Alþýðublaðið - 01.05.1952, Síða 1
Fjölmennið í kröfugöngu alþýðunnar og á útifundinn á Lœkjartorgi í dagl
blöð koma út af áB
, samtals 16 síður
ALÞYBUBLAÐI9
XXXIII. árgangur.
Fimmtudagur 1. maí 1952.
97. tbl.
Eisenhower vann
glæsilegan sigur í
Fyrsta maí ávarp verkalýðssamtakanna í Reýkjavík:
fil befra lífs og bjarfari framfíðar!
Reykvísk alþýða mótmælir í dag
atvinnuleysi, aukinni dýrtíð og
vaxandi skattaáþján ríkisins
-------♦-------
1. MAÍ ER HINN ALÞJÓÐLEGI BARÁTTU- OG
HÁTÍÐISDAGUR VERKALÝÐSINS. Hann ber að
dyrum hvers einasta verkamanns og verkakonu með
kröfu um frið og betra þjóðskipulag.
T hálfa öld hefur íslenzk alþýða, skipulögð í verkalýðs-
hreyfingunni, barizt fyrir rétti sínum og byggt upp samtök sín.
Gegn hefðbundinni afturhaldsstefnu og harðsviraðri yfir-
S'tétt hefur samtö'kunum verið beitt, oftast til sóknar, en einnig
til vatnar. Skref fyrir skref hefur albýðan dregið rétt sinn úr
höndum erlends og innlends afturhalds og reynt að skapa hinni
vinnandi alþýðu þegnrétt og jafnvígisaðstöðu í þjóðfélaginu.
Með þrotlausri baráttu hefur alþýðan brotið af sér kúgunar-
fjötra iangs vinnudags, illra vinnuskilyrða, bætt menntun sína
og húsakost og brotizt fram í dagsliósið voldug og sterk, í
krafti samtaka sinna, trú /hugsjón sinni og meginstefnu.
Gegn aiþýðunni berjast voidug öfl í þjóðfélaginu; þess
vegna verður barátta alþýðunnar fyrir rétti sínum liáð
jafnlengi og þau eru við lýði. Hver unninn sigur vísar leið
fram
til hetra lífs og hjartari framtíðar
og er hvöt til vaxandi samhyggðar og stéttarþroska.
íslenzk alþýða hefur erjað landið, byggt brýr og lagt vegi,
aukið og bætt húsakostinn. Hún hefur bætt vinnulag sitt, vinnu
afköst og menntun. Alþýðan krefst að njóta ávaxtanna af þessu
starfi sínu.
í dag snýst íslenzk alþýða einhuga tii varaar gegn
árásum ríkisvaldsins á lífskjör hennar. Hún mótmaelir'
þeirri stefnu, sem leiðir atvinnuleysi yfir þúsundir aJþýðu-
manna, meðan atvinnutæki grotna niður ónotuð. Hún mót-
mælir lánsfjárkreppnni, sem nú fjötrar atvinnulíf lands-
manna. Hún neitar að pínast undir drápsklyfjum skatta og
dýrtíðar. Hún mótmælir því að erlent vinnuafl sé flutt
inn í landið í stórum stíl, með hví að flytja inn í landið
erlendar iðnaðarvörur fullunnar, meðan iðnverkafólk geng-
ur atvinnulaust og sveltur. Hún mótmælir því að erlendir
menn vinni á íslandi, meðan nokkur íslendingur, sem vill
Framhald á 2. síðu.
ý í' '
rfA ■ >
;■ * n - - . p \
Kröfuganga verkalýðsfélaganna í Vonarstræti í fyrra. — Á sama stað hefst gangan í dag.
r
S
EISENHOWER vann stór-
sigur við fulltrúakjörið í
Massachusetts og hlaut fleiri
a,(kvæði en allir frambjóðend
ur repúblíkana og demókrata
til samans. Er þetta talið
mesti sigur, sem unninn hafi
verið í fulltrúakjörinu til
þessa.
Eisenhower hlaut 220 000
atkvæði og 29 flokksþingsfull
trúa repúblíkana. Næstur hon
um varð Taft, er nlaut 95 000
atkvæði og 3 flokksþings-
fulltrúa. Kefauver fékk mest
fylgi af demókrótmn.
Veðrið í dag:
Norðaustankaldi; léttskýjað.
í vil í gærdag
Bandaríkjunum
650 000 verkamenn lögðu niður vinnu
strax í gær; en stjórn Trumans boðar,
að hún muni áfrýja dóminum
...---------
NÝTT STÁLIÐNAÐARVERKFALL hófst í Bandaríkjun-
um í gær strax er kunnugt varð, að dómstóll í Washington hafði
úrskurðað heimildarlaust í lögum, að Truman forseti tók á
dögunum rekstur stáliðjuveranna í hendur riltisins. Höfðu 650
000 stáliðnaðarmenn lagt niður vinn í gærkvöldi, og þá hófu
einnig 90 000 olíuverkamenn verkfall og kröfðust hækkaðra
launa.
* Dómstóllinn í Washington,
Elisabel drotfníng | stáliðnaðardeilunni, mælti svo
fyrir, að þeir fimm stáliðju-
höldar, sem kært höfðu þá á-
kvörðun Trumans, að taka
rekstur iðjuveranna í hendur
ríkisins, skyldu, fá rekstur
þeirra í sínar hendur fyrirvara-
laust. Lýsti ríkisstjórn Banda-
ríkjanna þá yfir því, að úr-
skurðurinn hindraði, að hægt
væri að hækka laun stáliðnað-
armannanna strax, en kvaðst
mundu áfrýja úrskurðinum.
Philip Murray, forseti CIO,
boðaði srax og úrskurðurinn
Framh. á 7. síðu.
HÓLLAND, fosætisráðherra
Nýja-Sjálands, tilkynnti í gær,
að Elísabet Bretadrottning
muni -etja ný-sjalenzka þingið
seint á árinu 1953 eða snemma
á árinu 1954.
Engin tilkynning hefur enn
verið gefin út um þetta fyrir-
hugaða ferðalag drottningar-
innar heima á Bretlandi.
Kl. 1,15: Safnazt verður saman við Iðnó.
2 :
3 :
8,20:
9 :
Kröfugangan hefst í Vonarstræti.
Útifundur settur á Lækjartorgi.
Fyrsta maí dagskrá útvarpsins hefst.
Dansleikir hefjaSt í Ingólfscafé, Iðnó.
Þórscafé, Tjarnarcafé, Samkomusal
Mj ólkurstöðívarinnar, Sj álfstæðishús-
inu, Breiðfirðingabúð og Vetrargarð-
mum.
Merki dagsins verða seld á götum bæjarins
og á útifundinum.