Alþýðublaðið - 05.06.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 05.06.1952, Page 2
ÍMÍi Madíime Bovarv Tilkomumiki! amerísk MGM-kvikmynd af' hinni frægu skáldsögu Gustáve- Flawberts Jenniíer Jones James Mas-ou Van Heflin Louis Jourdan Bönnuð börnuni yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5.15 ög. 9. 6B AUSTUR- 8 ffi BÆIAR Bið 8 y> Þú ert ástin ,-íí min em (My Dream Is Yours) Bráðskemmtileg ög- fjörug' ný amerísk söngvámynd í eðlilegum íitum. Aðalhlutverk: Hin vinsæla söngstjarna DorisDay. Jock Carsón Sýnd kl. 5,15 o'g 9. juqyjan (On the isle of samoa) Spennandi, en um leið yndisfögur mynd frá hin- um heillandi suðarhat'seyj um. Sýnd kl. 5.15 Við hittumst á Broadimiy Fjörug amerísk „stjörnu4 mynd með bráðsmellnum skemmtiatriðum og dillandi músik. Gracic Fields Paul Muni Merle Oberon o. m. fl. Hljómsveitir: Benny Goodman, Kay Kayser, Xiver Cugat, Freddy Mart- in, Gount Brasie og Gay Lombardy. Sýnd kl. 5.15 og 9, Sala hefst kl 4. Mr. Music Bráðskemmtileg - ný ame- rísk söngva og músik mynd. Aðalhltverk: Bing Crosby Sýnd kl. 5.15 og 9. ' 3 NlfJA BÍÓ 8 F u rðuleg hrúð- kaupsför (Family Honeymoon) Fyndin og fjörug ný ame- rísk gamanmynd. Aðalhltverk: Claudete Colbert Fred MacMurry .Sýnd kl. ‘5.Í5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID „Brúðuheimilið" eftir Henrik Ibsen. TORE SEGELCKE annast leikstjórn og fer með aðalhlutverkið, sem gestur Þj óðleikhússins. Önnur sýning í kvöld kl. 20.00. Næstu sýningar laugardag og sunnudag. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl, 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. ngafé æii í Sf HRESSINGAKHEIMILI Náttúrulækningafólags íslands tekur til starfa laugard. 21. júní næstk. í liinum glæsilegu -húsa- kynnum húsmæðraskólans að Varmalandi í Stafholtstungum i Borgarfirði. Húsið er raflýst og hitað með hveravatni, svefnher- bergi stór, loftgóð og björt og flest búin handlaug og fataklefa. Dvalarkostnaður verður aðeins 50 krónur í dag, og í því er innifalinn aðgangur að sundlauginni á staðnum. En rúmfatnað' verða gestir að leggja sér til sjálfir. 83 TRIPOLÍBÍÓ 8B Maðurinn írá ópekktu reíki- ; stjörmmni (The Man From Planet. X). Sérsiaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd um yfir vöfandi innrás á jörðina frá óþekktri reikistjörnu. Robert Clarke Margaret Field Reymond Bond Sala hefst kl. 4 e. h- Gigtarsjúklingar og aðrir, er þarfnast eða óska þess sér- staklega. ráunu geta fengið svitaböð, og þarna er aðstaða til sólbaða og úti-vistar hin á- kjósanlegasta. Beinar ferðir verða að Varnia iandi frá Reykjavik með áætl unarferðuni, sem fara daglega að Hreðavatni, eins og undan farin sumur. Hressingarheimilið verður undir yfimmsjön Jónasar lækn is ,-Kristjánssonar. Að þvi er Náttúrulækninga félagið héfur tjáð AB, verður hægt að: taka á móti 35 dval argestum í einu, og er útlst fyrir mikla aðsókn. Að því stuðla hin lágu daggjöld, sem | eru hin sömu og s. 1. sumar, og voru þá miklu læg'ri en á öðrum ' sumardvalarstöðum, Félagið rekur þetta heimili ekki sem gróðafyrirtæki og með því að stiila verðinu svo í hóf, vill það. gera sem flest- um kleift að njóta sveitaholl- ustunnar og hins heilnæma fæðis, jafnframt því, að læra bættar matar- og lífsvenjur. Árangu.r af starfinu í Hvera gerði s. 1. sumar var ágætur, þótt við ýmsa byri unarörðug - leika væri að etja. Dvalargest ir og aðrir gestir voru mjög hrifnir af matnum, og enginn saknaði þess að sjá ekki kjöt eða fjsk á borðum. Framhald á 7. síðu. Slðasti ieikur gestanna er í kvöíd. s s s s s s s v- s s s s.. s s: s s s s s s s s s s s ,s s s s Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, LES A Á B HAFNAft- 88 FJARÐARBðÓ 83 Kaldur kvenmaður Afburða skemmtileg am- ersk gamanmynd, með hin um vinsælu leikurum Rosalind Russell Ray Milland Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. HAFNAB FIRÐI T T Rauð, heit og blá (Red, hot and blue) Bráðskemmtileg ný ame- rísk gaman mynd. Betty Hutton Victor Mature Sýnd kl. 9. Sími 9184. Myndin hefur ekki verið sýnd í Reykjavík. Síðasta sinn. SÍ-ÐASTLIÐIÐ þriðjudags- kvöld léku Brentfordliðar sinn næst síðasta leik hér. og þá við úrval KR og Vals. Lauk leikn um með jafntefli 2:2. Skoruðu liðin sín tvö mörkin í hvorum hálfleik, úrs-alið í þeim fyrri en Bretarnir í þeim síðari. Leik urinn var mjög spennandi og íjörugur, framan. af léttur og prúður, en harnaði er á leið og varð ruddalegur undir lokin. Á horfendur voru margir og veð ur gott, það bezta sem Brent- ford hefur enn keppt í hér, Dómari var Haukur Óskarsson. Úrvalsliðið sýndi þarna góð an og fagran leik framan af meðan þeir voru óþreyttir. Leikurinn hófst þegar með sókn úrvalsins, sem þó var hrundið. En á 6. ,mín skoruðu þeir sitt fyrstg. mark, eftir á- gætan samleik milli Gunnars Guðmundssonar og Ólafs Hann essonar. Skallaði Ólafur knött- inn í mark eftir að Gunnar hafði sent hann til hans með góðri loftspyrnu. Var mark þetta skorað á mjög snöggan i hátt, og áttaði brezki markvörð urinn sig ekki fyrr en hnöttur inn lá inni, og aðeins 3 mín. síðar skoraði Ólafur aftur, með góðu skoti, eftir innvarp til h. innh., Eyjólfs Eyfelds, sem sendi honum knöttinn með öruggri spyrnu, en Ólafur skaut þegar óverjandi mark. Var hraði mjög mikill á þessum framkvæmdum öllum, og komu Bretarnir engum vörnum við. Virtust mörk þessi og hraði ís lenzka liðsins, koraa Bretun- um mest á óvart. Tvö mörk á tíu mínútum er vissulega góður árangur. Færðist nú enn fjör í leikinn, sem af beggja hálfu var vel leikinn. Gerðu Bretarnir ítrek- aðar tilraunir til þess að brjót ast í gegn um vörn úrvalsins, ýmist með stuttum eða löngum samleik, en allt kom fyrir ekki. Úrvalið hélt marki sínu hreinu allan hálfleikinn og átti auk þess nokkur góð markskot á. Bretana, þó ekkert yrði úr þeim. Síðari hálfleikurinn var allur með öðrum blæ, einkum er áleið. Sýndu Bretamir ó- þarfa hörku og ýmissa ieik- klæki, sem þó komu þeim að engu haldi, heldur varð til þess að gera leikinn allan óvæginn. Þegar á l. -mín. leiksins var vítaspyrna dæmd á úrvalið fyr ir ólöglega hrindingu. Bjuggust nú flestir við að þarna fengu Bretarnir sitt fyrsta mark næsta ódýrt. Monk framkv. spyrnuna, og skaut vinstra meg in í markið, en Helgi Daníels- son markvörður reiknaði skot ið rétt úr, og varpaði sér snöggt í veg fyrir hnöttinn og fékk borgið markinu. Var þetta mjög vel gert. Hleypti þessi vörn ■Helga kapp í kinn samherjum hans. Á 20. mín. skoruðu svo Bretarnir sitt fyrsta mark, gerði það Dare h. innh. Línu- i vörður, Helgi Eysteinsson, gaf : merki um rangstæðu, en dóm- arinn breyttu í engu dómi sín [ um að mark hefði verið skor- að að réttum knattspyrnulög um. Síðara marldð skoraði svo Greenwood miðh. á 37. rrun. eftir hornspyrnu. Lauk leikn- um með iafntefli 2:2 Auðséð var að úryalsliðið skort þol á við mótheriana er fremur átti leihinn. ov um miðj an seinni hálfle4k lá knö+turiuTi állaiafnan. á vallnrhfflmlnH Hess. Hornsnvrnur fékk bað á ~s>c .in-i j „„„„„„ ’tr.QT’T n V'þ’1 a -»» "þ- 4^ nr corr) rfl*,r,Dr ’oíto p+4-I í trrÁlr- nr\r\ -ttvíÓJ; íT'AíCovi lo;lr ""„Oi'FF' 1Á1 r 1-;*-i'X V»r* ‘X. V»o V»»~> r4‘'^i’Si oVVi V* ummi á '■*■+ Arm' v» T -> 4-0,-CI ; iX TT 1a*,Ví -rrot* Vtrarrfi srf jrxrt ^ ný L- TVI A. 4-1-» /_-»■*.i V ó»rnlHaða hvað pfti- nnnað j^iyvTr^W* f\rt n'f'Vf?** ■ FS4 ‘ \B 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.