Alþýðublaðið - 22.06.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1952, Síða 1
ALÞYBUBLAEIB Keflavíkurffugvöllur o| Keflavík Sjá 5. síðu. XXXIII. árgaBgur. Sunnudagur 22. júní 1952. 137. tbl. Ósvífin misnotkun útvarpsins fyrirhuguð: urum varpinu á eftir ávörpum forsetaefnanna! /T ----------------------------* Krafa Hermanns og Olafs, sem 4 af 5 útvarpsráðsmönnum samþykktu - ■ ■ ♦ Við slíkar umræður iær Gísli Sveinsson engan talsmann og framboð Ásgeirs Ás- geirssonar á að stimpla ilokksiramboð! -----+... SÁ ÓTRÚLEGI viðburður gerðist á aukafundi út- varpsráðs á fimmtudaginn. réttum sólarhring eftir að ákvörðun var tekin um útvarpsávörp forsetaefnanna, að samþykkt var, samkvæmt tilmælum frá formönn- Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins, að leyfa um flokkspólitískar umræður um forsetakjörið í útvarp- inu að afloknum ávörpum forsetaefnanna og þá senni- lega á föstudagskvöld. Var formönnum stjórnmála- flokkanna boðið að taka þátt í slíkum útvarpsumræð- um eða tilnefna til þess mann í sinn stað og verður mínútur. flokkaumræður um forsetakjör ið í útvarpinu að skilyrði fyrir því, að þeir féllust á, að for- setaefnin sjálf fengju að ávarpa þjcðina í útvarpinu! Ein á báti yfir Atlantshaf. Brezka kvenrithöx- undurinn Ann Da- \ idson, sem í frístundum sínum hefur iðkað siglingar árum saman (hún er nú 38 ára), lagði nýlega af stað, ein síns liðs, í þessum seglbát, vestur yfir Atlantshaf. Hóf hún förina í Ply- mouthh, á suðurströnd Englands, og er henni heitið til Florida ’í Ameríku. Viðkomustað ætlaði hún að hafa á Azoreyjum eða Madeira. Seglbátinn sinn kallar hún „Felicity Ann‘'. rannsaia kæruna m sfllasfri í Kóreu! ———————------------------ GEOSS, fulltrúi Bandaríkjanna í öryggisráðinu, krafðíst fsess á fuudi ráðsins á föstudaginn, að það léti fara fram rann- sókn á þeirri ákæru kommúnista, að Bandarikjamcnn hefðu beitt sýklahernaði í Kóreu. Kvað hann það ekki lengur við- unandi fyrir Bandaríkjamenn, að liggja undir slíkum rógi, án jþess að hann væri afhjúpaður, Gross kvað öryggisráð verða að velja til slíkrar rannsókn- ar hina hæfustu vísindamenn, og helzt mæltist hann til þess, að alþjóða rauða krossinum yrði falin yfirumsjón rannsóknarinn ar í Kóreu. Mál þetta er líklegt til þess að verða mikið deiluefni í öryggis ráðinu, því að Rússar, Kínverj ar og Norður-Kóreumenn hafa hingað til ekki viljað fallast á neina hlutlausa rannsókn þess- arar ákæru sinnar, pg meðal annars þvertekið fyrir það, að hún yrði framkvæmd á vegurn alþjóða rauða krossins, sem þeir hafa stimplað verkfæri Bandaríkjamanna. Hins vegar hafa þeir þótzt vrera að rannsaka þetta sjálffr og kvatt til þess ýmsa vildar-1 vini kommúnista úr lögfræð- inga og vísindamannastétt víðs vegar að. En að sjáifsögðu tek- ur enginn mark á rannsókn, sem þannig er til stofnað. Neit- un þeirra, að hlíta rannyókn rauða krossins og er augljós vottur þess að þeir vita upp á sig róginn og skömmina. ræðutími hvers flokks 30 Er hér um alveg einstætt gerræði af hálfu meixihluta út varpsráðs að ræða með því að tvö forsetaframboðin eru ekki bundin neinum flokki og flokkspólitískar umræður um forsetakjörið þvi algerlega óvið eigandi í útvarpinu. En þar að auki yrðu slíkar útvarpsumræður stjórnmálaflokkanna frekleg asta brot á hlutleysi útvarps ins, sem nokkru sinni hefur verið framið, eins og sjá má á því, að í þeim fær eitt for setaefnið, Gísli Sveinsson, engan talsmann, og annað, Ásgeir Ásgeirsson, sem studdur er af mönnum úr öllum flokkum, aðeins tals- mann úr einum flokki, Al- þýðuflokknum; en með því á að stimpla framboð hans flokksframboð! Hins vegar taka kommúnistar þátt í um ræðunum, þó að þeir hafi ekltert forsetaefnji í kjöri, svo og auðvitajð þeir Her- mann og Ólafur, stuðnings- menn séra Bjama, sem fá helminginn af öllum ræðu- fímanum! RÁÐ ÓLAFS OG HERMANNS Eins og að líkum lætur, voru það formenn Sjálfstæðisflokks ins og Framsóknarflokksins, sem áttu upptökin að þessari fyrirætlun og fóru fram á flokkaumræður um forsetakjör ið í útvarpinu. En svo hart var það sótt í útvarpsráði, að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þar ■ vildu helzt gera slíkar BREYTING ARTILL AGA Svo var þó ekki gert. For- setaávörpin voru samþykkt á fundi útvarpsráðs á miðviku- dag, en daginn efúr var hald inn aukafundur um tilmæli þeirra Ólafs og Hermanns. Sýndi Stefán Pjetursson þá fram á þau fáheyrðu rangindi, sem hér ætti að hafa í frammi, og lagði fram breytingartillögu um, að í stað þess að bjóða stjórnmálaflokkunum útvarps umræður um forsetakjörið ályktaði útvarpsráð ,,að hjóða stuðiiingsmönnum (Frh. af 8. síðu.) Bræðsiusíidar- V V' v v' V verðið 60 kr„ var í fyrra ItOkrJ; aðÁ' AKVEÐIÐ hefur verið. ^ síldarverksmiðjur ríkisins^' ^ kaupi i sumar síld föstu (j' S verði á 60 kr. málið, cn ís! S, fyrra var verð á bræðslu- V' \ síld kr. 110,16, 1950 65 ogV1 N 1949 40. V S Lækkimin staíar af mikluV C1 nemurí Sverðfalli á lýsi, sem ^70 kr. á því lýsismagni, sem ■ fæst úr einu máli. Og til þess^i • að hægt sé að greiða þctta^i ^ verð, munu gefin út bráða-^1 ^ birgðalög um að fclla niður^ (gjald af bræðslusíld tilv' S hlutatrj ggingarsjóðs, semV' S nú er kr. 4,80 á mál síldar, V! S ,þótt meðalafli verði meiraS S en 6000 mál. Veröur þá á-ý S æ.tlunarverðið kr. 54,69. en^ *) kaupverðið er áætlað krÁ • 5,31 hærra, þar eð ekki er ^ gert ráð fyrir afborgtínum ^ ^af nýju verksmiðjunum áý S Skagaströnd og Siglufirði S vegna þessara sérstöku á- t' S stæðna. V' S SR greiða út 85% af á-V S ætlunarverðinu, kr. 54,69, þÁ' S e. kr. 46,49, en afganginnV 'Ssíðar. V S V Fyrsta hópferðin ti! útlanda á vegum Orlofs. ■>5 í GÆR fór fyrsti ferðamanna. 'hópurinn séðan til útlanda á vegum ferðaskrifstofunnar Orlof. Voru það verzlunarskóla stúdentar, sem útskrifuðust i vor, 16 manna hópur. Stúdentarnir fóru með Gull fossi til Káupmannahafnar, en þaðan hefur Orlof skipulagt fyrir þá ferðalög með bifreið um yfir Þýzkaland, Holland, Belgíu, Frakkland til Parísar, Luxemburg og niðux Rínardal inn. Síðasta prófkosningin: 1 Asgeir 101, séra Bjarni 571 BLÖÐ STJÓRNARFLOKKANNA eru hætt að minn- ast á prófkosningarnar. Ástæðan mun vera sú, að þær halda enn áfram og sýna sömu úrslit og áður. Að þessu sinni skal hér skýrt frá síðustu prófkostn- ingunni. Hún fór fram um borð í M.s. „Heklu“, á föstu- dagskvöld, en þá var skipið statt úti af Hornafirði. Úrslit þessarar prófkosningar urðu sem hér segir: Ásgeir Ásgeirsson 101, séra Bjarni Jónsson 57, Gísli Sveinsson 12. Þessi úrslit eru engin undantekning. Þannig, eða lík þessu, hafa úrslit prófkosninganna verið, frá upp.hafi og fram á þennan dag. V V V V s V V V V V V V V b :

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.