Alþýðublaðið - 30.05.1952, Side 2
GAMLA
Yngismeyjar
(LITTLE WOMEN)
Hrífandi fögur MGM lit-
kvikmynd af hinni víð-
kunnu skáldsögu Louisu
May Alcott,
June Allyson
Peter Lawford
Élizabéth Tayior
Margaret Ö’Brie'n
Janet Leigh
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala héfst kl. '4.
Síðasta sinn.
THE MAN IX GRAY
Afar áhrifamikil og fræg
brezk mynd eftir skáld-
sögu Eleanor Smith.
Margaret Lockwood
James Mason
Pliyliis Calvert
- Stewart Granger
Sýn'd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bornum innan
14 ára.
•Sala hefst kl. 4.
« AUSTUft- æ
æ BÆJAR BÍÚ æ
K#piniiifar
(Névér Sáy Góodbye)
V-egna f jölda áskorana véfð
úr þessi bráðsnjalla gaman
mynd sýnd í kvöld.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn.
Eleanor Parker.
Aðeins þetta eina sinn.
Sýnd kl. 9.
I RÍKI UNDIRDJÚPANNA
Seinni hluti.
Sýnd kl. 5,15.
NY4A Blð
arinnar
' (La Ronde)
Þessi mikið umdeilda
íranska ástarlífsmynd verð'
ur éftir ósk margfa sýnd í ;
kvöld kl. 5,15 og 9.
aðeins þessi tvö skipti.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Afburða skemmtileg amer-
ísk gamanmynd með 'hin-
um vinsælu leikurum
Rosalind Russeli
Ray Milland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt teiknimyndasafn.
Alveg sérstaklega skemmti
legar teiknimyndir og’fL
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
3 TRIPOLIBÍO 88
Dularíullu morðin
(Slightlv Honorable)
Afar spennandi amerísk
sakamálamynd um dular-
full morð.
Pat Ö'Brien
Broderick Crawford
Edward Arnold.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
RÖSKIR STKAKAR
Sýnd kl. 5.15.
gyðjan
(Der Weisse Traum)
Bi'áðskemmtileg og skraut
leg þýzk skautamynd.
Olly Holzmann
Hans Olden
og skautaballett
Karls Schafers
Sýnd M. 5,15 og 9.
HAFNAft-
FJASteAftBSð
( - - :'
Lisfamannaiíí á
hernaðarfímum
Follow the Boys
Alira tíma fjölbreyttasca
skemmtimynd með 20
frægustu stjörnum frá
kvíkmyndum og útvarpi
Bandaríkjanna, eins og
Maríene Dietrich
Orson Wells
Dinah Shore
Andrewssystur o. fl.
í myndinni leika fjórar víð
frægar hljómsveitir.
Sýnd M. 7 og 9.
Sími 9249,
&m}>
ÞJÓÐLEÍKHÚSiD
,,Det lykkelige sMbbrud“
Sýning í dag kl. 18.00.
Síðasta sinp.
Áðgöngumiðasalan opin
alla virka daga M. 13.15 til
] 20.00. Sunnud. M. 11—20. '
Tekið á.móti pöntunum.
Sími 80000.
■ *< A r r
,r a
si©i!u ara s pessti ari.
Jón Þ. Björnsson lætyr nú 70 ára af
skóSastjórn, éftir 5Ö ára kennslustarf.
BARNASKÓLI SAUÐÁRKRÓKS er á þessu ári 70 ára.
En um leið lætur skólastjórinn, Jón T». Björnsson, af störfum
sjötugur að aldri, eítir fimmtíu ára kennslustarf. Nýja fraeðslu-
löggjöfin kemur þar til framkvæmda á þessu ári.
r~ L_ Síld & íishui ■
Þeir, sem vilja fylgjast
með því sem nýjast er,
L E S A A B
HAFNARFIRÐI
v f
i
Drengurinn
frá Texas
(Kid from Texas)
Mjög spennandi og hasar-
fengin ný amerísk mynd i
eðlilegum litum.
Audie Murphy
Gale Storm
Albert Dekker
Bönnuð inn 15. ára,
Sýnd M. 9.
Sími 9184.
Barnas'kóli Sauðárkróks vai-
stofnaður á öndverðu ári 1882,
settur í fyrsta sinn 3. jan. 1882,
með 13 nemendum. Er hann
sennilega fyrsta opinber félags
leg stofnun Sauðarkróks. er þá
var 10 ára, — lítið þorp. Þá var
nýbyggt skólahús með 2 stof-
um og íbúð t'yrir skólastjóra.
Hvatamenn að stofnun þessari
virðast hafa verið nokkrir bænd
,ur í Sauðárhreppi, einkum þeir
Stefán Stéfánsson Heiði, er gaí
100 kr. til stofnunarinnar — mik
ið fé þá -—, Sveinn Sölvason,
Skárði og Stefán Sveinsson
sama stað. Að skóla'.ium hafa svo
hvatamenn staðið í framkvæmd
um. S.veinn Sölvason virðist
hafa verið fyrsti skólanefndar
formaður. Tómas Þorsteinsson
var þá prestur til Reynistaðar
klaustursprestakalls, liefur
hann vafalaust unnið með frá
byrjun, og sonur hans, Lárus
var fyrsti skólastjóri skólans.
Fvrstu 10 árin eru pá ýmsir aðr
ir kennarar og stjórnarar: Gúð
mundur frá Mörk, Jónas Jóns
son frá Múla, Konráð Amgríms
son o. fl.. en frá 1890 og fram
til 1908 /isru jþessir kennarár
(1—-2 í eirru): Magnús Blöndal,
Einar Stefánsson, Guðrún Þor
steinsdóttir, Janus Sveinsson og
séra Árni Björnsson. Frá 1908
hefst kennsla í nýju skólahúsi
og fer fram eftir nýjum fræðslu
lögum (frá 1907). Ungur xnaður
jafn gamall skólanum (f 15.8.
1882), Jón Þ. Björnsson að
nafni, nýkominn frá útlendum
kennaraskóla, tekur þá við skóla
stjórn hins nýja 'skóla. og hefur
haft það starf á hendi síðan, eða
í 44 ár. Síðustu 4 árin í ný
byggðu stóru skóláhúsi. Lengst
hafa; auk hans, starfað við skól
ann: Friðrik Hansson, sem nú
ér látinn (í s. 1. mánuði). um 30
ár, Þorvaldur Guðmundsson í
um 23 ár. Magnús Bjarnason í
15 ár, Guðjón Ingimundarson í
9—10 ár. — Margir fleiri kenn
a.rar hafa startfað í skólanum á
þesSu tímabilí og verður þeirra
allra getið, er skólasagan verð
ur skráð, sem nú er í undirbún
ingi. Flest hafa börnin verið í
skólanum um 150.
Barnaskólanum var slitið að
venju 30. apríl. Börnin hafa ver
ið með langfæsta móti s. 1. skóla
ár. Sumir árgangarnir, einkum
þeir éldri, voru óvenju fámenn
ir. AIls voru í skólamnn í vetur
rúnilega 100 börn, en hafa
stundum áður verið um 150.
Tvær elztu deildirnar, VI. og
VII. bekkur, ganga nú upp til
fullnaðarprófs og halda áfram
næsta ár í frámhaldsskölanum
hér. Þannig er barnaskólinn
nú e\gerlega genginn undir á
kvæði hina nýju fræðslulaga.
Skólastjórinn, Jón Þ. Björns
son, lýsti því yíir í skólaslita
rséðu sinni, að' um leið og hann
þannig skilar skólanum fram á
veg, undir hið nýja form, gang:
hann frá störfum frá næsta
hausti að telja. Þar sem hann
verði sjötugur á þessu sumri,
og sé því óheimilt, samkvæmt ís
lenzkum lögum, að starfa leng
ur í þessari opinberru þjómistu.
Þakkaði hann öllum samstarfið,
eldri og yngri, þeim er vel hafa
dugað, börnum, kennurum,
skólanefnd, og þéim foreldrum
o® fordármönnum og árnaði
þeim og skólanum heiila í fram
iidauu
SkólaStjóra bárust blómvendi
að ræðustólnum og frá skóla-
börnuRum ■ barst honum um
liendur einnar lítill'ar skóla-
stúlku úr þeirra hópi mjög veg
lega gjöf, borðlampi með inn-
greyptri rafknúinni stunda
klukku.
Séra Helgi Konrdðsson. próf
astur, formaður fræðsluráðs og'
Magnús Björnsson, kennari
fluttu hinum fráfarandi starfs
manni hlý þakkarávörp:— Söng
kennari skólans, Eyþór Steíár.s
son, hafði stjórnað söng barn
anna, sem sungu .iú að lokurn
erindi Davíðs Stefánsson: Það
boðar líf áð læra og Ijós að
stéfna hátt.
BLÖÐ í Bandaríkjunum
benda á aukinn áhuga á trú-
málum í Bandaríkjunum. Með-
al annars marka þau það á því
að sala á biblíunni héfur tvo-
faldazt á síðastliðnum 10 árum.
Á árinu 1951 sslaust t. d. yfir
16 þúsund eintök. Á síðustu 25
árum hefur meðlimatala kirkj-
unnar aukizt helmingi hraðar
en sem nemur aukingu íbúa
landsins Milljónir manna fylgj
así með hinum ýmsu kirkjulegu
útvarps- og sjónvarpsdagskrám.
Athuganir hafa sýnt að t. d.
einn prestur hefur um 1,4 millj,
útvarpshlustenda á hverjuin
sunnudegi.
a rtu
MAÍ-HEFTI BLÁA RITSINS
er nýkomið út. Forsíðumyndin
er af danska leikaranum Elith
Foss, sem nú leikur í Ho bergs
leiknum í Þjóðleikhúsinu.
Myndin er tekin af Elith þar
sem hann hvílir sig í eyðimörk
inni í Persíu, en þangað fór
hann á mótorhjóli með Palle
Huid fyrir nokkrum árum.
Gunnar Hansen leikstjóri
skrifar stutta frásögn um það
og svo framha dssögu um Nil-
sen nokkurn og konu hans,
Olgu, og tveggja ára son þeirra
sem öll fóru á mótorhjóli um-
hverfis hnöttinn. Frásögnin er
létt og skemmtileg. Þá er
einnig í ritinu smásagan Þjónn
ástarinnar, frásagnir af kven-
njósnurum í síðusu styrjöld og
framha’dssagan: Sigur að lok-
um, eftir Vicky Baum
Ampermæíar.
Ijóðtin
N
j ............................. s
\ Kandlampahausar. ^
) S
s, S
v, Véla- og raftækjaverzlunin^
Bankástr 10 Simi 81271,. ^
AB 2