF FRA KVENNA- DEILDINNI Á AKIIREYRI Formaður Kvermadeildar Slysavarnafélagsins á Akur- eyri, Sesselía Eldjárn, til- kynnti það á landsþinginu í fyrrakvöld, aá kvennadeildin gæfi slysavarnaféJaginu skip brotsmannaskýli, sem hún hefur reist og búið öllum gögnum í Keflavík í Gjögr- um austan Eyjaijarðar. Skip brotsmanuaskýli þetta, sem er að kunnugra sögn mjög vel út búið kostaði nálega 50 þúsundir króna. LENDINGARSTADIR FYRIR SJÚKRAFLUGVÉLINA Eætt var mikið á fundi þings ins síðdegis í fvrradag um sjúkraflugvélina, sem slysa- varnafélagið hefur nú eignazt að miklum hluta, svo og lun lendingarstaði fyrir hana Var Birni Pálssyni flugmanni, sem keypti flugvélina til landsins og stjórnar henni, þökkuð mjög vel unnin störf. Fram komu í umræðun- um, að hann hefur alls lent Frumh. á 8. síðu. Röntgenmyndafæki gefin sjúkrahúsi Neskaupsfaðar Einkaskeyti cil AB. NESKAUPSTAÐ í gær. RAUÐAKROSSDEIUD Nes- kaupstaðar, Kvennadeild slysa- varnafélagsins og Kvenfélagið Nanna afhentu í gærkveldi sjúkrahúsi Neskaupstaffar aff gjöf röntgenmyndagegnlýsingar tæki af fuilkomnustu gerff. Tæk in eru sett upp á lækningastofu liéraffslælcnis, unz sjúkrahúsiff verffur tilbúiff. Tækin eru af Phillips gerð og kosta við afhendingu 36 þúsund krónur. Snorri B. P. Aranar út- vegaði tækin, en Ingólfur Bjargmundsson rafvirki setti þau upp. Tækin voru afhent í viður- vist bæjarstjórnar, stjórna fé- laganna og fréttamanna út- varps og blaða af Birni Björns- syni formanni rauða kross deildarinnar. Bæjarstjóri og héraðslæknir þökkuðu með ræðum. Héraðslæknir lýsti tækjun- um og reyndi þau. Þau er einnig hægt að flytja til gegn- umlýsinga í heimahúsum. ODDUR. er, nanar segir: INNLANSVEXTIR Innlánsvextir hækka: af al- mennu sparifé úr 31ú % upp £ 5%; af sex mánaða uppsagnar- fé úr upp í 6%; af fé í tíu ára sparisjóðsbók úr 5% upp í 1% og af fé í ávísanabók úr 2% upp í 2 Vi %. ÚTLÁNSVEXTIR Útlánsvextir hækka þannig, að forvextir af víxlum og vextir af lánum, sem hingað til hafa verið 6 %, verða framvegis 7%. Undanskildir eru þó fram- leiðsluvömvíxlar, sem fram- vegis skulu greiddir af 5% vextir, áður 4%, samkvæmt sérstökum reglum þar um. Þriðjungur úfgjalda I F J ARL AG AFRUMV ARPI frönsku stjórnarinnar fyrir næsta fjárhagsár er gert ráð fyrir að þriðjungi útgjaldanna verði varið til landvama. Þing- ið hefur veitt forsætisráðherr- anujn heimild til þess að segja af sér, ef einstakir liðir í fjár- laigafrumvarpi hans eru ekki samþykktir. ' Ovinaflugvélar, sem sáusf í radar reyndusf vera gæsir ÞANN 17. marz að nætur- lagi \;\r gefið merki um loftárás á borgina Seoul. í radar var hægt að sjá loft- flota, sem að líkindum var hópur óvinaflugvéla, nálg- ast borgina. Flugvélarnar nálguðust borgina óvenju hægt og flugu lágt í stefnU af Gula hafinu. Loftvarna- byssurnar voru hafðar til- búnar. Flugmenn þrýstilofts orrustuflugvélanna voru vaktir af værum blundi og þutu upp í flugvélar sínar og settu vélamar í gang. Hinn dularftilli flugher nólg aði§t bæinn með 130 km hraða og flaug yfir hafnar- bæinn Inchon án þess að varpa niður sprengjum. Þegar álitið var að þær væru komnar nógu nærri, var ljóskösturum heint að þeim, og kom þá í ljós stór hópur hvítra vetrargæsa, sem flaug í oddaflugi yfir bæinn. Það' var fljótlega gefið inerki um að hættan vaeri liðin hjá.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.