Alþýðublaðið - 03.04.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1952, Blaðsíða 2
 DÆMIÐ EKK! (My Foolish Heart) Amerísk kvikmynd gerð af Samuel Goldwyn (,,Okkur svo kær“. — „Beztu ár ævinnar'4). Aðalhlutvei’k: Susan Haywarct Dana Andrews Og dagar koma (And now to morrow). Hin marg eftirspurða og heimsfræga ameríska stór- mvnd byggð á samnefndri sögu eftir Eachel Field. Aðalhlutverk: Alan Ladd Loretta Young Susan Hayward. Aukamynd: Frséðslukvikmynd um krabbamein og helztu varn- :r gegn þeim. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5. 7 og 9. m austuh- æ m bæjar Bié æ BmnSe-Sfslur ( (DEVOTION) Áhrifamikil ný amerísk stórmynd, byggð á ævi Bronte-systranna. en ein þeirra skrifaði hina þekkiu skáldsögu ,.Fýkur yfir hæð tr“ og önnur skrifaði ..Jane Eyre“. Ida Lupixxo Olivia de Haviiiand Paul Henreid Sýnd kl. 7 og 9. Ærslabclgir í ævintýraleit, Mjög spennandi ný arner- ísk kvikmynd um stráka, sem lenda í mörgum spenn andi ævintýrum. Sýnd kl. ö. Ný amerísk mvnd hiaðinri spenningi. sem vex með hvei'ju atriði, en nær há~ marki í lok myndarinnar á mjög óvæntan hátt. Humphrey Bogart Cloria Grahame Sýnd kl. 5. 7 og 9. I-IÆTTXJLEG SEMDIFÖR Hin glæsilega og skemmti lega litmynd. Larry Parks og Marguerite Chapman. Sýnd kl. 3. ' Sala hefst kl. 11. (Poppe pá. sjov). Sprenghlægileg skopmynd, látlaust grín frá upphafi til erida. Þetta eru skemmti- legustu kaflarnir úr skemmtilegustu myndun- um, sem hinn óviðjafnan- legi skopleikari, er kallað ur hefur verið „Chaplin Norðurlanda“ Nils Poppe hefur leikið í. Hann vekuv hressandi hlátur hjá ung- um sem gömlum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ nvja bió æ Hrekkjalómar herbúóanna (To tossede Rekrutter“) Sprellfjörug og fyndin ný sænsk gamanmynd með h::n um frægu grínleikurum: Gus og Holger sem á Norðurlöndum eru kallaðir ,,Gög og Gokke“ Svíþjóðar. Aðrir leikarar: Thor Modéen j Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TRfFOLIBlÓ æ Mæfuriíf (The Rage 4Jf Burlesque.) Ný amerísk dansmynd írá næturklúbbum New York borgar. Aðalhlutverk: Bur- lesque drottningin Liliían White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. é8 HAFNAR- æ æ FJARÐARBIÓ 83 Frænka gamla í heiimókn Eegluleg'a fyndin og skenxmtileg norsk mynd, eftír sögu Gabriel Scott „'Tante Pos,e“. — Að skemmtanagildi má iíkja þessari mynd við skopmynd irnar frægu, „Frænska Charliér“,óg „við sem vinn um eldhússtörfin“. Aðalhlutverk: Einar Waage. Hans Bille Henny Skjónberg Sýnd kl. 7 og 9. Sími 924'J. ÞJÓDLEIKHÚSID Þess vegoa skilj- um við Sýning í kvöld kl. 20.00. „Litli Kíáus og Stóri KSáusis Sýning íöstudag kl. 17. Aðgönguniiðasalan opin kl. 13.15—20 virka daga. Sunnudaga kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Uppboðið á vörum úr þrota búi Raftækjaverzlunar Ei- riks Hjartarsonar & Co. h. f. heldur áfram í uppboðs- sal borgarfógetaembættis- ins í Arnarhvoli á morgun. föstudaginn 4. þ. m. og hefst kl. 1.30 e. h. og verð- ur þá m. a. selt mikið úr~ val af borðlömpum, vegg- lömpum og skermum. Greiðsla fari ’ fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. (Kiss Tomorrow Goodbys.) Sérstakiega spennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. James Cagney Barbara Payton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Skíðamót Norðurlands: Slgífirð ingar svig og Fljótamenn göngu ----------------------«-------- Frá fréttaritara AB á SIGLUFIRÐI. SKÍÐAMÓT NORÐURLANDS var háð á Siglufirði laugar. daginn 29. marz og sunnudaginn 30. marz. Norðurlandsmeist- ari í svigi varð Armarin Þórðarson frá Ólafsfirði, Norðurlands- meistari í Stökki: Jónas Ásgrímsson, Siglufirði. og Norður- landsmeistari í Í0 km. göiigu: Páll Guðbjörnsson frá Skíðafé- iagi Fljótamanna. ingar unnu síökk, Oíafsflrð- Skíðaráð Siglufjarðar sá um mótið. Skráðir þ ittakendur voru alls 41; frá Skíðaráði Ak- ureyrar 10, frá Skíðaféfági F'.jótamánna 10, frá íþrótta- bandalagi Dalvíkur 3. frá I- þróttabandalagi Ólafsfjarðar 2 og frá Skíðráði Siglufjarðár 10. Svigmeistari Norðuriands varð Ármann Þórðarson frá Ól- afsfirði eins og áður segir á 115.1 sek., 2. 'varð Magnú.s Brynjólfsson frá Akureyri á 119.8 sek. og 3. Sigtry'ggur Sig- fryggsson, Akureyri á 126.5 sek. í A-flokki í svigi varð*fvrsí- ur Kristinn Steinssön, Óiais- f.rði á 77,2 sek., 2. Valgarður Sigurðsson, Akureyni á 81,5 sek. og 3. Baldur Ágústsson, Ak ureyri á 84,8 sek. í B-flokki i svigi urðu Skarp héðinn Guðmundsson, Slglufirði og' Þráinn Þórhailsson, Akur- eyri, jafnir á 119.0 sek.. en 3. Gunnar Finnsson, Siglufirði á 112.4 sek. Norðurlandsmeistari í stökki varð Jónas Ásgrímsson, Sigiu- firði, stökk 37 og 33 metra og hlaut 143,7 stig. 2. varð Skarp- héðinn Guðmundsson, Sigluf., stökk 36 og 34 metra, og hlaut 143.1 stig og 3. varö Geir Sig- urjónsson, Sigiufiroi, stökk 36 og 32 metra og hlaut 138,7 stig. í B-flokki í stökkum sigraði Sverrir Jakobsson, Sig'lufirði, stökk 31 '-2 og 30 rn.yjg hlaut 131.5 stig, 2. varð Þráinn Þór- hallssón. Akureyrri, stökk 30 og 26 metra, og hlaut 108,4 stig. 3. varð Einar Þórarinsson, Sigluf., stökk 31 Va og 30 metra, en féii í síðara stökkinu. Hann hlaut 82.1 stig. í stökki 17—19 ára pilta sigr áði Arnór Herbertsson, stökk 3242 og 32 rí m. og blaut 134,4 stig, 2. varð Hjálmar Stefánss., stökk 30 og 27 G m„ hlaut 127.2 st'g. og 3. vaxð Jón Leós- son. stökk 24 rí og 23 V2, hlaixt 112 stig.- Þoka var og iiríðarmugga þegar stökkkeppnin fór frarn og voru aðstæður allar hinar verstu, og náðist þid ekki betri árangur í stökkunum. í 18 km. göng'u varð Norður- landsmeistari Páll Guðbjörns- son frá Skiðafélagi Fljóta- manna á 64 mínútúm. 1 B-flokki í götigu varð fýrst- ur Lúðvík Asmundsson frá Skíðafélagi Fljótaniánna á 64:02 mín. og 2. varð Friðrik Guðnason frá Siglufirði á 67:32 mín. í göngu 17—19 ára pilta sigr- aði Benedikt Sigurjónsson frá Skíðafélagi Fljótamanna á 43:52 mxft., 2. várð Sigurjón Hall- grímsson, einnig frá Skíðafé- lagi Fljótamanna. á 44:08 mín. SIGURJÓN. Leiðrétting: Sú prentvilla varð í grein Þórðar Þorsteinssbnar í blaðinu í gær. að sekt hreppsnefndar er sögð nema 200 þúsund krón- um. — á að vera 200 krónur. Kirkiuvika. SAMKOMA í Laugarness-; kirkju í kvöld kl. 8,30. — I Ástráður Sigursteindórssori! cand. theol. ‘talar. j Allir velkomnir. KFUM og K. Karlnkórinn „Þrestiri\ Söngstjórar: Friðrik Bjarnason og Páll Kr, Pálsson. Samiöngur í Gamla Bíó, sunnudaginn 6. apríl 1952 kl. 3 síðdegis í tilefni 40 ára afmæli kórsins. Einsöngvari: Pálmi Ágústsson. Við hljóðfærið: Dr. Victor Urbancic. Aðgöngumiðar kr. 15.00, fást hjá Eymundsen og Rit- fangaverzlun ísafoldar, Bankastræíi. Stjórnin. BAZAR. Kvenfelag Fríkirkjusafnaðarins í Reykiavík heldur bazar föstudaginn 4. apríl kl. 2 eftir hádegi í Góðtemplarahúsinu, uppi. Ágóðanum verður varið til að leiða heita vatnið í kirkjuna. Styrkið gott málefni og gjörið góð kaup. AB2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.