Alþýðublaðið - 31.05.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 31.05.1952, Page 5
íBonársormr Darwins spáir um Charles Galton Darwin: The r<ext milUon years. Robert Hart-Dawis. Lon- don 1952. MAÐURINN er villt dýr. Menn skyldu ekki binda mikl ar vonir við kjarnorkuna. Sultinum verður eklti útrýmt úr heiminum á komandi öld- um. Mannkynið hagar sér i stórum dráttum eins og sam- eindir í lofttegund. Við lifum á gullaldarskeiði, en aldalang ir niðurlægingartímar eru. á næstu grösum. Ef framangreindar fullyrð- Ingar væru, ekki hafðar eftir ^ frægum og viðurkenndum vís indamanni, myndu víst flestir ( halda því fram, að þær væru j hreinasta kjaftæði. Menn eru yfirleitt ófúsir til þ,ess að játa, 1 að þeir séu villt dýr og ærið margar milljónir hafa víst heldur lítla ástæðu til þess að kalla tilveruna gullaldartíma- bil. Það er sonarsonur sjálfs Darwins, sem hefur komizt að ( framangreindum niðurstöðum' með íhu.gunum og útreikning um á því, sem ske muni.næstu milljón árin. Hann heitir Sir Charles Galton Darwin. Menn skyldu ekki ætla, að hinn frægi! stærðfræðingur hafi ekki fyllstu löngu.n til þess að leiða lesendur bókar sinnar, „The next, million years“ (Næstu milljón árin) í allan sannleika. Enn þann dag í dag hafa ekki verð skrifaðir sennilegri spá- dómar um framtíð mannkyns íns á jörðinni, samkvæmt þekk íngu mannsins á lögmálum náttúru.nnar. Sir Charles Dar win. gerir sér vitanlega manna Ijósast, að enginn getur spáð fyrir um þær tæknilegu og vísindalegu uppgötvanir, sem gerðar veroi á komandi öldum. Sá maður væri meira en lítið djarfur, segir hann, sem tæki .sér fyrir hendur að spá um þróunina á því sviði næstu tíu árin. Og sá yrði nánast að íeljast hreinn afglapi, sem vildi láta taka alvarlega þess konar spádóma fyrir hu.ndrað ár fram í tímann. Og samt færist Charles Dar vin sjálfur í fang að setja fram spádóma fyrir milljón ár fram í tímann. EINS OG SAMEINDIR Darwin sniðgengur sem sé ,,smáatriði“ eins og þróunina í vísindum og tækni, heldur sig eingöngu við aðalatriðin, dregur myndina upp í mjög stórum dráttum. Þess vegna getur maður öldungis rólegur reiknað með, að mannkynið sé háð lögmálum hinna stóru. talna, og af þeím hlýtur að leiða: Fyrir íbúa jarðarinnar ■ gilda sömu lögmál og fyrir sam eindir lofttegu.ndar í geysi-- stóru lokuðu hvlki. Að vísu þess konar sameindir, að þær fæða af sér aðrar sameindir, nota orku og neyta matar. Af því leiðir aftur, að mataröflun in setur mannfjöldanum óyf-ir stíganleg mörk, það er. að mannkynsins, myndi hann ein skorða - sig við - aðeins fá af- drifaríkustu fyrirbrigðin: Úpp götvun eldsins, fyrstu bylting una í þróunarsögu, mannkyns ins, því næst; akury-rkjuna, og þar á eftir hina þriðju bylt-. ingu: ,,uppgötvun‘‘ bæja og borga, sem í höfuðdráttum hafa skapað skilyrðin fyrir fé- lagslegu lífi og fy.rir menningu segja, það verða alítaf nokkr- ; nútímans yfirleitt. Sem fjórðu ir, sem dæmdir eru til þess að | bvltinguna mu.n hann svo til- svelta. Darwin bvggir á hinu | nefna vísindin, sem á vissan þekkta en umdeilda Malthus- ; hátt hafi leyst „menninguna" arlögmáli, sem nánast virðist: af hólmi með nýjum og raun- vera náttúrulögmál: Fólks- hæfari lífsvenjum. fjölgunin á jörðinni vex hrað | Fimmta byltingin hlýtur svo ar en matvælaframleiðslan. Ef að koma, þegar núverandi jarðarinnar börnu.m heldur á- orkuppsprettu.r eru til þurrð- fram að fjölga með sama hraða ar gengnar, þegar kola- og olíu og hingað til, getur matvæla forðinn er uppurinn. Sú bylt framleiðslan ekki nægt handa ing, er þegar að nokkru leyti öllum, þrátt fyrir hina gífur- hafin. Atómöldin hefur þegar legustu aukningu. Með stærð- haldið innreið sína. Við atom fræðilegu.m rökum bendir orkuna bindu.r Darwin tak- hann á, að að liðnum tvö þús markaðar vonir. Hann álítur, und árum hér frá þyrfti að úranium og thorium, sem matvælaframleiðslan að vera eru aflgjafar þeirrar orkuupp orðin milljón sinnum meiri sprettu;, muni verða notuð til en hún er nú, til þess að allir fulls á tiltÖlulega stuttum tíma, hefðu, nóg, og slíka aukningu ’ sennilega álíka löngum tíma telur hann óhugsandi. Með og olían og kolin hafa enzt. útreikningum eftir öðrum leið Sá möguleiki er þó fyrir hendi, u.m sýnir Darwin fram á, að að vísindamennirnir finni ráð sennilega geti mönnunum ekki til þess að hagnýta venjulegt fjölgað nema að því marki, að vatnsefni til framleiðslu; atom þeir verði 2—5 sinnum fleiri orku. Af því myndi leiða, að en þeir eru nú. Það þýðir aft- orkuuppsprettan væri óþrjót- ur, að óhugnanlega margir andi. Þess háttar uppgötvunar hljóti stöðugt að verða á sujt- ættu menn þó ekki að óska artakmörkunum. Verði sultin- ' sér, vegna hættunnar á örlaga útrýmt á takmörkuðu svæði,' ríkum afleiðingum hennar. fjölgar mannkyninu þar ó- Með slíkri orku væri sem sagt hindrað, en aðeins um tak-diægt að gjöreyða jörðinni og markaðan tíma. Að því kem- , jafnvel sjálfu sólkerfi okkar. ur fyrr eða síðar, að sulturinn Þyrfti ekki annað til en stjórn heldur innreið sína á ný af málaleg vonbrigði einhvers ein framangreindum ástæðu.m, og ræðisherrans eða duttlunga geð þá svelta einungis fleiri en bilaðs manns. Darwin er sjáK áður. Nákvæmlega það, sem ur frægur eðlisfræðingur, og gerzt hefur t. d. á Indlandi, hefur reiknað út, að keðju- þar sem á takmörkuðum svæð verkun í vatnsefni því, sem um hefu.r verið leitazt við að til er á jörðinni, myndi á svip bæta lífskjörin. Að íbúar Ev-' stundu breyta jörðinni í lýs- rópu og Ameríku um skeið andi stjörnú, sem á 10 árum- hafa tiltölulega lítið haft af fuðraði upp með álíka miklum hinum geigvænlegu afleiðing- ljósstyrkleika og sólin hefur í u.m Malthusarlögmálsins að dag. segja, er aðeins vegna þess að j Darwin er þeirrar skoðunar, þar hafa gífurleg áður ónotuð að sólarljósið muni ævinlega landflæmi verið tekin í þjón-jverða sú orkuuppspretta, sem ustu íbúa þessa hluta jarðar- j mennirnir geti vænt sér mest innar. Má í því sambandi 1 af. Orku þess mætti líka hag- benda á stóra hluta Ameríkut ! nýta óbeint, þ. e. a. s. með því Ean að liðnum nokkrum hundr að beizla afl vindanna, og auk uðum eða þúsundum ára verð- þess er sá möguleiki stöðugt ur ekki lengur neitt slíkt nýtt fyrir hendi, að mennirnir finni land að grípa til. ráð til þess að meðtaka lífs- orkuna beint frá sólargeislun um á sama hátt og plönturnar. Ei að síður ættu menn þó ekki Ef sagnfræðingur að liðnum að vænta þess að slíkar gagn- milljón árum hyggðist draga gerar byltingar verði til þess saman höfuðviðburðina í sögu að leysa þau vandamál framtíð ■ r fÚ v V /*• rt 1 s-‘‘ - \ "'XS ” sfuðningsmanna Ásgeirs Ásgéirssonar Austiirstræti 17. Opin kl. 10—12 og 13---22. Símar 3246 og 7320. KJORSKRA LIGGUR FRAMMI. Áðaliundur oftlei %Terður haldinn laugardaginn 28. júní næstk. kl. 2 eftir hád. í Tjarnarkafíi, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. lö hestafla með gangsetjara, til sölu. Rafiækjaverzlun LúSvíks Guðmundssonar, Laugavegi 48 B. — Sími 7775. 2X0,75 mm og 2X1,3 mm fyrirliggjandi. Raffækjaverzlun Luðvíks Guðmundssonar. Laugavegi 48 B. — Sími 7775. NÝ BYLTING arinnar, sem leiðir af skorti á nauðsynlegri orku. BATNANDI MENN? Fyrir hinni sjöttui byltingu er og verulegur möguleiki. Hennar myndi þó að öllum lík indum varla taka að verða vart fyrr en að liðnum svo sem milljón árum, eða m. ö. o. þegar liðinn er- sá tími, sem náttúran venjulega þarf til þess að skapa nýja tegund lífs- veru. Þá, en varla fyrr, myndi mannveran fara að taka veru- legum breytingum eftir venju- legum líffræðilegum leiðum, þótt þangað til mætti hafa marg vísleg áhrif á þróun hennar með vísindalegum aðgerðum. Framhjá þeim möguleika er ekki hægt að ganga, segir Dar- win, að mennirnir sjái sig til- neydda til að fara að eíns og maurarnir eða býflugurnar, sem sé að koma sér upp kyn lausri stétt vinnuþræla. Þelta hljómar að vísu ekki vel, en Darwin lítur þannig á, ,aö mannkynið kunni fyrr eða. síðar að telja heildinni fyrir beztu, að losa nokkurn hlufa mannkynsins við kynhvötina, til þess með því að forða hon - um frá því, sem enn verra. væri: valdboðnu, þvingandi einlífi. Framh. á 7. síðu. . K. S. I. FRAM — VIKINGUK K. R. R. Stœrsti knattspynuviðburður ársins. ANNAN í HVÍTASUNNU kl. 8,30 leikur hið heimsþekkta brezka atvinnulið Brenfford gegn (Islandsmeisfarar) DÓMARI: HANNES SIGURÐSSON. Allir út á völl. Komið og sjáið bezta knattspyrnulið, sem hing að hefúr komið. — Hvor sigrar? TEKST ÍSLANDSMEISTURUNUM AÐ SIGRA? Sala aðgöngumiða hefst kl. 5 á íþróttavellinum sama dag. — Móttökunefndin. v. S s s s V I V’ s s s s s' V V1 AB i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.