Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 01.07.1952, Síða 8
Skotin niðlir. Fregnin af Catalinaflugbátnum sænska, sem rússneskar orustuflugvélar skútu niður yfir Eystrasalti, er hún var að leita horfinnar sænskrar Dakotaflugvélar. hefur vakið athygli um allan heim. Hér á myndinni séést flugvéiin eftir að hún hafði nauðlent á Eystra- salti og áhöfn hennar var komin í tvo gúnimíbáta. Skömmu síðar var- henni bj'argað af þyzku flutningaskipi. jT ;gjuieg snga Ðanmerkur IÞeir komii heim með Gulifaxa i fyrradag KNATTSPYRNULIÐ AKRA-**- NESS kom héim úr Noregsför inni á sunnudaginn. Hafði för in tekið hálfan mánuð, og á þeim tíma lék það sjö kapp- teiki, sex í Noregi, eins og frá hefur verið skýrt, og einn í Danmörku við KFUM. Lauk þeim leik með sigri KFUM, 6 raörk gegn 3. Þannig vann lið ið 4 leiki, tapaði 3, skoraði 32 mörk og fékk 25. Blaðið átti stutt tal í gær við annan fararstjórann, Guð- jón Finnbogason, og kvað hann skipulagníngu ferðalags ins alla hafa reynzt mjög vel, svo að aldrei hefði skakkað. Viðtökurnar í Noregi og meS miklum ágætum, hvar sem þeir komu. Lengst dvöldust þeir í Hamri og þar léku þeir við íþróttafélag Hamars á 40 ára afmælisfagnaði félagsins, og var leikurinn kallaður afmæl ísleikur. Allt var gert til að förin yrði íslenzku knatt- spyrnumönnunum sem ánægju legust. Þannig var farið með þá í snögga ferð austur yfir landamæri Svíþjóðar frá Hald en, og KFUM bauð þeim að fara hvert sem þeir vildu þann stutta tíma, sem þeír stóðu við í Kaupmannahöfn. Engin meiðsli eru eftir leik ína á knattspyrnumönnunum, nema hvað Pétur Georgsson tognaði á fæti í síðasta leikn- cm. - fígðiidi kominn ívær miklar loitárás ir á aðaljárnbrauf Íiorður-Kóreu í gær FLUGVÉLAE sameinúðu þjóðanna gerðu í gær tvær miklar loftárásir á aðaljórn- forautina frá Norður-Kóreu til Mansjúríu. Virðast þessar loftárásir vera áframhald á hinum miklu loftárásum á raforkuverin við Yalufljót í vikunni, sem leið, og hafa þann tilgang, bæði að torvelda kommúnistum nýja sókn á vígstöðvunum og að gera þá fúsari en hingað til til samninga um vopnalilé. FYRST í GÆR fengu Skag- strendingar að vita, hvar vél- báturinn Stígandi væri niður kominn. En eins og skýrt var frá hér í blaðinu sneri hann við og hvarf sjónu.m manna á vélbátnum Ásbjörgu, ér báðir foátamir voru á leið til Skaga strandar af strandstaðnum. Skipstjórinn á Stíganda hringdi heim í gær, og var þá staddur með bátinn á Hofsósi. Mun hann hafa ætlað til Siglu fjarðar með bátinn í slípp, en er hvessti, fór hann inn á Skagafjörð. Var gert ráð fyrir, að hann héldi heim til Skagastrandar mjög fljótlega. ALÞYSUBLABI9 Ein kenningin ÞAÐ ER EIN af mörgum, furðu legum kenningum. sem skot- ið hafa upp kollinum í blöð- um ríkisstjófnarinnar í sam- bandi við forsetakjörið, að það þýddi einhverja gerbrevt ingu á forsetaembættinu, ef Ásgeir Asgeirsson vrði kos- inn forseti; það myndi þá hætta að verða ópóiitískt emb ætti og verða pólitískt, eins og einkum Tíminn hefur orð að þetta; en þessi kenning virðist vera ein af mörgum hérvillum Þórarins Tímarit- stjóra. A.UÐVITAÐ hefur þetta ekki við neitt að styðjast, þó að Timinn hafi reynt að rök- styðja það með því, að Ásgeir hafi hingað til verið einn af mestu áhrifamönnum Alþýðu flokksins. Áhrifamenn í ein- hverjum stjórnmálaflokki hafa flestir núverandi lýðveld isforsetar í Evrópu einnig ver ið, án þess að það hafi komið að nokkurri sök eftir að þeir voru orðnir forsetar, eða val þeirra breytt fosetaembættinu á einn eða annan hátt. NÆGIR í þessu sambandi að nefna Vincent Auricl Frakk- landsforseta, sem var alþýðu- flokksmaður, Theodor Körner forseta Austurríkis, sem einn ig var alþýðuflokksmaður, Theodor Heuss, forseta Vest- ur-Þýzkalands, sem var einn af aðalleiðtogum frjálslynda lýðræðisflokksins, og Juhani Paasikivi Finnlandsforseta, sem var íhaldsmaðm# Engi.nn hefur talað um, að forseta- embætti þessara- land>i bafi orðið neitt .,pólitísk“ við það að í þau völdust áður flokks- bundnir stjórnmálamenn. Jafn vel Tíminn hefur ekki treyst sér til þess að halda slíkri firru fram. KeildarveHa alfra deil ASalfundur Kaupfélags Stykkishólms Viil að SIS beifi sér fyrir af- námi söluskaffs á nauðsynjum ■ ■ — Frá fréttaritara AB. STYKKISHÓLMI. AÐALFUNDUR Ka«pfélags Stvkkishólms, sem haldinn iar á föstudagítm í Stykkishólmi, skoraði á aðalfund SÍS að beita sér fyrir niðurfellingu söluskatts á nauðsynjavörum. Fnnd- ínn sátu auk stjórnar og endurskoðenda 20 fulltrúar frá 9 deildum. 50. aðalfundur þess hófst í gær. ! ---------4------— FIMMTUGASTI aðalfundur Sambands íslenzkra samvinms félaga hófst í Tjarnarbíó í Reykjavík £ gær. Setti Sigurðus* Kristinsson, formaður sambandsins, fundinn og minntist lát- nina samvinnumanna. — Heildarvelta allra dcilda varð um 443» milljónir króna s.L ár. Framkvæmdastjóri félags- ins, Jóhannes Kristjánsson, flutti skýrslu um hag og rekst ur félagsins á síðast liðnu ári. Hagnaður af vörusölu varð 594 þúsnd, en heildarvelta rumlega 8,2 milljónir króna. Ýmsar tillögur komu fram á fundinum um bættan rekstur félagsins og voru allar sam- Smjörvefgið laekkar SMJÖRVERÐIÐ hefur nú verið lækkað nokkuð. Samlags smjör er nú kr. 29,30 hvert kg., en bögglasmjör 27,20. Böggla smjör 27,20. Bögglasmjör er nú greitt niður eins og sam- lagssmjög. þykktar samhljóða. Félagið hefux hafið endurbyggingu hraðfrystihúss og leggur allt kapp á að koma því upp fyrir haustið. Fræðslufulltrúi félagsins var kosinn Bjarni Andrésson, kennari, Stykkishólmi. Stjómarkosrung: Tveir menn áttu að ganga úr stjórninni, þeir Vilhjálmur Ögmundsson bóndi, Narfeyri, og Óskar Kristjánsson bóndi, Hóli, og báðust undan endurkosningu. Kosnir voru í þeirra stað: Guð mundur Ólafsson, bóndi, Dröng um og Halldór Sigurðsson, bóndi, Staðarfelli. Fulltrúar á aðalfund SÍS voru kosnir Jó hannes Kristjánsson, kaupfé- Framhald á 7. síðu. mprnsr y íá s. s s s s s s s s . HÁTTSETTUK kommún- S I isti í Rúmeníu boðaði nýlegaS 'íi blaði Kominform eins kon-j ? 'xv byltingu á sviði hinnar S I rúmensku þjóðtungu, sem S I iionum þykir of nærri vest- j I* rænurn tungumáliun, eink-I • um latneskum, og vill sam- S • ræma sem mest slafneskum j • tnálum, fyrst og íremst rúss- ^ • nesjíu. Segir haim, að það sé ? • nú hið brýnasta hlutverk I • æálfræðing'a í Rúmeníu. I • Rúmenskan er sem kuam- 'I • agt er ertt þeirra tungumála ? , ;em mótazt hafa af Jatínunni. ? ■ 2n svo einkennileg er þjóð- ? • rækni kommúnista þar sem? ? óeir eru komnir til valda, að ? : Safnvel móðurmájið verður I Jeggja undir rússneskuna! ? Faruk skipti um for- sælisráöherra í gær í>ótti HilaSi Pasha of linur gagnvart Bretum. IIILALI PASHA, forsætis- ráðherra Egipta, baðst lausnar íyrir sig og ráðuneyti sitt á sunnudaginn, og fól Faruk kon ungur þá Husseia Siri Pasha að mynda nýja stjórn. Haí'ði hann lokið því í gærkveldi og fer sjálfur með embætti utan ríkis- og innanríkismálaráð herra, auk forsætisráðherra embættisins. Talið er að Faruk konungur hafi verið óánægður með árangurinn af viðræðum Hilali Pasha við brezku; stjórnina, og er búizt við þvi, að hin nýja Btjóm verði mun ákveðnari í kröfum við Breta, en hin, — bæði um brottflutning brezks herliðs frá Suez og um viður- kenningu, á yfirráðarétti Egiptalands yfir Súdan. Hinn nýi forsætisráðherra yar áður fylgismaður Nahas Þasha, enda í flokki hans, Wafdflokknum: en telur sig nú óháðan honum. Stjóm hans er sögð skipuð óháðum stjórnmálamönnum einum. Bifreiöaárokifur á kosningadaginn Á KOSNINGADAGINN varð allharður árek/)lur milli tveggja bifreiða á horni Bjargarstígs og Bergstaðastrætis. Bifreiðin R 5710 var á leið upp Bjargarstíg, en R 1575 á leið suður Berg- staðastræti. Stúlka, sem var farþegl í R 1575, meiddist nokk uð. R 5710 er talin hafa verið í órétti. Báðar bifreiðarnar skemmdust nokkuð. Þá var minnzt stofnenda Sambandsins, og gerði það Karl Kristjánsson alþingismaður og' formaður elzta kaupfélagsins, í snjallri ræðu. Á fundinum var staddur Steingrímur Jónsson. fyrrum sýslumaður, en hann e'r hinn eini af stofnendum Sani- bandsins-, sem enn er á lífi. Á- varpaði Karl hanu sérstaklga, og fundurinn samþykkti rneð lófataki tillögu stjórnarinnar um að gera Steingrím að heio- ursfélaga SÍS og vc-ita honunx lieiðurslaun, jöfn þeim launúvn,. sem stjórnaríormaður hefur á hverjum tíma. Þessu næst voru fluttar ýms- ar kveðjur til Svimbandsíns. Hallgrímur Sigtrygg.sson, elztL starfsmaður Sambandsins, talaði fyrir hönd starfsfólkstns og skýrði frá gjöf þess til Sam- bandsins, sem er málverk af stofnfundinum að Yztafelli ,1902. Þá fluttí kveðjur KarX: Kristjánsson fyrir Kaupfélag Þingeyinga, Þórarinn Eldjárn. fyrir Kaupfélag Eyfirðmga,. Finnur Kristjánsson. fyrir Kaup félag Svalbarðseyrar, Páll Hcr- mannsson fyrir Kaupfélag Hér- aðsbúa og Guðmundiir Jóusson fyrir Kaupfélag Borgtfirðinga. Fluttu Þeir allir Sambandino: árnaðaróskir og fætðu því góð- ar afmælisgjafir, fundarhamar. málverk og. flygil í félagsheim- iliö Bifröst. Eftir hádegi var fundumt haldið áfram og hófust þá skýrslur stjórnar og fram- kvæmdastjórnar. Flutti Sigurð- ur Kristinsson fyrst skýrslu 6tjórnarinnar og skýrði frá helztu málinn, sem stjórnia fjallaði um. Vilhjálmur Þór flutti ýtar- lega skýrslu um rekstur og starfsemi. Sagði haiin, að þrátt fyrir margvíslega erfiðleíka' hefði árið 1951 — fimmtugasta starfsár Sambandsins — verið hið bezta í sögu þess hvað um- setningu.sne’rtir. Vilhjálmur lýsti ýtarlega starfi hinna einstöku deilda Sambandsins. Heildarsala út- flutningsdeildar varð á árinu 137 700 000 krónur og var aukn ingin mest í fraðfisksölunnL Heildarsala innflutningsdeildar varð 189 637 000 Jsr. og er imu aS ræða mikla aukningu hjá báðum þessum deildum. Þá jókst velta véladerldar einnig og nam 28 419 000 kr. Iðnaður Sambandsins áttl tið mikla erfiðleika eð etja, em mun þó hafa staðizt þá betur err flest önnur iðnfyrirtæki í land- Inu. Hafa verksmiðjur Sam- bandsins, sérstaklega Ullarverk smiðjan Gefjun, verið búnar hinum fullkomnustu vélum og tækjurn, en því miður hefiir ekki veyið hægt að nýta afkasta möguleika þeirra tií fullnustu. Hvatti Vilhjálmur til aukms skilnings og stuðnings lands- manna við iðnaðinn. Rekstur Skipadeildar Sam- bandsins gekk mcð ágætum a árinu, og var . afkoma allra þriggja sambandsskí^anna miög: góð. Leiguskip voru auk þcss 17. Þó hafa farmgjöld sambar.ds: skipanna yfirleitt verið lægri en á heimsmarkaðinum. og iægri en erlend leiguskip hefðu fengizt fyrir. Aðalfundinum hélt áfram í gærkveldi. Fluttu þá skýrslur Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.