Alþýðublaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1952, Blaðsíða 2
Madame 'Bovqry Tilkomumikil amerísk MGM-kvikmynd. af hinni frægu skáldsögu Gustave Flauberts Jennifer Jonc-s James Mason Van JHeflin Louis Jourdan Bönnuð börnum yrtgri e'n 14 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. m AUSTUIt" 8 B BÆJAIt BÍÚ 8 ert ástin mín eiri” (Mv Dreain Is Yours) ■ Bráðskemmtileg og fjörug ' ný amerísk söngvamynd i eðlilegum litum. Aðalhlutverk: ' Hin vinsælá söfigstjarna Doris Day. Jock Carsoji Sýnd kl. 5.15 og 9. Ha m ingjiieyjmi (On tbe isle of samoa) Spennandi, en um leið j yndisfögur mynd frá hin- um heiilandi áuðarhafseyj um. Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 5. 7 og 9. Nýtt teikniinyndasafft. Alveg sérstaklega skemmtí legar teiknimyndin og fi. Sýnd kl. 3. Bráðskemmtiieg ný ame- rísk söngva og' músik mvnd. Aðalhltverk: Bing Crosby Sýnd kl. 5.15 og 9. eftir Henrik Ibsen. TORE SEGELCKE annast leikstjórn og fer rneð aðalhiutverk FRUMSÝNING í kvöld kl. 20.00. Önnur sýning annað kvöld kl. 20.00. Næstu sýningar laugaxdag og sunnudag. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—-20. Tekið á móti jíöntunum. Sími 80000. ANNAR. LEIKUR brezka at vinnuliðsins, Brentfpr; se,m hér er í heinis*5kn á regum Fram og Víkings,. var -s, 1. fösmdags- kvöld og kepptu gestirnir þá við gestgjafa síria, Leikur þessi var mjög' spennandi, vegna þess hversu vel úrvalsliðinu tókst að rétta hlut sinn í síðari hájfleik, þó þaö hings vegar tap aði leiknum að lokum með 3: , 2. Fyrri hálfleikinn sigruðu | Breta 2:0, en þann síðari úrval ið 2:1. ! Fu rðuleg. b rúð~ (Family. Honeymoonj Fyndin og fjörug ný ame- r-tsk gamaiimynd; Aðalhltverk: Claudete Colbert Fred MacMurry Sýnd kl. 5.15 og. 9, m Síli l&F sskui Viðhittumst á Eroadivay ■ 'V' Fjörug amerísk ,,stjörnu‘ mynd með bráðsmellnum skemmtiatriðum og dillandi músik. Graeic Fields Paul Muni Merle Oberon o. rn. fl. Hljómsveitir: Benny Goodman, Kay Kayser, Xiver Cugat, Freddy Mart- in, Gouni Brasie og Gay. Lombardy. Sýnd kl. 5.15 og 9. Sala hefst kl 4. 3 TBIPOLIBfiO æ Maðurinn frá óþekktu reiki- stjörnmmi (The Man Frorn Planet X) Sérrtaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd um yfír vofandi innrás á jörðina frá óþekktri reikistjömu. Bobert Clarke Margaret Field Reymond Bond Sala hefst kl. 4 e„ h. Sala hefst kl. 1 e. h. æ HAFNAB- æ FJABÐABBfiO | Blinda stúlkan og presturinn Afburðagóð og tilkomumik il frönsk stórmynd, er hlot ið hefur mörg verðlaun, og af gagnrýnendum talin í fremstu röð listrænna mynda. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, L 1 § Á Á B HAFNAR FIRÐI V Rauð, heit og blá (Red, hot and blue) Bráðskemmtileg ný ame- rísk gaman.mynd. Betty Hutton Victor Mature Sýnd.kl. 9. Sala hefst kj. 4,e, h. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Það var augijóst þegar í upp hafi leiks að Breiar ætluðu sér að kvitta fljóít og vel fyrir fyrsta leikinn sínn hér, því með sanni má segja að allur þessi íyrri hálfleiður hafi verið nær öslitin sóknarlota af. þeirra 1 hálfu, og þegar á fyrstu 5 mín. áttú þeir tvo hættuleg mark- skot. Af hálfu úrvalsliðsins var það vörnin ein sem var til ein hvers nýtt, bæði framverðir og framherjar voru dauðans mátt lausir og þá vörnin sendi þeim hnöttinn fram fengu þeir litt . haldið honum, rnæddi því mjög á vörninni,, en hún lék með prýði, lit engan bilbug á sér finna þó hún stæói í ströngu, Magnús markvörður, Karl og' ; Haukur bakverðir, börðust af *af miklum dugnaði og tókst, þrátt fyrir iðulega yfirvofandi ! hættu, að halda niarkinu ' hreinu, þar til á 22; minútu, að Dare, v. innh., tókst að skalla knöttinn í mark og skora eftir hornspyrnu, Við markið tók framlínan dálítinn kipp, en sóknartilraunir þeirra voru fálmandi og feimnislegar svo að brezku vörninni tókst auð- veldlega að hrinda þehn. Á 26. mín. fengu Bretar hornspyrnu dæmda á úrvalið, eina af mörg um, upp úr hessari hornsþýrnu var þeim síðan dæmd auka- spyrna, og úr henni. tókst God win miðh. að skora 2. markið í þessum hálflei'k. Fleifi mörk voru svo ekki íikoruð í þessum hálfleik. þrátt fyrir áfráfnháW andi stórsókn af Breta hálfu. Mátti úrvalið bakka sínu sæla og vörn sinni fyrir að ekki fór þó ver. í þessum hálfleik sýndu Bret arnir alla yfirburði, þeir léku létt og leikandi, og svndu nrkla leikni. Skipulag þeirra áílt í . leiknum var með ágæt- framherjarnir á sífelldri hreyf iricfu og skot þeirra á mark um, sókn þeirra hörð og snögg, mörg með ágætum. Hins vegar v;ar úrvalið, að undantekínni vörninni. stirt og líflítið, var eins og þar finndi “”rnn hver annan. en hvo- na einn reyndi að potast eitthvað áf-am upp á e;gin spýtur, enda ppkk hvorki hé rak. Voru á- horfendm- yfirleitt búnir að sfbtta sig við ærlegt ,,burst‘‘ í seinni hálfleik, frá Bretunum. En í knattspyrnu fer margt áð ól’kindum. og' svo var hér, bví begar lið'n höíðu rkipað sér til leiks í seinni hálfteik, og leikurinn hóíst, v.ar sem úr- va'ið væri koniíð með nvia f’-amherja og framverði, og víst var svo, bó sama væri liðið ' seinni bálfleik og hinura Brrr-ý hafði einhv.ers konar v-nHav'erk gerzt á h-'-í f 1-:k- hléinu, en með hvaða hætti er -'Wí vitað. Hér var það úrvalið 'em frumkvæðið tók með -n"pgri sókn og vel samstilltri, og skall hurð nærri hælum, að þeir ekki skoruðu pegar í upp hafi leiks, og þótt Dare tæk- ist að skora þriðja mark Bret- annna, er: 4.m:n. voru af þess um hálfleik. linaðist úrvalið hvergi íisókn sinni. Allt til 32. mín. leiksins skipust á harðar sóknarlotur ' á báða bóga, þár sem bæði Liðin eiga. oft ágæt marktækifæri. Á 33. mín. skor ar Revnir fyrra mark úrvals- ins eftir að Stjáni hafði stöðv- að einna framvarða Bretanna pg ki-ækt fimlega fró honum knettinum, sent hann öruggri sendingu til Bjarna innli., sem síðan sendi hann áfram tii Revnis, sem lék á annan bak- vörð Bretanna og sboraði með föstu og óverjandi skoti. Við mark þetta .hljóp Bretum aukið kaoo í kinn, en þrátt fyrir á- gengni þeirra og aukna hörkú, tókst þeim ekki að skora fleiri mörk, en er 2. mín. lifðu hálf- leiksins fékk úrvalið auka- spyrnu, sem Sæmundur fram- kvæmdi mjög vel, en Lárus m’ðh. bætti síðan við því sem dugði til þess að knötturinn hafnaði í netinu, Þessi hálflei.kur var skiljan- lega allur ólíkt skemmtilegi-i en fá fyrri og úrvalsliðið kom vissulega þægilega á óvart með tilbrifum sínum. Xngi Eyv’nds dsemdi leikinn og gerði það vel, ARÍJRNESÍNGAR OG BRENTFORD. Þriðji leikur Brentford hér fór svo fram á annan í hvíta- sunnu, að þessu sinni kepptu Bretar við ís'andsmeistarana, Akurnesinga, en beir fengu að láni briá menn héðan, þá Karl Guðmunds^on, bakvörðr Gunn ar Guðmannsson, y, innh., og Helga Daníelsson, markvörð. Leikur þessi var allur -harð- sketttari en hinir tveir fyrri leik’rnir, o°: honum lauk með sigri Brentford, 4:2. Þec?ar á fvrs.tu 7 mínútmn leikdns áttu Uálandsmeistararn ir tvö opin tækif-»ri á marlc Bretanna og píöiuðu báðum, En er 9 mínútur voru af leik, kko’-uðu Bretar sítt fyrsta jnárkj gerði Lað Ledgerton V. .útih , ssveiflaði han knettinunr ■bett.a b°“ði snarlepa og fimlega úr þvögu inn í markið, var gert og algjör'eva há"aðalaust, i-firin knöttúrinn hlióðlega á bak vi.ð mark"örð:nn„ sem mannni virtjrt- að befði átt að eiga til gagnráðstafanir. Á 20. nv'n. fenpu íslands- Trteistararnir auka'-pvrnu rétt fvrir ut.an vítate'g. frarn- kvæmdi Guðbmrtur miðh. hana oa skaiUt fö.S.tn oa ^ruprgu skoti á mark og skoraði beint, virt- i; t brprki markmaðurinp alls ekki átta s!g fvw en knöttur- in.n jnn’ Sfó« (eikur- trn 1' 1. Ea það 'afntefli stóð éVVj l»ngi. bvj g mín. síðar ákora Bretar annað mark sitt, oa gerði bað Monk m:ðh. með '•pHevrí loftrnyrnn miög fastri na snöpgri oi> m.-ítti bar engum v.ö’-nim við koma. Fteiri m'’rk"oru ekki skor- uð- ’ bessum hátfleik og lauk ,-oTmm með sigri Breta 2:1. Hios vegar átt.u bæði liðin tv ’ri fs»rj á mank. sem bó ekki ■nvt.t.nst. Gunnar átti t. d. ágætt ■færi fvrir opnu marki, en skaut !anat vfir. og í annað sinn tók bann aiikaspyrnu. um vítateig, osr skaut á mark en beint í markvörðinn. Á 40 mín. barg Framh. á 7. síðu. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.