Alþýðublaðið - 22.06.1952, Blaðsíða 6
ISKRÁF AÐ\
°s
iSKRIF AÐ\
42. dag
ur
Cornell Woolrich:
VftlTA
AMERÍSKUK KRAÐÍ.
Ameríkumaður einn sagði frá
því hve hratt hann hefði ekið
heimanað til vinhu sinnar:
,,Þegar ég sté upp í bílinn var
'kl. 10,00. Þegar ég var miðja
vega á leiðinni, leit ég á klukk-
una, og þá va rhún 9,55, og þeg-
ar ég kom í skrifsiofuna var
hún 9,50.“
HÓGVÆR LEIÐBEINING.
Maður einn og stúlka sátu
hlið við hlið í strætisvagni.
Stúlkan las í blaði, en maður-
inn tottaði pípu sina, og lagði
reykinn beint framan í stúlk-
una. Þetta þótti henni að vonum
mjög óþægilegt, en öllu
verra fannst henni þó er mað-
urinn hallaði sér að henni og
reyndi að lesa blaðið með henni.
Loks missti stúlkan iþolinmæð-
ina, og spurði: „Vantar yður
eitthvað til að lesa-“
„Já, kærar þakkir“ sagði mað-
urinn og var tilbúinn að taka
við blaðínu.
„Gjörið þér svo vel og lesið
þetta“ sagði stúlkan og benti á
skiltið inni í vagninum með
áletruninni: „Reykingar bann-
aðar.“
HJÁTRÚ.
„Álítið þér að það boði 7 ára
ógæfu að brjóta spegil?“
,,Nei, það er eintóm hjátrú.
Til dæmis þekkti ég eitt sinn
stúlku, siem braut spegil, og
það voru ekki liðnir nema þrír
dagar, þegar hún varð fyrir
bifreið.“
VEL GEYMDUR.
Skoti nokkur gleymdi skyrtu
hnapp fyrir 13 órum, en nýlega
var hann skorinn upp og hnapp-
inum ,náð. Og nú er Skotinn far-
inn að nota hnappinn ó ný.
SPURNINGAR DAGSINS.
1. Eftir hvern er þetta erindi?
„Sálin fleyg og höndin hög
hlýða sama dómi.
Eilíf ráða listar lög
litum svip og hljómi.
2. Hvað hét Björnstjerne
Björnson fullu nafni?
3. En Henrik Ibsen?
4. Hvað heitir höfnðhorgin í
negralýðveldinu Líberíu?
5. Hve löng er bílleiðin frá
Reykjavík að Egilsstöðum
á völlum?
•mjf f£L s
| ' 'eiAOJiuoiv]; -f
•uascii neiiof ^upuon ’E
•uosiuofa
gniUHJBivr aujoljs.iofa -g
•uossjifipauaH .muig -y
TtlílONINHHdS 0IA HOAS
AUTO-LITE
straumlokur (éut-outs) fyr
ir Dodge, Chrysler, Chevro
let o. fl. bíla. Segulrofar á
startara í Plymouth o. fl
Reimskífur á dynamóa ný-
komið.
Rafvélaverkstæði
Halldórs Ólafssonar,
Rauðarárstíg 20.
Sími 4775.
mál skiljið þér. Það verður að
taka það föstum tökum.“
Tveir varðmenn leiddu
Cotter inn. Hann gekk mjög
lotinn, dró fæturnar á eftir sér.
Fanginn Juan Gonzaga11
kynnti annar varðmannanna.
„Annar‘‘ bætti hinn við.
Ráðherrann bandaði frá sér
með hendinni. „Ekki svona
formlegur. Það kemur engum
við þótt hér hafi áður verið
fangi með sama nafni.“
Varir Cotters voru; rauðar
og þrútnar. Munnsvipurinn var
orðinn eins og á negra. Tung-
an var bólgin og lá máttlaus
í munninum.
^Vatn“ muidraði hann hásri
röddu.
„Haldið honum vel á meðan
ég legg fyrir hann óhjákvæmi-
legar spurningar“ sagði ráð-
herrann.
Hægt og rólega hellti hann
vatni í glas, með furðulegri
vandvirkni. Ekki dropa of
mikið, ekki dropa of lítið, það
fór ekki dropi niður. Vatnið
var krystalstært og hið girni-
legasta á að líta þyrstum
manni.
Ráðherrann rétti glasið fram
og hélt því þar kyrru, lagði
það síðan á borðið mitt á milli
þeirra.
Cotter riðaði við og kiknaði
í hnjáliðunum.
„Bara einn dropa“ sárbað
hann. „Fyrir guðs náð. Einn
einasta dropa á tungubrodd-
in. Bara einn dropa.“
Ráðherrann krosslagði hend-
urnar á brjóstinu. „Segðu mér
maður minn. Þú hefur ennþá
gleymt spönskunni.“ Ráðherr-
ann mælti vitanlega á enska
tungu.
„Já, já. Allri. Hverju orði.“
„Ertu viss um það?‘‘
„Ég sver það. Hverju einasta
orði.“
„Hvað þýðir Si?“
Cotter hrissti höfuðið í
ákafa. „Ég veit það ekki. Ég
hef gleymt því.“
Ráðherrann ýtti glasinu í
áttina til hans með handar-
bakinu. „Quire beber??“ lokk-
aði hann blíðlega.
Cotter stundi ótt og títt og
skjálfti fór um hann allan.
„Tiene sed? Tome“, freistaði
ráðherrann mjúkmáll. Hann
ýtti glasinu enn lengra í áttina
til hans.
Myndasaga barnanna.
Cotter afmyndaðist af^ kvöl-
um og brast í grát.
Ráðherrann tók glasið, gekk
í kringum -borðið og staðnæmd-
ist fyrir framan Cotter og
otaði að honum glasinu.
„Pero tenga, hombre“ heimt
aði hann, eins og væri hann
að verða óþolinmóður yfir
óskiljanlegu vanþakklæti hins
sárþyrsta manns gagnvart
þessu kostaboði.
Frá brjósti Cotters leið ör-
væntingarfullt kjöku.r.
„Látið hann koma dálítið
nær“ skipaði ráðherrann og
gaf varðmönnunum merki.
„Hægt. Hann getur ekki náð
til þess þaðan sem hann er“.
Þeir gáfu eftir og Cotter
reyndi af alefli að fikra sig
fram í áttina að svaladrykkn-
um. En ráðherrann hörfaði
•jafnharðan smátt og smátt
svo hvorki dró sundu,r né sam-
an.
Cotter hélt út úr sér tung-
unni og reyndi að láta hana
néma við glasið.
Af mikilli fimi fjarlæðgi ráð
herrann glasið jafnóðum svo
tungubroddur Coters var stöð-
ugt svo nálægt því að naumast
hefði hnífsegg komizt þar á
milli. Hönd hans var mjög
stöðug og augað glöggt.
„Vatn“ kveiðnaði Cotter
æðislega. „Vatn“.
„Á spönsku. Hvað heitir það
á spönsku?“
„Ég veit það ekki. Ég hef
gleymt því. Ég get það ekki.“
Það er hérna, rétt hjá þér.
Þú getur fengið það allt. Biddu
bara um það á spönskui.“
„Agua“ gelti Cotter og engd-
ist sundur og saman af kvölum.
Ráðherrann hallaði glasinu
fyrir framan nefið á Cotter og
hellti vatninu niður hægt og
rólega. Cotter hneig saman í
hrúgu á gólfið,
„Þetta var einu orði of
mikið. Þú ert ekki enn búinn
að gleyma. Farið burt með
hann. Jafnvel þótt það taki
þig fimm ár, þá verður þú
hafður hér þangað til þú hefur
gleymt hverju, einasta orði.“
22. kafli.
Það var greiðara útgöngu úr
grafhvelfingunni en verið
hafði hinum megin inn í jarð-
göngin. Þau voru auðfundnari
hérna megin frá. Út úr þeim
lá ferhyrnt allstórt op, sem
upp í var hlaðið ýmislega lög-
uðum steinhellum af talsverðri
leikni. Frá hliðinu lá stígur
niður fjallshlíðina, allfjölfar-
inn eftir útlitinu að dæma. Þar
hvarf hann inn í skóginn. Dal-
urinn var mjór og gegnt þeim
blasti við fjallgarður hinum
megin hans.
En dalurinn virtist hins veg
ar vera mjög langur. Héðan
sást fyrir hvorugan enda hans.
Jarðgöngin opnuðust út úr
fjallinu neðan til við fjalls-
hlíðina miðja og þó í allmik-
illi hæð. Framundan breiddist
út víðáttumikill, fagurgrænn
skógur. Á einum stað eygði
Lawrence byggingar eða rústir
af byggingum. Ein þeirra var
langmest að sjá, uppmjó eins
og pýramídi héðan að sjá og
teygði toppinn í átt til himins.
í kringum þessar byggingar
bar frumskógurinn ljósari en
annars staðar, sennilega vegna
þess að þar væru ræktaðir
blettir af mannahöndum.
Flokkurinn var nú allur
kominn út úr jarðgöngunum.
Það var sterkt sólskin blæja-
logn og heiður himinn. Frið-
sælt veður, sem þó veitti hon-
um enga fróun. Hann þráði þá
sól og þann himin, sem hann
var fæddur til. Þrátt fyrir sói-
skinið var honum hrollkalt.
Þótt alllangt væri nú síðan
komið var fram úr jarðgöng-
unum, var honum enn ekki
farið að hlýna. Það fór hrollur
um hann í hvert skipti, sem
honum varð hu,gsað til þess,
sem hann hafði verið sjónar-
vottur að inni í grafhvelfingu
hinna framliðnu forfeðra villi-
mannanna.
Þeir gengu í einni röð niður,
eins og þeir höfðu gengið upp
fjallshlíðina hinum megin og
gegnum jarðgö.ngin. Alltaf í
einfaldri röð. Hún var ennþá
borin í stólnum og við hlið
hans gekk Chris og studdist
við hann annari hendi.
Þarna var Chris rétt við
hlið hennar. Og ekki í einasta
skipti varð Lawrence var við
að Mitty liti við henni, ekki
frekar en á hann sjálfan. Til-
litsleysi hennar gagnvart hinni
andlega örþjáðu ungu stúlku
var í augum Lawrence næstum
enn viðbjóðslegra en afskipta-
1 leysi hennar af sjálfum honum.
Bangsi og skálasfúlkurnar.
.. K.
K,-...
'7
F'" .tfV--:-PÍ
„Þá skulum við leita öll sam
an“, sagði Jóna, sú hrokkin-
hærða. „íkornarnir stefna í
skóginn, þar sem hann er þykk
astu,r“. „Við leitum betur, ef
við erum hvort í sínu lagi“,
sagði Silla, sú með hvíta strik
ið á vasanum. „Þú, Bangsi, get
ur leitað, þar sem þú villt. Við
förum eitthvað annað.
Bangsi hélt inn í skóginn og
eftir nokkra stund hitti hann
hávaxinn tatara, sem stóð þög
ull og horfði u,PP stórt í tré.
„Hvað skyldi hann vera að
hugsa?‘‘ sagði Bangsi við sjálf
an sig. „Það er bezt að ónáða
hann ekki. Hann er líklega að
hlusta á eitthvað, sem ég get
ekki heyrt“.
AB §
Samt herti Bangsi upp hug
an og yrti á tatarann. „Viltu
gera svo vel að segja mér,
hvað gengur á hjá íkornunum
í dag. Þeir hlupu áðan eins og
vitlausir væru, og nú eru þeir
allir horfnir". Tatarinn settist
á stein og sagði hgegt: „Það
gerast undarlegir hlutir í
Hnetuskógi í dag“.
GAMAN OG
ALVÁRA
Keisaraskurður á kú.
Dýralækningadeild á land-
búnaðar háskóla í Danmörku
hafði .fengið kú til lækningar
Kýrin var hinn mesti kostagrip
ur, en gat að áliti læknanna
ekki fætt kálf. Þegar kýrin var
komin að burði var gerður
keisaraskurður á henni, en kálf
urinn fæddist vandvana. Kýrin
jafnaði sig brátt og lifir við
góða heilsu og mjólkar vel.
Marta gamla tengdaclóttirin.
Tengdadóttirin kom í heirn-
sókn til Mörtu gömlu. Tengda-
dóttirin var hvorki skemmtiieg
eða lagleg, en var mjög að-
finnsl-usöm og gleymdi því ald-
rei að hún var úr höfuðborg-
inni. í stofu Mörtu gömlu voru
nokkrar myndir, ssm tengda-
dóttirinni þótti ekki sem fallleg
astar og lét hún Mörtu .óspart
heyra hvað henni fyndist mynd
irnar ljótar. Humm, það er nú
ýmislegt óífagurt, sem maður
verður að gera sér að góðu að
hafa í húsi sínu“, sagði Marta
gamla.
Sniðug kerling.
í nágrénni Kalkútta í Ind-
landi höfðu ræningjar vakið
mikinn ugg meðal bændanna.
Ræningjar þessir svifust einsk-
is og höfðu um langan tíma drep
ið, rænt og ruplað. Öldruð
bóndakona var ein heima á bæ
með börnum sínum, þegas hóp-
ur ræningja kom að bænum.
Konan hafði tíma til að skjóta
slagbrandi fyrir dyrnar áður en
þeir komu að húsinu. Hún fór
með börnin niður í kjallara’ og
sótti því næst riffil bónda síns
og hóf skothríð á ræningjana,
sem skutu á móti að húsinu. .En
hún var þa? kæn að hlaupa um
húsið og skjóta frá öllum glugg
um hússins. Ræningjarnir heldu
að fjölmenni væri í húsinu og
flýðu í skóginn. Lögreglan
heyrði skothvellina og kom á
vettvang. Konan hafðí sært einn
ræningjanna til ólííis og fannst
hann dauður skammt frá, hinir
voru handteknir iengra inn í
skóginum.
Hjó sig í nefnið.
Skógarhöggsvinna er erfið og
og nokkuð hættuleg, enda gæta
vanir skógarhöggsmenn varúð-
ar í starfi sínu. Það kom nýlega
fyrir í Noregi, að skógarhöggs-
maður hjó nærri því af sér nef-
ið, en ef menn meiðast, er það
venjulega á fótum eða hönöum.
Skógarhöggsmanninum varð
fótaskortur á hálura trébol cr
hann var við vinnu sína. Missti
hann öxina úr hendi sér og féil
hún • með eggina_ ofan á nefið
honum og tók það næstum af.
Einsteinn og negrinn.
Það var eitt sinn er Einstein
ferðaðist með járnbrauðarlest í
Bandaríkjunum, að haim
gleymdi gleraugum sínum er
hann fór inn í borðsaiinn til há
degisverðar. Hann tók matseð-
ilinn og rétti hann að negra í
þjónsbúningi og bað hann að
lesa fyrir sig hvaða kjötréttir
værú á matseðlinum. Negrinn
brosti vingjarnlega íil hans og
sagði: ,,Ég bið yður afsökunar
herra,. ég hef heldur ekki iært
að lesa“.
Auglýsið í AB