Alþýðublaðið - 12.07.1952, Blaðsíða 3
I DAG er laugardagurinn 12.
■júlí.
Nasturlæknir er í læknavarð-
Stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Peykjavík-
ur apóteki, sími 1760.
Lögreglustöðin: Símí 1166.
Slöklcvistöðin: Sími 1100.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
Innanlandsflug: Flogið verð-
ur í dag til Akureyrar, Blönd::-
óss, Egilsstaða, ísafjrrðar, Sauð
árkróks, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja, á morgun til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. — Ut-
anlandsflug: Gullfaxi fer til
Kaupmannahafnar kl. 3.30,
kemur aftur kl. 5:45 á morgun.
Skipafréttir
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla er í Reykjavík.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Boulogne
10/7 til Grimsby. Dettifoss. fór
frá Baltimore 10/7 til New
York. Goðafoss er í Kaupmanna
höfn. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í dag til Gautaborg-
ar og Reykjayíkur. Lagarfoss
kom til Reykjavíkur í gær frá
Húsavík. Reykjafoss fór frá
Gautaborg 10/7 til Sarpsborg
og Hull. Selfoss fór frá Bremen
í gær til Rotterdam. Tröllafoss
fór frá New York 2/7 væntan-
legur til Reykjavíkur í dag.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell átti að koma
til Vopnafjarðar í morgun frá
Flekkefjord. M.s. Arnarfell fór
frá Stettin 9. þ. m. áleiðis til
Húsavíkur með viðkomu í Kbh.
10. þ. m. M.s. Jökulfell fór frá
Rvík 7. þ. m. áleiðis til New
York.
Ríkisskip.
Hekla er í Reykjavík, fer það
an næstkomandi þriðjudag til
Glasgow. Esja er á leið frá Aust
fjörðum til Akureyrar. Herðu-
breið fer frá Reykjavík um há-
degi í dag austur um land til
Eskifjarðar. Skjaldbreið var á
Patreksfirði síðdegis í gær á
norðurleið. Þyrill er væntanleg
ur til Reykjavíkur í dag. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Vestmannaevja.
Bíöð og tímarit
Prentarinn, ápríl og maíhefti
1952, er kominn út. Hann flyt-
ur meðal annars skýrslu um
störf og hag Hins 'sienzka prent
arafélag árið 1951, minningar-
og afmælisgreinar um prentara
o. fl.
UTYÁfeP PEYKJÁVSK
*i
!■■■■■■■
12.50—13.35 Qskalög sjúkiinga
(Ingibjörg Þorbergs).
J19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Tónleikar: i.vor Moreon
og Dave Kaye leika á píanó
(plötur).
20.45 Leikrit: ,,Alita'f að tapa“
eftir Einar H. Kvaran. Leik-
stjóri: Haraldur Björnsson.
21.45 Tónleikar: Klassísk dans-
lög (plötur).
22.10 Danslög (plötur).
Afmæfí
Níræður er í dag Ólafur
Helgason, Belgstaðastræti 8.
Bríiðkaup
Þanp 7. júlí voru gefin sam-
1 an í hjónaband af sr. Sigurjóni
Jónssyni, Kirkjubæ, þau Ólína
Halldórsdóttir og Einar Sveins-
son málari, þæði til heimils á
Snotrunesi, Borgarfirði eystra.
Messur á morgun
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 e. h. Ef veður leyfir
verður haldin Jónsmessuhátíð í
Hellisgerði og fer guðsþjónust-
an þá fram þar. — Séra Krist-
inn Stsfánsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. Þor-
steinn Björnsson.
Grindavík. Messað klukkan 2
Séra Jón A. Sigurðsson.
Hallgrímskirkja. Messa kl.
11 f. h. Séra Jakob Jónsson. •—
Ræðuefni: Náðun.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11
f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Nesprestakall. Messað í Mýr-
arhúsaskóla kl. 2,30.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10 ár-
degis. Alla virka daga er lág-
messa kl. 8 árdegis.
Einangrunarkork
n ý k o m i ð .
LÆKKAÐ VERÐ.
KORKIÐJAN H.F.
Skúlagötu 57. — Sími 4231.
Skrifsfofur vorar eru fluifar
af Skólavörðustíg 3
að Hverfisgöfu 103
Hús F. Stefánssonar h.f.
HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F.
Hverfisgötu 103.
AB»krossgáta - 181
Lárétt: 1 blótsyrði, 6 manns-
nafn úr biblíunni, 7 slæmt, 9
tveir eins, 10 fugla, 12 bókstaf-
ur, 14 haf, 15 flýti, 17 sorgir.
Lóðrétt: 1 neyðir, 2 kven-
mannsnafn, 3 greinir, 4 mæli-
tæki, 5 nothæf, 8 vissa, 11 barð-
ist, 13 er ekki (fornt), 16 tví-
hljóði.
Lausn á krossgátu nr. 180.
Lárétt: 1 borgari, 6 sín, 7 tönn,
9 gg, 10 dám, 12 ar, 14 ræll, 15
rót, 17 galdur.
Lóðrétt: 1 bitvarg, 2 rönd, 3
as, 4 ríg, 5 Ingólí, 8 nár, 11
mæðu, 13 róa, 16 tl.
S
s
s
s
s
s
Pedox fótabað eyðir •
: PEDOX fófabaðsait:
? skjótlega þreytu, sárind-(j
^ um og óþægindum í fót- S
S unum. Gott er að láta ?
S dálítið af Pedox í hár-)
S ;
^ þvottavatnið. Eftir fárras
S daga notkun kemur ár- S
S angurinn í ljós. •
\ \
S Fæst í næstu búð. •
S
CHEMIA H.F- s
S
Chemia
s
DESINFECTOR j?
er vellyktandi sótthreinsS
andi vökvi, nauðsynleg- *)
ur á hverju heimili tiló
sótthreinsunar á mun--
um, rúmfötum, húsgögn •
um, símaáhöldum, and- ?
rúmslofti o. fl. Hefur ^
unnið sér miklar vin- ^
sældir hjá öllum, sem^
hafa notað hann. s
S
Hannes á fiornfnn
Vettvangur dagsins f
V.
Guðmundur Hlíðdal skrifar um ÞingvöII og um-
gengnina þar. — Viil ekki láta banna almenn mót.
— Ekki sammála. — Borganurknir skrifar um
„ . Nauthólsvík að gefnu tilefni.
GUÐMUNDUR HUÍÐDAL |
póst- og símamálastjóri þakkar I
fyrir skrifin hér í pistlunum um !
Þingvöll og umgengnina þar. |
En hann segist ekki vera sam- |
þykkur því, að bauna eigi öll
önnur mót á Þingveíli en. þau.
sem hið opinbera gangist fyrir.
Það verði aðeins hægt að kenna
fólki góða umgengmsmenningu
með því að það fái að Iialda mót
sín þar og vera frjálst.
ÉG VIL ÞAIÍKA bréfið — og
ég vildi gjariian mega b.era svo
mikið traust til fólks, að hægt
væri að fara að ráðu.rr, Hlíðdals,
en því miður ge.t ág ekki treyst
því og þess vegna held ég fast
við það, sem ég hef áður sngt
um þetta mál, að það á ekki að
leyfa nein, opinber mót á Þing-
velli önnur en þau, sém hið op-
inbera efnir til og hefur þar op
inbert eftirlit með öllu.
BORGARLÆKNIRINN í
Reykjavík hefur skrifað mér
bréf af tilefni þoss, sem ég
sagði nýlega um Nauthólsvík,
en þar þakkaði ég Ferðaskrif-
stofu ríkisins að nokkru fram-
kvæmdir þær, sern þar voru
gerðar. En í þessu efni hefur
mig misminnt. Það var Reykja
víkurbær, sem átti allan .hlut að
þessum framkvæmdum.
MÉR DETTUR EKKI í HUG
að vilja eigna einum það sem
annar á, og það er alveg rétt, að
Reykjavíkurbær hefur á síðari
árum gert margt og í vaxaiidi
mæli til að prýða og bæta um-
hverfið — þetta heimili okkar
Reykvíkinga, ekki aðeins á einu
sviði, heldur mörgum. Og ég
vil þakka það enn.
FERÐASKRIFSTOFAN heí-
ur gert margt gott og þarf ekki
á neinum þökkum að halda fyr-
ir það, sem hún hefur ekki lagt
hönd að. Borgarlæknirinn segir
enn fremur í bréfi sínu, að þa'5
hafi verið gerðar ítiekaðar til-
raunir til þess að koma á föst-
um áætlunarferðum suður í
Nauthólsvík, en það hafi því
miður ekki tekizt er.n sem kom
ið er. Hins vegar sé að þesstl
unnið.
ÞAÐ ER GOTT að heyra
þetta, því að það eru mikil vand
ræði, að hafa gert svo mikið
þarna suður frá, lagt í mikin.a
kostnað og búið svo í liagiim
fyrir fólk, að þao geti notið
sjávarins og sólskinsins, en svo
allt í einu verður næstum því
ekki hægt að komast suðureft-
ir. Vona ég því að það takist að
koma á áætlunarferSum.
Hannes á horninu.
ÍRaflagnir og
|raftæk]aviðgerSir|
Önnumst álls konar óiC-
gerðir á heimilistækjumj
höfum varahluti í flest|
heimilistæki. Önnumst!
einnig viðgerðir á oMu-|
fíringum.
-.Raftækjaverzlunin,
Laugavegi 63.
!§ Sími 81392.
Rafmagnsiakmörkun.
Álagstakmörkun dagana 12. júlí
10,45—12,15.
18. júlí frá kl.
Laugardag 12. júlí 1. hluti.
Sunnudag 13. júlí 2. hluti.
Mánudag 14. júlí 3. hluti.
Þriðjudag 15. júlí 4. hluti.
Miðvikudag 16. júlí 5. hluti.
Fimmtudag 17. júlí 1. hluti.
Föstudag 18. júlí 2. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
Tilboð
%ý
óskast í hreingerningu Miðbæjarskólans í Reykja-
vík. Skólinn verður til sýnis í dag milli kluklcan
5—7. — Upplýsingar á staðnum.
Fræðslufulltrúinn.
\ ab a