Alþýðublaðið - 04.07.1952, Side 3

Alþýðublaðið - 04.07.1952, Side 3
Hannes á horninu í DAG er föstudagurinn 4. júlí. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörzlu annast Ing.ólfs- apótek, sími 1330. Flugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: Flogið verð- ur í dag til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og ísafjarðar. Á mgrgun til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Utanlandsflug: Gullfaxi fer kl. 8 árd. til Oslóar, kemur heim í kvöld um tíuleytið. Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Boulogne og Grimsby. Dattifoss íór frá Vest mannaeyjum 30. f. m. til Balti more og New York. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupma-nnahöfn og Leith. Lag arfoss fer frá Hamborg í. dag til íslands. Reykjafoss fór frá Húsavík 30. f. m.'til Álaborgar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Þórshöfn í gærmorgun til Norð fjarðar, Eskifjarðar og útlanda. Tröllafoss fór frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar tómar tunn ur í Svíþjóð og Noregi. Arnar- fell er væntanlegt til Kaup- mannahafnar í dag, á leiðinni til Stettin. Jökulfell lestar fros ínn fisk á Akranesi. Vænjan- legt il Reykjavíkur í kvöld. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja er £ Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Húnaflóa. Þyrill var á Raufarhöfn i gær- kvöld. Blöð og tímarit Skýrslur tiiraunastöðva jarð- ræktar, eftir Árna Jónsson til- raunastjóra, gefnar út af Land- búnaðardeild atvinnudeildar há skóians, hafa blaðinu borizt. Ritið hefst á grein um skipulag tilraunastarfseminnar, en síðan koma skýrslur hinna einstöku tilraunastöðva, á Akureyri, Reykhólum, Sámstöðum og á Skriðuklaustri. Að lokum eru birtir reikningar tilraunastöðv- anna. — Sömu aðilar gefa og út skýrslu um árangur af tii- raunum til að fita sláturlömb á ræktuðu landi eftir Halldór Pálsson og Runólf . Sveinsson. Birtur er árangur slíkra lil- rauna í Gunnarsholt.i 1949 og 1951, og í Árbæ og Einho'.ti í Austur-Skaftafellssýslu árið 1951.' ■ Afmælí 75 ára er í dag frú Guðbjörg Jósefsdottir, Kvisthaga 29. Or öllum áttum Börn á vegum' Rauða Kr.oss fs- lands, sem eiga að fara að Laug arási eiga að mæta kl. 9 þann 5. júlí á planinu hjá Arnarhóls túni móti Ferðaskrifstofu rík- isins. Athuga þarf að börnin hafi með sér skömmtunarmiða. Sporniff viff minnkandi atvinnu í landinu meff því að kaupa innlendar iðnaðarvör- ur. £sso HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardag kl. 8—12 á hádegi. UTVARP REYKJÁVIK 20.00 Fréttir. 20.30 Samband íslenzkra sam- vinnufélaga 50 ára (útvarp af segulbandi frá íifmáelisfundi í Tjarnarbíói kl. 14.00 s. d.): a) Ræður flytja: Sigurður Krist insson formaður SÍS, Herm. Jónasson landbúnaðarráðh, Vilhjálmur Þór forstjóri SÍS og Sir Harry Gill forseti al- þjóðasambands samvinnu,- aaanna. b) Ávörp flytja nokkrir er- lendir fulltrúar. 22.00 Préttir og veðurfregnjfr. 22.10 Leynifundur í Bagdad, saga eftir Agöthu Christie (Herst. Pálsson ijlstj. les). 22.30 Tónleikar (pl.) „Grand Canyon“ svíta eftir Ferde Grofé (André Kostelanetz og hljóm- sveit hans. 23.00 Dagskrárlok. AB-krossgáta - 174 V ett vangur da sins C Útvarjiinu bakkað. — Góður háttur. — Slgemar fréttir. — Óbyggileg héruð. — Fánar við hún hjá fólkinu, en ekki hjá broddunum. Lárétt: 1 Ijóð, ö borða, 7 svifta mætti, 9 forsetnlng, 10 nokkuð, 12 hætta, 14 skatt, 15 fugl, 17 skakkir. Löffrétt: 1 gamalt staðarheiti í Reykjavík, 2 forði í jörðu, 3 jielgur staður, 4 óhreinka, 5 raftækjaverzlun í Reykjavík, 8 rödd, 11 ás, 13 sendiboða, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 173: , Lárétt: 1 skáldar, 6 éta, 7 nr- in, 9 au, 10 rök, 12 K. A., 14 pára, 15 ugg, 17 rgíyiar. , Lóðrétt: 1 svarkur, 2 áfir, 3 ,dé, 4 ata, 5 rausai-, 8 nöp, 11 káma, 13 aga, 16 gg. AB - inn á j ■ . » hvert heimili! I HLUSTANÐI SKRIFAR. „Eg hét því daginn, sein atkvæðin voru talin, að skrifa þér og biðja þig fyrir skilaboð til þeirra, sem stjórnuðu músikk- inni í útvarpinu þennan dag. Það er svo oft fundið að því, sem útvarpið flytur, aff það er sjálfsagt að láta það heyrast þegar maður er reglulega á- nægður með það. VIÐ UNDANFARANÐI at- kvæðatalnalestur í útvarpinu hefur jassinum verið beitt áð okkur hlustendum sv,o freklega, að maður hefur bókstaflega ver ið að slitna sundur af tauga- biluh eftir að hafa hlustað á allt það garg til viðbó.tar við at- kvæðatölurnar. Nú tók útvarpið upp nýjan hátt. Það lék aðeins þeklct lög við íslenzk ljóð ag það var sannarlega rólegri og meir sefandi músikk en gargíð í jassinum. EG VIL ÞAKKA útvarpinu fyrir þetta, bæði var það mjög ■vel viðeigandi að leika eingöngu slík lög, þegar verið var að lesa úrslitin í þjóðkjörinu, og, sv.o eru þessi lög með meiri merm- ingarbrag enhitt umn ingarbrag en hit-t ruslið. Eg' þakka útvarpinu og ég véit um marga, sem fögnuðu því, að það skyldi breyta um til batnaðar. SUMARIÐ ER ENN KAI.t. Slæmar fréttir berast af Norður. og Austurlandi. Maður. nýkom- inn að austan, sagði mér í gær, að ekki mundi verða hægt að slá þar tún fyrr en síðast í ág- úst. Hann bætti við: ,,Þegar maður fer um svcitir Austui'- lands, verst maður ekki þeirri hugsun, að þar sé ekki byggi- legt. Jörðin er nakin og kalin og ekki fæst uggi úr sjó. EN SAMT SEM ÁÐUR má maður ekki missa trúna á byggð irnár. Fyrr meir var því halöið að fólki, að landið væri ekki byggilegt, en þá voru aðrir tím ar. Nú er ma-rgt cil ba-tnaðar. Hitt er svo annað mál, að ef til v-ill, eru sumir staðir á landinu ekki byggilegir.“ MÉR FANNST þetta heldur ömurlegt tal. En á uiidanförnuhi árum hafa sveitir verið aS tæmast á Norð-vesturlandi. Það an hefur fólkið flúið, leitað ann að til lífsbjargar. Nú virðist röðin vera að koma að Norö- austurlandi, hver sem þróunin verður þar. En ekki er björgu- legt að heyra sögurnar þaðan og maður reynir að setja sig í fótspor þeirra, sem eíga við þá afarkosti að búa. VÍÐA UM LAND var flaggað í fyrradag. Og mjög víða hér i Reykjavík og í nágrenninu voru fánar við hún. Eg ók um bæinn, út á Seltjarnarnes og ihn fyiir 'bæ og viða sá ég iána. Fólkið tók þetta upp hjá sjálfu sér. Þaö hafði tilfimiingu fyrir því, hvaö við ætti, þó að ýmsir aðrir, senl bar þó að hafa forustuaa, gleymdu skyldum sínum. Hannes á Iiominn. Raflagnir og IraftækíaviðgerSir! ■ Önnumst alls konar viC- B gerðir á heimilistækjum, B höfum varahluti í flest jj heimilistæki. Önnumst; 1 einnig viðgerðir é olíu-1 1 fíringum. I= RaftækjaverzIuKÍn, Laugavegi 63. Sími 81392. eru nú komnar aftur. Verð kr. 1285. Sendum gegn postkröfu. Véla- og raftækaverzlun. Bankastr. 10. Sími 2852. RIKISINS Skaftfeilingur til Vestmannaeyja í kvöld, - Vörumóttaka í dag. Síðasta erlenúa íþróttaheimsókn ársins, í kvöld klukkan 8,30 keppa Rínarlönd við Akranes Fullorðnir kr. 15,00, 20,00 og 25 Þetta er síðasti Ieikur Þjóðverja. — Tekst hinum sigursælu Akranesingum að sigra þýzku snillingana?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.