Alþýðublaðið - 31.05.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1952, Blaðsíða 1
r 50 bindi af gömlum bókum 1 (Sjá 8. síðu.) ALÞY9UB LAÐIB XXXIII. árgangur. Laugardagur 31. maí 1952. 121. tbl. ower léf af hersfiórn 11150 kommúnisfar Fer heim til Ameríku í daö, -- Ridgway tekur við herstjórn í Evrópu. Man tvo menn: sem léku við hana tveggja ára gamia fyrir Í03 árum! HELGA BRYNJÓLFSDÓTTIR, Kirkjuvegi 20 í Hafnaríirði cr á morgun 105 ára, og er hún vafalaust elzt allra núlifandi ís- lendinga. Hún er fædd 1. júní 1847. Þrátt fyrir þennan háa aldur er hún vel málhress og heldur cnn furðuvel sjón og heyrn. Helga fæddist á Kirkjubæ á j Kirkjubæ á Rangárvöllum, Rangárvöllirm og dvaldist í i sem hömpuðu henni, þegar hún foreldrahúsum þar og á Sela- j var á öðru, og þriðja ári. Segir, Jæk, unz hún giftist 1880 Ste að þeir hafi heitið Magnús og fáni Guðmundssyni frá Lamb- Einar;' en þeir fóru af heimil- haga og þau fóru að búa að j inu 1849 eða fyrir 103 árum! Bakkarholtsparti í Ölfusi. Þegar aldamótahátíðin var Missti hún mann sinn á öðru hjddm í Reykjavk, átti Helga hjúskaparári, og hefur því; heima í Viðey. ■ Hafði hún þá verið ekkja í 70 ár. Síðan hefur Helga átt heima á Sela- læk, í Viðey, Reykjavík og Hafnarfirði, — þar í 44 ár. Tíðindamaður blaðsins ræddi um stund við hana í gær, þar sem hún dvelst á l4ÉLmj}rt dótturdætra sinna, s'em annast hana. Helga fylgist allvel með því, sem gerist í kringum hana, og daglega klæðist hún og gengu.r um húsið. En út hefur hún ekki farið síðan síðast liðið sumsLr, en býzt þó við að „hafa sig út í sólskiriið" þegar betur lilýnar í veðri. — Og ekki gef- ur hún um að láta færa sér kaffisopann, ef hún er á fótum. Þá vill hún heldu.r fara sjálf fram í eldhús og fá sér sop- ann, ef svo ber til. „Hvernig heldurðu að þér félli að smakka ekki kaffi i tvö til þrjú ár?“ „Þá myndi ég líklega gleyma hvernig það er á bragðið," svaraði hún. . En hún man vel tvo vinnu- menn foreldra sinna í i mikla samúð með unga fólkinu, sem langaði til að vera með, en komst ekki vegna óveðurs. Vel kveðst hún muna umtal og viðbúnað vegna þjóðhátíð- arinnar 1874; „en þangað fór ég ekki; mátti ekki vera að því“, segir Helga. Fangauppreisnir endurtaka sig í Kóreu TYÍVIGHT EISENHOWER hershöfðingi lét af starfi sínu scm yfirmaður Atlantsbafsbandalaðsins í Evrópu í gær, cn við því tók Matthew Ridgway hershöfðingi. í ræðu er Eiscn- hower hélt við þetta tækifæri í París varaði hann frjálsar við sundrungu og deilum iimbyrðist: „Frjálsum þjóðum hætta af missætti Lnnbyrðis e« af vígbúnaði og ógn i unutn óvinveittra þjóða. Htnar frjálsu þjóðir mcga varast þröng sýni, scm leiðir til þess að þær gefa meiri gaum af stundarerfið I Jelkum í innanríkismálum, cn þeirri hættu, sem yfir þeim vofir ef eining þeirra rofnar“. Lester Pearson, utanríkis-* ~ málaráðherra Kánada og for- ’seti , Atlantshafsráðsins. séndi. Eisénhower skeyti og þakkaði honrm fyrir hið mikla starf hans í þágu frjálsra þjóða og friðarins. Eisenhower fer til Bandaríkjanna í dag. Undan- farnar vikur hefur hann heim- SÓtt hofuðhorgir flestra þeirra landa, sem aðild tiga að At- iantshafsbandalaginu, og var honum hvarvetna vel. fagnað. Allar líkur benda til þess, að Eisenhower eigi nú harða har- áttu, fyrir höndum í heima- landi sínu, þar sem hann hefur gefið kost á sér sem forseta- efni fyrir Republikanaflokk- inn í kosningunum, sem fram eiga að fara í haust. í próf- kosningum að u.ndanförnu hef- ur Eisenhower almennt átt meira fylgi að fagna en önnur forsetaefni republikana, og er því ekki fjarri að álíta, að hann verði tilnefndur sem slikur á flokksþingi republik- ana í sumar. Sakaðir um sam- særi gegn öryggí ríkisins. í GÆRKVÖLDI bárust enn fréttir um uppreins í fangabúð um sameinuðu þjóðanna í Kór eu. Fjórír fangar voru drepnir á Kojeeyju, er þeir gerðu aðsúg að hermönnum er gættu þeirra. Þá féllu þrír fangar er sló í bar daga milli gæzliunanna og fanga í fangabúðum sameinuðu þjóðanna í Suður-Kóreu. 150 KOMMÚNISTAR af þeim er tóku þátt í og stóðu fyr ir uppþotinu í Paiús s. 1 mið- vikudagskvöid hafa nú verið handteknir og sakaðir um sam særi gegn öryggi ríkisins. Með al hinna. handteknu eru komm únista þingmaðurinn Duclos, sem sakaður er um að hafa stað ið fyrir uppþoti í Paris og stjórn að óaldarseggjunum 1 bardagan um við lögregluna. Ritstjóri kommúnitstabílaðsins André Stiíl er enn í haLdi, en hann hvatti til óeirðanna með rkrif um sínum. Innanríkisráðherra Frakk- lands flutti útvarpsræðu í gær morgun og sagöi hann að stjórnin hefði sannamr fyrir því að um skipulegt samsæri hefði verið að ræða, en lcoma Ridg ways notuð sem átylla. Lítið varð úr verkfalli því, sem kommúnistar höfðu ætlað sér að koma á stað meðal námu manna. Vinna var Jögð niður í gær í nokkrum námum, en víð ast hvar mættu nær allir menn til vinnu í gær. Oeirðir í Japan KOMMÚNISTAR stofnuðu til óeirða í Japan í gær. Réð- u,st þeir að lögreglunni vopn- aðir bareflum og brennisteins- sýru, er þeir sprautuðu úr vatnsbyssum á lögregluþjón- ana. Nokrír menn biðu bana, en margir særðust. Lögregl- unni tókst að koma á friði Brenfford vann Fram og Víking með 3:2 Lefkar stóðu 2:0 lok fyrri Bretum í hálfleiks. hag Utankjörsstaðaratkvæðagreiðsla um jorsetann hefst á morgun UTANKJÓRSTABARAT- KVÆÐAGREIÐSLA við forsctakjörið hefst á morg- un, hvítasuimudag, en þá cru fjórar vikur til kjör- dags. í Reykjavík verður kosið hjá borgarfógeta í Arnarhvoli, og verður skrif- stofa hans opin vegna kosn- ingarinnar alla virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Úti á landi verður kosi'ð hja bæjarfógetum, sýslumönn- um eða hreppstjórum. ANNAR LEIKUR BRENTFORDLIÐSINS hér var háður i gærkvöldi við úrval úr Fram og Víking, og lault með sigri Brent fords, þrjú mörk gegn tveimur. í lolt fyrri hálfleiks höfðu Bretar sliorað tvö mörk, en íslendingar ekkert. Fyrri hálfleikurinn var nær* ‘ óslitin sóknarlota Bretanna, og mátti telja að íslénzka liðið slyppi vel, x að fá ekki nema tvö mörk. Þegar 22 mínútur voru ad leik skoruðu Bretar fyrsta markið Úr hornspyrnu, og gerði það Dare, vinstri inn- herji. Aðeins fjórum mínútum síðar var tekin aukaspyrna á íslendinga, sem lauk með horn- spyrnu fyrir Breta, og skoruðu þeir aftur mark. Það gerði Goodwin, miðframherjinn. ís-' lenzka liðið var í þessum hálf- Kosningaskrifstofa stuðn- ingsmanna Ásgeirs Ásgeirs- sonar hefur beðið blaðið að beina því til kjósenda Ás- geirs, sem ekki verða heima 1 leik mjög sundurlaust í öllum á kjördcgi, að kjósa hjá fó- ! leik sínum, að undanskilinni geta, sýslumanni eða hrepp- vörninni, sem sýndi mikinn dugnað. Þegar í u.pphafi seinni hálf- leiks var það augljóst, að ís- lenzka liðið hafði fullan hug á að rétta hlut sinn. H^f það stjóra áður en þeir fara. Eins eru stuðningsmeim Ásgeirs beðnir að gera skrifstofunni aðvart, ef þeir vita um kjósendur utan af landi, sem eru staddir hér í Reykjavík. Fyrstu ferðir ferSa- skrifstofunnar Mannvirkin viö frafoss skoðuÖ. Framh. á 7. uíðu. FYRSTU skemmtiíerðir ferða skrifstofunnar verða um hvíta sunnuhelgina. Verður farið á hvítasunnudag um Þingvöll að írafossi, virkjunarundirbúning urinn skoaður og síðan haldið heimleiðis um Krýsuríkurveg. Lagt verður af stað kl. 1,30. Á annan hvítasunnudag verð ur fyrsta ferðin að G ullfossi og Geysi á þessu sumri. Verður lagt af stað í hana kl. 9 árd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.