Alþýðublaðið - 30.05.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 30.05.1952, Side 6
SKRAFAÐl og SKRIFAÐ 25. dagnr Cornell Woolrich: YILLTABRUÐURIN ^ leggirnir á mér vita það". Hún fylgdi reyknum eftir með aug unum eins og í leiðslu. „Komdu,“, sagði hann. „Það er nóg komið af þessu“. Hann var hranalegur um of. Það fann hann vel sjálfur. Hann gekk .að steinahrúgunni og sparn við henni fæti. Hálf brunnir lurkar og logandi greínar dreifðust út. Nú var súla, sem leið upp í loftið, heldur margír reykjarstrókar með óreglulegri lögun og af mismunandi stærð. Elduxinn HTLLINC ARSÁLM-UK UM STALIN „Church Times'*, aðalblað örezku biskupakirkjunnar, birt jr eftirafarandi hyllingarsálm nm Stalin, og er þess getið að rúmensk skóiabörn séu skylduð til að læra bann utaa að. Sálmurinn hljóðar svo: „Þú hefur lifað í 70 000 000 000 bioiogisk ér, öú hrfur lifað í 70 000 000 000 astronomisk ár. Dauðinn bíður þín altírei, því þú munt lifa aö eilífu. Éins og Lenin verður þú ódauðlegur um. alla tíma. Orka atómsins er sem leikfang í samanburði við þrótt þinn. Kraftur þinn mun breyta heim- skautaisnum í hlýjar lindir. Og vísdömur þinn mun flytja fjöll: Viðlag; Þú munt gera jörðína frjósama um altíir alda, <og veita. mönnanum eilífa hamíngju.“ Blaðið bætir við: Aldrei. í sögunni, ekki einu sinni á dög- iim rórn.',rersku keisaranna né á veldisdögum indversku furst- anna hefur .annarri eins lof- gerðarþulu verið hrúgað' sam- an um eixrn manir. KÖTTCRINN KASTAÐI STEININUM Þriggja ár.a. dreng vildi það óhapp tíl að kasta steinj í kjall- aragluggann heima hjá sér, og þaut steinninn gegnum rúðuna Þarna steig reykurinn upp á og inn á gólf. Um kvöídið þegar ný> þráðbein eins og risa. pabbí drengsms kom heim, aftur. ■> Önnur ; reyksúla - steig'*;efnis, greip, hara tækifærið til' upp. Svo hvarf hún aftur eins og áður. Svo ekki meir. Hvorugt þeirra bærði á sér. Þau biðu., og enginn reykur kom aftur. Það var búið. Hann hafði ekki. augun. af staðnum lengi vel. Hann fann að, gripið var hranalega í það ekki ein samfelld reykjar- hnakknefið skjálfandi hendi. En þegar hann leit til, sá hann að það var hans eigin liönd. Hann. minntist ekkert á kulnaði smátt og smátt út og þetta \ið Mallor\r. Hann gerði það hætti innan skamms að sér ekki grein fyrir hvers rjúka. I vegna, en hann lét það vera. Hann fór á bak á ný, en beið Eitthvað aftraði honum frá svo meðan hún náði í hestinn, því. Hann reyndi að telja sér ætlaðist til að hún riði á u.ntí- trú um að það hefði verið mis- an. Hún lagði af stað og hann sýning ein. einhverjar hilling- á eftír, eins og væri hann að ar í f jallaloftinu. Það myndi | henni. ,,Ég veit,“ sagði hann. reka hana á. undan sér. j einungis verða hlegið að hon-j „Þér þykir svo gaman að sjá Þau fóru sömu leið til baka, um, ef hann færi að segja frá mig gefa.“ Þetta hafði hún sagt í gærkveldi, í fyrrakvöld og kvöldið þar á undan. Mitty var farin að hafa orð á þessu, þeg- ar þau voru komin inn til sín. Hann var búinn að gefa þess að fá að brosa við honum.; Hann hafði orðið þess áskynja, | að hún brosti við honum nú orðið í hvert skipti, sem hún leit á hann. Og ef hún ekki brosti, var svipurinn eitthvað angurvær, eins og einhver tregi hindraði hana frá að brosa. Hann var giftur og hún var bara stelpukrakki. Mitty vann spilið og rúbert- an var búin. Mallory hallaði sér aftur á bak í stólinn, strauk hendínni um ennið. „Ég get get víst. aldrei lær.t þetta,“ dæsti hann. Lawrence tók til sín spilin og fór, að stokka. Chris bærði varirnar, and- varpaði og sagði lágt: „Mér þvkir s\’o gaman að ...“ Lawrrence greip fram í fyrir missa eftir gilinu, niður dalkvosina, þessu. Mallory myndi niður hlíðina, og sögðu; ekki allt álit á honum. orð af vörum. . Ennþá hafði. En sjálfur var hann sann- hann ekki með einu orði ásak- færður um að það hefði engin að hana fyrir að fara út á und- misskynjun verið. Engin í- an honum og heldur ekki fyrir myndun. Hann hafði séð það hveriu þrjú spil og var kom-inn að fara lengra en. að lindinni með eigin augum. eins og venja hennar var, þrátt ■: Og samt sagði hann Mallory fýrir blátt bann hans þar að .ekki frá. því. lútandi. Það var ekki þar fyr- ir. hann hafði hvorugu þessu gleymt. Þau voru komin miðja vega 15. kafli. Það byrjaði eitt kvöldið. Það hafði upphaf. Síðar meir spurði hann hver hefði brotið rúðuna, og varð drengurinn fyr ir svörum: „Kötturinn gerði það“, sagði hann. „Hv-emig fór kötturinn að því - að brjóta rúðuna?“ spurði faðirinn. „Hann tók stein og kastaði honum,“ svaraði drengurinn niðurlútur og stakk upp í sig einum fingrí. SVÖR VIÐ SPURNINGUM í SÍÐASTA BLAÐI 1. Gíslj ólafsson frá Eiríks- stöðum. 2. Olafnr Pá» 3. ÞaS var Frakki, J. Cugnot a5 nafni, sem fyrstur ók bif- reið áxið 1769, en bifreið þessi var kmiin gufuvél og var hraðinn 4 ksn. á klukku- stund! 4. Húnavatnssýsla. 5. Rétt ofan við Sandskeiff. SPURNINGAR 0AGSINS 1. Eftir hvem er þetta erindi: „Ekki er hollt að bafa bói hefðar uppj á jökuitindi af því þar er ekltert skjói s úti fj-rir frosti, snjó né vindi.“ 2. HvaS hertir ftæffsiumál.a- stjórian? Og hver er íneffslufulltrúi Reykjavíkur? 4. HvaS heitir fjalivegurinn milli Þingvailasveitar og Lundarreykjadals? til lindarinnar og hann nam' fannst honum skrýtið, að það skyndilega staðar. Hesturinn' skyidi Kafa upphaf. Skyldi hennar iiafði nurnið staðar, byrja a ákveðnum stað og á- hún horfði tilbaka. Hún horfði. kveðinni stUndu og hafa ekki fram hjá honum, í áttina til verið til fyrr en þá. fjallanna. Hann sneri sér við í i Það var eftir sólaxlag. Þau hnakknum og leit í sömu átt.' höfðu lokið viS að borða og setzt niður að spila bridge. Hann var á móti Chris og Mal- lory á móti Mitty. Alveg eins ög þau höfðu stundum gert áð- u», síðan þau komu hingað upp eftir. Ekkert sérstafet, sem gerðí þetta kvöjd frábmgðið öðrum.. Mitty hélt á víndling í hend- vaxinn fingur; sem benti upp. í loftið. Ekki reykurinn af hálfúú kulnaðri glóðinni, sem. þau höfðu skilið eftir fyrir stundu, Sá eldur var fyrir löngu dauð- ur. Þessi reykur steig upp í loft; inni og var að skoða spilin. ið bak við hæsta tindinn, margra mílna fjarlægð. Hann starði á reykinn. Nú slitnaði hann allt í einu eins og yæri hann skorinn sundur af risavöxnum klippum. Og súl an leið upp til himins, reykur- inn rann saman við tært loftið og varð ósýnilegur með öllu. Nú bar ekkert lengur við heiðan himininn. (Hún var hæversk, hversdags- leg, alveg eins og hún áiti að sér.) ,.Þú hefðir átt að taka undir við mig í spaða, félagi,“ sagði hún. „Þú máttir nú heyra á sögn- um mínum að ég var- ekki sterk ur. þar,“ muldraði Mallory. svo- lítið hnugginn. Chris leit á Lawrence og í brosti út í annað munnvikið. En þá kom hann skyndilega ! Brosti án nokkurs sérstaks til- að Mitty í f jórðu umferð, þeg- ar það byrjaði. Þá byrjaði það. Hann snarstoppaði, lagðj yið eyrun. Þau hlutu að heyra þetta líka. Enginn hreyfði sig og eng inn, sagði neitt. Hann hélt.á ó- gefnu spilunum í hendinni og bærði ekki á sér. . Það var langt í burtu, dauft og dimmt. Hækkaði og lækk- aði reglulega með áherzlu í öðr um hyorum takti: Dump — dump, tlump — dump, dump — dump. Hann 'varð fyrstu til þess að rjúfa þögnina: „Hvað er þetta? Er að koma stormur?“ En hljóðið var of reglubund- ið tíl þess að það gæti verið veðurgnýr. Það gat hann. sagt arinn- sér sjálfur. Öll þögðu um stund, Svo sagði Mallory: „Þetta er ekki stormur. Það er svo reglulegt." Og hann bætti við: „Það er þurrkatíminn núna. Þá koma aldrei neinir, stormar hé,r.“ Þau héldu niðri í sér andan- og hlustuðu. Lawrence Kafaff: eftir koníaki, Árið 1896 sökk farþegaskipið Freja við strönd . Svíþjóðar. Skipið hafði innanborðs all- marg'ar tunnur af koníaki, sem nú er orðið meira en hálfrar aldar gamalt. Koníakið freistar margra og hefur fyrirtæki nokk urt í Svíþjóð tekið að sér að ná koníakinu úr skipinu, sem ligg- ux'á 40 metra dýpi. Margar til- raunir hafa v-erið gerðar til þess að ná skipinu upp, en allár hafa.mistekizt; koniakið heldur samt lifandi voninni um björg- un. & * <! Vantar skúffur á Mont Blanc. 'Anctersen forstjóri hugðist taka sér sumarfrí og fara til Sviss ög kl.ífa þar á fjöll. Hann var fyrirhyggjusamur, eins og forstjórum- ber að, v.era og bjó sig undir ferðina. Hann skrif- aði til félags nokkurs, sem hafði bréfaskóla í f jallgöngu. í, bréfa- skólamitn vax Andersen ráðlagt að hafa æfingar heima hjá sér með þvi til dæmis að draga út skúffurnar úr kommóðunni og klÉra upp þær, Andersen gekk vel i bréfaskólanum og fór hann til Sviss eins og hann liafði ráðgert. Nokkru síðar fékk bréfaskólinn skeyti frá Andersea; Hef reynt að klífa Mont Blac. Stop. Hér finnast engar skúffur. Stóp. Hvað á þá að gerá? * * um varð litið á hendur sínar og sá að hann hélt ennþá á meira en hálfum stokknum í. hendínni. Hann kipptist við og hélt á- fram að gefa. Enginn horfði á hann gefa Freistingin sigraði. Það var á útisýningu að stór og mikill lögregluhundur féð- ist eftir skipun temjarans á mannslíkan og héit því milli tannanna. Þegar hundurinn hefur einu sinni náð taki á manni, sleppir hann ekki nema hann sé drepinn, svo vel er hann taminn, sagði temj- Allir áhorfendurnir dáðust að hundinum og tamn- ingu hans. Varla haíði temjar- inn lokið að lofa vitsmuni hundsins, þegar lítil tík rölti fram hjá. Lögregluhundurinn sleppti samstundis taki á manns likaninu þrátt fyrir endurtekn- ar skipanir temjarans og hljóp á eftir tíkinni. Áhorfendur hlógu dátt; en temjarinn sagði — ja,. næstum því ekki neitt. Myndasaga harnanna: Eangsi og álfarnir. 3. 5. hólstúninu? Sjá svör í næsta blaffi. að amma sín henni leiddist gluggablómin dáið. Hann síná og fara í boltaleik. Leyfið að fara í búðir fyrir ömmu spurði Bangsa, hvort hann var auðfengið, og hélt Bangsi sína. Kalli var tregux til að> vildi koma inn og tala við nú glaður af stað að leita úppi fara að leika sér, sagðist, ekki hana. Bangsi var til í það, ætl einhvern félaga sinna. mega vera að því. aðí að segja henni söguna um eplatréð. Pabbi ætlaði aftur út að Bangsi var búinn að vera Hann sagði, In "';í a*” n£fe-s a trénu til að reyna ao ráða gát lengi úti, áður en hann sá væri veik, og 8 nax a rnai- una um eplin, en Bangsi bað nokkurn strák. Loks hitti líka ósköp,- að um leyfi til að finna félaga hánn Kalla kiðling, sem var hennar hefðu Faðir og sonur. Stutt.samtal þeirra Bing Cros bys og Groucho Marx í mynd- inni ,,Mr. Music“ c.r. góð saga ‘út.af fyrir sig. Bing leikur son- inn, en Marx föðurinn, sem var ar soninn við hættulegum kdn- um, sem.hann kann að hitta á lífsleíðinni. Faðiriiin: Settu þig hérná á hnéð á mér sonur nnnn, ég ætla að segja Iþér svolítið um lífið. Sonurinn: Já, pabbi. Faðirinn; Einn góðan veður- dag gengur feú kannski framhjá lyfjabúð þar sem falleg af- greiðslustúlka. setur á þig plástur. og kannski býður hún þér í biltúr og biður þig að fylgja sér heim og segist ætla að sýna þér falleg málverk. Svo býður hún.’pér. glas af víni og' biður þig að ©etjast við hlið sér í sófanum. Ef til vill . .. þrýsfir hún sér að þér og kyssir þig. Þú verður hræddur, ef til vill . .. Sonur minn, ef feú kemst í íæri við; slíka stúlku . . . Sonurínn: Já, pabbi. Faðirinn; — þá láttu míg víta um símanúmer hennar. AB 6

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.