Alþýðublaðið - 30.05.1952, Side 1

Alþýðublaðið - 30.05.1952, Side 1
 |B^B| } | 1 f írabbðmeinsskoðun almennings hefsf hér kannski í hausf (Sjá 8. síðu.) — J ALÞYBUBLA9IS XXXin. árgangur. Fösíudagur 30. maí 1952. 120. tbl. m JSý Kita? A5i Khan, hinn , . steinríki sonur Aga Kháns, er í ieit áð aímarri Ritu Hayworth; og kannski heí ur hann þegar fund ö hana i grisku kvikmyndastjörnunni Irnne Papa, sem hann er að tíansa við hér á myndinni. Irene segir, að vísu, að það sé ekki hefur hún þó komið, þvi að hún annað en daður; en heim til Ali gat þess nýlega að hann hefði tekið mynd Ritu og lagt hana á grúfu á skrifborðið, meðan hún, Irene, stóð við hjá honum. Vejlur-Þjéðverjura vísað úr Aoshir- Berlín fyrir helgina KOMMÚNISTASTJÓRNIN í Anstur-Berlín tflKynnti í gær, að allir Vestor-Þjóðverjar og íbúar Vestur-Beriínar, sem nú hefðust við í Austux-Beriíu, yrðu að vera á brott þaðan fyr- ir miðnætti aðfaranótt hvíta- sunnudags. Sex til sjö hu.ndruð ungkom- múnistar réðust í gær frá Áustur-Berlín inn í Vestur- Berlín og höfðu með sér á- Framhald á 8. síðu. HÓRNSTETNN HINNAR NÝJU SOGSVIRKJ- UNAR, við írafoss, var lagður síðdegis í gær að við- stöddu fjölmenni, sem boðið hafði verið austur af stjórn Sogsvirkjunarinnar. Er ætlunin að virkjuninni verði lokið eftir eitt ár, og hefur þá bætzt við raforku kerfi Sogsins ný, 31 000 kílowatta rafstöð, sem áætlað er að kosti 165 milljónir króna og' veiti rafmagni til liósa, hita og iðnaðar á öllu Suðvesturlandi, með um 82 búsundir íbúa. Athöfnin austur við írafoss í gær hófst rneð því, að borg- arstjórinn í Reykjavik, Gunn- ar Thoroddsen, flutti ræðu, rakti sögu Sogsvirkjunarinnar og gerði grein fyrir því, sem fest væri á bókfell og lagt í hornstein byggingarinnar. Að ræðu Gunnars Thorodd- lokinni gekk fram Jón sen . Pálmason, forseti sameinaðs jalþingis og einn af þremujr .handhöfum forsetavaldsins, og ilagði hornstein virkjunarbygg- ingarinnar. i Á eftir var gestunum boðið að skoða virkjunarframkvæmd jrnar, þar á meðal hin miklu neðanjarðargöng, sem eru 640 metra löng, hvelffngv.na, þar 1 sem vélarhúsin verða byggð, í svo og stíflugarðinn ofan við Irafoss. J í stuttu tali, sem fréttaritari !AB náði af Kai Langvad verk- fræðingi, aðalverkfræðingi | yrði við Ljosafoss. tala Reykjavíkur væri orðin um 30 000 manns. Árið 1928 samþykkti bæjar- stjórn Reykjavíkur að láta fara fram enn nýjar athuganir. Leiddu þær til þess að árið 1929 fór fram útboð á virkjun í Efra-Sogi, á fallinu milli Þing vallavatns og Úlfljótsvatns. Á sumrinu 1930 bárust tvö tilboð, er eigi þóttu aðgengileg, tnda skorti Reykjavíkurbæ ríkisá- byrgð fyrir stofnlánum erlend- is. Reykjavíkurbær leitaði þá til alþingis um sérleyíi til virkiun ar og um ríkisábyrgð. Voru lög um virkjun Sogsins samþykkt 1933. Sama ár réði Revkjavíkurhær tvo norska verkfræðiráðunauta til þess að gera tillögur um virkjun í Sogi. Skiluðu þeir á- Jón Pálmason leggur hornstein hinnar nýju Sogsvirltjunar. I baksýn Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. — Ljósm. Vignir Jvarlegar kommúnistaéeirð- i París í fvrrakvöld 200 lögrgiuþjónar særðir, en 700 kom- múnrstar handteknir, þ. á. m. Dueíos. EINN MAÐIJR BEIÐ BANA og fjöldi manns særó’ist, þar á meðal 200 lögregluþjónar, í óeirðum, sem stofnað var til af kommúnistum í París í fyrrakvöld í sambandi við komu Ridg way hershöfðingja til borgarinnar dagiirn áður. Um 700 komm únistar voru teknir fastir í óeirðunum, þar á meðal Jacques Duclos, aðalforingi þeirra á Frakklandi í fjarvistum Maurice Thorez; og verður hann ásamt mörgum öðrum, dreginn fyrir lög og dóm fyrir óeirðirnar. Prag í viðurvii! ; „RUDE PRAVO“, aðalblað ; tékkneska kommúnistafiokks ■ ius, skýrði nýlega frá því. : að tíu skátaforingjar hefðu ■ verið dæmdir í Prag í 6—15 : ára fangelsi, sakaðir um að ■ hafa „unnið að nýju stríðj og : viðreisn auðvaldsins“. Skóla • börn voru látin fylla dónis : salinn meðan lúttarliöld og ■ dómsuppkvjaðning fór fram : yfir skátaforingjunum. ■ „Rude Pravo“ tekur það : lielzt fram til sönnunar um ; ,,afbrot“ hinna dæmdu skáta : foriugja, að einn þeh-ra hefði • haft sambaud við tékkneskan • flóttamann erlendis! virkjunarinnar, sagði hann, að vélar virkjunarinnar myndu verða komnar fyrir áramót, allri sprengivinnu verða lokið eftir mánuð, og sjálfum stíflu- garðinum í haust. TEXTI BÓKFELLSINS Hér fer á eftir texti bók- fells þess, sem lagt var í gær inn í blýhólk hornsteinsins; „Athuganir um virkjun Sogs ins höfðu farið fram nokkrum árum fyrir síðustu aldamót og á báðum fyrstu tugum þessarar aldar, en báru ekki árangur. 1921 voru samþykkt lög á al- þingi er heimiluðu ríkisstjórn- inni að láta fara fram athugun á nýj'um virkjunarmöguleikum í Sogi. Voru þá á næstu árum á vegum ríkisstjórnarinnar gerðar ýmsar mælingar á landi og vatni og síðan frumáætlanir, er sýndu að vart yrði staðið und ir virkjun í Sogi, er byggð væri á almenningsnotkun, svo að f jár hag væri borgið,' fyrr en íbúa- ' Óeirðirnar hófust, er komm- litsgerð sinni í ársbyrjun 1934 J únistar stofrjuðu, þrátt fyrir og lögðu til að fyrsta virkjunin bann lögreglunnar, til útifunda París í mót- komu Ridg- Framh. á T. síðu. [og hópgangna í 1 mælaskyni við ways, ruddust inn í miðborg- ina og reyndu að umkringja stóran hóp lögreglumanna þar. Lögregluþjónarnir skutu, eít- ir að um 200 þeirra höfðu særzt í viðureigninni við á- rásarmenn kommúnista, út í loftið, til aðvörunar, og tvístr- aðist mannfjöldinn eftir það, en um 700 óróaseggir voru teknir fastir. Á meðal hinna handíeknu reyndist vera hinn þekkti for- ---------1--------- ingi og þingmaður franskra Norðurleið tekur_ upp ferðir um Uxa- l'TkSSÍ hryééí rniili Reykjavíkur Hreðavatsis bíinum bæði vopn og útvarps- tæki, sem ætlað er að notað hafi verið til þess að trufla út- Næturfferðir milli Reykjavík- ur og Akureyra NORÐURLEIÐ H.F. er nú að láta byggja yfir bifreið, sem verða á svefnvagn og ganga á nóttunni á áætlunarleiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Eru sætin þannig úr garði gerð í vagninum, að farþegar geta sofið á leiðinni eins og al- gengt er víða erlendis. Verið er að byggja yfir bif- reiðina í Bílasmiðjunni, og verð ur hún væntanlega tilbúin ein hvern tíma í júní mánuði. Munu næturferðirnar þá hefj- ast bráðlega. DAGLEGAR FERÐIR HAFN- AR TIL AKUREYRAR. Norðurleið hóf daglegar ferð ir milli Reykjavíknr og Ákur- eyrar á mánudaginn var. Er þeim hagað með sania hætti og undan farin sumur. Bifreiðarn ar leggja af stað frá Reykjavík kl. 8 að morgni, staldrað er við og matazt í Bifröst, kaffi drukk uð á Blönduósi, en auk þess er Frsmh. á 7, síðu. varpssendingar lögreg’lustöðv- arinnar. Enginn efi er talinn ó því, að Duclos, er þannig var stað- inn að þátttöku í óeirðunum, verði dreginn fyrir lög og'dóm; en vegna þingmannsumboðs hans þarf til þess leyfi franska þingsins, og kom neðri deild þess sarnan á fund í gær í því skyni. Parísarblöð kommúnista „r'Humanité“ og „Liberation", Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.