Alþýðublaðið - 21.06.1952, Side 4

Alþýðublaðið - 21.06.1952, Side 4
AB-Aíþýðubfaðið 21. júní 1952 Deilurnar um forseíakjörið ' MORGUNNBLAÐIÐ tók sér fyrir hendur í gær, að skýra það rétt einu sinni enn fyrir sauðsvörtum almúgan- um, hver það væri, sem vakið hefði deilurnar um forseta- kjörið. Og eins cg að líkum lætur verður því ekki skota- skuld úr því. „Tveir stærstu stjórnmálaflokkar þjóðarinn- ar, Sjálfstæðísflokkurinn og Framsóknarflokkurinn reyndu í marga mánuði“, segir það. ■ „að koma á samkomulagi og - sáttum um frambjóðanda til forsetakjörs. Það strandaði fyrst og fremst á einum flokki og einurn manni, Al- þýðufiokknum og einum leið- toga hans, Ásgeiri Ásgeirs- syni“. Og svo sem það óttist, að þetta muni ekki nægja, bætir það við: „Fram hjá þeirri staðreynd verður því ■ ekki gengið; að það er Al- þýðuflokkiirinn og Ásgeir Ás- geirsson. sem hafa vakið þær deilur, sem nú standa yfir ■ um forsetakjörið“. Lítum nú ofurlítið nánar á þennan málflutning: Jú, ekki , vantaði það, að tveir stærstu stjórnmálaflokkar þjóðarinn- ar, eða réttar sagt formenn þeirra, Óiafur Thors og Her- mann Jónasson, tækju sér mánuði, eins og Morgunblað- ið segir, til þess að koma á samkomulagi og sáttum um frambjóðanda til forsetakjörs b — sín í milli. En við Alþýðu- flokkinn reyndu þeir ekkert 1 samkomulag. Honum buðu þeir ekkert samstarf um for- setakjörið og því síður leit- uðu þeir nokkurra tillagna hans um framboð. Þvert á móti fór allur sá langi tími sem þeir Ólafur og Hermann eyddu í baktjaldamakk sitt ! u,m forsetaframboð, í það að finna einhvern frambjóðanda 1 á móti því forsetaefni, sem I langlíklegast var til samein- ingar sökum fylgis í öllum j flokkum, — Ásgeiri Ásgeirs 1 syni. En sem kunnugt er gekk sú leit þeirra Ólafs og Her- manns illa. Gísla Sveinsson vildu þeir ekki, Thor Thors gaf ekki kost á sér, enda Her- ! manni ekki að skapi; síðan var reynt við Jón Ásbjörns- son, sem báðir gátu sætt sig við; en hann sagði nei. Og þá uppgötvaði Hermann seint og síðar séra Bjarna og fékk Ólaf til þess að fallast á hann, svo að hægt væri að bjóða fram á móti Ásgeiri Ásgeirs- syni. Síðan var því yfir iýst, að enginn kæmist í .hálfkvisti við séra Bjarna að hæfileik- um til að gegna embætti þjóð höfðingjans, — þó að það væri að vísu furðuseint upp- götvað. Og svo var framboð hans gert að flokksmáli og flokksvélarnar og flokksblöð in sett í gang, með engu minni áróðri og óhróðri en við hatrömustu alþingiskosn ingar. Þetta veit öll þjóðin í dag, að er sannleikur málsins. Það voru tveir valdamiklir og ráðríkir flokksforingjar, þeir Hermann Jónasson og Ólafu.r Thors, sem stóðu, í óþökk mikils hluta, sennilega meiri- hluta, flokksmanna sinna, á móti sameiningu um framboð Ásgeirs Ásgeirssonar, ákváðu sín á milli framboð séra Bjarna og stofnuðu þar með til þess stríðs, sem nú stendur um forsetakjörið. En þeir hindruðu ekki að- eins einingu um forsetakjörið. Þeir bera einnig alla sök á þeim ómenningarbrag, sem settur hefir verið á kosninga- baráttuna; því að það eru þeirra blöð, fyrst og fremst Morgunblaðið og Tíminn, sem hafa háð hana með þeim ósæmilega, persónulega rógi, sem jafnan einkennir hina flokkspólitísku baráttu hér á landi og er að vísu lítt þolandi, hvar og hvenær, sem hann er við hafður, en þá fyrst þó með öllu óþolandi, þegar verið er að mann- skemma með honum fram- bjóðanda til hins virðulega embættis þjóðhöfðingjans, eins og Morgunblaðið og Tím inn hafa gert. Morgunblaðið ætti því að sjá sóma sinn í því, ef það skeytir þá yfirleitt nokkuð um skömm eða heiður, að að skrifa sem minnst um þáð, hver vakið hafi deilurnar u.m forsetakjörið; því að það gerðu fyrst af öllum þeir Ól- afur og Hermann með ofríki sínu; en sjálft hefur Morgun blaðið ekki átt hvað minnst- án þáttinn í því, að setja á þær deilur þann ómenningar brag, sem yfirgnæfandi meíri hluti þjóðarinnar bæði harm ar og fordæmir. Tilkynning frá bæjarverkfræðingn- um í Reykjavík. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að torf- rista á erfðafestulöndum, svo og á öðru landi bæjarins er bönnuð, nema sérstök heimild bæj- arverkfræðings komi til. Þeir, sem gerast brotlegir gegn fyrirmælum þess- um, verða látnir sæta ábyrgð skv. lögum. BÆJARVERKFRÆÐINGUR, Vefrarverfíð aligóð á . Sonja Ziemann heitir þessi unga stúlka, iSy stjarna. er 24 ára að aldri, þýzk að ætt og talin ein af hinum upprennandi kvikmyndastjörn- um. Hún leikur í brezkri kvikmynd, sem verið er að taka og nefnist „Made in Heaven.“ ,ForsetakJör‘ segsrs Framboð lén 'AB — AJirý3ub5a5iS. Otgefandl: AlþýBufloUrurtnn. Rltstjórl: Stefán PJetursson. A.uglýííingastjéai: Emma Möller. — Sitstjómarsínsar: 4S01 og 4802. — Augíýsinga- ■tœi: 4908. — Afgreiöalusiini: 4900. — AlþýöuprentsmiSJan, Hverflagötu 8—10, Víglundur Möller, ritstjóri „Forsetakjörs“, blaðs síuðn- iugsmaiuia Ásgeirs Ásgeirs- sonar, skrifar í nýútkommi, fjórða tölublaði þess: ALLIR ÞEIR mtnn, sem nú eru að reyna að gylla framboð séra Bjarna Jónssonar fyrir þjóð inní, vita ofurvel að það voru ekki forsetahæf.iieikar söra Bjarna, sem réðu vali hans. Það var neyðarúrræði þeirra Her- manns og Ólafs til þess að ná einhverju miálamyndar sam- komulagi um framboð, eftir að þeir höfðu vikum saman leitað með logandi ljósi að manni, sem Hermann Jónasson gæti sætt sig við. Þeir gengu á fund séra Bjarna að flokkum sínum for- spurðum og þeir sömdu við hann upp á væntanlegt samþykki hinna fámennu flokksráða sinna. Lengra náði aldrei hugs un þeirra. Almennir kjósendur áttu hér engu að ráða. Samt tókst nú ekki betur til en svo, að þeg ar Ólafur Thors lagði þessa „lausn“ vandamálsins fyrir flokksráð sitt, þá var ekki nema helmmgur þess á fundi, og vafa laust hefur hann túikað mál sitt þar á þann veg, að nú lægi líf og heiður fíokksins við, að ekki yrði mótmælt. Vitað ér þó að xhenn voru þar ékki á einu máli, þótt sam'þykkt væri að fall ast á þessa fjarstæðu. í mið- stjórn Framsóknarflokksins munu skoðanir hafa verið mjög skiptar, og úrslit atkvæðagreiðsl unnar eru talin nokkuð óvisss, þar sem formaður flokksins við hafði þá undarlegu aðferð, a.ð stinga seðlunum í vasa sinn ó- töldum. , Þetta er þá sú þjóðareining, sem stjórnarblöðin eru að fræða lesendur sína um dag hvern! Það er vitað mál, að í miðstjómum beggja þessara Frá fréttaritara AB á Súg- andafirði. Vertíð hætti hér um miðjan maí. Bátar hefðu þó róið eitt- hvað lengur ef afli hefði verið. Strax r,m mánaðarmótin apríl- maí fór að tregast og í síðustu róðrunum var aflinn ekki meiri en*l—2 tonn. Alls hafa þessir fimm bátar ,sem héðan reru á vetrarvertíð, borið að landi rúm 1600 tonn af slægðum fiski með hau,s. Aflahæst varð m.b. Freyja, eign Friðberts Guðmundssonar, útgerðar- manns. Varð hásetahlutur þar rúmar 15 þúsund krónur. Skip- stjóri á Freyju er Ólafu.r Frið- bertsson. Þessi vertíð hefir verið skárri en vertíðar undan- farinna ára. Mun þó frelcar í'óðrafjöldi en aflasæld hafa ráðið þar mestu um. Smærri bátar eru að búa sig út á handfæraveiðar en fáir byrjaðir róðra svo ekki er hægt að segja u,m aflahorfur. Togarinn Röðull frá Hafnar- firði kom hingað þann 3. þ. m. og landaði hér nýjum fiski óg saltfiski. ísver h.f. keypti nýja fiskinn, 71 tonn, og var hann hraðfrystur. Var nýi fiskurinn að mest afli togarans síðasta sólarhring útivistar hans. Salt- fiskurinn vóg 249 tonn, nær eingöngu þorskur. Þurkver h.f. keypti hann og er fyrirhugað að fullverka fiskinn hér. Er þetta í fyrsta sinn, sem togari hefir landað hér fullfermi fiskjar. Munu þessi fiskkaup hressa verulega upp á atvinnu- möguleika hér í sumar. flokka var hægt að ná miklu meiri „þjóðareiningu“ um fram boð Ásgeis Ásgeirssonar heidur en séra Bjarna Jónssonar, auk /þess sem sú þjóðareining, er venjulegt fólk nefnir því nafni — almennur vilji kjósenda í landinu — var fyrir hendi tim írar.iboö' Ásg-eirs Ásg-eirssonar, en ekki séra Bjama iónssonar. Það er á vitorði allra, seni nokkuð hafa kynnt sér þetta mál, að óskiljanleg óvild Her- manns Jónassonar til Ásgeirs Ásgeirssonar er orsökin að fram boði séra Bjarna. Ólafur Thors og flest allir forustumenn sjálf stæðisfiokksins hefðu stutt Ás- | geir, ef- Hermann hefði verið fá j anlegur til þess, og meirihluti ! forystumanna Framsóknar- j flokksins hefði gert það líkp, I Þegar svo þar við bætist, að all ' ur þorri landsmanna hefði með ljúfu geði greitt honum atkvæði til þessa virðingarstarfs, þá er það auðsætt, að það eru aðallega þessir tveir menn, sem þjóðin getur kennt um þá vanvirðu, sem henni heíur verið sýnd með aðförum stjórnarliðsins í þess- ari kosningabaráttu. spekinema að SUMARSKÓLI guöspekinema hefst í dag, laugardag, og verour hann að þessu sinni í Hlíðai’dalsskóla í Ölfusi. Þátt takendur úr Reykjavík fara austur í bifreið og koma sam an viS Guðspekifélagshúsið kl. 1,30. Verður þá lagt af stað baðan. Bókin um bílinn. H.F. LEIFTUR hefur nú gefið út „Boken om bilen“ eftir Axel Rönning í þýðingu Þórðar Runólfssonar vélfræð- ings: Með útgáfu þessarar bókar er bætt úr langri vöntun á heppilegri kennslubók fyrir bílstjóra. Bókin um bílinn er frá höfundarins hendi ein af vönduðustu fræðibókum sinnar tegundar að áliti flestra, sem til þekkja. Er gleðilegt að sjá slíka úr- valsþýðingu fræðimannsins Þórðar Runólfsonar, sem hefur tekizt að snúa bókinni á fagurt og aðgengilegt íslenzkt mál, án þess að frumútgáfan tapaði nokkurs staðar. Þýðandi leggur til ýmis ný- yrði, sem nauðsynlegt var, og eru þau mörg góð. Sem dæmi bendi ég á nafnið hverfiliðuf (Universal jiont), sem hér hefur oft verið nefndur hjara- eða hjör-liður. Bókin er vándlega bundin, í sterkt og fallegt band. Frá- gangur er allur góður og prentun ágæt. Þessi bólc er öllum þeim til sóma, sem að henni standa. Nú vil ég með þessum línum benda bíleigendum og bílstjór- um á, að þessi bók flytur þeim svo mikinn fróðleik og þekk- ingu á þessum þarfa þjóni ís- lenzku þjóðarinnar (bílnum) að fáir munu hafa efni á því, að láta vera, að kaupa hana,: lesa og læra. Reykjavík, í júní 1952. Nikulás Steingrímsson. AB 4

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.