Alþýðublaðið - 27.06.1952, Blaðsíða 5
v tivi■ >ifi<itimiiii'ii>1 ■ >«i■■ iti11attitiiit>iiTrrrrniifiitntlínmTi#
§ur.
a
%■:$> „i
B 4 i
lorsefakiör
Sunnudaginn 29. júní næstk. kl. 10 árd. hefst
kjörfundur fyrir Hafnarfjarðarkaupstað og
verður hann haldinn í bamaskóla Hafnar-
fjarðar, 1. hæð. •
Kosið verðurí þrem kjördeildum.
-G.
I I. kjördeild eiga þeir að kjósa, sem eiga
stafina A—G í upphafi nafna sinna. . .
iild H-M.
í II. kjördeild þeir, sem eiga stafina H—M.
íll. kjördeild N-Ö.
IIII. kjördeild þeir, sem eigá stafina N—Ö.
Undirkjörstjórnin mæti til viðtals við yfir-
kjörstjóm kl. 9-f. h. í barnaskólahúsinu.
Hafnarfirði. 26. júní 1952.
Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar.
Kosningaskrifsfofa
Gísla Sveinsonar, Vesturgötu 5 er opin alla daga
frá íd. 7 árd. til 12 á miðnætti og Iengur ef þörf
gerist.
Frjáís samfök kjösenda.
Á'i k,- H
^ ?. 4' 11 ' *
kemur úf í dag.
lið í afgreiðsluna,
PEDOX fótabaðsalfj
Pedox fótabað eyðir
skjótlega þreytu, sárind-
um og óþaegindum í fót-
unum. Gott er að láta
dálítið af Pedox í hár-
þvottavatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur ár-
angurinn í Ijós.
Fæst í næsíu búð.
CHEMIA H.F.
S.s. Frederiks-
bavn
•
fer föstúdaginn 27. júní kl. 12
á hádegi til Færeyja og Kaup-
:nannahafnar. Farþegar komi
am borð ki. 11 árdegis.
Skipaafgreiða Jes Zimsen.
Erlendur Pétursson.
Stuðningsmen n
Asgeirs Asgeirssonar,
sem vilja vinna að kosningu hans að kjördegi, eru beðnir að láfa
kosningaskrifsfofuna í Áusfursfræfi 17, sími 7320 vifa nú þegar.
£sso
r rr-~-
•; m
HAFNARSTRÆTI 23
er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h.
Laugardag kl. 8—12 á hádegi.
UPPBOÐ
Borgaríógetinn í
Síldarnæfur til sölu
Samkvæmt beiðni málflutningsskrifstofu SigUrgeirs
Sigurjónssonar hrl. fer fram opinbert uppboð á yxnsuin
erlendum og innlendum húsgögnum, gólfteppum, mál-
verkum o. fl. í Listamannaskálanum fimmtudaginn 3.
júlí næstk. og hefst klukkan 2 e. h.
Það, sem selt verður er m. a. 1 sett dönsk dagstofu-
húsgögn með góbelin-áklæði, útskorinn mahogni-skáp-
ur með spegilgleri, frönsk antik klukka, danskt skatthol, 1
sett sænsk svefnherbergishúsgögn, 7 gólfteppi, útlend
og innlend málverk, 1 Roccocco-skrífborð, flygill og
fleiri mjög eiguleg húsgögn og skrautmunir.
Munirnir verða til sýnis fyrir uppboðið í Listamanna-
skálanum miðvikudaginn 2. júlí kl. 1—7 e. h. og fimmtu-
daginn 3. júlí klukkan 9—12 f. h.
Skrá yfir munina er hægt að fá í málflutningsskrií-
stofu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., Aðalstræti 8.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Herpinót, um 150 faðmar á lengd, 22 faðma djúp.
Verð 20 þús. kr.
Upsanót, sem getur notast sem grunnnót, 100 faðm
ar á Iengd, 17 faðmar á dýpt, Verð 13 þús. kr.
Herpinót, ágætis nót, 160 • faðma löng, 24 faðmar
á dýpt. Verð 24 þús. kr.
Herpinót. 140—150 faðma löng, 35 íaðma djúp,
sterk og mjög góð nót. Verð 27 þús. kr.
2 nætur, sterkar og góðar úrvalsnætur til að Tbreyta
í grunnnót. Verð beggja nótanna 24 þús. kr.
Upplýsingar hjá Netagerð Kristins Ó. Karlssonar,
Hafnarfirði, símar 9944 og 9733.
f rAB 3