Alþýðublaðið - 24.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.04.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ í Reykjavík. Samkvæmt ósk Stjórnarráðsins er hérmeð birt fyrir almenningi að samkvæmt reglum frá 26. marz þ. á. um kosning borgarstjóra i Reykjavík, sbr. lög nr. 48 frá 30. nóvember 1914, geta kjósendur, sem * ekki geta verið viðstaddir á kjördegi, neytt atkvæðis- réttar eftir sömu reglum og alþingiskjósendur, sem eins er ástatt fyrir, sbr. lög nr. 47 frá 30. nóv. 1914. Við borgarstjórakosninguna 8. maí næstkomandi verður því þessum reglum fylgt og ber því skipstjór- um á íslenzkum skipum að taka við atkvæðum eftir fyrirmælum hinna siðarnefndu laga og yfirleitt fara eftir ákvæðum þeirra. Bæjarfógetinn í Reykjavík 20. apríl 1920. Jóh. Jóhannesson. Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. C.s. Suðurlanó. Vörur til Vestmannaeyja og Austf jaröa afhend- ist í dag, laugardag og mánudag 2<t'. apríl Þar sem plássið á skipinu er mjög takmarkað, verðum vér að fá uppgefið nú þegar hjá heildverzlunum og kaupmönnum hvað mikið þeir hafa að senda. H.f. Eimsk:ipafélag• íslands. Koii konnpr. Iftir Upton Sinclair. Öanur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). Og þetta var orsök þess, að Hallur, sem var að masa við námueftirlitsmanninn, fann frekar en heyrði drynjandi brak Hann fann, að Ioftið alt umhverfi; hann lifnaði, og þeytti honum flötum á gólfið. Rúðurnar úr herbergisglugg- anum mölbrotnuðu og brotio hrukku framan í hann, en gips- inu af loftinu rigndi yfir hann. Þegar hann leit upp. vissi hann ekki hvaðan á sig stóð veðrið, er hann sá eftirlitsmanninn iiggja á gólfinu líka. Þeir gláptu skelkaðir hver á annan. Aður en þeir voru staðnir á fætur, kvað við nýr brestur yfir höfði þeirra, og helm- ingurinn af loftinu féll niður, og stóð stór bjálki í gegnum það. Alt lék á reiðiskjálfi og brak og brestir kváðu við hvaðanæfa, eins og dómsdagur væri kominn. Þeir brutust um til þess að komast á fætur og ruddust til dyranna og gátu opnað, um leið og oddmjótt tré datt niður á gangstéttina, rétt við tærnar á þeim. Þeir hrukku aftur á bak: „Nið- ur í kjallara", hrópaði eftirlits- maðurinn og vísaði veginn til bak- dyranna. En áður en þeir voru byrjaðír að fara niður stigann, urðu þeir þess varir, að brestirnir voru hættir. „Hvað er þetta?" sagði Hallur skelfdur. „Námusprenging", svaraði hinn. Og augnabhki síðar hlupu þeir aftur til dyranna. Hið fyrsta er þeir sáu, var geisistór reykjarstrókur, sem sté til himins fyrir ofan þá. Hann breidd- ist út, unz niðamyrkur varð á, sem um hánótt væri. Enn þá rigndi smábútum yfir bæinn. Þeg- ar þeir höfóu náð sér lítið eitt og höfðu áttað sig á því, hvernig alt leit áður út, uppgötvuðu þeir að húsið við námugöngin nr. i var horfið. „Sannarlega er það sprungið í loft upp!“ hrópaði eftirlitsmaður- inn. Þeir hlupu báðir út á götuna og er þeim varð litið upp, sáu þeir, að hluti af sprungna húsinu hafði dottið gegnum fangelsisþak- ið, rétt yfir höfðum þeirra. Bas>nals:es>x,a til sölu á Öðinsgötu 8. Alþbl. er blað allrar alþýðu! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajar Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.