Alþýðublaðið - 30.05.1952, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 30.05.1952, Qupperneq 3
I DAG er föstuáagurinn 30. JEMaí. Jíæturlæknir er í læknavarð- eiofunni, sími 5030. Næíurvörður er- í Lj-fjab.úð- inni Iðunni, sími 1911. Lögregluvarðsíofan; — Símí 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss fór frá.Pveykjavík í gærkveldi til Álaborgar. Detíi- foss fór frá Beykjavík 28/5 til New York. Goðafoss fór- frá Hull 28/5 til Antwv.rpen, Rott- erdam og Hamhorgar. Gullfoss kom til Kaupmannr.hafnar í inu nýlofcið ÞRIÐJA skátaþingið var hald ið í Skátaheimilinu i Reykjavik dagana 23. og 24, maí 1952. Þingið sóttu. um 40 fulltrúar frá ýmsrnn skátafélögum víðs vegar að af landinu. Forseti þingsins var kosinn Jón Guðjónsspn íélagsforingi, Hafnarfirði, og vaxafórseti Hörður Jóhannesson félagsfor- ingi, Reykjavík. Framkvæmdastjóri B.Í.S., Tryggvi Kristjánsson, flutti skýrslu stjórnarinnar, og skáta- ráðs fyrir liðið kjörtímabil, ár- in 1950 og 1951, og reikningar bandalagsins voru lagðir fram og samþykktir. Framsögu á þinginu um ýins mál varðandi skátastarfið. í landinu höfðu eftirtaldir menn: Dr. Helgi Tómasson. skátahöfð- íngi. Þorsteinn. Einarsson vara- skátahöfðínsi, Franch Michel- sen og Arnbjörn Kristinsson. Fjórar nefndir .siörfuðu yfir pingið að ýmsum málum, sem tekin voru til umræðu og. af- greiðslu á þinginu, auk kjör- bréfanefndar. Eitt aðalmál þingsins var að fjalla um fjárhagsáietlun banda lagsins fyrir- næsta kjörtímabil, árin 1952 og ’53. Vegna vaxandi dýrtíðar hafa gjöldin-.stórhækk- ■að, en hins vegar rnargir tekju- liðir. lækkað. í sambandí vjð, fjármálin bauðst stjórn Skátaféiags Rvík- ur til þess að standa fyrir happ- drætti til ágóða fvrir bandaiag- ið, með st.uðninsi Kvenskáíafé- lags Reykjavíkur. Var- það vel boðið. þar sem happdrætti hcf- tir undanfarið veirð þeirra- aðal tekjustofn. Fulltrúar ýnpissa félaga. á þinginu hétu stuðningj sinurn1 við það. að vinna.að þvi eftir mæíti að styðja bandalagið fjár. hagslega. • _ . -Næstu tvö ár ar stjórn B.I.S. þannig skipuð: Dr. med. Helgi Tómasson skátahöiðingi, Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi, varaskátahöfö- ingi. Hrefna Tynes varaskáta- höfðingi. Franch. Michelsen, Björgvin Þorbjörnsson, Sígríð- ur Lárusdóttir, Guðrún Hjör- leifsdóttir. Framkvæmdastjóri B.Í.S. er Tryggvi Kristjáxtsson. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi. sem átt hefur sæti í stjóru B.Í.S. um 10. ára. skeið, og mikið af þeim tíma sem yara skátahöfðingi, baðst eíndregh'i undan endurkosningu, en hann á saeti í skátaráði, íramvegis. Skátaþingið var sett s.l. föstu gærmorgun frá Leith. Lagar-t foss kom til Gautaborgar 23/5 frá Álaborg. Reykjaíoss fór frá Kotka 27/5 til Norðfjarðar. -Selfoss fór frá Leíth 27/5 til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 26/5 til Reykjavík- Sur. Vatnajökull för frá Ant- werpen 25/5 til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell' er í Keíiavík. Arn arfell er á Skagaströnd. Jökul- fell fór frá Akranesi 28. þ. m., ál&iðis fif New Yoi'k. Bíöð og tímarit X-Ieima. er bezh, iúníheftið er komið út og flytur m. a. þetta efni: Valdi Steins, eizti borgari Sauðárkróks, Ingunnarpollur, Siðasta skeiðið, eft.ir Jón Mar- teinsson, Á haustnóttum og sum armálum, eftir Bóðvar Magn- ússon, Nýtízku. draugasaga, Aldur mannkynsíns, Sveinn Pálsson læknir, Sögur Haixnes- ar á Núpsstað, Guilið í Goða- borg, eftir Sigurjón frá Þor- geirsstöðum, Minning^. eftir. Jón as, A. Helgason, Anna, eftir Hall grim frá Ljái'skógum, Hólakots Óíi, eftír Þórð Kóraoon, Nokkur orð um litla sveit. Þjóðtrú og hjátrú, Myndasagan, Úr göml- um blöðum og fleira. ÚTYáKP REYKJAVIK *■ Hannes á horninu ! v ettvangur dagsins S.teinhis.sa á þjóðinni. — Matarleysi íramundan. Skólavinnan og vinnutímmn. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 2.0.30 Vísnaþáttur: 'stökur (Karl alþm.). 21 Einl-eikur á celló: Erling Blöndal-Bengtso.’i leikur is- lenzk lög. 21.25 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.45 Tónleikar (plötur): „Bur- lesque'', t.ópverk fyrir píanó og hljómsveií. eítir Richard Sirauss (Elly Ney og hljóm- sv.eit R.íkisóperunnar í Berlín leika; van Hoogstraten stj.). 22:10 ..Leynifundur i Bagdad'*. saga eftir Agöthu Christie (Herstsinn Pál.ss; ritstj.) XII. 22.30 Tónleikar: Benny Good- man og hljómsveit han-s leika (plötur). LANDSKUNNUR MABUR* sagði viff míg í gær: „Mistök Herinaims og Ólafs liggja í því, að þeír átta sig ekki á því að þeir háfa ekki áður þurft aS bera ákvarðanir sínar undir Þingeyskar þjóðina. Þeir hafa getað látið Krisfjánsson | þingflokkaixa samþykkja allt — og þá. héfur þjóðin ekkert getað Tímaritið Urval, annað hefti þessa árgangs hefur borizt blað inu, fjöibreytt og fróðl-egt að vanda. Heftið byrjar á greina- flokki, sem nefnist „Æskan og . foreldrarnir’’. Er þar fjallað a£ sænskum. uppeldisíræðingum um ýmis vandamál í sambúð unglinga og foreldra. Aðrar greinar eru: Staddur á Norður- pólnum, Horf-t á heilann að verki, Hver er sannleikurinn um syndaflóðið? Draumar og draumaskýringar, „Maðurinn minn verður að vera ..Sam- yrkjuþorp í.. ísrael, Qerlasnauð tilraunadýr, Furðulegur ævifer ill, Merkilegir eiginleikar málma, Gera. hjónabandsnám- skeið gagn? R&ynslan. af Kóreu styrjöldinni, Bylting vísind- anna, Nýjung í útrýmingu, skor dýra og loks bókin ,,Mr. Smith“ skáldsaga eftir Louis Brpmfield. AB-krossgáta * 148* i Hún hafði heyrt j ;:að hann værí góö- j :: ur í reikningL • * *.* B It Kl i. ■ lllllll DR. ALBERT EINSTEÍN, sem venjulega.vinnur að stærð- fræðitilraunum, fjarri skdlningi alls þorra manna, hefur einnig tíma: til þess að hjálpa. skóla- síúlku með einfalt dæmi úr rúmmálsfræði. Þótt- segja megi að Jóhanna Mankiewicz, 15 ára skólr.stúlka, sé dálítið s-lök í rúrnmálsfræði, er hún-mjög-vel fær um að ná sér. í bezta, fáanlega, aðstoð. Og þegar nú Jóhanna. og skóla- systkin hennar- gátn ekki leyst úr dæmi í rúmmálsfí'æði, þá minntist búji. þess að. Emstein hafði verið kunningi afa henn- ax. Einnig minntist hún þess, að hafa .heyrt ge.tíð um. hann sem mann. er eitthvað kvnni fyrir sér í stærðf-ræði, og ákvað að leita hjálpar hans. Jóhánna skrifaði honum og fékk fáum dögúm seinna eigin- handar úrlausn har.s og haíði Einstein. Jeyst, dæmið með að- stoð pythagorasarregiu. Jóhanna sýndi. kennara sín- um .lausnjna, og bar þeim sam- an, honum og Einsteih. dagskvöld þ. þ. m. og slitiS aðfaranótt sunnudags 25. mai. Lárétí-: 1 viðungndi, 6 gerast, 7 tímamark, 9. fangamark, 10 tölu, 12 algeng skammstöfun, 14 tónta-gund; 15 grænmeti, 17 fornfrægt f-jail. Lóðrétt: 1 isíenzka, 2 lítið, 3 algeng skamrnstöfun, 4 hlass, tunna, 8 vesæl, 11 vindur, 13 hryggðarmerki, 16. Umn. Lausn á krossgátu nr. 147. Lárétt: 1 huppótí, 6 sía, 7 bákn, 9 nn, 10 kóf, 12 NB, 14 trúa, 15 dám, 17 iilæri. Lóffrétí: 1 hóbandi, 2 púkk, 3 ós, 4 tin, 5 tannar, 8 nót, 11 frár, 13 bál, 16. ml. Dæmdur fyrir aS heilsa. Abraham Sanond Detroit var nýiega dæmdur fyrir að hafa' vegna orsakað unaferðarstoðvun. á fjöl farinni ,götu þar f borginni. Fýriú réttinum... sagði, hann að- hann hefði: réít hendina út urn bílgluggann til þess að gefa merki um að hann ætlaði 5 taka beygju. En.í því siangraði drukkin- kona út úr, veitingakrá.| 'og gekk j’fir- götuna, feegar. hún sá hsndi ixans.útrétta, tók hún í hana- og vildi ekki sleppa. þrátt fyrir: það- að, aumingja- Aþraham reyndi að.losa. sig. ÞaS tók hann npkkurn tíma að losa. sig. við konuna, en á xneðan faafð.i.löng röð.-af- bílum safnazt fyrir aftan hann. Hann fékk skiiörðsbpnd- inn dóm. áð gert. — Nú gátu þeir ekki ráðiö forsetakósningunni til úr- slita í þröngum hóp — þjóðín fékk. tækifasri til þess að ráða úrslitunum. Það er von a.ff Her- manni og Ólati koini viðbragð hennar á. óvart. SÍÖASTA DILKAKJÖTIB var. selt í búðunum í gær — ef. dæma má eítir auglýsingum frá kjötkaupmönnum bæjarins. — Allt dilkakjöt' er þar með þroí- ið. — Á sama tíma segja blöðin frá því, að fisksalar óttist að ekki verði til nýr íiskur handa bæjarmönnum í . sumar. ÞETTA ER ÍSKYGGILEGT ástand —-. og. er liklegt eftir þessu að dæma, ao í sumar ver.ðí enn erfiðara að ná í mat- væli en áður, og hefur það þó oft gengið mjög erfiðlega, eins og húsmæðrum er kunnugt. — Það er ótrúlegt að ekki sé hægt að fá nægan fisk nanda bæjar- búum — og virðist liggja bein- ‘ast fyrir að fisksalar myndi fé- lagsskap um útgerð báta til fisk veiða handa bðejarbúum. UNGLINGAYINNAN er haf- in og það ér gott. Unglingavinn an- undanfarin sumur hefur gef jzt mjög vel. Aðstandendur unglinganna hafa beðið mig að kvarta yfir einu fyrirkomulags atriði við þessa vinnu. Ungling arnr eiga að vera komnir til Vnnunnar klukkan hálf átta á morgnana, en svo hætta þeir um klu'kkan fjögur. ÞETTA FINNST fólki slæmt. Fólki finnst að . unglingarnír eigi að koma of snemma á morgnana og faætti of fljótt ál daginn. Ef unglingarrúr eiga að vera komnir á vinnustað klukk án hálf átta, þá þnrfa þeir að fara á fætur í siðasta lagi klukk :an sjö. Fólki finnst að alveg sé nóg að vinnan byrji klukkan átta,og að þá sé ekki hætt vinn- unni fyrr exi klukkan hálf fimm eða fimm. ÞAÐ MÁ VEL VERA að ein- hver góð rök hnigi að þvi að hafa fyrirkomulagið eins og það er, og víst munu forráðamenn- irnir haf-a skipulagt þetta starf eftir nána yfirvegun. en ef þeim finnst mögulegt að fara .eftir til lögum fólksins hvað þetta snert ir. 'þá ættu þeir^.að^gera það. Mæðrunum finnst sérstaklega slæmt að þurfa að fara á fætur jafnvel fyrir klukkan sjö á Im.orgnana aðeins vegna þessa, enda skilja þær ekki hvers vinnan. er látin hætta svona nemma. Hannes á horninu. a veroi un? íslenzka fungu Áskorun UMF Njarðvíkur. KEFLAVÍK. ; Á FUTVDI í Ungniennafélafei Xjarðvíkur, sem haldinn var'.í s.l. mán... var rætt um mál málvernd. Urðu miklar umræð ur um þetta mál. Að endingi.i samþykkti fundurínn syofellda ályktun: ..Vegna dvaiar erlends herliðs í landinu er íslens.k tunga í meiri hættu, a'3 minnsta kosti hér í G-uI0- bringusýslu, heldur én nokkru sinni fyrr. Til a'ð hamla á móti þsssari hætl.n heitir Ungmennafélag Njar'ð víkur á. ungmennafélög; og önnur menningarfélagasarn- tok í sýslunni, að taka mál þetta til meðferðar innan vó banda sinna og. vafeja áliuga félaga sinna á verndun tung unnar.“ 50 smálestir af vör- um fluttar ffugleifi- istil Öræfa. FLUGFÉLAG ÍSLANDS hef- ur. undanfarna daga flutt mikið af alls konar vörum til og frá Fagurhólsmýri í Öræfum. Vöru flutnixxgum þessum er enn ekM lokið. en ráðgert er að flytja n:á lega 50 smálestir að þessu sinni. M. a. verður flogið með fjórar dráttarvélar austur, cg eru þser fluttar í heilu lagi. Þá er eim fremur flutt mikið af áburðx, timbri, símavörum o. fl. Flut; ■ vélarnar fljúga svo aftur til Reykjavíkur fullhlaðnar af sa'Jt kjöti, gærum og kartöflum. Hafa Öræfabændur þannig fu’ii- komin not áf þessum. samgöng- um með því að nýta ferðirnar fram og til baka. Nýrsamningur |Raflagnir og | fc’aftækjaviðgerðir| 1 Önnumst alls konar 1 gerðir á heimilistækjum,j | höfum varahluti. í flestj B heimilistæki. Önn.umstS jj einnig viðgeroír á Giíu-jj jj fíringum. p 1 Raf íækj a verzluním, 8Laugavegi 63. . m Sími 81392. g reiSajlöðvarnar BIFREIÐARSTJÓRAFÉLAa- IÐ Hrej/fill hefur undirrítaö nýjan samning við bifreioa- stöðvarnar í Reykjavík. Undir- rituðu. hann þrjár bifreíða- stöðvar 17. maí, en ein stöð, Borgarbílastöðin, á sunnudag- inn, eftir að vinnusiöðvun hafðx staðið. þar í einn sólarhring. Ein stöð, Bifröst, er ekkí aðili að hinum nýja samningi, enda hefur hún ekki sagt g arn.ua samningnum upp. Aðalbreytingarnar á sarrm- ingnum eru þær, að nú er foií- reiðarstjórum heimilt að flytja á milli stöðva eftir vild og, sam komulagi við þá stöð, sem.þcir hyggjast flytjast jtil, svo og-.aöi levfilegur fjöldi leigubifreiða er færður niður úr 501 í 451, eu á tveimur síðustu árum hefur raunverulega fækkað í stétt- inni sem þessu.nemur. AB h

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.