Alþýðublaðið - 11.06.1952, Side 2
Madame Bovary
Jennifer Jones
James Mason
Van Hefiin
Louis Jourdan
Sýnd kl. 9.
Bönnuð foörnum yngri en
14 ára.
SKUGGI FORTÍÐAR-
INNAR
(Out of the Past)
Robert Mitchum
Jone Greer
Sýnd kl. 5,15.
Börn fá ekki aðgang.
m austur- æ
!38 BÆiAR BÍÚ 88
Koparnáman
(COPPER CANYON)
Afar spennandi og við-
burðarík mynd í eðlilegum
litum.
Ray Milland
Mae Ðonald Carey
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4.
??
Píi ert ástin
min ein
(My Dream Ir Yours)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk söngvamynd í
• eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Hin vinsæla söngstjarna
Doris Day.
Jock Carson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Afburða fögur og skemiríi
leg ný rússnesk mynd í
Afga litum.
Inn í myndina er fléttað
undurfögru ástarævintýri.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Sekur eða sýkn
(Murder without Crime.)
Spennandi og sérkennileg
ný kvikmynd, frábærlega
vel leikin og mjög óvenju-
leg að efni til.
Dennis Price
Derek Farr
John Dowling
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LÍTILL STROKUMAÐIR
(My Dog Shep)
Hin hugnæma og afar
vinsæla unglingamynd.
Sýnd klukkan 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
f j j|j>
&
3 nyja bíó æ
Fjórir í jeppa
(FOUR IN A JEEP)
Spennandi og stórfróðleg
mvnd, sem vakið hefur
heimsathygli, og fjallar um
vandamál hins fjórskipta
hernáms Vínarborgar. í
myndinni er töluð enska,
franska, þýzka og rúss-
neska, en skýringartextar
eru danskir. Aðalhlutverk:
Ralph Meeker
Viveca Lindfors
Sýnd kl. 5,15 og 9.
HAFNAH- 88
FJARÐARBSO 88
samsæris
mannanna
Geysilega spennandi ný
amerísk mynd um hreysti
og vígfimi með miklum við
burðahraða í hinum gamla
1 góða ..Douglas Fairbanks“
stíl.
Aðalhlutverk:
Douglas Fairbank,-
Helena Carter
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 2949.
ÞJODLEIKHUSIÐ
..Brúðuheimili"
eftir Henrik Ibsén.
TORE SEGELCKE
annast leikstjórn og fer
með aðalhlutverkið, sem
gestur Þjóðleikhússins.
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Næstu sýningar föstudag
kl. 18 og laugard. kl. 20.00.
Leðurblakan
eftir Joh. Strauss.
Leikstj. Simon Edwardsen.
H1 j ómsveitarst j óri
Dr. Vietor v. Urbancic.
Frumsýning sunnudag 15.
júní kl. 20.
Hækkað verð.
Önnur sýning þriðjudag
, 17. júní kl. 16.
Þriðja sýning miðvikudag
18. j'úní kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
virka daga kl. 13,15 til 20.
Sunnudag kl. 11—20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
88 TRIPOLIBfO æ
Maðurinn frá
óþekktu reiki-
st jörnunni
(The Man From Planet X)
Sérstaklega spennandi ný,
amerísk kvikmynd um yfir
vofandi innrás á jörðina
frá óþekktri reikistjörnu.
Robert Clarke
Margaret Field
Reymond Bond
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Síld &fisíiui
Verzlunin er flutt að
Laugavegi 26.
HELLAS
Sportvöruverzlun
HAFNARFIRÐI
•r t
ísíandsmótið í knattspyrny
leikur KR og Víkings í
KNATTSPYRNUMÓT ÍS-
LANDS hélt áfram s.l. mánu-
dagskvöld, með leik milli KR
og Víkings. Leiknum lauk með
sigri KR 2—0. KR skoraði mörk
sín sitt í hvorum hálfleik. Dóm-
ári var Hrólfur Benediktsson.
Það var eins og knattspyrnu-
unnendur hefðu fvrir fram gert
sér það Ijóst, að leikur þessi
yrði lítt skemmtilegur, ef dæma
á eftir aðsókninni þrátt fyrir
ágætt veður.
Enda kom það þegar í Ijós að
leikur þessi var yfirleitt lélega
leikinn á báða bóga, þó gerðu
Víkingar rétt tilraun annað
slagið til samleiks og að byggja
upp. sóknir sínar, og var það
Reynir sem virðingarverðar til-
raunir gerði í þá átt, en að-
gerðir hans áttu oftast sára-
litlu fylgi að fagna meðal sam-
herjanna. Annars var Reynir
bezti maðurinn á vellinum, og
er þar sérlega glæsilegt knatt-
spyrnumannsefni á ferðinni,
þar sem hann er.
Leikurinn í heild einkennd-
ist mjög af ónákvæmum lang-
spyrnum, samherjar virtust
ekki vita hvor af öðrum og
sendu köttinn eitthvað frá sér
oftast hugsunarlaust, svo venju-
lega hafnaði hann hjá mótherj-
anum.
Marktækifæri voru allmörg
á báða bóga. þó sýnu fleiri hjá
KR en ónákvæmnin upp við
markið og fljótfærnin réði því
að ekki tókst að hagnýta ágæt
tækifæri.
Ekki vantaði hraðann, hann
var vissulega nægur, og ef
knattmeðferðin og getan hefði
verið í samræmi við hann hjá
liðunum hefði hér verið um
góðan leik að ræða.
Síðast í fyrri hálfleik dæmdi
dómarinn aukaspyrnu á Víking
ranglega þó, en ekki tjáir að
deila við dómarann, en úr
þeirri spyrnu skora KRingar
sitt.fyrsta mark, og lauk hálf-
leiknum þannig 1:0 fyrir KR.
Er 12 mín. voru af síðara hálf-
leik skora svo KRingar sitt síð-
ara mark. Sendi Hörður Óskars-
son, knöttinn fyrir markið eftir
að ‘hafa hlaupið fram með hann
alllanga leið lítt hindraður. Við
knettinum )ók svo Ólafur
Hannesson og skoraði með
kollspyrnu.
Leikurinn einkenndist yfir-
leitt af ónákvæmum knattsend-
ingum, kýlingu.m út í bláinn,
,,sóló“-leik, þar sem einstakling
ar reyndu að brjótast í gegn
og framhjá tveim eða fleiri
mótherjum, misstu svo af
knettinum eftir mikið en ár-
angurslaust erfiði, en datt ekki
í hug að hafa samvinnu við
liðsmenn sína, ennfremur voru
,,kiks“ tíð bæði í vörn og sókn.
Það eina sem læra mátti af
leik þessum var hvernig ekki á
að leika knattspyrnu. En kapp-
lið í íslandsmóti eiga að vera
upp úr slílcri kennslu vaxin.
Ebé.
Hagslæti veitir til
ánamaðkatekju
VEL IIEFUR VIÐRAÐ undan
farnar nætur til ánamaðkatekj
unnar á Arnarlióli. Fátt var þar
þó í nótt, en í fyrrinótt 10—15
manns. Ánamaðkaaflinn þar er
sagður hafa verið misjafn í
vor, en sumir telja sig þó hafa
náð um eða yfir 200 á klst. ein
staka sinnum. hykir það vel að
verið.
Ánamaðkinn nota menn svo
sem kunnugt er til lax- og sil
ungsveiða, og tr hann seldur á
iþetta. 35 og upp í 50 aura stykk
■ið. Er hann jafnan eftirsótt
markaðs vara, einkum um helg
ar, og því góður aukaatvinnu-
vegur. Ekki er heidur víst að
skattayfirvöldin skipti sér mik
ið af gróðanum.
Ýmsir fleiri en maðkatekju- .
menn slæðast upp á hólinn um
,miðnættið, einkum er sólroðinn
yfir Snæfellsnesi og flóanum
er fagur eins og i fyrrinótt.
Og auk mannanna,- sem þar fara
um í ýmsum erindagerðum, eru
virðuleg andahjón þar tíðir gest
ir og taka þátt í tínslunni. Seg
ir kunnugur, að andahjón þessi,
kunningjar hans, hafa a. m. k,
fimm ár jafnan stundað hólinn.
um sumarnætur.
Sinfóníuhljómsveifin og
Kammerhljómsveit Hamborgar
Stjórnandi: OLAV KIELLAND.
iKar
Hljómleikar
á föstudagskvöld 13. þ. m.
Sú þreyting verður að tónleikarnir byrja kl. 9.45 en
ekki kl. 8,30.
Aðgöngumiðar í þjóðleikhúsinu.
Næstu daga verða ráðnar stúlkur til síldarsöltunar-
starfa hjá oss á Raufarhöfn í sumar. Venjuleg kaup-
trygging, fríar ferðir og húsnæði. Félagið hefur verið
hæst í síldarsöltun Norðanlands undanfarin sumur.
Upplýsingar á skrifstofu Sveins Benediktssonar,
herbergi 43, Hafnarstræti 5, sími 4725.
Hafsilfur h.f.
AB 2