Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 5
\ ,s S \ s s s s s \ s ■Á s s s 'S s 5 s S s s s $ s s s ferðir Tvær ferðir da?Iega. Kl. 10.30 og 2,30 e. h. og 4,45 e. hí Kvöldferðir að Sel 'ossi um helgar.' reiðastöð Stein Sérleyfissími 1585. Svava Jónsdóttir: Af m ælískve^ia; s jorugur HEILL og sæll. þá sjötugs æfi sagt er fyllir þennan dag. Góði vin, ég held að hæfi helga þér einn lítinn brag. Hvað sem æfileiðir lengjast og ljómar margt um sjónar- hring, við upphaf þinnar æfi tengjast Eiðstaðir og Húnaþing. Frá æskuvonainni gekkstu örlaganna duldu slóð. Að Spákonufelli fékkstu fyllsta rnanndóms þroskasjóð. Fáein orð um fátækl og auðæ! LENGI HEFUR SKIPT tvö horn um skoðun manna á auðæfu,m eða fátækt landsins okkar. Yið, sem nú erum roskin, lukum upp augunum við söng inn um fátæktina, lærðum „fáir, fátækir smáir“ litlui síð- ®r en signinguna. Enda var þá erfitt að bera á móti sannleiks gildi þeirra: Fáir voru íslend- ingar, lítið fleiri en íbúar með ®1 þorps í nágrannalöndunum, smáir verða þeir ævinlega, sem einangrun, örbirgð og kúgun leggja á sínar afskræm andi hendur og sannarlega voru þeir fátækir, því að segja . má að allt vantaði, skipin, hús- in, vegina, verkfærin, vélarn- ar, en fátækastir voru þeir þó I rótgróinni vantrú á lándið Og — þjóðina. En þetta hefur breytzt, eins og allt annað. Haf og land geymdu í skauti sínu meiri auðæfi og guldu erfiðið ríkulegri gjöfum en aiokkur hafði þorað að vona. Annar tónn kveður nú við. Nú tölum við um au.ðæfi lands- íns: gjafmildi moldarinnar, gnægtir hafsins, afl fossanna, hita hveranna, að ógleymdum draumunum um skógrækt og námu.gröft. Já, að ógleymdum öllum óljósum draumum um auðæfi og framfarir, sem allt af þurfa að fara á u.ndan hverri kynslóð, svo henni takizt að hreyta í framkvæmdir því, sem áður var fjarstæða að klæða í orð. n. En ein eru þau auðæfi Iands fns, sem okkur verður ekki svo tíðrætt u.,m (enda sýnist það bögglast fyrir brjóstinu á okk- ur að viðurkenna þau sem dýr mætustu aúðæfin og þau,, sem roestu skipta) — fólkið í land inu, við öll, sem þetta land erfðum og eigum. Jafnvel gjöfulustu fiskimið láta aðeins gull sitt falt fyrir hrotlaust erfiði og — því mið- rnr — þungbærar fórnir. Mannshöndin verður að „rista með reku og plóg sínar uppskeruibænir á yfirborð jarð ar“ áður en henni hlotnast bænheyrzla uppskerunnar. Ef við hugsum okkur ujn, eru það þá ekki fá af gæðum lífsins, i vinnu, ef ekki okkar eígin, þá fyrir vinnu óteljandi annarra manna. Jafnvel þeir, sem svo erui settir að þeim má lýsa með orðum Kiplings: „Þeir synir Maríu sitja í náðum, þeim sæla hlutskiptið féll í skaut“, verða að njóta sona Mörtu, en „þeir skului stjórna hverju hjóli, þeir hlaða skulu vagn og knör“. Hvernig sem þvi er velt og snfiið fyrir sér, þá verður allt- af vinnan móðir auðæfanna, vinna einhvers, einhvers stað ar. En hví er fjölyrt hér um þessar hversdagslegu stað- reyndir, sem allir viðuxkenna? Já, viðurkenna í orði, en í verki? Er virðing okkar fyrir vinnunni sérstaldega rótgróin og fyrirferðarmikil í daglegu -lífi? Er nytsamt, heiðarlegt starf unnið af árvekni og yfir Iætisleysi, líklegast til verald- legs frama og farsældar? Er það hönd eljumannsins, sem stjórnar veröldinni í dag? Og hvernig er svo afstaða okkar til meðbræðranna? Gleymum við því aldrei, að það er mað- i urinn sjálfur — mannsbarnið — hversu hrjáð umkomulaust og vegavillt það virðist, sem er æðsta vera jarðarinnar? Svörin við þessum spurning- um fara sennilega fyrst og fremst fram eftir lífsskoðun okkar. En um eitt meginatriði hljóta flestir að verða sam- mála. Efnahagsleg velgengni hverrar þjóðar hlýtur nokkuð að fara eftir skynsamlegri hag nýtingu vinnuaflsins í land- inu. Versta sóuin verðmæt- anna eru iðjulausu hendurnar og hugir, sem ekki finna verk efni við sitt hæfi. III. Aldrei verður ofsögujn sagt af margþættri bölvun atvinnu leysisins, og hörmung má það teljast, að sá draugur hefur nú skotið upp kollinum víða um land. Beina fjárhagslega tjónið fyrir hvern einstakling, heimili hans og jpjóðfélagið biasir við allra augum, en tjón ið hið innra, skaðinn á sálinni, er ekki jafn augljóst fyrst í stað. En fullyrða má að fyrir utan drykkjuskap er ekkert sem feygir og tærir máttarviði mannssálarinnar éins og ein- sem við njótum nema fyrir mitt aívinnujeysið. Beila má um, hvar atvinnu leysið komi harðast niður. En verða ekki konurnar þar, eins og víða, að bera þyngstu byrð ina? Ekki aðeins beinlínis eins og t. d. hér í Reykjavík, þar sem slíkt hrun hefur orðið í iðnaðinum, að fróðir menn telja að 600—800 stúlkur hafi misst atvinnuna af þeim sök- um. En engar tölur eru til um þær mæður og eiginkonuír, sem á þessum vetri hafa barizt við atvinnuleysið og illbærilega dýrtíð. Ekki væri það að ástæðu- lausu þó að konur hugsuðu sér að bregða sínu venjulega tóm læti um atvinnumálin. En þar eins og annars staðar geta þær haft djúptæk áhrif. Ekki eiu ungis þau, sem málafylgja og atkvæði hafa, heldur einnig. óbeinu áhrifin af starfi kon- unnar sem ínnkaupastjóra heimilanna. Vafasamt er, hvort nokkur ræður eins miklu um framtíð iðnaðar og iðju í land inu eins og konan, sem í dag velur og kaupir nauðsynjar heimilanna. Vel ætti hver kona að leggja niður fyrir sér, hvað hún telur hagkvæmast og miða þá við fleira en líðandi stund. Þættist hver einstök kona sjá þar lítinn árangur, kæmu sam tökin til sögunnar, flestar kon ur landsins munu vera í ein- hverju félagi, þar sem hægt er að reifa áhugamálin og afla þeim fylgis og síðar beita sam eiginlegu átaki. Farsælast verður hvert það þjóðfélag, sem boðið getu.r hverri vinnufærri hönd starf að að hætti frjálsra manna, án allra þrælataka. IV. En svo mikils virði sem það er, að enginn vinnufús- og fær þegn þurfi að ganga iðjulaus þá er 'þó ekki allt fengið með því. Eitt vandamál mannlegs samfélags er. að starfshæfni, menntun og hæfileikar hvers og eins nýtist sem bezt, ekki aðeins fyrir hann sjálfan, held ur komi þjóðinni allri að því gagni, sem verða má. Nú getur hver og einn skyggnzt um sína sveit. Telur ekki þjóðfélagið sig hafa efni á að bera fyrir borð, eða vísa til sætis á óæðri bekk miklu af glæsilegum gáf Framh. á 7. síðu. Svo varð fljótt, hvað sannar heimur, . á Suðurland þín reisa gjörð, síðast fvrir tugum tveimur tókst þér ból við Hafnarfjörð. Verða þér sem veigar sætar og varmaskin um hugarlönd fyrri daga margar mætar minningar frá Skagaströnd. Stæltu arm á unnar leiðum áratökin haust og vor, fætur æfðu á holtum, heiðum, hundruð, þúsund smalaspor. Markviss handtök, kraftar knáir í keppinauta setti geig. Trú’ ég hafi heldur fáir hólmað drenginn af á teig. Hannes Jónsson. j Þér varð kunn mörg kappasaga og kærar óðarlínurnar. Líka á teig í túni Braga tekur góðar brýnurnar. Föng af sjóði, fram berð léngi fornrar þjóðar iðjunnar, Bragafróður stefjastrengi stilltu Ijóðagyðjunnar. Hér með kvæða lýk ég línum. Lífs um svæði framtiðar óska bæði þér og þínurn þráðra gæða og farsældar. J. H. - QXFÖRD ALLT A SAMA SIAÐ FALLE6UR - TRAUSTUR ÞÆGILE6UR Sérstæð fjaðrandi framhjól gerá ' bílinn þíðari og þægilegri á vegi. Morris Oxford. er mjög rúmgóður og heppilegur fjölskyldubíll. Grind og yfirbygg- ing í einu lagi gerir bílinn sterkari og léttari. Einkaumboð á íslandi: H.f. Egili Vilhjáimsson Laugavegi 118. Sími 81812 ÁB inn a hvert heimili! AB S

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.