Alþýðublaðið - 12.06.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 12.06.1952, Side 5
HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardag kl. S—12 á hádegi. arefni Nýkomið glæsilegt urval af dragtaefnum. 20 litir. Garðastræti 8. lærfðfnðSur er þekktur um allan heim. Útvegum eins og áður beint frá brezku verksmiðjunum flestar tegundir á konur, karla og börii. ver Afgreiðslutími stuttur. AF EÐLILECUM ÁSTÆÐ- UM er iðnaður almennt nú meira til umræðu manna á meðal og á síðum dagblaðanna en nokkru sinni fyrr, og hef- mr þetta vandamál þó alltaf yerið fyrir hendi. Hvað veldur því að umræður um þessi vandamál virðast eiga 3hug almennings nú fremur en áður? Hvers vegna verður stígandi þessa vandamáls sí- fellt þyngri? Raunverulega eru höfuðá- stæðurnar einkum þrjár. 1) Þriðjungur landsmanna bygg- ir nú lífsafkomu sína við hin- ar ýmsu iðngreinar. 2) Aðfarir þess opinbera á hendur iðnað inum (iðju og iðnaði) hafa or- sakað gífurlegt atvinnuleysi, leysi, ásamt þeim hörmungum, 'er í kjölfar þess sigla. 3) Al- menningur hefur af þessum ástæðum komizt til meðvitund ar um. að vegurinn til efnahags legs sjálfstæðis þjóðarinnar sé m. a. efling hins íslenzka iðn- aðar. ^ ísland hefur allt til síðustu ára nær eingöngu byggt lífs- afkomu sína á fiskveiðum og landbúnaði, þó meir því fyrr- tiefnda. Nú hefur þriðji at- yinnuvegu.rinn bætzt við. Með áuknum kröfum fólksins til feættra lífskjara og lífsþæginda óx iðnaðurinn hröðum skref- am jafnt handverks og verk- smiðjuiðnaðu.r. í handverksiðn aðinum birtist þessi vöxtur í margföldum fjölda ungra iðn- aðarmanna og jafnauknum af- köstum þeirra. Nýir bæjar- hlutar risu upp, skip, og hvers ikonar ávöxt þessarar þróunar imátti hvarvetna Iíta. Nú geng ur meirihluti þessara manna atvinnulaus, og stöðnunin hef ur haldiS innreið sína. í verksmiðjuiðnaðinum birt ust framfarirnar í nýjum verk 'smiðjum og hvers konar inn- lendum iðnaði, ásamt aukn- iingi og viðbótum við þær verk smiðjur, sem fyrir voru. Þús tindir manna höfðu tengt fram tíðaruonir sínar þessum iðn- aði. Nú gengur stór hluti þessa fólks atvinnulaust með brostn ar vonir. Verksmiðjunum er lokað. Sá hluti handverksiðnaðar- Sns, sem verst hefur orðið úti E>g sárasta stöðnunin hefur átt sér stað í til þessa, er bygging ariðnaðurinn. Hið stórfellda atvinnuleysi byggingarverka- manna, faglærðra og ófag- lærðra, þýðir ekki einungis eymd þeirra og hörmungar. heldu.r einnig brostnar vonir hinna mörgu þúsunda, .sem hugsað höfðu svo djarft, að þær gætu flutt úr slagafullum kjöllurum. bröggum eða hvers konar heilsuspillandi íbúðum. Það er óþarft að fara mörg um fleiri orðum um. það ástand, sem nú ríkir í þessum málum, og að hverju stefnir. Það geta allir séð, sem ekki neita þeim staðreyndum, sem hvarvetna blasa við. Hvað er þá til ráða? Að vísu er það fjöldi smærri atriða, sem brýna nauðsyn ber til að lagfæra, en hér skal þó aðal- lega bent á fimm möguleika. 1) Auknar lánsfjárveitingar til íbúðarhúsabygginga — opn un veðdeilcla bankanna. 2 Fljótari og skipulagðri af- greiðslu fjárfestingarleyfa með tilliti til árstíða og veðr áttufars. 3. Skipulagning hinna verk- legu framkvæmda bygging- inganna og betri hagnýting byggingarefna. 4) Nánara og lífrænna sam- starfs sé leitáð við stéttarfé lögin sjálf og lífrænna sam starf skapað um endurbæt- ur. 5) Flýtt fyrir byggingu sem- cntsverksmiðju. Það leikur ekki á tveim tung um, að ein höfuðástæðan fyrir stöðnun byggingarfram- kvæmda er hinn gífu.rlegi lánsfjárskortur. Það er einnig var mögulegt að fresta því leng ur að sýna ,,ávöxt“ gengislækk unarinnar og ,,viðreisnar“ þeirrar, sem lofað var, og opna veðdeildir bankanna til þess- ara framkvæmda. Auk þess fjölda manna ,sem ekki getur byggt vegna lánsfjárskorts, cr og allverulegur hluti þeirra bygginga, sem byrjað hefur verið á nú síðustu; tvö ár, stöðv aður, mismunandi langt á veg komin, af sömu ástæðum. Það hefu.r átt sér stað, að með 100 til 200 þús. kr. eignir að 1. veði hefur ekki fengizt 20— 30 þús. kr. lán. Starfsaðferðir fjárhagsráðs hafa og einnig torveldað at- vinnulega nýtingu þeirra fjár- festingarleyfa, sem leyfð eru á hverjui ári. Fjárhagsráð hef- ur allt fram til þessa sett það skilyrði, að leyfisbeiðnir skuli komnar til ráðsins í lok alman aksátsins. Þá er farið að vinna úr beiðnunum, sem eftir reynslu; undanfarinna ára hef ur tekið það langan tíma, að fjárfestingarleyfin eru oft ekki komin í hendur handhafa fyrr en liðinn er góður hluti þess tíma, sem hægt er að vinna u.tan húss við byggingarfram kvæmdir. Þetta þýðir: 1) Erf- iðar og dýrari framkvæmdir. 2) Útiloka jafnvel innan húss framkvæmdir, ef húsið næst ekki fokhelt fyrir frost og fann komu. Ef starfslið ráðsins annar ekki örari afgreiðslu leyfanna, verður að bæta við starfsmönn u.m fyrstu mánuði ársins, þannig að þessar óheillavæn- legu, staðreyndir endurtaki sig ekki, eða losa byggingariðnað inn algjörlega úr viðjum leyfis veitinganna. Það ástand ríkir nú í þessurn tvíþættu vandamálum, að það opinbera getur ekki lengur setið hjá aðgerðalaust. Hjá opinberum afskiptum á skipu lagningu og framkvæmd verð ur því vart komizt öllu lengur. Það ber brýna nauðsyn til að byggingariðnaðurinn verði skipu.lagður þannig, að úii vinna geti farið fram á sumar tímanum og verði lokið fyrir þann tíma, sem allra veðra er von. Þegar svo vetur er geng inn í garð mætti vinna innan hús og reyna að Ijúka verk- inu að svo miklu sem unnt er áðu.r en sumarvinna (úti) hefst. Ef þetta yrði framkvæmt og reynsla nágrannalandanna í þeim efnum að gera veðráttu far sem allra óvirkast, hagnýtt, með nýjungum í efnafræði, kemur að síðustu tillögunni og ekki því veigaminnsta, þ. e. lífrænna samstarf ríkisvalds- ins við þær stéttir manna, sem starfa að byggingaframkvæmd unum sjálfum. Markmið slíks samstarfs væri að leysa að svo miklu leyti, sem unnt er með endurskipulagningu innan lands, vandamál þessa iðnað- ar, sem nú er að verða þjóðar böl. Ef mennirnir, sem eru í hinu lífræna starfi, geta ekki á þann hátt komið á eða gert til lögur um úrbætur, þá er þess varla að vænta annars staðar frá. Nú mun einhver spyrja: Eru ekki fyrir hendi möguleikar stéttarfélaganna að gera tillög ur til ríkisstjórnarinnar til úrbóta? Jú, en það hafa þau sífellt verið að gera s. 1. ár; við þeim hefur bara verið dauf- Framhald á 7. síðu. Einkaumboð: Heildverzlun Sími 4950. í margar aldir hafa Maldivar lifað frjálsir og afskiptalausir á hinum fögru eyjum í Indlands hafi. Fyrir 800 árum síðan var þeim snúið til Muhameðstrúar og hafa þeir verið traustir fylgj endur spámannsins síðan. Þjóð höfðingi eyjanna bar soldans- nafnbót og var kosinn af þjóð inni. Síðasti soldáninn Abdul Majid Didi andaðist 78 ára gam all á Ceylon fyrir nokkrum mánuðum. Eftir lát hans gátu Maldivar ekki fundíð neinn úr hópi sínum, er þeim fannst nógu virðulegur til að bera soldánsnafnið og stofnuðu lýð- veldi. Þeir kusu sér forseta Amin Didi, sem var forsætis ráðherra og frændi gamla sold ánsins. Maldivar hafa í raun og veru búið við lýðræðislegt stjórnar far margar aldir, þótt þeim hafi að nafninu til verið stjórn að af soldáninum. Á þingi Maldiva eiga sæti 27 þingmenn, kosnir af þjóðinni, en 6 voru áður skipaðir af soldár>num. Sig. Arnalds Konur höfðu atkvæðisrétt, sem var mjög sjal/.gæft í löndura Muhameðstrúarmanna. Að vísu hafa Bretar fari/me3 landvarnir og utanríkismál samkvæmt samningi síðar/1887, en 1948 gekk samningurinn úp gildi. HJeimsstyrjöldin síðasta snerti ekki á þeim slóðum, hafa þeir því búið við frið í margaB aldir. | -------------- 1 Ferð á Heklu og í ' Landmannalaugar i — » PÁLL ARASON fer með fólfe bæði inn að Landmannalaugum og að Heklu um helgina. Verð ur lagt af stað í báðar ferðirnai* kl. 2 á laugardaginn og komið aftur á sunnudagskvöld. Hópur inn, sem fer að Hcldu, gengur á fjallið á sunnudaginn, en hóp urinn, sem fer inn að Laníl- mannalaugum gengur þá á Lo<S mund. — Sími Páls er 7641. ) AB S Forselakjör kemur út í dag. Sölubörnkomiðí afgreiðsluna Garðastrœti 17 kl. 2. Forsefakjör. Túngötu 5. Lýðveldi sfofsiað á Meldive- eyjym í Indlandshafi —-------4*------- íbúarnir, 82.000, búa á 1200 smáeyjum. ---------------------♦-------- FYRIR ÞREMUR VIKUM stofnuðu íbúar Maldiveéyja lýð veldi. Er þetta því juigsta og eitt smæsta lýðveldið í samfélagi frjálsra þjóða. íbúar lýðveldisins eru ekki nema 82.000 og búa á eyjaklasa, sem í eru 1200 litlar eyjar í Indlandshafi, 400 sjó- mílur í suðvestur af Ceylon.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.