Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 3
& £
p' ....
. í DAG er þriðjudagurinn 1.
Julí.
Næturlasknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Ingólfsapó-
ieki, sími 1330.
Flugferðir
Flugfélag fslands:
Innanlandsflug: f dag er flog
ið til Akureyrar, Vestmanna-
eyja, Blönduóss, Sauðárkróks,
Bíldudals, Þingeyrar og Flat-
eyrar.
Skipafréttir
Eíkisskip:
Hekla er í Reykjavík, Esja
er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbrið ífer frá Re'ykjavík
á föstudag^nn til Húnaflóa-
iiafna. Þyrill verður í Faxaflóa'
í dag. Skaftfellingur fer væni
anlega frá Reykjavík í kvöid
til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss. fór frá Vest-
snannaeyjum í gærkvöldi til
Baltimore og New York. Goða-
íoss er í Kaupmannahöfn. Gull
foss fór frá Leith í »ær til Rvík
ur. Lagarfoss fer frá Rotterdam
í dag til Hamborgar. Reykajfoss
fór frá Húsavík í gær til Ála-
borgar og Gautaborgar. Selfoss
fór frá Reykjavík 27. f. m. til
vestur og norðurlandsins og ti'l
útlanda. Tröllafoss íer frá New
York á mor.gun til Reykjavíkur.
Hvassafell lestar tunnur í
Gravarna og Lysekil. Arnarfell
átti að fara frá Hólmavík í gær
kveldi. Jökulfell lestar frosinn
■fisk fyrir norðurlandi.
Blöð og tímarit
Tímarit rafvirkja, júní hefti
1952, flytur m. a. ítarlega grein
um virkjun írafoss eftir Stein-
grím Jónsson rafmagnsstjóra,
grein um jarðstrengjatengingar
(-þýdd), um vindrafstöðvar, frétt
ir af aðalfundi innkaupasam-
bands rafvirkja o. m. fl.
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Gunnlaug Reynis frá
Húsavík og Ólafur Sverrissson
Brimnesi í Grindavík. Heimili
þeirra verður að Brimnesi.
Or öllum áttum
Kvenfléag AJjþýðuí'Iokksins
í Reykjavík fer í skemmti-
ferðalag næstkomandi fi-mmtu
dag. Upplýsingar verða gefnar
í dag og á morg.un í eftirtöld
um símum.: 4304, 7826 og
5056.
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttska í dag
kl. 10—12 f. h. í síma 2781.
Skipadeild SÍS:
Ekkert menningarþjóðfélag
getur þrifizt án öílugs iðnaðar.
i í fjarveru minni |
^ til 10. ágúst gegnir hr. ^
^ læknir Óskar Þórðarsonv,
S Pósthússtræti 7, læknis- S
S störfum mínum. S
S S
^ JÓN G. $
NIKULÁSSON ^
^ læknir. ^
v S
Raffækjaeigendur j
Tryggjum yður ódýrustu ^
og öruggustu viðgerðir á s
raftækjum. — Árstrygg- s
ing þvottavéla kostar kr. S
27,00—67,00, en eldavéla S
kr. 45,00. S
S
S Raftækjatryggingar h.f. s
V Laugaveg 27. Sími 7601. ^
snyrfivörur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um land allt.
r
Höfum fyrirliggjandi þýzkar og
enskar reknetjaslöngur. Graftóg, fjór
þætt, belgi nr. 0 og 00, kork o. fl.
Kaupfélag Hafnfirðinga
Veiðarfæradeild. — Sími 9292.
kr. 3,60 per. kg.
Steinsteypuþéttiefni kr. 103,15 pr. 5 gallón
Skothurðajárn kr. 185,00 pei\ stykki.
Almenna byggingarfélagið
lllllIIKIMIIIIIllllfillliaillllllNI
= ÚTVARP REYKiAVlK É
Hannes á hornimi
Vettvangur dagsins j
13 birtist, 16 tveir eins.
19:30 óperettulög (plv).
20.00 Fréttir.
20.30 Auglýst síðar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Frá Iðnsýningunni (Björn
Halldórsso.n framkv.stjóri.
22.20 Auglýst síðar. -— Dagskrá
óákveðin, vegna atkvæða
' talningar í forsetakjöri, sem
birtar verða fréttir um í út
varpinu.
AB-krossgáta - Í7Í
Lárétt: 1 svalt, 6 blundur, 7
not, 9 eink-ennisbókstafir, 10
landslag, 12 tveir sarnstæðir, 14
nothæft, 15 mannsnafn úr bibl
íunni, 17 verkfæri.
Lóðrétt: 1 fiskbein, 2 áfall, 3
verkfæri, 4 óþrif, 5 bikkja, 6
óværð, 11 veðurfræðilegt orð,
A
SK9I»A1IT<G£SM»
RIKISINS
Tökum upp léttara hjal. -
fólk. — Sameining um
OG TÖKUM N.Ú Í PP léttara
hjal. Annars verð ég að segja
það, þrátt fvrir það, þó að kosn
íngabaráttan væri allhörð og
fast væri róið á bæðl borð, og
allt af væri verið að reyna að
snúa á hinn, þá hvarf gremjan,
sem svo mjög bar á í upphafi
baráttunnar að méstu úr hugum
fólksins. Og það var gott, því
að eftir að úrslitin verðá kunn,
má enginn liggja sár. Öll sam
einumst við um þann forseta,
sem meirihlutinn hefur valið og
hjálpum honum og styðjum
hann í hvívetna til þess að hann
geti verið sá þjóðhöfðingi sem
fólkið á og vill treysta.
ÞAÐ VAR GAMAN að þjóta
á milli fimm skrifstofa Ásgeirs
'manna á sunnudaginn og sjá
fólkið að starfi. Alttaf var nóg
af fólki í hvaða starf sem var.
Ef tilkynnt var, að mann eða
konu vantaði í starf einhvefs
staðar, þá gáfu margii sig fram
þegar í stað. Og þarna störfuða
menn úr öllum stjórnmáta
flokkum, alþýðufiokksmenn,
sjálfstæðisménn, framsóknar
menn, kommúnistar og fólk,
sem ekki telur sig til neins
flokks, og ekkert bar á ósam
komulagi eða afbrýðisemi.
ÞETTA VAR þjóða'rhreyfing,
hversu stór, sem hún hefur
reynst, en það jfáum vifS að
vita í dag. Þetta var hið at
hyglisverðasta við irosningabar
-áttuna hér í Reykjavík -— og
það , .gleðilegasta við hana. Ás
geirsmenn gengu glaðir og reif.ir
út í baráttuna, og þegar ég segi,
Ásgeirsmenn, þá á é’g ekki við
fáa menn í fylkingunni, heldur
fyrst og fremst himi nafnlausa
fjölda, sem starfaði ekki, en
sýndi á margvíslegan hátt áhuga
HVERFASTJÓRAR Ásgeirs
og fórnfýsi.
manna unnu allra rnanna bezt.
Tt
.. sja
austur um land í hringferð
hinn 8. þ. m. Tekið á móti
tlutningi til áætlunarhafna
tnilli Djúpavogs og Húsavíkur
á morgun og fimmtudag. Far-
teðlar seldir árdegis á laugar-
dag.
Tekið á móti flutntngi til
Vestmannaeyja daglega.
Borgartúni 7.
Sími 7940.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ráðgerir að fara 6
daga óbyggðaferð, er
hefst 5. þ. m. Ekið að Haga-
vatni og gist þar. Gengið
upp á jökxd, á Jarlshettur og
á Hagafell. Síðan fárið inn í
Hvítárnes og í leiðinni geng-
ið á Bláfell ef skyggni er
gott. Þá haldið í Kerlingar-
fjöll-og skoðað hverasvæðið.
Gengið á f jöllin þeir sem það
vilja. Farið þaðan norður á
Hveravelli. Gengið í Þjófa-
dali og á Rauðkoll eða Þjófa-
fell. Einnig gengið á Strýtur.
Alltaf gist í sæluhúsum fé-
lagsins. Fólk hafi með sér
mat og viðleguútbúnað. Á-
skriftaiiisti liggur frammi og
séu farmiðar teknir fyrir há-
degi á föstudag.
— Bjartir dagar og bjart
þann, sem kosinn var.
Mikill fjöldi þeirra hafði skilað
hverfum sínum með 100 prósent
kosningu fyrir klukkan 11. En
þeir, sem gátu sýnt þann árang
ur svo snemma, tóku sér ekki
hvíld neldur þutu þeir sam
stundis í þau hverfi, sem virt
ust hafa dregist aftur úr. Það
sýndi vel að hugur íylgdi málL
EG FEKK ÞÁ íilfifmingu á
sunnudaginn, að fólkið væri
ekki að berjast gegn neinura
einstaklingi, heldur að berjast
fyrir tákni, sem það hafði eiga
ast. Ef til vill hugsaði magur
sem svo um leið, að þeir tveir
stjórnmálamenn, sem vöktu ofs
ann, mættu gjarna seíja ofan pg
gerast auðmjúlcir. Þess vegna
tel ég það ekki ósigur fyrir
séra Bjarna Jónsson, ef svo fer,
að hann nær ekki kosningu, —
heldur miklu frernur ósigur
tveggja stjórnmálamanna, sem
hafa blekkst af of miklum
völdum, of . mikilli sauðtryggð
flokksmanna sinna á liðnum ár
uiii.
í DAG fáum við að vita úr
slitin. Margur bíður með niik
illi eftirvæntingu og margir í
báðum aðalsveitunum eru sigur
vissir. En hvað, sem úrslitunum
líður, vil ég endurtaka það, eð
við sameinumst eiiíhuga um
þann, sem kosinn hefur verið.
Hannes á hornims.
Raflagnlr og
IraftækjaviðgerSir
IÖnnumst alls konar viC-|
gerðir á heimilistækjum,!
1 höfum varahluti í flest
1 heimilistæki. Ör.numst
1 einnig viðgerðir é olíu-
1 fíringum.
IRaftækjaverzIunm,
B Laugavegi 63.
§ Sími 81392.
Áuglýsing nr. 2 1952
frá innflufnings- og
gjaldeyrisdeild fjárhagsráSs
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23.
september 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á 'sölu,
dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að
úthluta skuii nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1.
júlí 1952. Nefnist hann „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐ-
ILL 1952“, prentaður á hvítan pappír, með rauðum og
fjólubláum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér
segir:
Reitirnir: Smjörlíki 11—15 (báðir með taldir) gildi fyrir
500 grömmum af smjörlíki, hver reitur.
Reitir þessir gilda til og með 30. sept. 1952.
Re.itirnir: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum
af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessir
gilda til og með 30. september 1952.
Ákveðið hefur verið að taka bögglasmjör í skömmt-
un frá 1. júlí n.k. og greiða verð þess jafnt niður og
mjólkur- og rjómabússmjör.
„ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1952“ afhendist
aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skil-
að stofni af „ÖÐRUM SKÖMMTUNARSEÐLI 1952“,
með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi
og ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 30. júní 1952.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs.
AB inn á hvert heimili