Tíminn - 28.06.1964, Qupperneq 2
T f M I N
Laugardagur, 27. júní.
IK-Siglufirði, 27. júní.
Frá klukkan 7 í gærmorgun til
jafnlengdar í dag fékk 41 skip
samtals 27,100 mál og voru skipin
aðallega á Héraðsflóadýpi.
Hrafn Sveinbjarnarson III. 850,
Jón Gunnlaugs 300, Steinunn 400,
Reynir AK 200, Gunnar 1100, Sel-
ey 850, Bjarmi 550, Hafþór NK
700, Tjaldur 300, Straumnes 550,
Einar Hálfdans 900, Heiðrún 100,
Árni Geir 800, Dofri 500, Halldór
Jónsson 1100, Gnýfari 400, Sæ-
fari AK 500, Hoffell 550, Eldey
900, Guðbjörg Of. 700, Jón Jóns-
son 700, Ingiber Ólafsson 200,
Rán ÍS. 400, Jón Finnsson 850,
Oddgeir 800, Höfrungur III 1300,
I Sif 450, Sæþór 600, Æskan 550,
Lómur 750, Skipaskagi 450, Sig-
urpáll 1100, Faxi 100, Helgi
Flóvenz 700, Pétur Jónsson 400,
Bjarmi II. 750, Reykjanes 800,
Bergur 800, Jörundur II. 950, Eld-
borg 900, Þórsnes 450.
NTB-Berlín. — Robert Kenn-
edy, dómsmálaráðherra Banda-
ríkjanna, fór í morgun með
flugvél frá V.-Berlín til Heidel-
berg, en þaðan fer hann til
Póllands, þar sem hann mun
dvelja í þrjá daga í einkaer-
indum
NTB Kuala Lumpur. — Innan-
ríkisráðherra Malaysíu-sam-
oandsins, Dato Ismail, skýrði
Erá þvi í dag, að 41 stúdent við
Man-Yang-háskólana í Singa-
pore, hafi verið handtekinn.
Eagði innanríkisráðSierrann,
að stúdentar þessir, sem stóðu
framarlega í stúdentafélagi há-
skólans. hefðu rekið áróður,
sem væri hættulegur landinu.
NTB-Lundúnum. — Ismet In-
önu, forsætisráðherra Tyrk-
lands kom með flugvél til
Lundúna í morgun, frá New
York. f Bretlandi mun hann
eiga viðræður við Home, for-
sætisráðherra og Butler, utan-
ríkisráðherra. í Bandaríkjun-
um ræddi Inönu við Johnson
og U Thant, en fá Bretlandi
fer hann til Parísar.
% i-aoi <5s
NTB-Moskvu. — ítölsk verzl-
unarnefnd, sem dvalið hefur
hefur í Moskvu í hálfan mán-
uð, fór í dag áleiðis til Róma-
borgar.
f Sovétríkjunum samdi nefnd
in m a. um sölu á miklum verzl-
unarvarningi til Sovétríkjanna.
NTB-Washington. — Samtök
ein i Mississippi, sem standa
framarlega í baráttunni fyrir
jafnrétti hvítra manna og
svartra hafa beðið Johnson,
forseta, að taka öll völd I sín-
ar hendur í Mississippi, meðan
hið ótrygga ástand ríkir þar,
vegna hvarfs stúdentanna
þriggja.
NTB Stokkhólmi. — Krústjoff,
forsætisráðherra Sovétríkjanna,
hélt frá Svíþjóð i morgun, á-
samt föruneyti sínu, áleiðis til
Noregs. Glampandi sól var við
brottförina, en samt voru að-
eins nokkur hundruð manns
mættir til að kveðja hann.
NTB-Nýju Dehli. — Frá því
var skýrt í Nýju Dehli í dag,
að Lal Bahadur Shastri, hinn
nýi forsætisráðherra Indlands,
væri ’gjörsamlega útkeyrður og
hefði af þeim sökum aflýst öll-
um móttökum fyrst um sinn
Shastri, sem er 59 ára gamall,
hefur unnið að jafnaði 18
klukkustundir í sólarhring,
síðan hann varð forsætisráð-
herra í byrjun þessa mánaðar,
eftir lát Nehrus. Shastri fékk
aðkenningu að hjartaslagi fyrir
fjórum árum, og er því nokkuð
veill fyrir. Þó er tekið fram,
að slappleiki forsætisráðherr-
ans nú standi ekkert í sam-
bandi við fyrri veikindi hans.
heldur sé hann aðeins yfir sig
þreyttur á sál og líkama.
fflk. T
í þættinum í dag verður brugð-
ið upp svipmyndum af nokkrum
mikilvægustu augnablikum loka-
umferðanna:
Þar skipti sköpum. —
Júgóslafneski stórmeistarinn
Gligoric átti lengi erfitt uppdrátt-
ar í millisvæðamótinu, en hann
tók sig geysilega á í síðustu um-
ferðunum og hafði þá góða mögu-
leika til að komast í Áskorenda-
mótið. — En skákiri við Resh-
evsky í 21. umferðinni varð hon-
um örlagarík.
Gligoric — Reshevsky
Gligoric var búinn að tefla þessa
skák frábærlega vel, allt frá upp-
hafi, og eftir 70 leiki var komin
upp staðan, sem sýnd er hér að
ofan. Hvítur á aðeins eftir að
innbyrða vinninginn . . .
71. Hg5t,Kxf4 72. g7?? („Strit og
aftur strif,'síðan einn vanhugsað-
ur leikur og allt er unnið fyrir
gýg“. Eftir 72. Hxh5,Kg4 73. Hh7,
Kf5 74. h5 vinnur hvitur auðveld-
lega.) 72. —,Hg8 73. Kg2,Ke3!
(Þessi ieikur bjargar Reshevsky ef
til vill upp : ÁskoieBuamótið, en
skilur Gligoric eftir tnéð sárt enn
ið. Gligoric hafði af einhverjum
óskiljanlegum ástæðum aðeins
reiknað með 73. —,Ke4, en þá
vinnur hann á eftirfarandi hátt:
74. Kg3,Ke3 75. He5t,Kd4 76. He7,
Kd5 77. Kf4,Kd6 78. Ha7,Ke6 79.
Kg5. — Eftir 73 —,Ke3 getur
hvítur ekki unnið, þótt merkilegt
megi virðast.) 74. Hxh5 (Síðasta
tilraunin 74 Kg3,Ke4 75 Kf2,
Kf4 leiðir ekki til neins, því!
að svarti kóngurinn heldur ávallt
andspæninu. Hrej'fi hvíti hrókur
inn sig um set; á svarti kóngur
inn greiða leið að g-peðinu.) 74.
—,Hxg7t 75. Hg5,Hf7 76. Kg3,Ke4
77. Kg4,Hfl 78. Ha5,IIgl 79. Kh5,
Kf4 80. Kh6,Hbl Jafntefli.
Tal tryggir sér réttindin.
Svo jöfn var barátta sovézku
meistaranna allt mótið í gegn, að
ekki varð úr því skorið, fyrr en
í síðustu umferð, hverjir þeirra
kæmust áfram. Tal tryggði sér
réttindin með snaggaralegum sigri
yfir Tringov, en ekki verður sagt,
að andstæðingurinn hafi gert hon-
um erfitt fyrir.
Hv: Tal.
Sv: Tringov.
Pirc-vörn.
1. e4,g6 2. d4,Bg7 3. Rc3,d6 4.
Rf3,c6 5. Bg5,Db6 (Tringov legg
ur hér út á vafasamar brautir.
Eðlilegra virðist 5. —,Rf6). 6. Dd2,
Dxb2? 'Það væri hæpið að þiggja
þessa peðsfórn, jafnvel þótt and-
stæðingurinn héti ekki Tal!) 7.
IIbl,Da3 8. Bc4,Da5 (Svartur hef-
ur nú leikið drottningu sinni fjór-
um sinnum í röð, en það er meira
en hægt er að leyfa sér undir
venjulegum kringumstæðum) 9. 0-
0, e6 (Æskilegt væri að geta leik-
ið hér 9. —,Rf6, en staðan opn-
ast þá hvíti í vil eftir 10. e5.)
10. Hfel,a6 (Þessi leikur er ill-
skiljanlegur. Svartur hefði átt að
reyna —,Rd7.) 11. Bf4,e5 (Sjálfs-
morð. Bezt var 11. —,Dd8 úr því,
sem komið var.) 12. dxe5,dxe5 13.
Dd6 (Hér er Tal á ferðinni!) 13.
—,Dxc3 14. Hedl,Rd7 15. Bxf7fKx
f7 16. Rg5t,Ke8 17. De6f. Gefið.
Smyslov í hættu staddur.
Larsen sá fyrir því, að Smyslov
kæmist^ ekki alveg áreynslulaust
upp í Áskorendamótið. A tímabili
virtist staða Smyslovs algjörlega
töpuð, en með hinni stórkostlegu
endataflskunnáttu sinni tókst hon-
um að halda jöfnu. — Staðan að
loknum 35 leikjum var þessi:
Hv: Smyslov. Kgl,Hd2,Hd3 og peð
á a4,b3 og h3.
Sv: Larsen. Kf6,Hd5,Hf4 og peð á
a5,c6 og e6.
36. Kg2,Ke7 37. Kg3,Hf8 38. h4,
Hfd8 39. Hxd5,cxd5 (Svartur hef
ur nú tvo samstæða frelsingja á
miðborðinu og útlitið virðist nú
allt annað en gott fyrir hvít En
h-peðið bjargar honum.) 40. h5,
Kf6 41. Hh2,Hg8t 42. Kf3,Hf8 43.
Ke3! (Svartur hefði góða vinnings
möguleika eftir 43 h6,Kg6t.) 43.
—. IIb8 44. h6,e5 (Síðasta til-
raunin. Ef nú 45. h7 þá —, Hxb3f
46. Kf2,Hb2f og eftir hrókakaup
vinnur svartur.) 45. Hh5!,Hxb3t
46. Kd2.HbS 47 h7,IIh8 48 Ke3,
Ke6 49. Hh8t- Jafntefli.
Hér sækja dönsku stúlkurnar að (slenzka markinu í fyrrakvöld.
(Ljósm. Tíminn-GE).
Noðurlandamótíð í dag
Úrslitaleikúr
Alf-Reykjavík.
Norðurlandamót kvenna í han.d
knattleik heldur áfram á Laugar-
dalsvellinum í kvöld og fara þá
þrír leikir fram:
Kl. 20 Noregur—Svíþjóð.
Kl. 21 ísland—Finnland.
Kl. 22 Svíþjóð—Danmörk.
Sem áður hefur verið sagt frá,
hefur ísland forystu í mótinu,
hefur hlotið 3 stig eftir 2 leiki,
næst kemur Noregur með 2 stig'
eftir 1 leik, þá Danmörk með 1 J
stig eftir 1 leik og lestina reka ;
Svíar og Finnar með ekkert stig
eftir 1 leik. ■ |
Markhæstu leikkonur mótsins
eru:
Sigríður Sigurðardóttir, ísl. 9 m.
Jorum Tveit, Noregi 6 —
Anne Kiso, Noregi 3 —
Dagrun Aune, Noregi 3 —
I Á mánudagskvöld fer fram úr-
slitaleikur í Reykjavíkurmótinu í
! knattspyrnu milli Fram og KR.
' Fer leikurinn fram á Melavellin-
um og hefst kl. 20,30. Svo sem
kunnugt er, urðu Fram og KR
; jöfn og efst að stigum og verður
! því þessi aukaleikur að fara fram.
Friðrik Ólafsson skrifar um
Eins og kunnugt er af frétt
um hér í blaðinu lauk Norður
landamótinu í bridge sl. laugar
dag með sigri Svía bæði í opna
flokknum og kvennaflokknum.
íslenzku sveitunum gekk ekki
vel. Karlasveitirnar urðu í
fjórða sæti, en kvennasveitin í
fimmta.
Hér á eftir fer spil, sem kom
fyrir í leik milli ísland 1 og
Noregs 2. Hendur Norðurs og
Suðurs voru þannig:
AK 9 5
V Á K D
« KDG9754
* Ekkert
A Á G 10
V 8 6 4
* Á 8 3
* 8 7 5 3
Þar sem Norðmennirnir A. 01
sen og P. Olsen sátu í Norður-
Suður gengu sagnir þannig:
Norður
2 tíglar
3 hjörtu
5 grönd
7 tíglar
Suður
3 tíglar
3 spaðar
6 lauf
pass
Sex lauf þýða eitt af þrem
ur hæstu í lií félaga (tígli) og
að þeim uppiýsingum fengnum
sagði Norður sjö tígla Trompi
var spilað út. Spilið stóð eða
féll með spaða drottningu og
hana tókst Norðmanninum að
finna og vann því spilið Á hinu
borðinu létu íslenzku spilararn
ir sér nægja sex tígla og töpuðu
því miklu á spilinu.
SÍMI 14970'
bifreiða
SÍMI 14970
ismz.iBmmz’tssœMmismwsrsr
N, sunnudagur 28. júní 1964. —
2