Tíminn - 28.06.1964, Page 15
DRIF LOKUR
í Landrover og Willys-jeppa.
Sendum í póstkröfu.
KRISTINN GUÐNASON H.F.
Klapparstíg 27 — Sími 12314.
GULLKEÐJA- ARMBAND
Síðast liðinn laugardag tapaði stúdína gullkeðju
(armbandi) á dansleik að Húnaveri. Hér er um ætt-
argrip að ræða, sem ekki er mjög verðmætur í
peningum. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í
síma 3-63-22, eða hafi samband við húsvörðinn í
Húnaveri. Fundarlaun kr. 1.000.00.
Eyðijörð
Vil kaupa eyðijörð eða eyjar. Má vera hvar sem
er á landinu. Vinsamlegast sendið tilboð með sem
gleggstum upplýsingum, merkt- „Eyðijörð“.
þrjár undraverðar breytingar
hafa orðið á LUX
BÆNDUR —
Framhald af 16. síðu.
o.fl. Væri ekki um skatt að ræða,
taldi Hermóður gjaldtekjuna beint
brot á 67. gr.stjórnarlaganna,
væri um skatt að ræða bryti laga-
ákvæðið að engu síður í bága við
67. gr. og einnig 69. gr. stjórnar-
laganna Taldi hann þetta ákvæði
mundu stuðla að flótta bænda úr
sveitum landsins, þar sem búin
stæðu ekki undir auknum álög-
um.
Stefndi krafðist algjörrar sýknu
og segir í greinargerð sinni, að
meginvilia stefnanda sé sú, að
hann telji ríkisvaldinu skylt að
greiða úr ríkissjóði allt það láns-
fé, sem landbúnaðurinn þarfnast.
Telur stefndi upp nokkrar laga-
setningar. sem hann telur skerða
athafnafrelsi bænda meira en hið
umdeilda ákvæði. Segir stefndi, að
ynni steínandi málið, mundi skap-
ast örigþveiti í landbúnaði og
sjávarútvegi.
Magnús Thoroddsen, fulltrúi
yfirborgardómara, sýknaði stefnda
með dómi í gær. í forsendu fyrir
dóminum bendi hann á, að lána-
sjóðir B.í. hafi verið komnir í
þrot/ og tilgangur lagasetningar
Hannes Pálsson, forstjóri
Hampiðjunnar h/f, sagði við
blaðið í dag, að í geymslunni
hefði verið allur hampur fyrir-
tækisins, 230 tonn, en þar af voru
35 tonn flutt inn í gær. Taldi hann
liklegt, að allur hampurinn væri
ónýtur, og væri því um nokkurra
milljóna króna tjón að ræða. Ekki
er enn vitað hversu há vátrygg-
ingin er, þar sem allar eignir
Hampiðjunnar h^f eru vátryggðar
saman.
Ekkert er ennþá vitað um upp-
tök né orsakir -eldsins, þar sem
ekki er hægt að hefja rannsóknír
fyrr en eldurinn er slökktur. Ver-
ið var að vinna í geymslunni kl.
23 í gærkvöldi, og virtist þá allt
vera í iagi.
LOFTLEIÐIR
Frambain at 16. siðu.
og önnuðust 5 DC-6B flugvélar
þetta flug.
Heildarflugstundafjöldi á árinu
var 17.933, en auk þess voru 289
klst- flognar með leiguflugvél-
um.
Flognir voru 7 milljónir km. og
er það 5.3% aukning frá fyrra ári.
innar hafi verið7 að búvörugjafdið Vöruflutningar námu alls 446
kæmi bændum sjálfum til nota.
Telur hann þetta tiltölulega lágt
Ny JAR aðlaðandi umbúðir
NÝTT glæsilegt lag
NÝR heillandi ilmur
Hln fagra kvikmyndadí’s Antonelia Lualdi
vill ekkert nema Lux-handsápu. Astæ&an
er sú, að hin mjúka og milda Lux-handsápa,
veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna þá
fullkomnu snyrtingu, sem það á skilið. .
Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10
kvikmj'ndastjörnum nota, fæst nú í nýjum
umbú&um, með nýrri lögun og meö nýjum ilm.
.VdjSLybur. hiua nýju eftirsóttu Lux-handsápu.
íhvitum, gulutn, bleikutn, bláum eSagreenum lit.
Verndið yndisþokka yðar með LUX-handsápu
X-iTI IM/ICWt*
hundraðsgjald, þegar tilgangur
laganna sé hafður í huga, og að
gjaldheimtan brjóti ekki í bága
við eignarréttarákvæði stjórnar-
skrárinnar. Fellst dómarinn ekki
heldur á, að innheimta 1% gjalds-
ins sé brot á 69. gr. stjórnarskrár-
innar um atvinnufrelsi, þar sem
hún standi ekki í vegi fyrir því,
að almennar kvaðir séu lagðar á
tilteknai atvinnugreinar, jafnvel
þótt þær leiði til þess, að ein-
hverjir vcrði að hætta tiltekinni
atvinnu vegna fjárhagsörðugleika.
Lögfræðingur stefnanda var Jón
Bjarnason, hrl., en stefnda Páll
S. Pálsson, hri. Stefnandi hefur
ekki enn tekið ákvörðun um á-
frýjun, að þvi er lögfræðingur
hans sagði blaðinu í dag
ELDURINN
Framhala a* I s!5u
og óku hampbútunum út á götuna,
en þar oiðu slökkviliðsmennirnir
og dældu á þau vatni. Þetta er
mjög seinlegt verk, og er talið, að
fyrst verði ráðið niðurlögum elds-
ins seint, í dag eða í kvöld.
tonnum.
Að lokum sagði Alfreð, að mjög
nauðsynlegt væri, að félagið hæf-
ist handa um byggingu hótels í
sambandi við reksturinn. Vara-
formaður félagsstjórnar Sigurður
Helgason, gerði grein fyrir reikn-
ingum félagsins og benti á, að
miðað við veltu félagsins, væri það
nú með alstærstu atvinnufyrirtækj
um landsins. Seldi félagið bönk-
unum rúmlega 95 millj. króna í
gjaldeyri á árinu.
Skýrði Sigurður m. a. frá því,
að félagið hefði varið 27 milljón-
um króna í auglýsingakostnað og
sýndi hinn sívaxandi straumur
ferðafólks til landsins, að auglýs-
ingarnar bæru góðan ávöxt. Benti
hann á, að með tililti til framtíð-
arinnar væri höfuðnauðsyn á, að
skilyrðin fyrir móttöku ferða-
manna yrðu stórbætt.
Ýmsar tillögur voru samþykkt
ar á fundinum, m. a. að greiða
hluthöfum 15% arð og starfsfólki
launauppbót skv. fyrri venju.
Stjórn félagsins var einróma end
urkjörin og skipa hana nú: Al-
freð Elíasson, Einar Árnason,
Kristinn Olsen, Kristján Guð'augs
son og Sigurður Helgason.
LÝÐSKÓI,AMÓT
Framhan. ai Ib siðu
ræna lýðháskólans, og Christian
Bönding, ritstjóri, skýrðu frétta-
mönnum frá tilhögun námskeiðs-
ins í dag, en þeir vinna nú einnig
að því, að koma á fót lýðháskóla
hér, sem starfi árið um kring,
samt konar og þann, sem Norræni
lýðháskólinn rekur í Ravello á
Ítalíu.
Þátttakendur í námskeiðinu,
sem stendur yfir til 24. júlí, eru
frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi,
Færeyjum og einn frá Grælandi.
Elzti þátttakandinn er 67 ára
kennslukona frá Svíþjóð, en ann-
ars eru þátttakendur á öllum aldri.
Langflestir eru kennarar. Meðal
fyrirlesara á námskeiðinu verða
Bjami Benediktsson, forsætisráð-
herra, Gylfi Þ Gíslason, mennta-
málaráðherra, Þorleifur Þórðar-
son, dr. Einar Ó1 Sveinsson, dr.
Kristján Eldjárn, dr. Sigurður
Þórarinsson, Sigurður A. Magnús-
son og Gunnar G. Schram.
Arne Hyldkrog sagði, að ætlun-
in væri ekki að loka nemendurna
inni í skóla. heldur vildi hann fá
íslendinga inn til þeirra og senda
útlendingana út á meðal íslend-
inga.
ÞAKKARAVÖRP
Beztu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
heimsóknum og gjöfum á sjötíu ára afmæli mínu
20. júní s. 1.
Kristín Þorkelsdóttir,
Hvassaeiti 20.
Útför
Margrétar Jósefsdóttur
frá Siglufirði
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. júní kl. 10.30 f. h.
Börn, tengdabörn, barnabörn. /
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Magnús Jónsson,
er lézt 23. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðju-
daginn 30. júní kl. 1.30 e- h.
ólafur S Magnússon, Gerda Magnússon og börn.
Sólveig J. Magnúsdóttir, Guðmundur Eyjólfsson og böm.
Jeaffi.
ómar Jónsson
frá Skálholtsvík,
sem lézt að Sólvangi 23. þ. m. verður jarðsettur frá Fossvogs-
kapellunni fimmtudaginn 2. júlí kl. 10.30.
Athöfninni verður útvarpað þeim sem vildu minnast hins látna
er bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd ættingja,
Jón Guðnason, Amdór Jóhannesson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför,
Hjálmfríðar Árnadóttur.
Aðstandendor.
T í M I N N, sunnudagur 28. |úni 1964.