Alþýðublaðið - 30.05.1952, Blaðsíða 8
Hljóðfæraleikarar efna
sljómleika f áysfu
ÍÞar leikur 15 manna hljóinsveit undir
stjórn Karls Kristjánssonar. Einsöngv-
arar Björn R. Einarsson og Sigrún.
-------------------------....... ■
Á HLJÓMLEIKUNUM, sem Félag íslenzkra hljóðlœra-
leik'ara heldur í Austurbœjarbíó n. k. miðvikudag verSur eitt
íivað fyrir alia. Er þetta í annað sinn, sem félag hljóðfæraleik
ara iiér í bænum heldur kvöldhljómleika. Fjrstu hljómleikar
FIH voru um þetta leyti í fyrra í Austurbæjarbíó, og fyrir fullu
húsi. Þótt mést foæri á jazznrúsik, mátti sjá meðal áhorfenda
fulltrúa úr öllum aidursflokkum þjóðfélagsins, virðulcgar kon-
ur peysufötum og stuttklipptar telpur, sem slágu takt mcð
fætinum, heldri menn og ,,stælgæja“.
Á hljómleikunum, sem byrja
Id. 11.30 að kvöldi. leikur 15
mafina hljómsveit F.Í.H. úndir
stjórn Karls Kristjánssonar. í
hljómsveitinni verða 5 ,saxó-
fónar, 4 trompet, 3 trombón-
ar, píanó, bassi. gítar og
tromma, Hljómsveitin hefur
verið sérstaklega sefð fyrir
liljómleikana og leikur hún
áðallega jazzlög, en BjÖrn R.
Einarsson syngur með.
■ Þá kemur einnig fram
fclarinett-kvartett, sem skipað-
úr er, þeim Agli Jónssyni,
Gu.nnari Egilson,. Braga Ein-
arssyni og' Vilhjálmi Guðjóns
syni. Kvartettinn leikur klass-
iska músik, og má þar m. a.
r.efna lög eftir arneríska tón-
skáldið. Shindell.
Sérstök rhumbahljómsveit
leikur m. a. samba eftír Carl.
Billieh, píanóleikara, sem verð
ur einleikari með hljómsveit-
inni. Einnig verður leikin ný
rhumba aftir Jónatan Ólafsson ,um nokkurn tíma, syngur með
Carl Billich
leikur samba, er hann hefur
samið nýlega.
jpíanóleikara. Þá leikur kvint-
ett Eyþórs Þorlákssonar jazz-
músik. Sigrún Jónsdóttir, sem
ekki hefur sungið opinberlega • irnar.
aðstoð hljómsveitar Karls
Krisjánssonar. Svavar Gests
kynnir lögin og hljómsveit-
Krabbameinshópskoðun á fólki
ákveðin; hefst ef fil vill í hausf
--------------♦-----—
IKrabbameinsfélag íslands gerist aðili að
alþjóðasamtökum krabbameinsfélaga.
AÐALFUNDUR KRABBAMEINSFELAGS ISLANDS, seni
lialdinn var 28. þ. m. ákvað að hefja undirbúning að hópskoð-
imiim á fólki í því skyni, að greina krabbamein sem fyrst, þar
scm um er að ræða. Er ætlun félagsins að hefja þessa skoðun
að einhverju leyti í haust.
Krabbarneinsfélag' íslands er*
samband krabbameinsfélaga í
Reykjávík, Hafnarfírði og Vest
mannaeyjum. En buizt er við,
að félögunum fjölgi í landsfé-
laginu, þvx að buið ,er að stofna
krab.bameinsfélag á Akureyri,
cg í undirbúningi er stofnun
krabbaroe insféiaga í Keflavík,
Akranesi og víðar.
Lúðrasveif Reykja-
víkur fer hljómleika
för til Vestm.eyja.
Ákveðið var á aðalfundinum,
að Krabbameinsfélag íslands I
gerðist aðili í alþjóðasamtökúm
krabbameinsfélaga, sem hafa
aðalbsekistöð í París.
Formaður, Krabbameinsfélags !
Islands er Níels Durigal prófess-
or.
Framhald af 1. síðu.
róðursspjöld gegn Bonnstjórn-
inni. Lenti þeim innan skamms
saman við lögreglu Vestux-
Berlínar og voru 280 hinna
nngu austurkommúnista hand-
teknir, en hinar hörfuðu inn
fyrir takmörk Austur-Berlínar
og létu þau skýla sér.
LUÐRASVEIT REYKJAVIK-
UR fer um hvítasunnuhelgina í
hljómleikaför til Vestmanna-
evja. Leggur hún af stað héðan
á morgun, en á hvitasunnudag
heldur hún hljómleika í Sjálf-
stæðishúsinu í Vestmannaeyj-
um. Á eftir getur verið, að hún
leiki úti fyrir bæjarbúa.
Lúðrasveit hefur vandað vel
til þessai-ar hljómleikafarar og'
æft mikið. Hefur hún oft áður
fyrr farið í slíkar ferðir og jafn
an þátt góður'gestur. Stjórnandi
lúðrasveítarinnar er Faul
Pampichler.
Skiðaíélögin
efna til hópferðar inn að
Hagavatn; um hvítas.unnuna,
Farið verður frá ferðaskrifstöfu
Orlofs á laugardag kl. 14.
Gaddavír,
GADDAVÍRINN er hlutur,
sem allir íslendingar kann-
ast við. Hann hefur komið í
góðar þarfir hér á landi og
er í hugum okkar tákn frið-
samlegra starfa, þó að sumir
hafi blóðgað sig á honum. En
það er ekki alls Staðar sömu,
sögu að segja um gaddavír-
inn. Kommúnistar hafa upp
götvað í fari hans notagildi,
sem friðsömum þjóðum hef-
ur ekki dottið í hu.g að
hyggja að, hvað þá að sýna
ræktarsemi. í ríkjum komm
únismans er gaddavírinn tákn
kúgunarinnar og harðstjórn-
arinnar. Hann.er þar orðinn
einkenni fangabúðanna, þar
sem milljónir saklausra
manna og kvenna eru lokað
ar inni og kvaldar.
FRAM AÐ ÞESSU háfa komm
únistar notað gaddavírinn til
að girða með honum kring-
u.m fangabúðirnar, svo að
fórnardýr þeirra eigi ekki
undankomu auðið. En nú
hafa þeir fært út kvíarnar í
hagnýtihgu gaddavírsins.
Hann er sem sé af þeirra
hálfu. hotaður til þess að ein
angra hálfar og heilár þjóðir.
Menn geta gert sér í hugar-
lund hvílík ósköp af
gaddavír muni verða not-
uð á Þýzkalandi. Þar er
nú verið að styrkja járn-
tjaldið alræmda með gadda-
vírsgirðingu, sem upp er
komið fimm kílómetrum aust
an markalínunnar milli Aust-
ur-Þýzkalands og Vestur-
Þýzkalands. Rússar hafa gert
heyrinkunnugt, að hver og
einn, sem reyni að smjúga
gegnum gaddavírsgirðingu
þessa, verði fyrirvaralaust
skotinn. Og þeir hafa áreið-
anlega fullan hug á að
standa við þá hótun.
KOMMÚNISMINN er þannig
í dag stjórnmálastefna gadda
vírsins. Á Vesturlöndum er
gaddavírinn notaður til að
verja með honum lönd gegn
ágangi búfjár og afmarka
skepnunum svæði. í ríkjum
kommúnismans er hann nú
hins vegar notaður ekki að-
eins til þess að halda milljón-
um andstæðinga í fangabúð-
um, heldur og til þess að
girða af hálfar og heilar þjóð-
ir, svo að þær fái ekkert sam-
neyti haft við hinn frjálsa
heim. Greinilegar verður það
varla sannað, sem að vísu er
löngu vitað, að í „sæluríkj-
um“ kommúnismans er farið
með fólkið eins og skepnur. .
Brentford og úrval
úr Fram og Víking
keppa í kvöld.
ANNAR LEIKUR Brentford
knaftspyrnuliðsins liér fer fram
á íþróttavellinum í kvöid og
hefst kl. 8,30. Keppir liðið þá
við úrval úr knattspyrnufélögun
um Fram og Víking, sem standa
fyrir komu þess hingað.
Þriðji leikurinn verður svo
á annan j_hvítasunnu, og keppa
íslandsmeistararnir Akurnesing
ar, þá við brezka liðið.
Bálir Siglufjardartogaramir
gerðir úf á síld í sumar
------4----- l
Verið að reisa og stækka síidarsölt-
unarstöðvar á Norðausturlandi.
Frá fréttaritara AB SIGLUFIRÐI í gær.
ÁVEÐIÐ HEFUR VERIÐ, að báðir togarar Siglufjarðar-
bæjar verði gerðir út á síldveiðar í sumar, en nú er annac
þeirra á Grænlandsmiðum, en hinn nýlega búinn að selja ís-
fiskfarm.
—:— ----------------------——♦ Nokkur hugur er nú í mönn
um að undirbúa síldveig«i£m-
ann, þótt síldveiðin hafi að
kaíia brugðizt í 7 ár. Eru síld-
arsaltendur, sem söltunarstöðv
ar eiga á Siglufirði, ýmist aö
reisa stöðvar eða stækka þær,
sem þeir áttu þar fvrir.
Þrír eða fjórir fiskibátar eru
•gerðir héðan út, en : afli hefur
verið mjög rýr. Má segja. að
Vertíðin hafi verið með allra
lakasta móti.
Eggert Stefáiusson.
Nýff bindi af endur-
minningum Eggeris
Stefánssonar
ÍS AFOLD ARPRENTSMIÐ J A
liefur gefið út annað bindið
af bókinni „Lífið og ég“; en
hún flytur endurminningar
Eggerts Stefánssonar söngv-
ara. Er þetta bindi 132 blað-
síður að stæríð í sama broti og
hið fyrra.
Eggert greinir í þessu bindi
frá ferðalögum sínum og lista-
sigrum úti í Evrópu og vestpr
í Ameríku; en mikill hluti
bókarinnar gerist þó hér heima
á íslandi og lýsir vel, hvílíkur
ættjarðarvinur og náttúru-
unnandi Eggert er.
Hersteinn Pálsson ritstjóri
hefur búið bókina til prentun-
ar, og kápumynd hennar er
eftir Halldór Pálsson listmál-
ara.
smor a
SiglufirSi
Frá fréttaritara AB
SIGLUFIRÐI í gaer.
MIKILL SNJÓR kom hér
í hretinu, sem gengið hefur
yfir Norðurland síðustu sól-
arhringa. Varð alhvítt niður
að sjó, og eru enn smáxkaflar
í bænum, þótt mikíð hafi
þiðnað. En inni í firðinum
er allt hvítt, aðeins farið að
sjást á þúfnakolia.
Hér gerði mikið hafrót í
norðangarðinum, mesta
brim, sem hér hefur verið
lengi.
BretarmæiamöitKÖa
kommúnisiaíianga-
búSunum á Kojeey.
BRETAR ern nú byrjaðir
fangagæzlu á Kojeey við suður
strönd Kóreu og' urðu þar nokkr
ar óeirð'ir í gaer, er Bretar byrj
uðu að skipta fangabúðunum í
500 manna deildlr til þess a@
geta betur haft aga á þeini.
Urðu Bretar á einuxn stað að
beita táragasi.
Ryskingar urðu á öðijum stað,
er Bretar gerðu upptæk komrn
únistísk flugrit á meðal fang
anna. Beið einn Kínverji bana
í þeirri viðureign.
Halldór Pétursson sýnir 120-130
myndir í Listamannaskálanum.
HALLDÓR PÉTURSSON list*
málári opnar klukkan 2 á morg
un málverkasýningu í Lista
mannaskálanum.
Á sýningunni verða 120—-130
myndir, olíumálverk, vatnslita
myndir, teinprentaðar myndir,
skopmyndir o. fl. Verður sýning
in opin allt að hálfum mánuði,
daglega kl. T—11 e. h.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
Halldór Pétursson heldur sjálf
stæða málverkasýningu. Áður
hefur hann tekið þátt í samsýn
ingu. Halldór kom heim frá lisí
námi erlendis árið 1945, hafði
hann stundað það vestan hafs og
þar áður í Danmörku.
Veðruf í dug:
Sál
iandaði 145 lorni
um af ísfiski
HINN 20. maí iandaði b. v.
Jón Þorláksson aíia sínum í
Reykjavík. Voru það 145 tonn
af ísfiski, sem fór í frystihús og
herzlu og tæp 5 tonn af lýsi,
Skipið fór aftur á veiðar 21. maí.
Bæjarútgerðin hafði í vikunni
70 manns í saltfiski, pökkun, út
skipun, umstöflun og þurrkun,
og 50 manns unnu við fisk-
herzluna daginn scm landað
var.
Norðankaldi.