Alþýðublaðið - 02.04.1952, Page 3
Hannes á horninu
Vettvangur dagsins
f
s
%
s
s
s
I DAG er miðvikudagui-inn
2. apríí. Ljósatími bifreiða og
aimarrá ökutækja er frá kl.
7.30 síffd. til kl. 5.35 árd.
Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
sunn, sími 1911.
Lögregluvarðstofan: — Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Fíugferðír
Flugfélag fslands: !
Innanlandsflug. Flogið verð-
wr í dag til Akursyrar, Vest-
Hiannaeyja, Hellissands, fsa-
fjarðar og Hólmavíkur, á morg
un til Akureyrar, Vestmannn-
eyja, Blönduóss, Sauðárkróks
•og Austfjarða.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er í Álaborg.
M.s. Arnarfell er í Áiaborg/ Fer
þaðan væntanlega í dag áieiðis
til Re\rkjavíkur. M.s. Jökulfell
er í Reykjavik. •
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
31/3 til Vestur- cg Norður-
landsins. Dettifoss kom til
Heykjavíkur í gær frá New
York. Goðafoss kom til New
York 30/3 frá Reykjavík. Guli-
foss fór frá Leith í gær it I
Kartpmannahafnar. . Lagarfoss
kom til Rotterdam í gærmorg- j
iin, fór þaðan í gærkveldi til
Antwerpen. Reykjaíoss kom til
Reykjavíkur 31/3 frá Hull. Sel
foss fór frá Reykjavík 29/3 til
Middlesborough og Gautaborg-
ar. Tröllafoss fór frá Reykjavík
29/3 til New York. Foldin fór
frá Antwerpen 28/3 til Reyðar-
fjarðar og Reykjavíkur. Vatna
jökull fór frá ITamborg í fyrri-
nótt til Reykjavíkur. Straumey
er í Reykjavík.
Útvarpsumræðurnar um nýjar listastefnur.
Upplýstu málin. — Xýi ar frarnkvæmdir. -
Ofrjóar og frjóar.
S
S
Ný hók )
Þjóðarbúskapur >
s
s
s
eftir Ólaf Björnsson, S
prófessor. S
S
Handbók ý
Yfirlitsrit um atvinnu- og'S
fjárhagsmál þjóðariníiar. I
Kaupsýslumenn, ^
Iðnrekendur, \
Útvegsmenn, S
Bændur, S
Embættismenn í_at- S
vinnulífinu, S
Sveitastjórnarmenn, S
Stjórnmálamenn, S
Forustumenn verka- S
lýðsfélaga. )
Þetta er handbók, sem yð..S
ur mun reynast ómissandíS
í starfi yðar. S
HLAÐBÚÐ. ^
S
..Sem yður þóknast-'* eftir W.
Shakespeare. 17. sýnmg í kvöld
og eru fáar sýningar eftir.
Mvndin er af Róbert Arnfinns-
syni sem £|ilví."us og Sl-grún
Magnúsdóttrr setn Fífa.
Rikiskip:
Hekla fer frá Reykjavík í kvöld
austur um land til Seyðisfjarð
ar. Skjaldbreið fór frá Reykja-
vik . í gærkvöld til Breiðaf jarð-
ar. Þyrill er á leið frá Austfjörð
um til Reykjavíkur. Oddur er á
Húnaflóa. Ármann fer frá
Reykjavík til Vestmannaeyja í
kvöld.
Föstomessur
Fríkirkjan: Föstumessa í
kvöld kl. 8,20. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Laugarneskirkja: Föstumessa
í kvöld kí. 8,15. Séra Garðar
Svavarsson.
Fundir
Jöklarannsóknafélag íslands
heldur aðalfund í kvöld kl. 8.30
í fyrstu kennslustofa háskólans.
Fundarýhi er auk venjulegra
aðalfundrastarfa erindi, sem
Þorbjörn Sigurgeirsson flytur
um ísmyndun, kvikmynd frá
Grænlandsleiðangri P. E. Vict-
ors og einnig verður rætt um
páskaferð á Öræfajökul.
KvennadieiM S lysaVamafélags-
ins í Reykjavik
heldur skemmtifund í Sjáíf-
stæðishúsjnu Ifimmtudaginn 3.
apríl, kl. 8. Meðai skemmtiat-
AB-krossgáta — 106
snyrtivöwr
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um land allt.
Lárétt: 1 engill, ö íataefni, 7
dregið úr, 9 skammstöfun, 10
hljóð, 12 sólguð, 14 flík, 15
elska. 17 dvergur.
Lóffrétt: 1 föðurjurt, 2 þræta,
3 veizla, 4 tíndi, 5 kaffibrauð, 8
sannfæring, 11' byggingarefni,
13 æði, 16 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 107.
Lárétt: 1 forláta, 6 Níl, 7 áfír,
9 AB, 10 már, 12 ei, 14 salt, 15
yis, 17 glatað.
Lóðrétt: 1 fráneyg, 2 reim, 3
án. 4 tía. 5 albata, 8 rás, 11
Yaða, 13 ill, 16 e. a.'
19.25 ■ónlei'k'ar: Öþeruiög íplöt-
ur).
20.20 Föstumessa í Fríkirkj-
unni (séra. /Þorsteiiib Björns-
son).
21.20 ’KÍfkjútóiilist' ' pTöfor).
21.30 XJtvarpssagarj; ..Morgunn
lífsihs*' •eftir' Krís'tmann Guð.
mundssón (höfimduri’nn les)-
— XIX.
22.10 Svavar Gfests kynnir
djassmús.ík.
riða efn að 'Gu'ðmuitciar Jónsson-
sy-ngur. einleik'ur á fiðlu, Gunn-
•þórunn Hal-ldörsdóttir les u.pp.
og Lúðrasveií Reykjavikur leik-
ur.
Brúðkaup
Siðastliðinn sunnudag voru'
gefin saman í hjónaband af' séra-
Þorsteini Björnssyni fríkírkju-.
presti, ungfrú Anna Marin Krist.
jánsdóttr og Torfi Guðbjörns-
son. Heimili þ-eirra er að Lang
holtsvegi 182.
Hió-naef-oi
Laugardaginn 29. þ. m. opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Esth
er Árnadóttir' Sóleyjargötu 33
og Guðmundur Júlíusson Grett
isgötu 46.
Bíöð og tímarít
Bergmál, aprilheftið, flytur
meðal annars þetta efni: Lífið
í Kóreu, Þegar heimsendir
brást, Úr heimi kvíkmyndanna;
margar smásögur. skrítlusíðu,
danslagatexta. verðlaunakross-
gátu og m. fl.
Or öHum áttum
Leiffrétting.
Nöfn fósturforeldra Jónínu
Tómasdótíur, sem mínningar-
grein birtíst um hér í blaðínu á
laugardaginn, eru Ingibjörg
Guðmundsdóttir eg ísleikur
Guðmundsson. Þau. misrituðust
í greininni.
,,Þegar kaupendur ganga
framhjá samkeppnlsfærri inn
lenári framleið'slu, er verið
að greiffa út úr lancUnu vinnu
laun fyrir framleiðslustörf á
sama tima og innlent verka-
fólk, konur, og karlar, gengur
atvinnulaust“. — Aðalfundur
Húsmæffrafélags Reykjavíkur.
Leiðrétting.
Ranghermt var það éftir frú
Teresíu Guðmundsson. veður-
stofustjóra, í rétt um flugveður
stofuna í Keflavík í gær, að hún
hefði sagt að Alþjóðaflugmála-
stofnunin hefðí helzt viljað að
Bandaríkín starfræktu flugveð
urstofuna þar.
Veðurstofustjóri sagðí þvert á
friótí, að AlþjóðafPligmálastöín.-
unin hefði sýnt Veðurstofo ís-
lands hið mesta traust og vel-
vild í hvívetna.
MIKIÐ VAR HLFSTAB á’ mögul-aika
útvarpsumræðurnar á sunnu-
claginn um íslenzka menningu,.
atómljóð og Iistir. Þessar um-
ræffur voru nauðsynlegar og
munu hafa haft mjög góð áhrif.
Ég fullyxffi þaff ,nú þegar, aff
eftirtímmn mun teij.t þaff starf/
sem stúclentafélagiff tók upp
fyrir tveimur ár.um meff svona
umræðufundum, mjög merkt.
Vitanlega var sjálfsagt af út-;
varpinu að flytja Iilustendum
Sínum þessar umræður, encla
mun hafa veriff mjög hlustaff
um land altt.
fyrir öfirum fram-
kvæmdum, sem eiga að .geta
by.ggt upp framtíðina. Óþarfi er
fyrir ungt fólk að vera að hafa
orð um að ílytja af landi burjt.
Nóg mun verða að starfa héi,
og f'áir sækja hamingjuna. tel
annarra lan'da. flestir sjá .eftjr
því að hafa farið.
Hannes á hornimi.
Smurt brauð.
Snittor.
Siid & Fiskur.
Ora-víðgeröir.. ^
Fljót og góð EfgreiSs]a.i,!,
GL’ÐL. .GÍSLASON, ^
Laugavegi 63,
sími 81218.
ÍS
!S
!S
;s
■S
s
s
s
hefur afgreiðslu í BæjarS
bílastöðinni í Aðalstræii S
16. — Sími 1395. S
sefidibilastöSili
Rafnlasnaefni
ÞAÐ SÝNIR meðal, annars
hvað almenningur fyigist vel
með þessum umræðum, að á
síðari fundinum var hvert sæti
skipað og mikil'l f.jöldi manna
varð frá að hver'fa. Ástæðan er
meðal annars sú, að almenn-
ing'ur ski-lur hvorki .upp né nið-
ur í hinum svokallaða atórn-'
kveðskap, án þess þö að hann
vilji sýna honum fjandskap..
Munu margir vera sammála
því, sem Ilelgi’ Sæmundsson
.sagði í umræðunum, að hann
óttaðist, að andúðin værí af
sama toga spunnin og sú and-
úð, sem fram kemur í hvert
sinn, sem broti'ð er upp á ein-"
hverju nýju.
MENN VIL.ÍA lo-fa þessari
undarlegú listastefnu að fá
næði til að'þróast, ekki leggja
stein í götu hennar af ásettu
ráði, leyfa henni að njóta frjáls
ræðis svó að hún geti sýnt lífs-
magn sitt og Iáta reynsluna og
tímann dæma- um það, hvort
hér sé stjarna risin eða hvort
þetta sé andvana fædd lista-
steina.
VIÐ EIGUM TIL geysimikið
af- rírhuðum'- léirburði. Margir
hafa gengið í hof ljóðadísar-
innar með skítuga skóna, en al-
menn-ing-ur hefu-r af eðlisávísun
sinni hafnað þessum leirburði,
snilldin hefur lifað. Það er létt
ara að vaða inn í hof atóm-
skáldgyðjunnar — og almenn-
ingur getur ekkí verið eíns
glöggskyggn á hismið þar eins
og í hinum gömlu Ijóðum.
Fjöldi manna. sem ekkert hef-
ur fram að færa. hefur þegar
heimtað að mega kvsða sér
hljóðs með atómljóð, án þe.ss þó
að þeir hafi nokkuð fram að
færa.
HINS VEGAR eru til fagrar
bókmenntir á þessu sviði, þó að
ég kveinki mér við að kalla
það ljóð. Það eru þessir óboðnu
gestir, sem mest rugla almenn-
ing. Ég er sannfærður um það,
að þessar umr.æður stúdentafé-
lagsins • hafa aukið skilning
manna á hinni nýju listastefnu
og það er aðalatrðið.
SAGT ER, að innan skamms
eigi að hefjast á vegum setuliðs
ins miklar -framkvæmdir, aðal-
lega á Keflavíkúríiugv-elli og
þar í grennd. Fullvrt er að um
1500 manns verði ráðnir í
vinnu við þessar framkvæmd-
ir. Ef svo verður, þá mun ckki j
verða mikið atvinnuleysi hér í j
vor og í sumar. En ekki er þétta I
frjó atvinna. Betra væri að við ' ==_ „. , , ,
værum að byggja upp íyrir | g.R'aftækjaverzlunin,
framtíðina með slíkum ffam- ■ Laugavegi 63.
kv æmduml
Tíl í búðinni alian daginn. ^
Komið og veijið eða símið, ^
^ Rör (plast) 5/8“ og 3/1"'
^ Vir (plast og vulk.) flest
\ ar gerðir.
^ Rofar, tenglar, samrofar,)
S krónurofar, inngreypt, S
utanáliggjandi og hálf-S
inngreypt. margar gerð-)
ir. Einnig rakaþéttir efni. ?
Mótorrofar og tenglar. Hita )
tækjarofar. ?
Eldavélatenglar og rofar. v
Varhús, Vartappar. ^
Loftadósir, veggdósir, rof-ý
af -og tengladósir. ^
Loftdósalok og krókar. Und /
irlög. s
Rörfittings 5/8“ og 3/4“ s
Lampasnúra og hitatækja* S
snúra. S
Gúmmístrengur. Blýstreng S
ur. Spennur. )
Ampermælar, voltmælar,)
ohmmælar, sýrumælar,)
og ótal margt fleira.
Sendum gegn póstkröfu. ;
VÉLA- OG RAF- )
TÆKJAVERZLUNIN J
Tryggvag. 23. Sími 81279. s
Á FUNDI ríklsráðs í fsc-r ysx,
m. a. staðfest skipun Thor Thors,
sendiherra íslands í Bandaríkj
unum, til þess að vera jafnframt
sendi-herra í Argentínu og ’Brasi
líu með aðsetri í Washington.
........o. i '
/Raflagnir og * ' |
raftækjaviðgerÖirl
| Önnumst alls konar við-|
| gerðir á' heimilistækjuro,|
| höfum varahluti í flest|
| heimilistæki. Önnumst|
■ einnig viðgerðir á cSíu-f
1 fíringum.
Sími 81392.
’ /illllliillil
FRAMKVÆMDIR við áburð- , .
arverksmiðjuna ei-gá aö fa'ca að'
byrja. Þar munu margir fá j
vinnu, en 'éftir að vsrksmiðjah ;
er tekin til starfa mnnu vinna :
við hana að staðaldri um 100 i
manns. Þetta eru göðar fram-1
kvæmdir, og það-sem bctra er.
— áburðarverksmiðian opnar -
AB
inn í fovert foús!
■ »•»»*»**••>*■*****••■'**•■'**
r S
a u n!
' AB - Í
i