Alþýðublaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 2
Madame Bovary Tilkomumikil amerísk MGM-kvikmynd af hinni frægu skáldsögu Gustave Flauberts Jennifer Jones James Mason Van Heflin Louis Jourdan Bönnúð börnum yngri en 14 ára. VIÐ SIGLUM Skemmtileg mynd um lang ferð norska skólaskips'ins ' „Christian Radiek“. Sýnd kl. 5 og 7. 36 AUSTUR- S æ -BÆJAR BIÖ a ??■ Þú ert ástin min ein íí fMy Dream Is Yours) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngvamvnd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Hin vinsæla söngstjarna Doris Day. Jock Carson Sýnd kl. 7 og 9, FUZZY SIGRAIí Mjög spennandi ný amer- ísk kúrekamynd. Buster Crábbe og grínkarlinn „Fuzzy“. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4. HLJÓMLEIKAR kl. 3'. Konur eru varasamar (BEWARE OF BLONDIE) Bráðfyndin gamanmynd. er sýnir að enginn má við 'klækjum konunnar. Penny Singleton Artur Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sekur eða sýkn (Murder without Crime.) Spennandi og sérkennileg ný kvikmynd, frábærlega vel leikin og mjög óvenju- leg að efni til. Dennis Price Derek Farr John Dowling Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Koparnáman (COPPER CANYON) Afar spennandi og við- burðarík mynd í eðlilegum litum. Ray Milland Hedy Lamarr Mac Donald Carey Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 miA BIO 8 Fjórir í jeppa (FOUR IN A JEEP) Spennandi og stórfróðleg mynd, sem vakið hefur heimsathygli, og fjallar um vandamál hins fjórskipta hernáms Vínarborgar. I myndinni er töluð enska, franska, þýzka og rúss- neska, en skýringartextar eru danskir. Aðalhlutverk: Ralph Meeker Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 9. ) THIFOLIBIÖ g Maðurinn írá óþekktu reiki- stjÖrnunni (The Man From Planet X) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd um yfir. vofandi innrás á jörðina írá óþekktri reikistjörnu. Robert Clarke Margaret Field Poymond Bond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h- 8 HAFNAR- 8 FJARÐARBfO S Kaldur kvenmaður Afburða skemmtileg am- ersk gamanmynd, mei- hin um vinsælu leikurum I v Rosalind Russell Ray Milland Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Síðasta sinn. ÞJÓÐLEIKHÖSID j.Brú eftir Henrik Ibsen. TORE SEGELCKE annast leikstjórn og fer með aðalhlutverkið, sem gestur Þjóðleikhússins. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. SÍÐASTI LEIKUR Brent- fordliðsins var á fimmtudags- kvöldið. Kepptu Bretarnir þá við úrval Reykjavíkurfélag- anna. Leikur þessi var hinn fjörugasti og sýndi úrvalið á- gætan samleik oft á tíðum. Hins vegar áttu Bretarnir meira í leiknum í heild og sýndu. eins og áður yfirburði í l'eiktækni og knattmeðferð. lega með því að gera horn. Á 19. mín. skorar úrvalið mark, eftir ágætan og harðan sam- leik, en er dæmt ólöglegt —- rangstæða. Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, LESA AB \ H AFNAR FIRÐI __T T i • I ríki undir- djúpanna (UNDERSEA KINGDOM.) Fyrri hluti. Ákaflega spennandi og við burðarík ný amerísk kvik- mynd, sem fjallar um æv- intýralega atburði í hinu sokkna Atlantis. Ray „Crash“ Corrigan Lois Wilde Einhver mest spennandí. mynd, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Upp úr þessu tekur að halla á úrvalið, og Bretar herða sókn sína, og áttu þeir ýmis góð tækifæri, er nýttust ekki. Skutu yfir og utan hjá hvað „. eftir annað. Á 41. mín. skipu- Doman var Guðion Emarsson, . r. . . , , , J,, ». * lleggur Reymr agæta sokn, skeleggur og akveðmn að ||r . ^ Breta Qg gendir 7.an ,a sanna í enn | khötfjnn vel fram, en brezka smm, a lann ei i sei °, “a j-vörliin- hrindir þeirri sókn. Á herlendissemknattsPyrnudom-|44 f, Bretar horn ari. Leiknum lauk með sign ■ , . ,,, .. , . , , . _ . _ . , ,a urvalið; utherji þeirra vand- urvalsms, 2:1. Fyrn halfleikn- , . , J .* . , , , , ,ar sig synilega mjog við fram- um Jauk með jafntefn, 1:1, en ' * n þeim siðari 1:0 fyr.tr urvalið I er J]okatækifærið f ir - vitaspyrnumark. jBrentford í leiknum til að Fyrstu 10 mínútu.r leiksins jafna. Knötturinn svífu.r í iiðu með fjörugum sóknum á fallegum boga fyrir markið og báða bóga og léttu spili. Á 11. : Bretarnir fylgja fast fram til mínútu skoruðu Bretar sitt marks mótherjans, en vörn eina mark í þessum leik; gerði úrvalsins bilar hvergi og þess- Dare þáð. Á 7. mínútu átti úr- ari síðustu hættulegu sókrtar- valið gott tækifæri, eða öllu lotu er hru.ndið. Leiknum lýk- heldur Óli Hannesson, er hann ur með sigri úrvalsins, 2:1. sendi knöttinn fyrir markið, | ^ hafa Bretarnir skoraS en ekki af nogu mikilli na- n mörk hér , 5 leikjum kvæmm; for sending hans of Motið 1Q möík nalægt markmu, og tokst markmanni þess vegna að ná j Ekki leikur á tveim tungum, knettinu.m; en þarna var sann ( að lið þetta, hið brezka, er skip arlega tækifæri, ef meiri ná- að ágætum knattspyrnu.mönn- kvæmni hefði verið við höfð. um,. enda atvinnumenn, þ. e. Á 25. mínútu varð Gunn menn, sem ekki gera annað en laugur að yfirgefa völlinn að stunda íþrótt þessa, æfa sig vegna meiðsla, en Sæmundur og keppa. Margt geta íslenzkir kom í hans stað. Á 28. mín. knattspyrnumenn af mönnum hlaut úrvalið sitt fyrra mark þessum lært, bæði í knattmeð- ■— ódýrt —. íslenzki miðherj- meðferð og skipulagi leiksins í inn sendi knöttinn inn fyrir heild. Um þetta var fyrir fram bakverði hægri sendingu, vitað, en ekki hitt, hversu, ís- markmaðurinn hleypur fram lenzku knattspyrnumennirnir og hyggst höndla hann, en um myndu reynast svo snemma leið breytir annar bakvörður- sumars í leik við erlenda at- inn stefnu knattarins og hann vinnumenn, sem nýkomnir eru rennur hægt í opið markið — úr harðri keppni, og því ólíkt jafntefli. Brétunu.m hljóp kapp betur búnir til kappleikja. En í kinn við þessa slysni. En vissi !ega komu íslenzkir þrátt fyrir aukinn hraða þeirra knattspyrnumenn skémmti- og kraft tókst þeim ekki að lega á óvart með leik sínum skora. Islenzka vörnin tók við gesti þessa, og frammistaða snarplega á móti öllum sókn- þeirra spáir sannarlega góð.u um þeirra, og hratt þeim. Á um gengi knattspyrnunnar hér 35. mín. hóf úrvalið sóknarlotu, nú. sem lauk með góðu skoti á ... , , , mark Bretanna frá Óla Hann- r Hafl Brentford-menn þokk p, . . " ■ , , .v fyrir komu sina hmsað, og esar, eftir agætan samleik j . framherjanna, en knðtturinn knattspyrnumen vonr fyrir hafnaði í fangi markmannsins. Það^ hyerstt knakga .þerr toku Lauk fyrri hálfleiknum þann- á móti þeim á knattspyrnu- ig með jafntefli. Er seinni hálfleikurinn1 hófst, var það þegar Ijóst, að f Bretai'nir hugðust ekki ætla Ý að láta lengi við svo búið. ý standa. En sóknum þeirra var : ^ ' þegar hrundið, og vörn úrvals- liðsins snúið í sókn, og á 5. mín, var vítaspyrna dæmd á Bretana fyrir hendi. Gunnar Guðmannsson framkvæmdi vítaspyrnuna með föstu og ör- uggu skoti og skoraði. Strax og leikur var hafinn að nýju, gerðu, Bretarnir harða tilraun til að brjótast í gegn og notuðu bæði stuttar og langar serid- ingar, en slenzka vörnin virt- ist við öllu búin og hratt hverri árás. Er 8 mín. voru af leiknum átti Óli Hannesar fast skot á mark Breta í þverslána, og skömmu síðar aftur, sem markmaðurinn ver með því að gera horn. Stuttu síðar er aukaspyrna á Brentford, sem Gunnar Guðm. tekur, en án árangurs. Á 16. mín. skýtur Sæmundur. mjög hörðu skoti á mark Breta. Stefnir knöttur- inn í bláhornið vinstra megin. Markmaðurinn bjargar nauðu vellinum. Ebé. Ampermælar. Lóðtin Handlampahausar. Véla- og raftækjaverzlunin^ • Bankastr. 10. Sími 81279.^ S s s \ Tsyggjum yður ódýrustu ^ og öruggustu viðgerðir á ^ raftækjum. — Árstrygg- ^ ing þvottavéla kostar kr. ( 27,00—67,00, en eldavélav, kr. 5,00. s Raftækjatryggingar h.f. ) Laugaveg 27. Sími 7601. ^ AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.