Alþýðublaðið - 11.06.1952, Page 1

Alþýðublaðið - 11.06.1952, Page 1
! f -----“N. Operetfan Leðurblakan frumsýnd á sunnudagénn > (Sjá 8. síðu.) V______________________ J XXXIII. árgangur. Miðvikudagur 11. júní 1952. 128. tbl. 24 ár á eífir fímanum! í>JOÐVILJINN sagrði á sjó\ S, mannadaginn, svo sem til há ^ ^ tíðabrigðis, að „næsta alþingi \ \ bæriaðlögfesta 8 stunda hvílds V, togarasjómanna“! Ritstjórn \ ýkommúnistablaðsins vissi.S S með öðrum orðum, ekki aðs S það var gert fyrir 24 árum'.S S En einhver mun hafa bent S S henni á vitleysuna, því að í S S gær haðst blaðið afsökunarS S og sagðj að þetta hefði veriðs Sprentvilla. Sem kunnugt er, erS S sama prentvillan þó ekki vönS S að endurtaka sig; í greínS S Þjóðviljans á sunnudagiimS S stóð alls staðar, að það væri S S 8 stunda hvild, ?em næsta alS S þingi ætti aff lögfesta! S S Þeir fylgjast betur meff tímS S anum austur í Rússiá, heldurS S en hér heima, ritstjórar ÞjóðS S viljans! S i V Lífeyrisgreiðslur hafa hækkað um 70 prósenf, iðgjöld aðeins um 52 --------*-------- LÍFEYRIR ALDRAÐS FÓLK OG ÖRYRKJA héfur hækkað álíka mikið og kaup verkamanna þau fimm ár, sem almannatryggingarnar hafa starfað. En iðgjöld almennings eru nú hlutfallslega allmiklu Iægri en er almannatryggingastarfsemin byrjaði. Þannig greiða almannatryggingarnar nú hærri bætur gegn hlutfallslega lægri iðgjöldum. • Frá þessu var skýrt í viðtali, ursnu 9 ÞRIÐJI LEIKUR íslands- mótsins í knattspyrnu fór fram á íþróttaveilinum í gærkvöldi. Þá léku Akurnesingar og Valur. Lauk leiknum með sigri Akur- nesinga, 1:0. Markið vax skora'ð í síðari hálfle'ik. Blóðugur bardagi á Kojeey en fangabúðirnar voru friðaðar --------♦------- Kommúnistar veittu harSa mótspyrnu, 33 fangar féllu og margir særóust. --------4------- ÍFREGNUM FRÁ KÓREU í gær var skýrt frá því, að þegar herflokkur úr liði sameinuðu þjóðanna fór inn í eina af ilfræmdustu herbúðunum á Kojeey í þéim tilgangi að skipta föngunum í smærri hópa, hafi fangarnir, vopnaðir hnífum, járn bútum, skóflum og kylfum ráðist gegn hermönnunum. Áður en fangarnir voru yfirbugaðir höfðu 33 þeirra fallið og 200 særst alvarlega, en einn hermaður látið lifið og -14 særst lífshættu- lega. -——------------------♦ I gærmorgun var föngunum skipað að skipa sér í fylking ar vegna fyrirhugaðrar skipt- ingar. í stað þess að hlýða skip uninni réðust fangarnir gegn hermönnunum. Bardaginn stóð í hálfa þriðju klukkustund. Síð an voru fangamir settir í 500 manna flokka og fluttir til nýrra fangabúða og verða ekki fleiri en 500 í hverjum hóp. Ekki kom til neinna átaka í öðrum fangabúðum á eynni, er skiptingin fór fram, en í þess- um fangabúðum höfðu komm únistar náð yfirtökunum og um myrt marga þá er ekki vildu fylgja þeim, að sögn fanga er yfirheyrðir voru. Að því er yfirmaður fanga- gæzlunnar sagði í gær er nú loku fyrir skotið að aftur komi til óeirða í fangabúoun- um, þar sem hinir æstustu af kommúnistunum meðal fang- anna hafa verið aðskildir frá hinum föngunum. Deila Persa og Brela fyrir alþjóðadóm- siólmim í Haag MAL PERSA OG BRETA var tekið fyrir í alþjóðadóm- stólnum í Haag í eær Mosa- degh, forstæisr^ðherra Iran, mætir sjálfur fyrir hönd lands síns. Mosadegh ákærði Breta heimsveldisstefnu og yfirgang. Kvað hann stefnu Breta vera þá eina að sölsa undir sig meiri meiri partinn af gróðanum af irönsku olíunnj. Ennfrémur hélt Mosadegh því fram, að Haagdómstóllinn hefði engan rétt til þess að skerast í deiluna, þar eð ákvörðunin um þjóðnýt- 'inguna hefði verið tekin lög- lega í frjálsu og fullvalda ríki j er þeir Haraldur Guðmundsson forstjóri tryggingastofnunar innar, Gunnar Möller, formað- ur tryggingarráðs, og Sigurður Sigurðsson heilsugæzlustjóri áttu við blaðamenn í gær. Þegar hækkun verður á verðlagi og almennu kaup- gjaldi, hækkar trygginga- stofnunin lífeyrisgreiðslurnar jafnan nokkðu að sama skapi. Þannig hefu.r mánaðarlífeyrir einstaklings á 1. verðlags- svæði nú hækkað frá því í árslok 1946 úr kr. 300,00 upp í kr. 510,00, eða um 70%, og á sama tíma hefur kaupgjald Dagsbrúnarverkamanns í Reykjavík hækkað úr kr. 8,03 á klst. upp í kr. 13,86, eða um 73%. Hafa lífeyrisgreiðslurnar því ekki fylgt nákvæmlega kaupgjaldinu. Eins og kunn- ugt er, hefur kaupgjaldið hækk- að vegna gífurlegra verðhækk- ana. Á hinn bóginn hafa iðgjöld kvænts karlmanns á ári aðeins hækkað úr kr. 380,00 upp í kr. 577,00, eða um 52%. Enn frem- ur hefur hækkun á lífeyri jafnan komið fyrr en hækkun iðgjalda, einkum síðan 1949. Alþýðublaðið mun næstu daga birta greinar vajrðandi ýmis atriði í starfi og rekstri almannatrygginganna. Það er stærsta hljómsveit, sem nokkru sinni hefir hevrzt hér. ÞAÐ VAR 70 MANNA HLJÓMSVEIT, sem lék á symfón- íuleikunum í þjóðleikhúsinu í gærkveldi, undir stjóm Olavs Kiellands; léku Symfóníuhljómsveitin og Kammerhljómsveit- S11 frá Hamborg saman undir stjórn hans, og liefur aldrei svo ■stór hljómsveit heyrzt hér á landi áður. Á efnisskránni voru: For- leikur úr „Meistarasöngvurun- um í Núrnberg'1 eftir Wagner, Elegiske Melodier“ (Hjertesár og Váren) eftir Grieg, Norsk Kunstnerkarneval eftir Svend- sen og Symfonía nr. 4 í e-moll, op. 98 eftir Brahms. Þjóðleikhúsið var þétt skipað áheyrendum og hrifning þeirra var mikil. Að hljómleikunum loknum var hin sameinaða hljómsveit hyllt, svo og stjórn- andi hennar, Olav Kielland; og að síðustu kvaddi Björn Ólafs- son menntamálaráðherra, sem var á meðal áheyrenda, sér hljóðs, þakkaði hljómsveitinni og hljómsveitarstjóranum sam- eiginlegt listrænt afrek og lýsti yfir því, að hann væri nú ekki lengur í vafa um það, að sym- fóníuhljómsveitin, sem hér Olav Kielland. hefir verið stofnuð, ætti allan. þann stuðning skilinn, sem unnt væri að veita henni. Skepnur enn á gjöí norðanlands, og öll vorverk dragasí úr hömlu ---------4-------- TÍÐ HEFUR STÓRBREYTZT til batnaðar síðustu daga *á Norðurlandi, en skepnur eru þó mjög víða enn á gjöf, þótt komið sé fram undir miðjan júní. Mun hretið á dögunum vera eitt hið versta vorhet, sem komið hefur á þessari öld. Ótíðin norðanlands hefur ■ kvöldið 27. maí byrjaði síðan reynzt bændum þungur haggi. hretið og var hitinn lengi síð- Var komið þar ágætt veður í! an við frostmark á daginn, ext byrjun maí og dagana 10.—25 maí var ágætt veður tun allt norðurland. Jörðin kom víða græn undan snjó, og var útlit fyrir góða sprettu. Mánudags- Truman vill faka stáliðjuverisi á ný með heimild þingsin TRUMAN forseti Bandaríkjanna fór fram á það í gær við sambandsþingið að það veitti honum heimild til þess að taka stáliðjuver landsins eignarnámi um óákveðinn tíma, eða meðan ekki eru iðjuhölda leysist. horfur á því að deilu stáliðnaðarmanna og Forsetinn færði þau rök fyrir kröfu sinni ,að þótt hæstiréttur hefði úrskurðað að forsetinn hefði iekki haft vald til þess að taka að sér rekstur iðjuveranna, þá hefði þingið samkvæmt stjórnar- skránni rétt til þess að veita forsetanum slíkt i'ald. Forsetinn hennti á hina miklu hættu sem lýðræðis- þjóðunum stæði af því, ef land- varnaáætlunin tefðist, en hún er að langmestu leyti háð stál- iðnaðinum. Þá gat forsetinn þess að eig- endum stáliðjuveranna myndi Framhald á 7. síðu. frost á nóttum. Gras það, seitt upp var komið hefur ýmist stað ið í stað eða visnað. Verst er ástandið á þeim stöð um, þar sem tún kól í fyrra. Eins og menn muna var ó- þurrkatíð mikil norðanlands seinni part sumars í fyrra. Náð ist hey eftir miðjan sept. og það mikið hrakið. Voru menn á þessu svæði því engan veginn vel undirbúnir slíkt hret. Hefur skepnum víðast hvar verið gef ið inni fram til þessa. í útsveitum, svo sem í Fljót- um, á Ólafsfirði og Siglufirði hefur snjóa ekki leyst enn. í kálgarða var búið að sá í Eyjafirði innan Akureyrar, erí frostið mun engin áhrif hafa á það, þar eð ekki var nein spretta komin. Annars staðar hafa menn ekki einu sinni sótt áburð í verzlanir, þar eð snjór hefur enn legið á jörðu. í Húnavatnssýslu muná menn ekki annað eins vorhret, svo seint, síðan 1887.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.