Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 1
f-----------
Fimmfugasfi aðalfundur SIS
sfendur yfir í Reykjavík
(Sjá 8. síðu.)
J
XXXIII. árgangur. Þriðjudagur 1. júií 1952. 144. tbl.
Á göngum Miðbœjarskólans á sunmidaginn.
árás á Yestur
á Vesfurve
Brá sér tfl Vestur-Berfíoar fyrsr helgina
og til Vínar í gærmorgun.
--------*---------
DEAN ACHESON, utanríldsmálaráðherra Trumans, kom
til Vestur-Berlínar á laugardaginn og til Vínar í gærmorgrm.
I Vestur-Berlín sagSi hann, að árás á þann borgarhluta myndi
laéðan í frá verða skoðuð sem árás á Vestur-Evrópu og Vestur-
veidin; og í Vín hét faann Austurríki fulium stuðningi Banda-
ríkjanna til þess að endurheimta fullveldi sitt og sjálfstæði.
’ Dean Acheson fór til Vest-
ur-Berlínar frá London fyrir
helgina; en þar sat harm fund
utanríkismálaráðherra Vestur-
veldanna, þar sem rædd voru,
Þýzkalandsmálin og svar Vest
urveldanna við síðustu orð-
sendingu Rússa varðandi þau.
Er fixllyrt, að algert samkomu
lag hafí náðst á fundinom í
London una það.
För Achesons til Vestur-
Berlínar og Vínar þykir að
sjálfsögðu tíðindum sæta og
bera vott um það, að Vestur-
veldin séu staðráðin í því að
halda verndarhendi yfir Vest-
ur-Berlín, hvað sem í skerzt,
og að knýja á um friðarsamn
inga við Austurríki, sem árum
saman hafa verið tafðir af
Rússum
Fél! ai pallinum
undlr bílinn og
mjagmarbrotnaW
SÍÐASTLIÐIÐ laugardags-
kvöld féll 17 ára piltur, Arnar
Sigurðsson frá Ytra-Hrauni í
Landbroti, af palli vörubifreið-
ar með þeim afleiðingum að
hann mjaðmarbrotnaði, er ann-
að afturhjólið fór yfir hann.
Björn Pálsson flaug með Arngr
í sjúkraflugvélinni til Reykj.J-
víkur á aðfaranótt sunnudags.
Þrír piltar ásamt Amari
stóðu á palli vörubifreiðarinnar
og voru þeir á leið á skemmtun.
Tveir þeirra féllu af pallinum
er bifreiðin ók um bugðu á veg
inum. í fallinu mun Arnar hafa
náð handfestu í pallbrúninni, cn
síðan fallið fyrir framan aft'ir-
Iijóijð. Hinn pilturinn hlaut
Framhald á 7. siðu.
Veðrið í dag:
Norðaustan gola, víðast
úrkomtilaust, cn slíýjað.
I Reykjavík kusu læp 31 þúsund
aí 35 þúsundum eða 86 aí hundraði
--------------*-----
Kjönókn I bæjunum nam yiirlelH 8ð-98
af hufldraéi, m í sveiium nokkru mtana
---------4----------
KJÖRSÓKNIN við forsetakjörið á sunnudaginn
/ar alls staðar mikil og munaði mrnnstu á henni og
kjörsókninni við síðustu alþmgiskosningar, í flestum»
bæjum Landsins nam hún 8(3—90% þeirrá, er á kjör-
skrá voru, en nokkru miima í sveitunum, eða 70—
80%. í bæjunum var kjörsóknin mest í Hafnarfirði,
um 90%, þvi næst á ísafirði, um 88%. í Reykjavík
kusu 86% eða tæp 30 000 af tæpum 35 000, sem á kjör-
skrá voru
Kjörfundur hófst í Reykja-
vík kl. 10, svo sem í öllum
lcaupstöðum og mörgum sveit
u.m. Kusu nokkrir Reykviking
ar þá þegar,- en annars var kjör
sókn lítil fram eftir deginum.
Mun einkum hafa valdið þvi
hin mikla veðurblíða. Umferð
bifreiða var aldxei sérlega mik
lega mikil neins staðar og lítið
'W árekstra, Þegar líða tók að
kvöldi, tók kjörsóknin mjög að
aukast, og var kosningu ekki
lokið fyrr en nokkrui eftir mið
nætti.
KAUPSTADAKJÖRÐÆMIN
í Hafnairfirði kusu 2700
af 3003 á kjörskrá eða 90%,
á ísafirði 1340 af 1562 á kjör
skrá dða 88,6%, á Sigiufirði
1308 af 1576 eða 78% á Ak-
ureyri 3385 a£ 4311 eða
78,9%, á Seyðisfirði 332 af
473 eða 73,4% og Vestmanna
eyjum 1706 af 2116 eða
80,6%.
SVEITAKJÖRDÆMIN.
Kjörsókn var yfir 80% ÍÁr-
nessýslu, milli 80 og 90 í öllum
þorpunum og fast að 90% á
Stokkseyri og Selfossi; í Vest-
ur-Skaftafellssýslu um 88%, í
Suður-Þi ngeyj arsýslu 70-80%,
Vestur-Húnavatnssýslui 70%,
Dalasýslu um 70—80%, Norð
ur-Þingeyjarsýslu 70—80%,
Atkvæði íalin
síðdegis í dag
• ATKVÆÐATALNING )
^ fer fram um land allt síð- )
^ iegis í dag, en hefst ekki ^
^ alls staðar sarr.tímis. I ^
(Reykjavík byrjar atkvaeða- ^
S talningin kl. 2. Úti um land (
S byrjar hún sums staðar kl. (
S 1, en á öðrum stoðum ekki S
) fyrr en kl. 4. S
) Fréttum af atlcvæðataln- S
• ingunni verður útvarpað S
^jafnharðan og þær berast. )
Rangárvallasýslu 83%; í þorp
unum Patreksfirði, Flateyri og
Þingeyri 80—85% og annars
staðar á Vestfjörðum var kjör
sókn mjög góð; á Blönduósi
77%, Skagaströnd 70%, Ólafs
firði 74%, Húsavík 77%.
Vopnafirði 70%, Reyðarfirði
80%, Norðfirði 60%, Egils-
staðahreppi 96%, Borgarnesi
77%, Akranesi 79%, Grinda-
vík 82%, Keflavík 88%. Einna
minnst virðist kjörsókn hafa
verið á Raufarhöfn eða um
,54%.
Flugfélagið annast flutninga
íil Áusíur-Grænlands í sumar
-------4-------
Lauge Koch kominn hingað á !eíð til
leiðangursbækistöðva sinna á Eliaey.
-------4-------
DR. LAUGE KOCH, iiian frægi danski landlcönnuður, er á
lciðinni tii aðalstöðva vísindaleiðangurs síns á Eft aey við Norð-
austur-Grænland. Eru flugvélar nú að athuga, hvaða leiðir muni
bezt að haldn skipum til Austur-Grænlands, en Flugfélag ís-
lands hefur tekið að sér að annast flutninga til lelðangursins
þar nyrðra í sumar. ,
Koch verður sexugur 5. júlí hyllt hann sem mesta núlif-
og hafa dönsk t>IÖð undahfarið Framhald á 7. síðu.
Einn kjósandinn stingur aí-
kvæðaseðlinum í kassann.
Norrænn utaarfkis-
málaráðhorratanéur
f Reykjavílt í ágúil
UTANRÍiaSMÁLARÁDU-
NEYTIÐ tilkynnti í gær, a®
næsti norræni utanríkismála-
ráðherrafundurinn yrði faald-
inn í Reykjavk í ágúst í sum-
ar.
Á fundinum munu verða
rædd ýmis sameiginleg áhuga
mál Norðurlanda, srvo og af-
staða þeirra á þingi sameinuðu
þjóðanna í haust.
bjóðverjar unnu KR
og Vaí í gærkveldi
ÞÝZKA knattspyrnuliðið
vann úrval úr KR og Val í gær
kvöldi með 5 mörkum gegn 2.
Fyrir íslendingana skoruðu
mörkin þeir Hörður Óskarsson
og Gunnar Sigurjóassoa.
Friðrik Danakon-
ungur á leið Hl
Grænlands
FRIÐRIK DANAKONUNG-
UR lagði af stað í Grænlands-
för sína á koaungsskipinœ
„Dannebrog1 í gær. Er þetta
fyrsta för hans til Grænlands
síðan hann tók vlð kanung-
dómi.
Ingrid drottning fer flug-
leiðis til Grænlands síðar, er
I konungsskipið er komið þang
að. Ætlar hún að dvelja
nokkra daga í London áður en
hún flýgur til Grænlands.
AMERÍSKA varnarliðið á ís-
landi hefur nú fengið skip sem
ætlað er til flutnings á efni og
birgðum varnarliðsins. Skiptð
liggur nú í Hafnarfirði, en múu
síðar fara á ýmsar hafnir hér
við land. Með skipinu er eiruaig
hgiii^ppterílugvél.