Alþýðublaðið - 01.07.1952, Page 2

Alþýðublaðið - 01.07.1952, Page 2
Sumarrevýan (Summer Stock) Ný amerísk MGM dans- og söngvamynd í litum. Gene Kelly Judy Garland Gloria De Haven Eddie Bracken Sýnd kl. 5.15 og 9. 198 AUSTUR- 83 ’ ffi BÆJAR BiÖ æ Engill dauðans (Two Mrs. Carrolls) Mjög spennandi og óvenju leg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ilumphrey Bogart. Barbara Stanwyck, Alexis Smith. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Trigger í ræningjahöndum Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Drepið (Kill the Umpire) Mjög skemmtileg ný gam- anmynd, ákaflega fyndin og gamansöm lýsing á þjóð aríþrótt Bandaríkjamanna „Base ball“. Wiiliam Bendix Una Merkel Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. á- Shakedown) Vdðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um harð snúinn fjárkúgara, Howard Duff Brian Donievy Peggy Ðow Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. NILS POPPE SYRPA ■' Sýnd' kl. 3. LOKAD til 12. júlí vegna sumarleyfa ÞJÓDLEiKHÚSIÐ Leðurblakan Sýningar í kvöld, miðviku- dag og fimmtudag kl. 20, Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. 3 NÝJA BiO æ Fögur ertu Venus ONE TOUCH OF VENU3 Bráðfyndin og sérkennileg ný amerísk gamanmynd um gyðjur og menn. Aðal- hlutverk: Kobert W'alker Ava Gardner Dick Haymes Eve Arden Sýnd kl. 9. RáFMAGNS- RAKVELAR „Braun“ rakvélarnar þýzku eru nú loksins S s s s s komnar. Verð kr. 315.00. S S S s ) Véla- og raftækjavcizlun) S S s Tryggvagötu 23. sími 81279. æ tripolibiö æ r 1» r 3 HAFNAR- 89 3 FJAHeARBfO 88 . SragSaæfur Söguleg stórmynd eftir samnefndri skáldsögu S. Shellabarger, er birtist i. dagblaðinu Vísi. Myndin er öll tekin á Ítalíu. i Fen- eyjum, kastalabænum San Marino, Terracina og víð- ar. — Aðalhlutverk leika: Tyrone Power Orson Wei's Wanda Hendirh Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. K HAFNAR FIRÐl ----- v sr Meðlimir ICFTU nú yfir 54 milljónir. -------------------------*---------- MIÐSTJÓRN alþjóðasambands frjálsra verkalýðssamtaka kemur saman til funda í Borlín í dag. Munu fundir síanda í fimm daga og verða frjálsar umræður um þau vandamál, er steðja að verkamönnum um allan heim. Fundinn sitja 100 forvígis-* “ menn verkamanna frá 40 lönd um, og er þetta fyrsti mið- stjórnarfundur, sem haldinn er síðan alþjóðasamband frjálsra verkalýðfefé'laga (ICFTU) Var stofnað í London' 1949, en sambandið var stofnað, er frjálsir verkmenn töldu, sig ekki geta lengur unað ofríki kommúnista í ‘gamla alþjóða- sambandinu. Verkalýðssamtök í 71 landi eru meðlimir ICFTU og ná þau til rúmlega 54 milljóna verka- manna um allan heim. Umræðuefni þessa fundar eru meðal annars varnir frjálsra þjóða gegn yfirgangi kommúnista, Atlantshafs- bandalagið, Schumanáætlunin og varnir Evrópu. Enn fremur ; verða rædd ýmis mál varðandi upplýsingaþjónustu sambands- ins, menntun o. fl. Miðstjórnarfundir eru haldn ir annað hvert ár, þ. e. a. s. þau ár, sem ekki er háð alls- herjarþing, en þau eru einnig, háð á tveggja ára fresti. Kom þingið saman í Milano 1951, en ujmræður fara nú fram um. hvar þingið skuli háð 1953. Forseti ICFTU er nú Sir Vincent Tewson, sem á sæti í miðstjórn brezka alþýðusam- bandsins, en aðalritari sam- bandsins er Hollendingurinn J. H. Oldenbroeck. til skógræklar BRÆÐRAFÉLAGI óbáða fríkirkjusafnaðarins í Reykja vík barst 17. júní s. 1. 5000,00 króna gjöf frá hjónunum Jóni Daníelssyni og Sigurbjörgu Guðmundsdóttur, Fálkagötu 10. Peningaupphæð þessi renn ur í sjóð, sem varið er til rækt unar á landi því, er bræðra- íélagið hefur tekið á ieigu við Arbæ í þeim tilgangi að gera þar fagran trjágarð. Félaginu hafa borizt margar gjafir, sem verja á til ræktunar á land- inu, sem þegar hefur verið brotið og undirbúið fyrir skóg græðslu. Er það ætlun bræðra félagsins að trjálundu.rinn við Árbæ verði útisamkomustaður safnaðarins í framtíðinni. !f fá ný trúnaSarbféf THOR THORS, sendiherra Islands í Kanada, hefur ný- lega afhent herra Vincent Massey ríkisstjóra nýtt trún- aðarbréf sitt, stílað á nafr- Elísabetar II. drotningar. ' Agnar Kl. Jónsson, sendi- herra íslands í London, hefur einnig fyrir nokkru afhent Elísabetu II. Bretadrottningu nýtt trúnaðarbréf sitt. 255 þús. kr. jaínað niður í Hyeragerðj AÐ SÖGN fréttantara AB i Hveragerði hetfur skrá yfir út- svör verið lögð þar fram. Jafn- að var niður kr. 255-000. Niðurstöðutölur fjárhagsá- ætlunar hreppsfélagsins samkv. nýlega samþykktri1 í járhagsá- Hreint drykkjarvatn fyrir alla Egypfa í FAYOUM-HÉRAÐINU, sunnarlega í Egyptalandi er nú unnið að því að tryggja öll um íbúum landsins heilbrigf og hreint yant úr Níl. Vatninu er dælt langar vegalengdir frá fljótinu og gerilsneytt. Suðurhluti Fayoum-héraðs ins nýtur þegar góðs af þess- ari vatnsveitu og nú er verið að leggja leiðslur frá henni til norðurhluta héraðsins. Fram- kvæmdir þessar eru byggðar á rannsóknum sérfræðinga frá alþjóða heilbrigðismálastofn- uninni (WHO). og (OH SUSANNA) Mjög spennandi ný amer- ísk kvikmynd í litúm, er fjallar um blóðuga' bardaga milli hvítra manna og Indí ána. — Aðalhlutverk: Rod Cameron Forrest Tucker Adrian Booth Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Svín og geifur í ffugvélum Húsmœður: > s s s s s Þegar þér kaupið lyftiduft) frá oss, þá eruð þér ekki • einungis að efla íslenzkan ( iðnað, heldur einnig að S tryggja yður öruggan ár-) angur af fyrirhöfn yðar. ^ Notið því ávallt „Chemius lyftiduft“, það ódýrasta og) bezta; Fæst í hverri búð. • S S s s s Chemia h f. 370 svín og geitur verða flutt bráðlega til Kóreu frá Banda- ríkjunum, en þar verða dýrin notuð til kynbóta. Flugvélar, sem hafa vepið innréttaðar sérlega ‘ til þessara flutninga hafa þegar farið frá Des Moin es og eru þær tvo sólarhringa á leiðinni til Kóreu. Með því að flytja dýrin til Kói’eu á svo> skjótan hátt, er hægt a'ð tryggja það að þau komizt á ákvörðunarstaðinn betu.r á sig komin, heldur en þau myndu hafa verið eftir sjóferð, sem myndi taka um mánaðartíma. Flugvélarnar, sem flytja skepnurnar, hafa verið klædd ar að innan með krossviði og skipt í bása, sem eru nægilega stórir til þess að skepnurnar geti lagzt niður eða snúið sér,. UNKRA, Kóreuhjálp sam- einuðu þjóðanna, ber kostnað inn af þessum flutningum og' sér um að skipta dýrunum milli kynbótabúa í landinu. {AB 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.