Alþýðublaðið - 02.04.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.04.1952, Síða 2
DÆMIÐ EKKI j (My Foolish Heart) Amerísk kvikmynd gerð af Samuel Goldwyn („Okkur svo kær't — „Beztu ár ævinnar“). Aðalhlutverk: Susan Hayvvartí Dana Andrews Sýnd kl. 5. 7 og 9. 88 AUSTUR- 8B 88 BÆJAR Blð 88 , BrofiSe-SfSíyr (DEVOTION) Áhrifamikil ný amerísk stórmynd. byggð á ævi Bronté-systranna. en ein þeirra skrifaði hina þekktu skáldsögu „Fýkur yfir hæð Ar“ og önnur skrifaði „Jane Eyre“. Ida Lupino Olivia de Haviiland Paul Henreid Sýnd kl. 9. Ærslabelgir í ævintýraleil. Mjög spennandi ný amer- ísk kvikmynd um stráka, sem lenda í mörgum spenn andi ævintýrum. Sýnd kl. 5. HLJÓMLÉIKAR KL. 7. Ný amerísk mynd htaðitm spenningi. sem vex með hverju atriði, en nær há- marki í lok myndarinnar á mjög óvæntan hátt. Humphrey Bogart Cloria Grahame Sýnd kl. 5. 7 og 9. HÆTTLLEG SEXÐIFÓR Hin glæsilega og skemmti lega litmynd. Larry Parks og Marguerite Chapmar.. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Ái____ Mjög spennandi og við_ burðarík kvikmynd um baráttu egypsku iögregL unnar við eituriyfj asmvgl - ara. Eric Portman Maria Mauban og egypska leíkkonan Camelia Sýnd kl. 5 7 og 9. Aukamvnd: Líkamsrækt. Athyglisverð amerísk mynd. Síðasta sinn. | (THE GEEAT RUPERT.) ] Bráðskemmtileg og fyndin | gamanmynd. Aðalhlutverk j leikur hirm óviðjafnanlegi j gamanleikari ‘ j Jimniy Durante. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 8 NYJA BiO æ Hrekkjalófflar ! herbúðanna (To tossede Rekrutter“) Sprellfjörug og fyndin ný sænsk gamanmynd rneð h;r. { um frægu grínleikurum: Gus og Holger sem á Norðurlöndum eru kallaðir „Gög og Gokke " Svíþjóðar. Aðrir leikarar: Thor Modéen ' Danskip skýringartekstar. Sýnd .kl. 5, 7 og 9. £8 TRIPOLIBiÖ æ (The Rage lii Buriesque.) Ný amerísk dansmynd frá næturklúbbum New York borgar. Aðalhiutverk: Bur- iesque drottningin Liilian White. Sýnd ld. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 18 ára . Heglulega fyndin og skemmtileg norsk mynd, eftir sögu Gabriel Scptt „Tante Pose“. — Að skemmtanagiidi má líkja þessari mynd við skopmynd irnar frægu, „Frænska Charlier“ og Við sem virm um eldhússtörfin“. Aðalhlutverk: Einar Waage. Hans Bille Henny Skjónberg Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. í 2 ÞJODLEIKHUSID 4 o Sem yður þóknast Sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Þess vegna sksij- um við Sýning fimmtudag klukkan 20.00. „Latii Kiáus og Stóri Kláus46 Sýning föstudag kl. 17. Aðgöngumiðasalan opm ki. 13.15—20 virka daga. Sunnudaga kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. LEIKFEIAG fJEYKJAVlKIJR: Pi Pa Ki (Söngur lútunnar.) Sýnding í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Simi 3191. Orfáar sýningar eftir. HAFNARFIRÐI v v (Kiss Tomorrovv Goodbys.) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. James Cagney Barbara Payton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. FISKIFELAGIÐ hefur gert skýrslur um aflabrögð vélbáta- flotans í Austfirðingafjórðungi, Vestmannaeyjum, Eyrarbakka og' Stokkseyri, I-orlákshöfn, Sandgerði. Vog'um, Ólafsvík, Akranesi. Stykkishólmi og- Giundarfirði. og hefur aflinn ver.ð á þessum stöoum sem hér segir í marzmánuði: Hornafjörður. Þaðan. gengu 10 bátar, 7 með línu og 3 með net. Gæftir voru allgóðar. Sæmilegur afli var framan af mánuðinum, en sára tregur er leið á mánuðinn. Loðna hefur ekki gengið á grunnmið, en vei.ðst lítils hátt- s,r dýpra. Afli hefur verið engu betri þó að lpðnu vaeri beift. Þorskur hefur verið saltaður, e,n ýsa hraðfryst. í nýju fisk- mjölsverksmiðjunni hafa \rerið framleiddar 100 iestir af risk- mjöli. Djúpivogur. Tveir bátar reru nieð línu í mánuðinum og var reitingsafli framan af, en trcgur, síðari hluta mánaðarins. Gæftir voru góðar. Róið var nieð færi til reynslu, en ekkert aflaðist. Afl- inn hefur verið- frystur. St.öðvarfjörSur. Eimi bátur reri með iíilu í mánuðinum og annar með net. Afli var sáratregur. e.n gæftir áiigóðar. Fáskrúðsfjörður. Fjórir bátar reru með ! inu í máhúðinum og var afli tregur. Ékki.'/xV' vart á hatidfæri þeg- ar reynt var. Aflinri var fryst- ur. Botnv. Áústfirðingur iagði 270 lestir af fiski ú land á Fá- skrúðsfirði og var aflinn unn- inn í rystihúsunum a staðnum. Mikið af aílanum ver ufsi. Eskifjörður. Þrír bátar gengu þaðan nieð net*og var sæmilegur afli fram- an af. Afli þeirra var ýmist saltaður á skipsfjöl eða lagður upp í frystihús. Neskaupstaður. Tvreir bátar þaðan stunduðu togveiðar. en einn netjaveiði. Afli var allgóður, en var tregur . er á leið mánuðinn eins og ann | ars staðar fyrir Austurlandi. Togbátarnir lögðu. aflann í frystihús, en afn netjabátsins! var saltaður, báðir togararnir veiddu fyrir Englandsmarkað. Seyðisfjörður. Valþór stundur netjaveiðar og saltar aflann, en Ásþór er á , togveiðum. Afli þeirra hefur , verið fremur rýr. B.v. ísólfur veiddi fyrir Engtandsmarkað. Verið er að reisa löndunar- krana við síldarbra?ðsluna á Seyðisfirði. Vestmaimaeyjar. Gæft„r voru ágætar í marz. Xetjabátar fóru 26 sjóferðir. Aílabrögð voru rnjög mvjöfh, en fóru batnanai í síðustu viku, öfluðu netjabátar 3—9 lestir í g'ær (sunnudag). Hæsti netja-1 báturinn er Gullborg með um 270 lest'r. Mest aílamagr. í j róðri hafði Erlingur II. 18. marz, 22 lestir af slægðum og' 'hausuðum fiski. Vegna góðra gæfta hefur netjafiskurlnn ver- ið g.óð vara, en á því er jafnan misbrestur þegar ekki er hægt að vitja um regluiega. Veiðar með lóð voru lítið stundaðar í mánuðinum. All- margir togbátar búast nú til netjaveiða. Heildarafli er mjög' misjafn og yfirieitt rýr. Eyrarbakki. Síðari lil. marz: Fimm bátar stunduðu netjaveiðar frá Eyr- arbakka síðari hluta marz. Fyrri vikuna voru slæmar vrikuna. SLðari vikuna voru all- góðar gæftir, en aíli rýr. Róðr- ar hófust ekki frá Eyrarbakka fyrr en í byrjun febrúar og hefur aflahæsti báíurinn veitt 120 lestir í febrúar og marz. Afiinn er hraðfrystur og salt aður. Fi|kúrgangur er/sendur til Þorlákshafnar og unninn í fiskmjölsverksmlðjunni þar. Stokkseyri. Síðari hl. marz; Þaðan gang'a nú 5 netjabátar. Gæftir voru sæmilegar og farnir 10 róðrar á þessu tímabili. Afli iiefur verið rýr. mest 6 lestir í róðri og allt niður í 300 kg. Hæsiu bátarnir hafa aflað um 120 iestir. Yeiðarfæratjón hefur ekki iverið svo teljandi sé. Um 100 lestir af aílanum hafa farið í salt, en hitt nefur verið fryst. Elns og á Eyrarbakka er físk- úrgangur sendur til vinnslu i Þorlákshöfn. Þorlákshöfn. Síðari hl. marz: Þaðan ganga nú 5 þilfarsbátar og 6 opnir vél bátar. Auk þeirra leggur m.s. Viktoría frá Reykjavík þar upp afla sinn. Gæftir voru góðar. Voru farnar 14 sjóierðir á tíma bilinu 16,—31. marz, Afli hefur verið sæmilegur, en nokkuð misjafn, oft 8—Í4 lestir. í gær hafði aflaliæsti bát urimi 17 lestir og hefur hann nú aflað 30.0 lestir á vertíðinni. Hér er alls staðar miðað við fisk upp úr sjó. Allur aflinn hefur íarið í salt, en hrogn hafa að nokkru verið fryst í hinu nýja sláturhúsi á Selfossi. í fiskmjölsverksmiðjunni er buið að framl. yfir 100 lestir af fiskmjöli. Sandgerði. Síðari hl. marz: Síðasta hálf- an mánuðinn hafa verið giiðar g'æftir í Sandgerði og farnir 10 róðrar. Afli hefur verið sæmilegur, 3—8 lestir í róðri. Mestan afra hafa í róðri: kg. 24/3 Víðir frá Garði 14 615 25/3 Þorsteinn frá Dalv. ll 310 29/3 Víðir frá Garði 12 350 S. d. Guðbjörg frá Nes- kaupstað 12 130 miðað við slægð.an fisk með haus. Veiðarfæratjón af voldum togara hefur verið allmikið, í' fyrradag missti einn bátur 12 bjóð á þann hátt. Loðna hefur veiðzt eftir hend inni og heíur það bætt úr yfir- vofandi beituskorti hjá mörg- um. Vogar. ,Það hefur gengið aðeins einn þiljaður bátur í vetur og stund- að netjaveiði. Hefuv hann aflað um 150 lestir. í marz byrjuðu 6 opnir vél- 'bátar netjaveiðar. Fengu þeir engan afla fyrr en eftir 20. marz, en síðustu viku má heita að þeir hafi aflaö óvenju vel, mest 5—6 lestir í lögn (1000 fiska). Allur afli þeirra er salt- aður. Ólafsvík. Fyrsta vika marzmánaðar var ógæítasöm, en síðan má telja að gæft.'r hafi verið góð- ar. Farnir voru 10—14 róðrar x mánuðinum. Afli hefur verið bæði tregur og langsóttur. Sex bátar stund- uðu lóðaveiðar í mánuðinum og öfluðu þeir 273 lestir af slægðum fiski mað haus í 73 sjófreðum. Aflahæsti báturinn hfur fisk- að um 245 lestir og var hann langhæstur í marz með um 70 lestir. Aði/r bátar hafa mun minni áfla. Loðnuganga hefur verið og er enn þar vestra og hefur hún Framhald á 7 síðu. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.