Alþýðublaðið - 22.06.1952, Side 3
í dag er sunnudagurinn 22.
Júní.
Næturvarzla e rí iyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Næturlæknir er í læknavarð-
gtofunni, sími 5030.
Helgidagslæknir er Bergþór
Smári, Öldugötu 5, sími 5574.
Slökkvistöðin, simi 1100.
• Lögregluvarðstofan. sími 1166.
Flugferðir
Fiugfélág íslands:
í dag verður flokið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun verður flokið til Ákur-
eyrar, Vestmannaeyja, Seyðis-
íjarðar, Neskaupstaðar, ísa-
arðar, Patreksfjarðar, Kirkju-
.þæjarklausturs, Fagurhólsmýrar
Hornfjarðar og Kópaskers.
Loftleiðir:
Hekla fór 1 morgun frá Stav
anger til Hamborgar, Genf,
Rómaborgar, Aþerni og Kairo.
'AB-krossgáta - 164
Skipafréttir
Ríkisskip:
Hekla var væntanleg til Rvík
ur kl. 8—9 í morgún frá Norð-
urlöndum. Esja er á leið frá
Austfjörðum til Akureyrar.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr
ill er á Seyðisfirði.
Áfmæií
Frú Jónína Arnesen er 75 ára
í dag. Hún var gift Jóni Arne-
sen, sænskum konsúl ' á Akur-
eyri, er lézt fyrir 12 árum, en
hún er flutt að norðan til
Reykjavíkur fyrir þrem árum,
og á nú heima að Drápuhlíð 24.
; ÚIYÁRP REYKJAYÍK !
B C A * B M a I
OKKÁRA
SAGT
2 E 63
20.20 Samleikur a flautu og
píanó (Ernst Normann og dr.
Victor Urbancic).
20.40 Frá Þjóðræknisfél. Vest-
ur-íslendinga: íslenzkar iand
■ vættir; ræða flutt í Winniraeg
2. þ. m. (séra Valdimar Ey-
lands; — flutt af segulbandi).
21.05 Tónleikar.
21.30 Upplestur: Úr gamanpistl
um Ludvigs Holberg (Elith
Foss leikari frá Konunglega
leikhúsinu í Kaupmanna-
höfn).
Frú Jóhanna Jónsdótfir
Lárétt: 1 lagsmenn, 6 tor-
tryggja, 7 band, 9 tveir sam-
istæðir, 10 vánin, 12 nóta, 14
tæma, 15 verkfæri, 17 híjöð-
,færið.
Lóðrétt; 1 stjórnendur, 2.
horfði, 3 bókstafur, 4 máttur, 5
bragðsterkar, 8 grjót, 11 kurla,
13 gróðurset, 16 tveir samstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 163.
Lárétt; 1 taksótt, 6 sár, 7 rist,
9 la, 10 sýn, 12 in, 14 reyk, 15
^iár, 17 glanni.
Lóðrélt: 1 Tyrfing, 2 koss, 3
vós, 4 tál, 5 traðka, 3 Týr, 11
nein, 13 nál, 16 ra. ,
SJÖTUG er í dag frú Jó-
hanna Jónsdóttir, B^arnar-
stöðum við Tunguveg (Bústaða
bletti XIV). Hún er fædd að
Skipholti í Hrunamannahreppi
22. júní 1882 og var yngst af
stórum systkinahópi. Þar var
I hún hjá foreldrum sínum til
' tvítugs aldurs og fór með þeim
til Arnarfjarðar 1901. Þar gift
ist-hún manni sínum, Birni Bl.
Jónssyni löggæzlumanni, en
þau fluttust til Reykjavíkur
1912.
Frú Jóhanna var ein þeirra
kvenna, sem tók upp merkið
fyrir verkakonurnar hér í bæ.
Hún gerðist meðlimur verka-
kvennafélagsins Framsókrar
nokkru eftir stofnun þess, og
lét málefni verkakvenna og
baráttu þeirra til sín taka und
ir forustu frú Jónínu Jónatans
dóttur. Tvö ár var hún í stjórn
félagsins og fulltrúi þess á sam
bandsþingum í mörg ár.
Frá fyrstu tíð að Alþýðu-
flokkurinn var stofnaður, hef
ur hún unnið að heill hans og
vexti og sparaði þá hvorki
tíma né fyrirhöfn til framgangs
þeim málum, sem hann hefur
barizt fyrir.
Frú Jóhanna er tápmikil og
Bridgeþraut AB,
Jóhanna Jónsdóttir.
dugleg kona og hennar glað-
væra lund hefur hjálpað henni
í lífinu. Enn hefur hún mikla
ánægju af að fá sér sprett á
góðum hesti, þrátt xyrir aldur-
inn. Hann ber hún mjög vel,
þótt hún hafi orðið fyrir ást-
vinamissi á síðustu árum og
sjúkrahúslegu.
Þeir, sem þekkja frú Jó-
hönnu, þakka henni fyrlr ailar
gleðistundirnar, sem þeir hafa
átt í nærveru hennar og óska
henni þess, að ævik.völdið
mætti verða henni létt og bless
unarríkt.
STJÓRNARFLOKKARNIR boðuðu til fundar um fram-
boð .séra Bjarna Jónsonar í kaupstað einum hér sunnanlands
* * Ólafur Thors mætti, og fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokks-
ins og fundurinn var rækilega auglýstur í blöðum og útvarpi,
en ÞAÐ MÆTTU AÐEINS 17 MANNS 15 Nokkrum dög-
um síðar skruppu nokkrir stuðningsmenn. Ásgeirs til þessa
sama staðar • ý * Þeir létu það orð berast, að þeir mundu halda
fund, en auglýstu það hvergi opinberlega * ÞAÐ MÆTTÍT
Á ANNAÐ HUNDRAÐ á þessum óboðaða fundi þeirra!
SÍBS hefur fengið þá snjöllu hugmynd að reisa stóra
og mikla skála hjá Reykjalundi í samvinnu við loftvarna-
nefnd Reykjavíkur og noía þá sem vinnuskála, en jafn-
framt sem hugsanlegan dvalarstað fyrir bæjarbúa, ef þeir
þyrftu að flýja undan loftárásum.
LÖGBERG í Winnipeg skrifar af hrifningu um heimsókn
forsætisráðherra Svía vestur þangað, og segir: Hví kemur ekki
forsætisráðherra íslands hingað í kynnisför?
Eimskipafélagið mun ætla að reisa hið mikla vöruhús sití.
þar sem skálinn frá stríðsárunum er, sunnan við kolakranann,
og hefur félagið loks fengið leyfi til að byrja á byggingunn).
Gjaldeyrisskorturinn er nú, þótí ekki sé.haft hátt um
það, mjög aivarlegur og er nýlega byrjað á því að skera
niður leyfisveitingar til ferðalaga erlendis Þannig sér
Björn Ólafsson um það, að litla fólkið, sem biður um 1000
krónur til að komast einu sinni á ævinni til nágrannaland-
anna, fær engan gjaldeyri, meðan hann sjálfur og margir
aðrir fínir mcnn fá hvern Íúr.usbílinn á fætur öðruml
Ferðamannastraumurinn ætlar að verða svo mikill í sum-
ar, að gestihúsaskortur getur orðið alvarlegt vandamál * Til
dæmis verða í byrjun júlí staddir hér um 40 útlendingar í sam
bandi við norrænt orgelleikamót og yfir 80 í sambandi við al-
þjóðlegt samvinnumannaþing, auk margra minni hópa :;: •
Meðal þeirra, sem sækja samvinnumótið, er sagt að verði ellefu
Rússar * Þar verður allt þýtt jafnóðum á ensku, frönsku,
þýzku og rússne’sku.
Slldarnæfur fil söfu
Herpinót, um 150 faðmar á lengd, 22 faðma djúp.
Verð 20 þús. kr. .
Upsanót, sem getur notast, sem grunnnót, 100
Herpinót, ágætis nót, 160 faðma löng, 24 faðmar
Herpinót, ágætis nót, 160 faðma löng, 24 faðmnar
á dýpt. Verð 24 þús. kr.
Herpinót. 140—150 faðma löng, 35 faðma djúp,
sterk og mjög góð nót. Verð 27 þús. kr.
2 nætur, sterkar og góðar úrvalsnætur til að
breyta í grunnnót. Verð beggja nótanna 24 þús. kr.
Upplýsingar hjá Netagerð Kristins Ó. Karlssonar,
Hafnarfirði, símar 9944 og 9733.
Nr. 13.
S. 7, 4
H. Á. 10. 8
T. Á. 10
L. D. 7
S. 5f 3
H. 9, 6
T. K. G
L. G, 10, 9
S. 9, 6
H. D, 7, 5
T. 9, 8, 7
L. 5
3 S. G, 8, 2
H. 4
T. D. 6
LÁ.8,2
Spaði er tromp. Suður spilar út og fær 9 slagi.
LAUSN Á ÞRAUT NR. XII.
Suður spilar spaða fjarka, sem norður drepur með kóng.
Austur lendir strax í vandræðum. Ef hann kastar laufi, spilar
norður hjarta sexi, sem austur neyðist til að drepa með kóng.
Ef austur spilar þá laufi, drepur norður með ás, og fær 2 slagi
á hjarta, og suður síðan 2 sl'agi á tígul. Tígul útspil gefur sömu
traun. Ef austur kastar hjarta kóng í fyrsta slag, spilar norðr.r
hjarta drottningu, og austur neyðist til að kasta laufi. Lauf ás
;er síðan tekinn og suður fer inn á tígul gosa. Lauf er síðan spil
að og austur kemst inn. Verður hann þá að spila tígli og suður
íær 2 síðustu slaginu á tígulás og sjöu.
| Raífækjaeigendur í
^ Tryggjum yður ódýrustu ^
^ og öruggustu viðgerðir á ^
S raftækjum. — Árstrygg- v,
S ing þvottavéla kostar kr. s
S 27,00—67,00, en eldavéla S
S kr. 45,00. S
S Raftækjatryggingar h.f. s
S Laugaveg 27. Sími 7601. s
^ramiRiBiamiinffliniiiiinnnrniniiffl^
iRaflagnir og
|raftæk]aviðgerðir|
IÖnnumst alls konar við-S
gerðir á heimilistækjum,[
B höfum varahluti í flest|
1 heimilistæki. ÖnnumstS
jj einnig viðgerðir á olíu-|
Jj fíringum.
| Kaf tækj a ver zltmiii,
p Laugavegi 63.
B Sími 81392.
AB
inn í hvert hús!
HAFNARFJORÐUR.
HAFNARFJQRÐUB.
Kosningarskrifsfofa
r r
sfuðningsmanna Ásgeirs Asgeirssonar
er í verzlunarhúsi Jóns Matthiesen, Strandgötu 4. Opin
kl. 10—12 og 13—22. Sími 9436.
Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar eru vinsam-
legast beðnir að hafa samband við skrifstofuna.
f. K
Eldri dansarnir
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Sími 2826.
\ AB I
■ETiTi